Alþýðublaðið - 31.08.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1922, Síða 1
Alþýðublaði Qeflð *&£ aí Alþýðuflokkaum SwœTiJ^SSSS XQ2% Fimtudagínii 31. ágúst. 199 töi'abkö t Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Karitasar Andrésdóttur, sem lézt 18 ágúst, 91 lh árs gömul, fer fram frá dómkirkjunni laugar- daginn 2. sept., og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Lauga- veg 104, kl. I e. h. Björn Jónsson, trésmiður. Sæunn Jónsdóttir. Grimur Jönsson. Steinoiiu-dnkasalan. III. Auk þess sem Lswdisverzluain Ihefir sýnt í samkepnÍKns við Stein- olíufélagið, að hún getur selt olí unn mikiu lægr& verði, hefir verzl uoin orðið mikium mtm hsgstæð- ari notendum úti um land, þar sem nkipín, er olíuna fiytja tíi landains, hafa verið látin fiytja olluaa flutn ingsgjaidsfíítt á aliar helztu hafnir landsins Einnig hefir Landsverzl- uuin sparað landsmðnnum stórfé með þv< »ð flytja olíuna á stál tursnum í stað trétunna. Þetta bvorugt skeytti Steinoiíufélagið um meðan það var einvalt Gróði þess var ætið jafnvls, Læki olisn um of niður var ekki annað en &ð selja hana þvf dýrara, og not endur úti uru land urðu að sæta þeim afarkostum að greiða flutn ingsgjald frá R&ykjavík ofan é okurverðið. A usdanförnum árum hefir það oít og einatt kornið fyrir, að iandið hefir orðið olluiaust Er sllkt hefir komið fyrir á óheppiiegum tlma hefir oft orðið að því ómetanlegt tjón íyiir sjáv&rútveginn Gegn sllkri hættu verður landið aldrei trygt Qerna einkasala sé. í sam kepai geta silk vandræði koraið fyrir á hverju ári. Enginn finnur þá skyldu til að byrgja iandið. Míkil áhætta getur verið að iiggja taeð nægar byrgðir og þvf ekki eðiilegt að einstakir infiflytjendur í samkepni treystist ætlð til að taka á sig siika áhættu. Þssrar ástæður, lægra verð til notendanaa, hagkvæmari flutning ur og trygging fyrir því, að lacdið sé ætlð nægilega byrgt, eru hver utn sig nægar tii að eiukasaia sé tekln. Ea veigamestu ástæðurnar eru auðvitað þser hinar aömu, sena eru fyrir því yfiríeitt, að þjóðnýtt verzlun er heppilegri en samkeþnis verzlun. Reksturakostnaðurinn hiýt ur að verða mikiu minni og inu kaupin hagfeidsri sökum þess, að þau e?u öll á einni heodl og slðast en ekki síst, r.ð allur arðurinn rennur tii rlkisins I stað erlcndra féiaga eða leppa þeirra hér. Einkasöiu á steinoliu verður sannarlega ekki mótmæ't með nokkrum rökum, enda hcfir þau aistaðar skoit, þar sem árásir á einkasöiuna hafa komið frcm opin berlcga. Rógurinn nm brezka félagið og samningana Tið það. Morgunblaðið hefir verið að að kiifa-á því að olia sú, sem Landsverzlunin hefir hítfc tii sölu frá >British PetroIeum‘', og sem húa einnig mun hafa tii söiu fram- vegis .hafi vægast takð ekki þótt góð vara". Slíkt er ckki annað en svæsnasti atvinnurógur sem ætti að geta orðíð blaðinu hættu iegur og verður það senniiega Það mundi sjálfsagt vera auðvclt að fá vottorð frá fjölraörgum not endum þeirrar oilu um að hún sé f engu lakari oifu Steinolíufé lagrins. Mótorolían meira að segja talsvert kraítméiri. Þetta sarna b!að segir einnig að oiluverziun in .hafi verið seid B P. á ieigu um 3ja ára bil" og hafi landið þarmeð .bundið sig á klafa er lendíí olíufélags". Þetta hvorttveggja eru hinar verstu fjarstæður 1 fyrsta lagi vegna þess að einka- söluiögia frá 1917 beirata, að það eða þau féíög, scm saraið sé við, setji foiiaægjaDdi baiika- eða hand veðstryggiogu fyrir því að hnd- inu ..é séð fyiir nægum birgðum af steinolfn fyrir eigi hærra verð en stórkaupsmarksðsverð á hverjum tfma á þeim stað, sem olían er keypt Engu féiagi mundi þvf detta f hug sð fara að binda mikið fé f slfkar tryggingar án þcss að fá fastan samning um ollukaupin um vfst tfmabii. í öðru lsgi vegna þesa að samkvæmt samninguuum við brezka félagið á það að seija hndinu olíuna með heimsmarkaði á hvoijum tfma. Sjá þvf aliir, hvost hér er umnokk- um >kiafa" að ræða, Þvert á móti er ástæða til að gieðjast yfir þvf, að svo hagkvæmum samningum skyldi takast að ná um olfukaupin. Áðrar firrur kaupmannablaðanna um elnkasöluna, svo sem t d. þær endileyaur Morguttbiaðsins, að hver einn einasti mótorbáta eigandi á iandinu sé ákveðinn andstæðingur eiakasölunnar" og bver fádærai það sé .að formað ur Fiskiféiagsins hafi ekki verið að spurður", er þarflaost að vera að hrekja Aliur þorri Isienzkra sjávarútvegsmaaaa, er eindregið fylgjandi efákasölunni, svo sem eiunig ailir mætustu og áhrifa mestu ráðamenn Fiskifélagsins, cn tneðal þeirra verður sá maður ekki talíoö, sem þar er af tilviijun for- maður nú sem steudur. Kaupmannablöðin hafa áreiðan- iega fáa að baki sér í andróðún- um gegn eiakasölunni aðra en Steinoííuféiagið og aðra smærri oiluinnflytjeadur. Eu þeics er þ&ð ef tíl vili nóg, Víoi virðist eitt- hv&ð kunnugt um, að m. k Steia- oifufélagið iauni vel smágreiða,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.