Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 2
o
AUSTURLAND
AUSTURLAND
O
Biblíu- og kristniboðs-
skólirisáEyjálfs-
stöðum á Völlum
FB — Um nokkurt skeið
hafa verið starfandi
samtök, sem nefna sig
Ungt fólk með hlutverk.
Samtökin hafa bækistöð
i Reykjavik, en hafa far-
ið viða um land og unnið
þar með söfnuðum. Nú
hafa þessi samtök keypt
jörðina Eyjólfsstaði á
Völlum og hyggjast
reisa þar bibliu og
kristniboðsskóla.
I nýiitkomnu fréttabréfi UFMH
er gerö grein fyrir hugsjón sam-
takanna. Þar segir m.a.:
Kristniboöshugsjónin er grund-
völluö á skipun frelsarans, Jesú
Krists um aö viö eigum aö fara út
um allan heiminn og flytja öllum
jaröarbúum boöskap hans. Sam-
tökin Ungt fólk meö hlutverk eru
sprottin af þessari hugsjón, og á
henni byggist allt starf samtak-
anna. Fólkiö sem tekur þátt i
starfi samtakanna leggur fram
krafta sina endurgjaldslaust. —
UFMH greiöir engin laun til
starfsmanna sinna. Nú starfa um
10 manns i nær fullu starfi á veg-
um UFMH.
Eyjólfsstaðir og aðdrag-
andi starfsins þar
1 Fréttabréfi UFMH segir, aö
ein starfsaöferöa samtakanna sé
svokölluö sumarþjónusta. Sendir
séu hópar fólks á ýmsa staöi til
þess aö vinna aö kristilegu út-
breiöslustarfi. Sumariö 1977 fóru I
slikar útbreiösluferöir fimm hóp-
ar á vegum samtakanna, og einn
þeirra fór til Austurlands. Hópur-
inn fékk aösetur á Eyjólfsstööum,
sem er um tiu kilómetra frá
Egilsstööum, og dvaldist hann
þar i nokkrar vikur i ágúst og
starfaöi á Héraöi aö ætlunarverki
sinu. Á þessum tima vaknaöi sú
hugmynd aö Eyjólfsstaöir væru
einstakir sem framtiöarstarfs-
miöstöö samtakanna á Austur-
landi.
1 ársbyrjun 1978 fóru fulltrúar
UFMH austur og ræddu viö Har-
ald Guönason bónda á Eyjólfs-
stööum, og var þá fastmælum
bundiö, aö samtökin keyptu af
honum jöröina, og frá þvi sumar-
iö 1978 hafa samtökin haft fólk á
Eyjólfsstööum, og unniö aö þvi aö
búa staöinn undir þaö verkefni,
sem biöur hans i framtíöinni.
Aö jafnaöi eru fjórir starfs-
menn UFMH á Eyjólfsstööum, en
þau Stefán Orn Stefánsson og
Oddný Halldórsdóttir kona hans
annast búreksturinn. 1 upphafi
voru keyptar 50 kindur og tveir
hrútar aö Eyjólfsstööum. 1 októ-
ber 1978 fengust þangaö fyrstu
kýrnar og um veturinn var haldiö
áfram aö bæta viö kúastofninn.
Veturinn 1978-79 var enn fjölgaö
kúm. Haustiö 1979 var skorinn
niöur bústofninn 1 þeim tilgangi
aö greiöa niöur skuldir búsins, og
einnig var hey i minna lagi vegna
kulda.
1 fréttabréfi UFMH segir, aö I
heild hafi áriö 1979 veriö furöu-
gott. Tekist hafi aö standa undir
rekstri búsins og greiöa niöur 5
milljóna króna skuld, þannig aö I
dag eiga samtökin bústofninn og
vélarnar nær skuldlaust, og
stendur búskapurinn undir sér.
kristniboðs-
Stefán örn Stefánsson og Oddný Halldórsdóttir kona hans, sem
reka búiö aö Eyjólfsstööum.
Bibliu- og
skóli ris
1 júni-byrjun slöast liöiö sumar
tók séra Vigfús I. Ingvarsson
sóknarprestur á Egilsstööum
fyrstu skóflustunguna aö væntan-
legum bibliu- og kristniboösskóla
UFMH aö Eyjólfsstööum. Til-
gangurinn meö byggingu skól-
ans á Eyjólfsstööum er aö skapa
aöstööu til aö geta haldiö nám-
skeiö til þess aö þjálfa fólk til aö
vinna hin ýmsu andlegu störf I
kirkjunni. Þátttakendur i UFMH
hafa um alllangt skeiö aflaö sér
dýrmætrar reynslu i æskulýös-
starfi svo og almennu safnaöar-
starfi og telja sig hafa ýmsu aö
miöla áhugasömum nemendum.
1 mars i fyrra var haldiö
þriggja vikna námskeiö aö Ey-
jólfsstööum fyrir starfsmanna-
hóp UFMH. I september I haust
er i ráöi aö halda eins mánaöar
námskeiö á húsmæöraskólg
kirkjunnar aö Löngumýri I
Skagafiröi. Bæöi þessi námskeiö
telja UFMH vera á vissan hátt
góöan undirbúning fyrir nám-
skeiöin á Eyjólfsstööum f fram-
tiöinni.
Hvenær verður skólinn
tilbúinn?
Þaö er ósk manna, aö hægt
veröi aö hefja þarna fyrsta nám-
skeiöiö haustiö 1981, en þó er ekki
hægt aö fullyröa neitt um þaö, þar
sem framgangur málsins byggist
á f járhagslegum stuöningi þeirra
einstaklinga, sem vilja leggja
málinu liö, aö þvf er stendur I
fréttabréfinu.
Á síöastliönu ári var grunnur-
inn fullgeröur og gólfplatan
steypt. A þessu ári er ætlunin aö
reisa húsiö og gera þaö fokhelt, en
til þess aö þaö takist þarf 12 mill
jónir króna. Snemma f janúar s.l.
var sett á fót byggingarnefnd,
sem nú vinnur aö undirbúningi og
framkvæmd málsins. Heldur
nefndin reglubundna fundi, þar
sem byggingaframkvæmdirnar
eru ræddar og ákvaröanir teknar.
Formaöur þeirrar nefndar er
Stefán Orn Stefánsson, en auk
hans eiga byggingarmeistarar og
fagmenn sæti f nefndinni.
Skólahúsiö á Eyjólfsstööum
veröur 350 fermetrar aö grunn-
fleti, ein hæö og ris. A neöri hæö
hússins veröur mötuneyti og
kennsluaöstaöa auk heimavistar-
herbergja. A efri hæöinni veröa
fleiri heimavistarherbergi og litl-
ar fbúöir fyrir kennara og starfs-
fólk. Meö tilkomu hússins skapast
góö aöstaöa til námskeiöa- og
mótahalds. Aform eru um nám-
skeiö fyrir byrjendur, fjölskyldur
og veröandi leiöbeinendur og leiö-
toga f safnaöarstarfi.
UFMH hefur aösetur aö Stakk-
holti 3 f Reykjavik, og er Friörik
• Eyjólfsstaöir á Völlum.
Schram ábyrgöarmaöur frétta-
bréfs samtakanna. Hann sagöi I
viötali viö Timann aö 10 manns
ynnu stööugt aö verkefnum
UFMH. Starfandi væri auk þess
20 manna ráö, en 1 þvf væru einnig
UTBOÐ
Tilboö óskast i dælubúnaö fyrir Vatnsveitu Reykjavflcur.
útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3,
Reykjavík.
Tilboö veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 4. júni
n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN. REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 258GC
Jarniðnaðarmaður
Okkur vantar bifvélavirkja eða mann
vanan viðgerðum á stórum bílum og
þungavinnuvélum. Einnig vantar góðan
mann til þess aðstjórna steypustöð.
Loftorka s.f.
Borgarnesi
Simi 93-7113 og 93-7155.
margir af þeim tlu, sem mynda
kjarna samtakanna. Þátttakend-
ur i starfi samtakanna eru marg-
ir vfös vegar um land, og má
segja aö minnsta kosti 300 manns
hafi tekiö þátt i starfinu af og til.
-^VíWWíWVkVAWMWlAWV.W.^W/AW/í^i
RAFSTÖÐVAR í
allar stærðir
• grunnafl
• varaafl
• flytjanlegar
• verktakastöðvar
niélaóalam
Kort af Fljótsdalshéraöiognágrenni. Eyjólfsstaöir eru viöþjóöveginn, rétt sunnan viö Egilsstaöi.
.. . j Garðastræti 6
Símar 1-54-01 & 1 -63-41
Séra Vigfús I. Ingvarsson sóknarprestur á Egllsstööum tekur fyrstu skóflustunguna aö
væntaniegum biblfu- og kristniboösskóla á Eyjólfsstöðum. (Myndir fengnar hjá
UFMH)
Útlitsteikning af skólahúsinu.
Ferðamiðstöð Austurlands á Egilsstöðum:
Von á 400 erlendum
ferðamönnum í
FB— A Egilsstöðum er starf-
andi feröaskrifstofa, sem
skipuleggur ferðir fyrir út-
lendinga og islendinga. I
fyrra komu um 200 manns til
landsins á vegum skrifstof-
unnar, og i sumar er búist viö
um 400 manns, aö sögn
Antons C. Antonssonar fram-
kvæmdastjóra skrifstofunn-
ar.
I
Ferðaskrifstofan nefnist Feröa-
miöstöö Austurlands hf. Var hún
stofnuö i júli 1978 og gerðu þaö
nokkrir sérleyfishafar á Austfjörö-
um, bilaleigueigendur á Egilsstöö-
um, Flugfélag Austurlands og auk
þess nokkrir einstaklingar.
FAL annast alla almenna þjónustu
fyrir feröamenn, innlenda sem er-
lenda og er meö umboð fyrir Smyril
og Úrval, auk þess sem skrifstofan
skipuleggur ferðir á sumrin fyrir er-
ienda ferðamenn.
— Þetta eru aðallega 14 daga ferð-
ir um landið i áætlunarbilum, sagöi
MJOLKURFELAG REYKJAVÍKUR
Slmi: 11125
F OÐ U R fóónó sem bœndur treysta
REIÐHESTABLANDA
mjöl og kögglar - PnH MJÓLKURFÉLAG
Inniheldur nauðsynleg REYKJAVÍKUR
steinefni og vitamin
HESTAHAFRAR
LAUGARVEGI 164, REYKJAVlK
SlMI 11125
Anton Antonsson i viðtali viö Tim-
ann. — Viö tökum viö feröafólkinu i
Keflavik og förum áleiöis austur á
land yfir Sprengisand. Siöan er farið
suður og noröur um Austfirðina, og á
leiðinni til baka er fariö um Kjöl. 1
sumum feröum er þó einungis fariö
um hálendiö. Alltaf er gist i tjöldum.
Svo erum viö meö ýmsar sérferöir,
eins og til dæmis viku hestaferöir um
Austurland, stangveiöiferöir, jarö-
fræöiferöir og göngu — og skiöaferð-
ir og sitthvaö fleira.
Hestaferðirnar i fyrra voru meö
þeim hætti, aö fólk fór fyrst i ferð um
landið, en kom svo til viku dvalar
fyrir austan. Þá var farið riöandi frá
Egilsstööum i Tungur, en þaö er 30
kilómetra ferð. Einnig var fariö i
Borgarfjörð eystra og er sú leiö um
50 kilómetrar. Einn dag var farið i
Loðmundarfjörð, og einnig til
Seyðisfjarðar. Ég var sjálfur farar-
stjóri en haföi með mér leiösögu-
mann, Gunnlaug Sigurbjörnsson,
sem annaðist hestana og leiddi hóp-
inn rétta leið. Veöriö var ekki gött I
fyrrasumar/og meðal annars þess
vegna var þetta allt of erfiö ferö fyr-
ir suma þátttakendur. Þetta er ferö,
sem ekki er nema fyrir vana hesta-
menn að fara i. Annars haföi fólk
gaman af feröinni, og skrifaöi okk-
ur eftir að heim var komið og lét i
ljós ánægju sina, þrátt fyrir veörið. í
sumar ætla ég ekki að hafa ferðina
meö sama hætti, heldur hafa hana
minna bundna, þannig aö hægt veröi
að fara meira eftir aðstæöum eftir
veöri og þvi, hve fólkið er vant hest-
um.
— Hvar fenguð þiö hestana i
hestaferbina?
— Nokkuö af hestunum fengum
við hér fyrir austan, en svo uröum
viö aö festa kaup á hestum, vegna
þess að ekki var hægt að fá nægilega
marga hér um slóðir.
— Hvar farið þið meö fólkið i
veiði?
Viö höfum farið meö fólk i veiði hér
fyrir austan, en það er heldur erfitt
að fá veiöileyfi, og þær ferðir eru
ekki fyrir marga saman. Viö erum
að undirbúa ferð i sumar, þar sem
fyrst verður farið um Austurland, en
siöan fara þrir suöur I Borgarfjörð
og veiöa þar.
— Hvaðan koma feröamennirnir
ykkar aöallega?
— Viö erum i beinu sambandi við
feröaskrifstofur erlendis, aðallega i
Frakklandi, Þýskajandi og Sviss, og
senda þær fólkið. Hestaferðirnar
eiga vaxandi vinsældum að fagna, og j
við höfum fengið fyrirspurnir frá i
mörgum löndum, þrátt fyrir það, aö :
þær hafa litið verið auglýstar. Einnig ;
hafa Islendingar nokkuö spurst fyrir :
um þessar ferðir og látiö i ljósi áhuga j
á að komast i þær, en við höfum þvi i
miður ekki getað sinnt þvi vegna :
þess að fullbókað hefur verið i ferð-
irnar og hóparnir takmarkast viö 10 ;
manns.
• »
I
Siöastliöiö sumar komu hingaö til í
lands á okkar vegum um 200 manns, |
aöallega frá Frakklandi, i 14 daga j
áætlunarbilferöir. 1 sumar stefnum j
við að þvi, að fá hingað um 400,
manns á okkar vegum, sagði Anton '
C. Antonsson framkvæmdastjóri
FAL.
4
4
300
UTANFE
A*ðOO
\
m\
PL
■ «ji*m
1
f'
1
'i$‘Y *
i f
? fcoe ,7
i \oo
i*P*c o
aPooo
NÝTT HAPPDRÆTTI/ÁR
DA/
UNGIR /EíTl ALDNIR
ERU ITIEÐ
Hestalestin á ferö f Loðmundarfirði.
Hjálmadalsheiöi — úr Loðmundarfirði i Seyöifjörö.
Auk þess 10 vinningar til íbúöa og
húseignakaupa á 10 milljónir og 35 milljónir.
Sumarbústaður, skemmtisnekkja, 100
bílavinningar og óta! húsbúnaöarvinningar.
Sala á lausum miöum og endurnýjun
ársmiöa og flokksmiöa stgndur yfir.
Dregiö í 1. flokki 6. máíf:' ■ ’
miÐI ER mÖGULEIKI
Dúum ÖLDRUÐUm
ÁHYGGJULAUJT ÆVIKVÖLD