Tíminn - 22.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.04.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 22. apríl 1980 84. tölublað — 64. árgangur Suö-Vesturlands-blaö fylgir meö í dag Síðumúla 15 * Pósthólf 370 * Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 * Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsímar 86387 & 86392 mm m mm Útlit fyrir gífurlegan rekstrarhalla SVR — 1510 milljóna kr. tap verði ekki breyting á stefnu verðlagsyfirvalda Kás — Allt bendir til þess aö völd breyti afstööu sinni til tap á SVR sem ieggst á borgar- gifurlegur rekstrarhalli veröi á hækkunarbeiöna fyrirtækisins á sjóö, en láta mun nærri aö þaö Strætisvögnum Reykjavikur fargjöldum sinum. Aö ó- sé um 20 þús. kr. aukaskattur á þetta áriö nema verölagsyfir- breyttu veröur 1510 milljóna kr. hvern einasta ibda borgar- ínnar. „Ljóst er aö strætisvagnarnir eru hagkvæmasta samgöngu- tæki borgarbúa frá sjónarmiöi kostnaöar og orkusparnaöar og hlýtur notkun þeirra aö aukast stórlega á næstu árum”, sagöi Egill Skdli Ingibergsson, borgarstjóri, viö umræöu um Framhald á bls 19 Laganemi framkvæmda- stjóri Máls og menningar AM — Þar sem Þröstur úlafsson er nú i leyfi frá framkvæmda- stjórastarfi viö Mál og menningu, hefur stjórn félagsins ráöiö Ölaf Ólafsson, laganema, sem fram- kvæmdastjóra um ótiltekinn tima. Þröstur hefur sem kunnugt er tekiö viö starfi aöstoöarmanns fjármálaráöherra og mun Ólafur gegna starfi hans meöan stjórnarsamstarf varir. 40 útköll Og loks kom flug- bensínið AM — Eigendur einkaflugvéla hafa oröiö aö halda sig viö jöröina undanfarna daga, þar sem flug- vélabensin er á þrotum hjá Skelj- ungi, sem flytur þaö inn. örlítill dreitill mun samt hafa veriö geymdur til notkunar I viölögum, eins og til sjúkraflugs. Nú er þó senn séö fyrir endann á þessu ástandi, þvl i gærmorgun kom oliuflutningaskipiö Ocean Adventurer meö ollufarm til Framhald á bls 19 hjáReykja- víkur- lögreglu í gærdag AM — Óvenjulega mikiö annriki var hjá Reykjavlkurlögreglunni I gærdag og útköll oröin 40, þegar viö ræddum viö varöstjóra kl. 19. Þá höföu oröiö fimm árekstrar I borginni, nokkur útköll vegna ölvunar manna viö akstur og víö- ar auk ýmiss annars of langt yröi upp aö telja. Tvö umferöarslys uröu I gær og var annaö þegar ek- iö var á barn I Breiöholti, en hitt þegar þegar haröur árekstur varö á mótum Langholtsvegar og Drekavogar og nokkur meiösl uröu á fólki. I Kópavogi varö og mjög alvar- legur árekstur I gærmorgun á átt- unda tlmanum, þar sem kona slasaöist verulega. Leitað samþykkis ÚV á Suðureyrarsamningnum: Engar undirtektír JSS— „Viö höfum, leitað eftir samþykki Ctvegsmannafélags Vestfjaröa á samningum okkar viö sjómenn á Suöureyri, cn hvorki fengiö jákvæöar né neikvæöar undirtektir”, sagöi Óskar Kristjánsson á Suöureyri, en hann átti sæti i samninga- nefnd þar fyrir hönd dtgeröar- manna Sagöi Óskar, aö enn heföi ekki veriö haldinn fundur um samn- ingana I félaginu, en málin skýrðust væntanlega næstu daga, eöa eftir fundinn meö sáttasemjara i dag. Kvaöst hann frekar eiga von á aö Útvegsmannafélag Vestfjaröa samþykkti samkomulagiö, en útgeröarmenn heföu skrifaö undir þaö meö þeim fyrirvara, aö þeir færu fram á samþykki O.V. „Ég tel þaö eölilegra aö sllkt samþykki sé fyrir hendi, sagöi Óskar, en þó tel ég okkur ekki vera algjörlega bundna af þvl.” Þá ræddi Tlminn viö Hendrik Tausen formanns Verkalýös- félagsins Skjaldar á Flateyri, en þar slitnaöi upp úr samninga- viöræöum um helgina. Sagöi Hendrik, aö dtgeröar- menn heföu hafnaö þrem atriöum í samkomulaginu, sem samþykkt heföi veriö á Súgandafiröi. Ekki heföu þeir boöiö neitt I staöinn, sem heföi ýtt undir frekari samninga- viöræöur. Sagöi Hendrik, aö nú biöu menn eftir niöurstööum sátta- fundarins, sem haldinn veröur I dag. Ef þar yröu engar hreyf- ingar til samkomulags, yröi ákvöröun um verkfallsboöun I félaginu tekin fljótlega. Ólafur Jóhannesson við upphaf Jan Mayen-viðræðnanna Jan Mayen léttvæg við svæðaskiptingu landgrunnsins HEI — Akvaröanir um sann- gjörn skiptahlutföll á land- grunninu utan 200 milna islands ber aö taka I viðræðunum hér, og ganga frá þeim I smátriöum i samræmi viö niöurstööur þeirra umræöna, sagöi ólafur Jóhannesson, utanrfkisráöherra m.a. f inngangsoröum sinum f Jan Mayen-viöræöunum hinn 14. april s.l. Þess bæri aö geta, sagöi Olafur aö þaö væri matsatriöi, hvort Jan Mayen ætti aö fá nema 12 mllna lögsögu á sjó, aö viöbættu mjög takmörkuöu landgrunnssvæöi. Dæmi væri um aö slik eyja hafi aöeins fengiö viöurkennt einnar milu landgrunn. Þvl bæri aö ræöa og leita niöurstööu um, hve stórt Framhald á bls 19 Gengið frá sérkröfum VMSÍ um launamál: Tillögur um einf öld un launakerfis JSS — í gær var haldinn sam- bandsstjórnarfundur Verka- mannasambands islands. Þar var gengið frá sérkröfum sambandsins varðandi iaun og veröa þær lagöar fram innan skamms. Sagöi Þórir Danielsson framkvæmdastjóri sambandsins aö i sérkröfum þeim, sem sneru aö iauna- málum, væru geröar umtals- veröar tillögur til aö einfalda launakerfiö, en hann kvaöst ekki vilja tjá sig um sérkröfumar aö ööru leyti, þar sem þærheföu ekki veriölagðar fram. Þá var á fundinum samþykkt ályktun þess efnis, aö til aö tryggja forgangsrétt hinna lægstlaunuöu I núverandi samn- ingaviöræöum, sé nauösynlegt aösambandiö taki upp viöræöur viö önnur samtök láglaunafólks. Var á fundinum kosin 3ja manna nefnd til aö annast þær viöræöur. 1 henni eiga sæti, Framhald á bls 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.