Tíminn - 28.05.1980, Síða 5

Tíminn - 28.05.1980, Síða 5
Miðvikudagur 28. mai 1980. 5 „Folaldakjöt ættí að vera eftirlæti sælkeranna” HEI — Hagsmunasamtök hrossabænda og Kaupfélag Sval- baröseyrar stóftu fyrir kynningu á 18 mismunandi réttum úr folalda- og hrossakjöti i Afuröasölu SIS ml nýlega. Allir gestirnir á þessari kynningu hældu réttunum en fæstir þeirra höföu gert sér grein fyrir þeirri ótrúlegu fjölbreytni sem folaldakjöt býöur upp á. Allan veg og vanda af matreiösl unni og meöhöndlun kjötsins höföu þeir Sævar Halldórsson, kjötiönaöarmaöur og Bjarni Ingvarsson, báöir starfsmenn Kaupfélags Svalbaröseyrar. 1 kynningu Gunnars Bjarnasonar, ráöunauts kom fram, aö i hrossa- fitu eru 22% af linólsýru á móti 1% af fitu af nautgripum og sauö- fé. Þeir sem foröast aö boröa mettaöar fitusýrur, gætu þvi ó- hikaö boröaö hrossakjöt. Þá sagöi Gunnar aö uppræta þyrfti fordóma gegn neyslu hrossakjöts, enda mættu menn þarna sjá og bragöa á hverslags veislumat mætti matreiöa úr fol- aldakjöti þegar matreiöslusnill- ingar legöu sig fram. „Folalda- kjöt ætti aö vera eftirlæti sælker- anna’’ sagöi Gunnar. SUMARBÚÐIR AÐ ÚLFLJÖTSVATNI Eins og undanfarin ár veröur mikiö um aö vera aö úlfljótsvatni I sumar. Er þar bæöi um aö ræöa sumarbúöir, skátaútilegur og for- ingjanámskeiö. Sumarbúöir og útilifsnám - skeiöveröa meö svipuöu sniöi og fyrr og eru opin öllum börnum hvaöan sem er af landinu. Sumarbúöir fyrir 7-10 ára krakka er nú oröinn heföbundinn þáttur I sumarstarfinu aö úlf- ljótsvatni. Þar er lögö áhersla á útiveru, jafnt gönguferöir og náttúruskoöun, sem Iþróttir og leiki. Þá má nefna sund- og báts- feröir, handavinnu úti og inni, ýmis einföld skátastörf, kvöld- vökur, varöelda o.fl. Útillfsnámskeiö eru ætluö 11- 14 ára krökkum, sem fá þar þjálf- un I ýmsum undirstööuatriöum útillfs og feröamennsku, s.s. tjaldbúöastörfum, meöferö korts og áttavita, útimatreiöslu, nátt- úruskoöun, skyndihjálp o.s.frv. Búiö er jöfnum höndum I skála og I tjöldum og boröaö I mötuneyti staöarins — nema aö sjálfsögöu I gönguferöum. Aöstaöa er öll hin ákjósanleg- asta aö úlfljótsvatni til hvers kyns útiveru og er þvl kjöriö fyrir skátaflokka, sveitir og félög aö nýta sér aöstööuna þar og skreppa t.d. I útilegu. Tvö vikunámskeiö fyrir skáta- foringja veröa I haust, flokksfor- ingjanámskeiö og Gilwell-nám - skeiö. Innritun á þau veröa á sama staö og I sumarbúöirnar. Um verslunarmannahelgina er . fyrirhugaö aö halda fjölskyldu- Að Úlfljótsvatni er nóg til skemmtunar, skátastörf, kvöld- vökur, varðeldar, sund og báts- ferðir, svo nokkuð sé nefnt. mót aö Úlfljótsvatni. Mót þetta er opiö öllum fjölskyldum og dag- skrá veröur sniöin fyrir unga sem aldna, s.s. gönguferöir, bátaleiga, sundferöir og skoöunarferöir. Innritun á útillfsnámskeiöin og I sumarbúöirnar eru þegar hafln og allar nánari upplýsingar má fá á skrifstofu Bandalags is- lenskra skáta I Blönduhllö 35, slmi 23190. Fram aö 1. júnl er opiö kl. 9-13 en eftir þann tíma er opiö kl. 14-18. Námskeið fyrir aldraða — að Löngumýri í Skagafirði JSS — í sumar veröa haldin tvö þriggja vikna námskeiö fyrir aldraöa aöLöngumýri.Veröa þau á vegum þjóökirkjunnar I júnl og septemberlok. A öörum tlmum sumarsins veröur orlof aldraöra aö Löngumýri. Eru námskeiöin ætluö öldruöu fólki til undirbúnings þeim nýju aöstæöum, sem elli skapar gjarn- an, þ.e. meiri frltlmi, breyttar heimilisaöstæöur og jafnvel nokkureinmanaleiki. Veröur lögö áhersla á námsefni eins og trygg- ingarmál, hagnýta matargerö, llkamsrækt aö hæfi aldraöra, leöurvinna og hnýtingar. Auk þess veröa fyrirlestrar um bók- menntir, sögu, bibllufræöi og er mikil áhersla lögö á þátttöku I umræöum. Geta þátttakendur valiö um hve margar greinar þeir stunda, en auk námsins veröa skipulögö feröalög um héraöiö, kvöldvökur o.fl. Þátttakendur greiöa feröa- kostnaö, efnis- og fæöiskostnaö. Nánari upplýsingar fást á Biskupsstofu I Reykjavlk eöa hjá Margréti Jónsdóttur skólastjóra á Löngumýri I slma 95-6116. Orlofsvikur að Hvanneyri HEI — Akveöið hefur veriö aö efna til orlofsdvalar fyrir bænda- fólk aö bændaskólanum á Hvann- eyri I sumar. Er þetta gert aö frumkvæöi stjórnar Stéttarsam- bandsins I þeim tilgangi, aö gefa bændafólki kost á dvöl á Hvann- eyri I góöu yfirlæti, kynnast hvert ööru og hafa náöuga daga I eina viku. Séö veröur um aö alla dag- ana veröi eitthvaö um aö vera. Fluttir veröa fyrirlestrar um ýmsa þætti landbúnaöarins og farnar kynnisferöir um Borgar- fjörö. Orlofsvikur þessar verða dagana 22.-28. júnl og aftur 17.-23. ágúst. Er tekiö á móti tilkynning- um um þátttöku á skrifstofu skól- ans. voru dregin út í sambandi vió 50ára afrnæli Búnaóarbanka íslands AÐALBANKI. Sparisjóðsrelknlnqar: MELAÚTIBÚ Sparisjóðsreikn.: HELLA Sparlsjóðsreikn,: 11946 36694 63445 79556 12938 38359 64708 ' 79656 17877 38487 70225 79666 18039 38982 70331 79924 18741 39998 71013 80059 22230 40055 71060 80150 25280 42791 72163 80428 25331 42865 73823 80644 26113 43071 73923 80703 29787 43972 74211 81536 29898 44819 74461 81899 31601 45347 74917 82271 32307 48223 76384 82674 32388 48626 76554 82732 32832 49518 78547 36159 54328 78985 36478 62028 79180 AÐALBANKI Vaxtaaukareikn.: 301089 501797 507906 515488 301704 504109 508813 520228 500545 506888 509844 521844 AUSTURBÆJARÚTIBÚ Spari s j . reikn.: 3723 13701 18481 40162 4155 14663 18952 44404 4994 15210 18969 46677 5819 15344 19008 47437 6394 15405 19488 61733 7488 15537 20748 61768 8162 15634 21014 61867 10107 1604 3 30564 62192 12060 16961 30577 62263 12149 17354 33210 62620 13305 17894 36249 63520 13311 18099 36749 63645 247 2036 4363 520S 1084 2452 4411 5224 1377 3768 4436 1822 4061 5190 MELAÚTIBÚ Vaxtaaukareikn■; 300348 500738 HÁALEITISÚTIBÚ Sparisjóósr.: 235 759 7659 8285 328 6650 8100. 9608 358 6998 8341 HÁALEITISÚTIBÓ Vaxtaaukar.: 300539 501828 AKUREYRI Sparisjóðsreikn,: 427 4765 7089 10870 852 5554 7339 11055 2320 5743 7566 12614 3478 5963 10023 12845 4381 6286 10534 AKUREYRI Vaxtaaukareikn.: 304557 504262 508853 501190 506907 EGILSSTAÐIR Sparisjóðsreikn.: 2096 3306 3972 5580 2866 3508 4047 5941 2917 3778 4754 3287 3853 5064 EGILSSTAÐIR Vaxtaaukareikn.: 132 3163 7522 14636 475 6440 7533 16188 522 6685 7538 16458 525 6884 13502 703 7106 14386 3133 7166 14564 HELLA Vaxtaaukareikn.: 301209 503952 505769 STYKKISHÓLMUR Sparisjóósreikn. : 734 4058 5889 6027 3059 5160 5986 3731 5463 5996 STYKKISHÓLMUR Vaxtaaukar. : 5Q0764 502910 SAUÐÁRKRÓKUR Sparisjóósreikn.: 603 7488 9048 20769 844 7523 9075 20912 6683 7672 9193 21059 6907 8004 9255 21382 699Ó 8269 9443 21456 7379 8390 9623 25496 7423 8759 9781 25543 7481 8962 20247 SAUÐÁRKRÓKUR ' Vaxtaaukareikn.: 503365 505414 511058 514561 504469 509568 513948 BÚÐARDALUR Sparisjóðsreikn.: AUSTURBÆJARÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 300079 500337 502313 508087 308355 500418 502348 508788 MIÐBÆJARÚTIBÚ Sparisj. reikn.: 1510 3373 6165 7940 2788 3838 6328 8195 3238 5345 6652 3252 5473 7899 300235 503918 BLÖNDUÓS Sparisjóðsreikn. 1139 2819 3321 5088 1428 3121 4215 5159 MIÐBÆJARÚTIBÚ Vaxtáaukar.: 301730 502140 VESTURBÆJARÓTIBÚ Sparisj.reikn. 9763 385 7125 9389 5745 7399 9426 5862 7421 9433 6658 8120 9451 VESTURBÆJARÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 300453 502277 1433 3776 10418 12441 1661 3792 11126 12846 2961 4315 11464 13162 4605 12059 BLÖNDUÖS ! Vaxtaaukareikn.: 300078 501170 503408 508949 HVERAGERÐI Sparisjóósreikn.: 391 5112 9358 13300 633 5198 10097 16043 665 5226 11084 16111 780 8559 12060 4176 9295 13040 4724 9298 1324 2 HVERAGERÐI Vaxtaaukareikn.: 300617 504263 507319 VÍK í MÝRDAL Sparisj.; reikn.: 443 834 1253 2280 575 943 1516 2379 BÚÐARDALUR Vaxtaaukareikn■: 503211 503246 MOSFELLSSVEIT Sparisjóðsr.: VÍK í MÝRDAL Vaxtaaukareikn.: 78 1737 2446 2832 313 2010 2640 3007 1386 2250 2810 3225 MOSFELLSSVEIT Vaxtaaukareikn.: 502160 HÓLMAVÍK Sparisjóósreikn.: 236 942 1048 711 1036 HÓLMAVÍK Vaxtaaukareikn.: 5216 GARÐABÆR Sparisjóósreikn.: 1063 1859 2528 5000 1670 2020 2562 1851 2046 3.2 30 GARÐABÆR Vaxtaaukareikn.: 500127 500550 501525 502289 Eigendur sparisjóð þessum númerum fá í viðkomandi afgre fslands. sreikninga og vaxtaaukaskxrteina með afhent gjafabrlf og ávísun á birkitrén iðslu aðalbanka eða útibús Búnaðarbanka BINAÐARBANKI ÍSLANDS HURÐA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrirmðltöku. BI1KKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. BUKKVER SELFOSSI Hrísmýri 2A - 802Selfoss - Sími: 99-2040.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.