Tíminn - 28.05.1980, Qupperneq 13

Tíminn - 28.05.1980, Qupperneq 13
IÞROTTIR IÞROTTIR Mibvikudagur 28. mai 1980. 13 tapaði í • Asgeir með gegn Wales? * Úr þvi fæst skorið i dag eftir læknisskoðun Ásgeir Sigurvinsson. Övist er hvort hann getur leikiö meö islenska landsliöinu gegn VVales vegna meiösla. ,,Það var sorglegt að tapa þessum leik,” sagði Ásgeir Sigurvinsson knattspyrnumaður i gærkvöldi eftir að lið hans, Standard Liege hafði tapað siðari undanúrslitaleiknum i belgisku bikarkeppninni fyrir Beveren 0:1. „Þar meö varö stóri draumur- inn aö engu. Þetta var enn sorg- legra þegar þaö er tekiö með i reikninginn aö viö sóttum nær lát- laust allan leikinn. Belgiski landsliðsmarkvörðurinn i marki Beveren varöi stórkostlega allan leikinn og hreinlega vann leikinn fyrir Beveren,” sagði Asgeir. Ásgeir varð aö yfirgefa leik- völlinn þegar 5 minútur voru til leiksloka vegna meiösla á ökla. Asgeir sagöi i gærkvöldi aö hann færi i læknisskoöun i dag og þá fengist úr þvi skoriö hvort hann gæti leikið meö islenska lands- liðinu gegn Wales. Sjálfur var hann ekki bjartsýnn aö svo gæti orðið. Þaö þarf ekki aö fara um þaö mörgum oröum hversu mikill missir þaö er fyrir landsliöið ef Ásgeir getur ekki leikiö gegn Wales og er vonandi að meiöslin komi ekki i veg fyrir það. SOS/Sk. Ösanngiam sigur Vals gegn Blikum • Valur sigraði 3:2 en Blikar hefðu átt annað stigið skilið • Matthías enn á skotskónum. Skoraði nú tvö mörk Hefur skorað 6 mörk í þremur leikjum með Val. Valsmenn halda enn sínu striki í 1. deild Islands- mótsins i knattspyrnu. Þeir sigruðu Breiðablik á Laugardalsvelli í gær- kvöldi með þremur mörk- um gegn tveimur. Ekki er þó hægt að segja að þessi sigur hafi verið sanngjarn því Blikarnir áttu meira í leiknum og léku mjög vel sín á milli úti á vellinum en oft vantaði aðeins herslumuninn upp við markið. Blikarnir sóttu nær lát- laust að Valsmarkinu til að byrja meö. Og það gat vart endað með öðru en marki. Sú varð líka raunin á því þeir náðu forystunni á 23. mínútu leiksins. Hákon Gunnarsson átti þá gott skot að marki sem Sigurð- ur Haraldsson hálfvarði. Knötturinn barstaf honum til Ingólfs Ingólfssonar sem skoraði auðveldlega, 1:0. Valsmenn hresstust nokkuö eft- ir markiö og tóku aö sækja aö marki Blikanna. A 30. minútu uröu Benedikt Guömundssyni á hrapaleg mistök er hann ætlaöi aö hreinsa frá marki en hreinlega lagöi knöttinn fyrir fætur Matthiasar Hallgrimssonar sem skoraöi meö góöu skoti og jafnaöi þar meö leikinn. Dofna tók nú heldur yfir leik Breiöabliks og 8 minútum siöar náöu Valsmenn yfirhöndinni meö stórglæsilegu marki. Guömundur Þorbjörnsson gaf þá laglega fyrir markiö og Magnús Bergs kom á fleygiferö og þrumaöi knettinum viöstööulaust i markiö, algjörlega óverjandi fyrir Guömund As- geirsson i marki Breiöabliks, 2:1. Staöan i leikhléi var 2:1. Leikurinn var siöan nokkuö jafn framan af siöari hálfleik og brá oft fyrir skemmtilegum leik- fléttum hjá báöum liöum. Þaö var siöan á 19. minútu aö Valsmenn juku fengiö forskot. Al- bert Guömundsson gaf þá fyrir markiö og Matthias var enn á feröinni og skoraöi mjög leglega meö hælnum, 3:1. Eftir þetta tóku Blikarnir nokk- uö mikinn fjörkipp og sóttu stift aö marki Valsmanna sem tvi- vegis björguöu á siöustu stundu á linu. Þeir náöu siöan aö minnka Jón Haukur varð sterkari í bráða- bana í Eyjum... þar sem hann varð sigurvegari i Faxa- keppninni i golfi Jón Haukur Guölaugsson úr Nes- klúbbnum varö sigurvegari i Faxakeppninni i golfi, sem fór fram i Vestmannaeyjum um helgina — hann vann eftir spenn- andi keppni viö Hannes Eyvinds- son, tslandsmeistarann úr GR, en þeir þurftu aö heyja bráöabana- keppni. Jón Haukur sigraöi á þriöju holu i bráöabananum. Þeir léku 36 holurnar á 148 höggum, en Siguröur Pétursson (GR) varö þriöji — 149 högg. Jón Haukur varö einnig sigur- vegari meö forgjöf. Systir hans Jakobina Guölaugsdóttir (GV) varö sigurvegari i kvennaflokki —173 höggum og einnig varö hún sigurvegari meö forgjöf. Sjöfn Guöjónsdóttir (GV) varö önnur — 189 högg og þriöja varö Þórdis Gisladóttir (GR) — 193 högg. utml 0 Matthias Hallgrimsson leikur hér meö knöttinn. Hann skoraöi tvfvegis fyrir Val gegn Breiöabliki. Timamynd -gel |||||| muninn á 40 minútu úr vitaspyrnu eftir aö einn varnarmanna Vals haföi handleikiö knöttinn innan vitateigs. úr vitaspyrnunni skor- aöi siöan Siguröur Grétarsson sem haföi komiö inn á sem vara- maöur i leikhléi. Lokatölur uröu þvi 3:2 Val i vil. Þaö er ljóst aö Valsmenn hafa mjög sterkum sóknarleikmönn- um á aö skipa en vörnin er oft og tiöum ekki nægilega sannfærandi. Þaö er þó óliklegt annað en aö Valsmenn veröi meö i baráttunni I sumar. Blikarnir voru óheppnir aö ná ekki i þaö minnsta ööru stiginu út úr þessari viöureign. Þeir hafa mjög léttleikandi og skemmtilegu liöi á aö skipa og er greinilegt aö þjálfari þeirra Jón Hermannsson, er að gera góöa hluti meö liöiö. Framlina liösins er einhver sú skemmtilegasta i deildinni og eiga hinir ungu en sókndjörfu sóknarleikmenn þeirra örugglega eftir aö hrella markveröi og varnarleikmenn annarra liöa meö leikni sinni, hraöa og út- sjónarsemi. Einn leikmaöur fékk gult spjald i leiknum. Þaö var Valsmaöurinn Óttar Sveinsson. Dómari leiksins var Guömund- ur Sigurbjörnsson og dæmdi hann sinn annan 1. deildarleik mjög vel. — SK. „Stjörnu- leikmenn” Keflavík—KR.............................0:1 (0:0) Keflavik: 904 áhorfendur. Orn Guðmundsson skoraöi mark KR á 81 min. ■¥■ ■¥ HILMAR HJALMARSSON, Keflavik Jf Sæbjörn Gumundsson, KR, ólafur Júliusson, Kefla- vik, óskar Færseth, Keflavlk og örn Guðmunds- son, KR. Vestmannaey.—Akranes..........1:2 (0:0) Vestmannaeyjar: 700 áhorfendur. Ómar Jóhannesson skoraöi mark Vestm.ey. á 75 min. Mörk Akraness: Siguröur Halldórsson (87 min.) og Astvaldur Jóhannsson (89 min.). ■¥■ ■¥■ GOSTAF BALDVÍNSSON, Vestm.ey. ■¥■ Bjarni Sigurösson, Akranes, Omar Jóhannsson, Vestm.ey., Siguröur Halldðrsson, Akranes og Arni Sveinsson, Akranes. STAÐAN Staöan i 1. deild tslandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: Valur-Breiöablik 3:2 Þróttur^-Fram...................0:1 (0:1) Laugardalsvöllur: 860 áhorfendur. Mark Fram skoraöi Trausti Haraldsson á 39 min. ■¥- ■¥■ TRAUSTI HARALDSSON, Fram ★ Guömundur Baldursson, Fram, Sverrir Einarsson, Þrótti, Marteinn Geirsson, Fram og Simon Kristjánsson, Fram. Valur 3300 10:2 6 Fram 3 30 0 7:0 6 Akranes 3201 3:3 4 Keflavik 3111 3:3 3 , Breiöablik 2101 4:4 2 Þróttur 3102 2:3 2 KR 3102 1:4 2 Vikingur 2011 1:2 1 IBV 2002 1:3 0 FH 2002 1:6 0 Valur—Breiðablik . 3:2 (2:1) Laugardalsvöliur: 490 áhorfendur. ★ ★ MATTHIAS HALLGRIMSSON VAL ★ Guðmundur Asgeirsson UBK, Valdim r Valdimarsson UBK, Albert Guðmundsson Val, Magnús Bergs Val

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.