Tíminn - 28.05.1980, Page 1

Tíminn - 28.05.1980, Page 1
Miðvikudagur 28. maí 1980 112.tölublað— 64. árgangur fWfnn Eflum Tímann J Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Reykjavik: Eínokun í tryggingu húsa veldur 40-50% hærri kostnaði — i iögjaldagreiöslum AM — „Samvinnutryggingar mundu geta boBiö Reykvlking- um tryggingar á steinhúsum, sem svöruðu 0.23 prómill 1 staö þeirra 0.34 promill sem þeir veröa aö greiöa,” sagöi Héöinn Emilsson, deildarstjóri bruna- trygginga Samvinnutrygginga i viötali viö blaöiö. Héöinn sagöi aö frd gamalli tiö héldist enn viö þaö úrelta fyrirkomulag aö hafa tryggingar húsa i Reykjavik á hendi aöeins eins aöila, Húsa- trygginga Reykjavikur. Bruna- bótafélag íslands hefur siöan haft einokun á öörum trygging- um i landinu, aö frátöldum 86 hreppsfélögum, sem tryggja hjá Samvinnutryggingum. Þar er um aö ræöa dreifbýlishreppa þar sem áhætta er eðlilega meiri. Samt ákváöu Samvinnu- tryggingar um fyrri áramót aö lækka iögjöld um 40%. I fram- haldi af þvi lækkaöi Brunabóta- félag ísland sin iögjöld einnig um 40%, en Húsatryggingarnar sin iögjöld um aöeins 20% og þar viö situr. Brunabótafélagiö og Sam- vinnutryggingar hafa nú tvo brúttótaxta fyrir ibúöarhús, annan fyrir timburhús, en hinn fyrir steinhús. Brúttótaxtinn fyrir steinhús er 0.36 prómill, en 0.86 fyrir timburhús. Taxtarnir eru breytilegir eftir styrkleika opinberra eldvarna á við- komandi svæöi og er afsláttur- inn fyrir Reykjavik 30% vegna tilveru slökkviliösins þar. Ann- ars staöar eru taxtarnir og breytilegir eftir gæöum eld- varna, sem Brunamálastofnun rikisins segir til um. Héöinn sagöi aö þegar Sam- vinnutryggingar . vildu bjóöa Reykvikingum 0.23 prómill tryggingaafgjöld, kæmi þar til viðbótar viöáöurnefndan afslátt 10% afsláttur vegna tilveru hitaveitu. Er þá munurinn á boði Samvinnutrygginga og nú- verandi iögjalds 40-50%. Héöinn sagöi enn aö hina forneskjulegu stýringu á þvi hvar menn tryggöu húseignir sinar þyrfti aö afnema, enda þetta kerfiorðiö meira en 60 dra gamalt. Þó væri ekki aö sjá aö þaö væri nærri, þvi nýlega var samþykkt aö þvínga bændur til þess aö tryggja hjá Brunabóta- félaginu þau útihús, sem ekki eru i sambrunahættu viö i- búöarhús og frjálst hefur veriö til þessa hvort menn tryggöu eöa ekki og þá frjálst hjá hvaöa félagi. Heföu raunar langflestir bændur tryggt þessi hús hjá Samvinnutryggingum fram til þessa. Ending ein- angrunarglers óviðunandi HEI — „Ég held að framleiö- endur einangrunarglers hér á landi noti oröið almennt þykkara gler núna en gert var fyrir svona 8-10 árum” svaraöi framkv.stj. Glerborgar Anton Bjarnason,, er Timinn spurði hann hvort þeir heföu gert einhverjar breytingar á framleiöslunni i kjölfar rann- sókna á endingu tvöfalds glers, er Rannsóknastofnun byggingar- iðnaöarins gekkst fyrir. Rannsakað var gler i miklum fjölda húsa er byggö voru á árunum 1956-72. En i ályktun sem dregin var af þeirri rannsókn segir, aö þrátt fyrir vel framleitt einangrunargler sé ending þess óviðunandi, eöa að meöaltali 5 ár. Taliö er aö þetta stafi m.a. af mikilli svignun glersins vegna veöurs og aö auka mætti end- ingu þess meö þvi aö nota þykkara gler en nú væri gert, en þaö færi einnig eftir stærð rúða. Anton sagði niöurstöður þessarar rannsóknar raunveru- lega fyrst og fremst hafa orðið til þess aö treysta menn i sinu fyrin. tæki I þeirri trú, aö þörf væri á að hafa gleriö þykkara en áöur var gert. Fyrri formúlur heföu verið fengnar frá útlöndum, þar sem miklu staðviörasamara er en hér á landi, og ætti þvi ekki við hér. Algengasta þykktin væri 4 mm en einnig væri til 5, 6 og 8 mm gler, svo fdlk gæti valiö. Fyrirtækiö miöaöi viö ákveöin álagsstuöul og reynt væri aö taka nokkuð miö af staösetningu húsa með tilliti til veðurfars og átta. Sagöi Anton aö yfirleitt tæki fólk ábendingum um Framhald á bls. 19 Tvær þyrlur tíl bjargar sjó- manní AM — Senda varð tvær þyrlur frá Keflavikurflugvelli út yfir Jökul- djúp i fyrradag, til þess að koma á sjúkrahús 18 ára gömlum pilti, sem slasaöist mikiö á höföi um borö i Höfrungi II. Hannes Hafstein, fram- kvæmdastjóri SVFI, sagði blað- inu aö hjálparbeiöni heföi borist 14.30 á mánudag og þegar verið haft samband viö Keflavikurflug- völl. Var þyrla þaöan komin yfir bátinn um kl. 16.20 og var með i för læknir frá sjúkrahúsinu i Keflavik. Sjúkraliða var komið um borö, en þegar draga átti taugina frá þyrlunni upp aö nýju, festist hún um borö fyrir slysni og slitnaði. Ekki tókst aö gera við hana i þyrlunni, en annar sjúkra- liöi var settur um borö i bátinn, meö þvi móti aö hann stökk i sjó- inn og var dreginn um borð. önnur þyrla var send á vett- vang og var hún komin aö bátnum um kl. 18. Gekk vel aö koma manninum um borö aö þessu sinni, þótt veöur væri þá fariö að versna og vindur orðinn um 6-7 vindstig. Piltinum var komiö á sjúkrahús I Reykjavik, en sjúkra- liðarnir fóru til lands meö bátnum til Grindavikur. Bana- slys í Steypu- stöðinmhf. AM —Um kl. 14 i gær fannst lik 68 ára gamals starfsmanns Steypu- stöövarinnar hf. viö Elliðaárvog undir sandhrúgu I stööinni. Ekki var vitaö hvernig slysiö bar að, en svo er aö sjá sem sandurinn hafi hruniö yfir manninn, þar sem hann var að starfi. Vart varð við hvarf hans, þegar hann mætti ekki I hádegismat á vinnustaðn- um. | t í '1 1 4É K t:aLjgj ■k :'|Ww r ■ ý .-"v'V *- JNB S 1 A ,, | ■ 1 m - zMiífm ■ - ' ÆÆ --M «>1 J HL a - n Adam fékk bikarinn Mikiö var um dýröir hjá Fáksmönnum um helgina, þeg- ar þeir héldu sinar árlegu Hvitasunnukappreiðar. All- snarpur noröanvindur var á móti, þannig aö ekki fuku lands- metin núna, en sól var og nutu nokkur þúsund áhorfendur kappreiöanna i grasbrekkunni, sem þeir Fáksmenn eru búnir aö græöa upp viö völlinn. Sigurbjörn Báröarson hirti tvo af þremur vinningum i A-flokkskeppninni, sigraöi á hesti sinum Óskari, eink. 8,46. Ungur knapi Hreggviöur Ey- vindsson reiö Goöa Jóhannesar Eliassonar til sigurs I B-flokks keppninni, eink. 8,68. Frúar-Jarpur sigraöi i brokk- inu,á 1,42,8min. Knapi Kristinn Guönason. Höröur Haröarson sigraöi á Reyk fööurs sins Harö- ar G. Albertssonar i 800 m stökki á 61,4 sek. Sömu feðgar áttu llka fljótasta hest i 350 m stökki, Glóu og stökk hlaupa drottningin sprettinn á 25,5 sek. Þá átti Höröur G. Albertsson einnig fyrsta hest I skeiöi, Adam og fóru þeir Sigurbjörn Báröar- son, sem var knapi, færiö á 24,1 sek. Lýsingur Fjólu Runólfs- dóttur á Skaröi reyndist sprett- haröastur unghrossa og hljóp hann 250 metrana á 19,1 sek. knapi Eiöur Kristinsson. Myndin sýnir verölaunaveit- ingu I skeiöi. Sigurbjörn Báröarson á Adam brosir hýrt við nýjum silfurbikar, sem Arni Höskuldsson veitti mesta vekringnum. Siguröur Sæ- mundsson á öörum hesti, Þór, fylgist með formanni Fáks Guö- mundi Ólafssyni verölauna Gunnar Árnason á Funa fyrir þriöja sæti, sem hann heföi reyndar getaö sparaö sér, þvi Trausti Þór Guömundsson á Villing reyndist hafa sama tima og sigraöi hann siöan I sérstök- um úrslitaspretti. Fjórtán á sjúkrahús eftír bflveltu AM — Þaö slys varö vestan i Vaölaheiöi á mánudag kl. 17.30 aö fjallabill meö 21 manni i valt út af veginum. Haföi annaö framhjólið brotnaö undan bilnum. Billinn, sem var frá Hópferðum sf. á Akureyri, var aö koma úr Heröubreiöarlindum og fór Vaölaheiöi, þótt hún hafi aö undanförnu verið illfær og lokuö öörum farartækjum en jeppum. Svo vel vildi til aö lögreglubill og sjúkrabill voru skammt undan, þar sem þeir voru á ferö vegna annars atviks. Voru fjórtán manns fluttir á sjúkrahúsiö á Akureyri og reyndust sex talsvert meiddir. Flestir fengu skjótlega aö fara heim, en fjórir voru þó enn á sjúkrahúsinu vegna höfuö- meiðsla og meiösla I baki, þegar viö ræddum viö lögregluna á Akureyri i gær. Þegar hjálp barst voru margir fastir meö handlegg eöa fætur undir bilnum og þurfti talsveröan viöbúnaö, til þess aö ná sumum þeirra lausum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.