Tíminn - 28.05.1980, Síða 20

Tíminn - 28.05.1980, Síða 20
Gagnkvæmt tryggingafélag BSRB* Verkfall, ef stjóm- völd sjá ekki að sér Góð aðsókn að fundum BSRB JSS— „Greinilega hefur komiö i ljós, aö sú afstaða er almenn, að óhjákvæmilegt reynist aö boöa til verkfallsaðgeröa ef stjórnvöld sjá ekki að sér og fari aö ræða málin i alvöru”. Svo segir m.a. i frétt frá BSRB um nýafstaöna fundi sem banda- lagiö hefur haldiö sl. hálfan mán- uð. Sóttu um 1500 opinberir sarfs- menn þá 22 fundi sem haldnir voru og er þaö 10 af hundraöi félagsmanna i BSRB. Segir enn fremur, aö miklar umræöur hafi oröiö á fundinum. Hafi alls staöar komið fram gagnrýni á stjórnvöld fyrir tregðu á samningum og óviðunandi seinagang i samningaviöræöum. Alyktanir sem samþykktar hafi verið á fundunum hafi allar geng- iö efnislega i þá átt aö átelja rikisstjórnina fyrir seinagang I viöunum og aö óhjákvæmilegt sé að boöa til aögeröa veröi ekki breyting þar á. Fórust í bíl- slysi á hvita- sunnumorgun AM — Tveir menn fórust á hvitasunnudagsmorgun i bil- slysi I Gnúpverjahreppi, þegar bifreiö þeirra,sem var af Ponti- ac-gerö, ók utan I járnhandriö á svonefndri Kálfárbrú, en hún er vestan viö samkomuhúsið i Ar- nesi. Bifreiðin stöðvaöist á brúnni, en fór ekki út af henni. Þriöji farþegi og ökumaður meiddust litiö. Þeir, sem þarna létust, voru þeri Ólafur Ólafsson, Hamra- hlíð 33 i Rvk. og Hafsteinn Sigurösson, Safamýri 38, Rvk. Ólafur var 23 ára, en Hafsteinn 18 ára. Söluverð íbúða hækkar langtum hraðar en verðbólgan: 18% hækkun þrjá fyrstu mánuðina i ár HEI — Staögreiösluverö fast- eigna í Reykjavik hækkaöi á siöast liönu ári um hvorki meira né minna en 80.5% aö þvi er kemur fram I fréttum, frá Fast- eignamati ríkisins. Hækkunin siöari helming ársins 1979 varð um 5% á mánuði og ekkert lát er á hækkunum i byrjun þessa árs, þvi fyrstu þrjá mánuðina var hækkun ibúöaverös nær 18%. Segja FMR-fréttir þessa gifurlegu hækkun vera langt umfram hækkun byggingar- kostnaðar. Söluverö á dæmi- geröri 4ra herbergja ibúö I Reykjavik á fyrsta fjóröungi þessa árs, hafi verið um 347.500 krónur á fermetra, sem sé jafn- gildi 304.800 króna staögreiðslu- verös. En áætlaöur byggingar- kostnaöur samskonar ibúöar hafi veriö um 280.000 kr. á fer- metra á sama tima. Samfara þessari verðþróun eru greiöslukjör sögö hafa versnaö stórlega, þar sem útborganir hafi hækkaö að meðaltali úr um 72% á fyrsta ársfjóröungi I fyrra en séu nú komnar I 77%. Tekiö er fram, aö þessi verð- þróun sé bundin viö höfuð- borgarsvæöiö. Utan þess væru veröhækkanir á fasteignum nær almennri þróun verölags. 1 viðtali viö Guttorm Sigur- björnsson, forstjóra Fast- eignamatsins, sagöi hann fast- eignaveröiö hér i Reykjavik og næsta nágrenni komiö langt fram úr þvi raunverulega, en einhver einkennileg spenna virtist alltaf vera á þessum markaöi. Hinsvegar þyrfti ekki að fara lengra en suður i Hafnarfjörö, til þess aö finna miklu meiri skynsemi i þessum hlutum. Aöspuröur sagði Guttormur, aö ekki virtist neitt vera að draga úr þessum hækkunum hér. Aframhaldandi látlaus spenna virtist á ibúöamark- aðinum. simna í laiiginu iu rveyK- vikinga, en óneitanlega fannst höfuðborgar- búum sem fullmikill gustur fylgdi góðviðr- inu . Ljósmyndari blaðsins rakst á þessa tvo vörubilstjóra, sem áttu i örðugleikum i rokinu i gær og höfðu orðið að stansa, til þess að tina upp hluti sem tekist höfðu á loft og flogið ofan af pallinum. Nýr fram- kvæmdastjóri Eddu JSS — Stefán Jónsson mun inn- an skamms láta af starfi fram- kvæmdastjóra við prentsmiðjuna Eddu, en hann hefur sem kunnugt er gengt þvi um árabil með mikl- um sóma. Við framkvæmdastjórn tekur Þorbergur Eysteinsson sem hefur gegnt starfi deildarstjóra I inn- flutningsdeild Sambands fs- lenskra samvinnuféiaga. Þorbergur Eysteinsson. Stefán Jónsson. Miðvikudagur28. maí!980 A fgreiðslutimi 1 til 2 sól- arhringar Félagsprentsmiðjunnar hf. Spífalastíg 10 — Sími 11640 Unglambaskinnum safnað i vor: Verðmætí sem ekki hafaver- ið nýtt HEI — Nokkrar likur eru taldar á þvi aö hægt veröi aö fá gott verö fyrir ógölluö skinn af unglömbum. Til þessa hefur ekki veriö hirt um aö halda til haga skinn- um af þeim lömbum er bændur missa um sauöburö- inn, sem alltaf er nokkuö um. Aö þvl er segir i Frétta- bréfi U.l. ákvað Sveinn Hallgrimsson, raöunautur i samvinnu viöSS, aö beita sér fyrir því aö bændur hirtu þau skinn sem til hafa falliö I vor. Hafa bændum á sölusvæöi SS svo og öllum ráöunautum sem aö sauöfjárrækt starfa veriö sendar leiöbeiningar um meðferð unglamba- skinna og munu allmargir bændur hafa hirt skinnin af þeim lömbum er þeir hafa misst. Meöferöin er I þvl fólgin, aö geyma skinnin i mettaöri saltupplausn (pækli), þvo þau siöan og þurrka á hessianstriga. Þannig er gert ráö fyrir aö þau veröi seld. Aö sögn Sveins, er ekki aö svo stöddu hægt aö tryggja bændum verö fyrir skinnin. En aö sjálfstööu væri ekki veriö aö standa I þessu, nema af þvi aö menn tryöu aö hægt væri aö selja þau. Meö þessu væri veriö aö reyna aö skapa verömæta vöru úr þvi sem ekki heföi veriö nýtt sem skyldi. Þetta væri þvi liöur I þvi aö gera sauöf járræktina aröbærari og fjölbreyttari. Og þvi vildi hann hvetja bændur til aö hiröa skinnin af þeim lömb- um, sem þeir ættu eftir aö missa nú um sauöburöinn, sem aö visu væri langt kom- inn I ár. Sveinn sagöist hafa staöiö fyrir svona skinnasöfnun I fyrravor, en þá bara I Kjós og Þingvallasveit. Þaöan fengust ekki nema 80 skinn, sem var allt of litiö til aö nokkuö væri hægt aö gera úr þeim. Litur og lit- brigöi skinnanna er svo mis- jafn, aö mikinn fjölda skinna þarf til aö hægt veröi aö velja sarnlit snn I heilar flikur. FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantið my.ndalista. Sfendum í póstkröfu. C ihMUHI Vesturgötull OllUllvHL simi 22 600

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.