Tíminn - 28.05.1980, Page 17

Tíminn - 28.05.1980, Page 17
Miðvikudagur 28. mai 1980. 17 Miðvikudagur 28. mal kl. 20.30. Kynning á ferðabiinaði i Domus Medica. Gu&jón 0. Magnússon, Ingvar Teitsson, Einar H. Hall- dórsson og Arnór Guðbjartsson kynna og hafa til sýnis klæðnað o.fl., sem þarf til skemmri og lengri ferða i óbyggðum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Ferðafélag Islands Þórsmerkurferö 30. mai-1. júni. Farnar gönguferðir um Mörkina. Gist i húsi, Hægt að dvelja milli ferða. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR (Jtivistarferðir. Miðvikud. 28.5. kl. 20. Krummaferð, heimsókn I hrafnshreiður m. 2 ungum austan Reykjavikur, auðvelt að komast með börn I hreiðrið. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. bensinsölu. (Jtivist simi 14606. Arnesingaféiagið I Reykjavik Fer I hina árlegu gróöursetn- ingarferð að Áshildarmýri á Skeiöum fimmtudaginn 29. mai. Lagt veröur af stað frá Búnaðarbankahúsinu við Hlemm kl. 18.00. Fjölmennið til gróðursetningar á ári trésins. Stjórnin miðvikudagur 28. mai ki. 20.00 Heiðmörk — gróðurræktarferð. A ári trésins fjölmennum við I Heiðmörk. Fararstjóri Sveinn Ólafsson. Fariö frá Umferöarmiðstöðinni að austan verðu. Frltt. Kvenréttindafélag tslands fer I skógarreit félagsins I Heiömörk sunnudaginn 1. júni n.k. kl. 10.00 f.h. frá Hallveigarstöðum viö Túngötu. Þátttaka tilkynnist fyrir laugardag I sima 14650 (Asthildur), 14156 (Björg) og 21294 (Júlíana Signý). Hugarflæðisfundur að lokinni trjáplöntun. Takið með ykkur nesti. Undirbúningsnefndin. Kvenfélag Háteigssóknar: Skemmtiferö félagsins verður farin fimmtudaginn 29 mai kl. 19.30 stundvlslega frá háteigs- kirkju. Þátttaka tilkynnist i sið- asta lagi þriöjudaginn 27 mai I slma 30242 (Rut) 19223 eða 35408 fyrir hádegi (Auðbjörg) 40802 (unnur) Hittumst allar hressar og kátar. Happdrætti Þessir vinningar hafa ekki verið sóttir I Jóladagahappdrætti Kiwanisklúbbs Heklu. 1. Des. nr. 1879. 3. Des. nr. 0715. 9. Des. nr. 0416. 11. Des. nr. 1217. 13. Des. nr. 1207. 16. Des. nr. 0145. 17. Des. nr. 0645. 18. Des. nr. 0903. 19. Des. nr. 1088. 20. Des. nr. 0058. 21. Des. nr. 1445. 22. Des. nr. 0021. 23. Des. nr. 1800. 24. Des. nr. 0597. Sýningar Laugardaginn 24. mai opnaöi Elfar Þórðarson frá Sjólyst á Stokkseyri málverkasýningu i Safnahýsinu á Selfossi. Þetta er 6. einkasýning Elfars, en auk þess hefur hann tekið þátt I nokkrum samsýningum. Síöast sýndi Elfar i Asmundarsal I Reykjavik. Að þessu sinni sýnir hann 52 oliu, vatnslita og pastelmyndir. Sýn- ingin er opin um helgar frá kl. 14-22 og virka daga frá kl. 20-22. Henni lýkur 1. júni. Helgi Jósepsson opnaði mál- verkasýningu I Barnaskólanum á Vopnafiröi, föstudaginn 23. mal. Sýnir hann þar 47 málverk unnin I pastel, vatnsliti og ollu. Þetta er önnur einkasýning Helga, sen hann stundaöi nám I Handlöa- og myndlistarskólan um árin 1970-74. Síðan hefur hann stundað kennslu I hand- og myndmennt á Vopnafirði. Sýning Helga verður opin til þriöjudagsins 27. mal frá kl. 16- 23 daglega. Bækur Saga daganna i endurútgáfu Bókin SAGA DAGANNA eftir Arna Björnsson er nú fáanleg I nýrri útgáfu. Bók þessi kom fyrst út áriö 1977, en seldist upp á tiltölulega skömmum tima, enda hefur hún verið mörgum handhægt upp- sláttarrit og oft I hana vitnaö. I bókinni er að finna ýmsan fróöleik um hátíöir og merkis- daga á íslandi að fornu og nýju, uppruna þeirra og ýmsa siöi þeim tengda. Bókin er skrifuð á léttu og lif- andi máli, og kemur oft skemmtilega á óvart, þvl að hefðir og ástæður ýmissa tilli- daga eru oft meiri og merkilegri en okkur grunar. útgefandi bókarinnar er BókaforlagiðSaga, en auk hinn- ar nýju Islensku útgáfu bókar- innarhefur hún nú veriö þýdd á ensku, og mun koma út hjá Ice- land Review I næsta mánuöi. Sagnir — blað sagnfræðinema Út er komiö blað sagnfræði- nema við Háskóla tslands, Sagnir. Það er 88 bls. að stærð og meöal efnis má nefna greinar eftir Helga Skúla Kjartansson: „Sagnfræði, af hverju og til hvers”, Loft Guttormsson: „Fólksfjöldasaga og söguleg lýðfræði”, Ólaf Friðriksson: „Smáflokkaframboð á íslandi 1942-1974” og Brodda Brodda- son: „Vigorðið var: „Verndum Sovétrikin”.” Einnig má nefna viðtöl við Björn Th. Björnsson listfræöing. Þá eru fróðlegar hringborðsumræður um stööu islenskrar sagnfræði. Ýmislegt fleira bitastætt er og I blaöinu. Sagnirveröa til söluhjá Sögufé- laginu I Garöastræti 13B (opið 2- 6) og I Bóksölu stúdenta. Það kostar aðeins 1500 kr. Minningakort Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka gegn astma og ofnæmi, fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu sam- takanna S. 22153. A skrifstofu SIBS. S. 22150, hjá Magnúsi S. 75606, hjá Maris S. 32345, hjá Páli S. 18537. 1 sölubúöinni á Vífilstöðum S. 42800. ALTERNATORAR OG STARTARAR Ford Bronco Chevrolet Dodge Wagoneer Land/Rover Toyota Datsun og í flestar gerðir bila. Verð frá 29.800.- Póstsendum Varahluta og viðgerðaþj. BILARAF Borgartúni 19 - Sími 24700 ■■■ I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.