Tíminn - 29.05.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.05.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. mai 1980. 3 kosta Heilbrigðisþj ónustan mætti meira en hún gerir í dag JSS - ..Svo virtist sem allir væru sammála um aö heilbrigöis- þjónustan mætti kosta meira en hiin gerir i dag, en hitt væri svo annaö mál, aö þaö yröi aö vega og meta upp á nýtt hvert peningarn- ir færu og reyna aö gera sér grein fyrir þvi, hvar þeir geröu sem mest gagn”. Þannig fórust Daviö A. Gunnarssyni framkvæmdastjóra rlkisspltalanna orö, er Tíminn ræddi viö hann um norrænt heil- brigöisþing, sem haldiö var nú um helgina. Bar þaö yfirskrift- ina: „Hve mikiö á heilbrigöis- þjónustan aö kosta?” Er þetta 6. þingiö sem haldiö er og sóttu þaö rUmlega 300 fulltrUar frá öllum Noröurlöndunum. Voru þar sam- an komnir helstu forráöamenn heilbrigöisstjórnunar I ofan- greindum löndum. Setti Svavar Gestsson heil- brigöis- og tryggingaráöherra þingiö og aö þvl bUnu fluttu full- trUar allra Noröurlandanna er- indi. Siöari daginn fóru fram panel-umræöur undir stjórn Kjartans Johannssonar alþingis- manns. Sagöi Davlö, aö á þinginu heföi ýmis vandamál boriö á góma svo sem vandamál aldraöra. Heföi m.a. komiö fram sU skoöun hjá einum fulltrUanna, aö þau vanda- mál yröu ekki leyst meö auknum sköttum, heldur yröi aö flytja hluta fjárveitinga frá einhverjum öörum geirum heilbrigöisþjón- ustunnar til þess aö leysa vanda- mál aldraös fólks. Sagöi Davlö enn fremur, aö menn heföu veriö sammála um aö beita bæri i rlkara mæli heilsu- hagfræöilegum upplýsingum og aukinni skipulagningu viö stjórn- un heilbrigöismála. Menn heföu veriö A einu máli um aö ekki ætti aö vera neitt ákveöiö þak á kostn- Framhald á bls. 15 Húsmæðraskól- ínn að Hall- ormsstað Torfæruaksturskeppni 50 ára JK — Hallormsstaöaskóli er 50 ára á þessu ári, og var þeirra tlmamóta minnst I skólanum I fegursta veöri sem hugsast getur. Fjölmenntu gamlir nemendur og velunnarar skólans I Hallorms- staö til þess aö minnast þessara Aðái^ fundur Bí Aðalfundur Blaða- mannafélags íslands verður haldinn laugardaginn, 31. mai næstkomandi, klukk- an 14 að Siðumúla 23. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önn- ur mál. Stjórnin. tlmamóta. Hátlöasamkoman hófst kl. 14 og meö þvl aö séra VigfUs Ingvar Ingvarsson flutti bæn. Þá hélt Anna Heiöur Guö- mundsdóttir skólastýra ræöu og rakti starfsemina á Hallormsstaö nU og þær framtlöarhorfur sem væru I rekstri skólans, en nU veröur sU breyting á, aö nám I skólanum fæst metiö viö fjöl- brautanám annars staöar I fjóröungnum, þannig aö nU geta nemendur stundaö nám aö Hall- ormsstaö aö hluta, sem lýtur aö matvælaiönaöi, matreiöslu og þjónustustörfum. Siguröur Blön- dal hélt ræöu og minntist fyrstu áranna á Hallormsstaö, en for- eldrar hans frU SigrUn Blöndal og Benedikt Blöndal áttu drýgstan þátt f aö koma skólanum á fót, og var frU SigrUn fyrsta forstööu- kona skólans, og mótaöi hann fyrstu árin, eöa þangaö til hún lést áriö 1944. Þau hjónin Sigurö- ur Blöndal skógræktarstjóri og GuörUn Siguröardóttir voru heiöursgestir skólans viö þetta tækifæri. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrr- verandi menntamálaráöherra rakti aödraganda aö stofnun skól- ans og árnaöi honum allra heilla en Vilhjálmur var skólanefndar- formaöur Hallormsstaöaskóla um árabil. Vilhjálmur ritaöi einn- ig grein i sunnudagsblaö Tlmans um slöustu helgi um Hallorms- staöaskóla og stiklar þar á stóru I sögu hans. Einnig tóku til máls Jón Loftsson, sem er formaöur nýkjörinnar skólanefndar, Guö- mundur Magnússon fræöslustjóri, Asdls Sveinsdóttir og GuörUn As- geirsdóttir, sem báöar voru skólastýrur á Hallormsstaö. Guö- laug Þórhallsdóttir og Þórdis Bergsdóttir, sem flutti kveöju frá sambandi austfirskra kvenna og Orlofi hUsmæöra á Austurlandi. Einnig tók til máls Jóhannes Stefánsson frá Neskaupstaö og skólanefndarmaöur um árabil. Skólanum bárust margar gjafir og heillaskeyti á þessum tima- mótum, og m.a. afhenti Asdis Sveinsdóttir minningarskjöld Ur silfri til minningar um Þórnýju Friöriksdóttur, vefnaöarkennara, sem var auk þess skólastýra á Hallormsstaö um áratuga skeiö eftir lát SigrUnar Blöndal. Var skjöldur þessi gefinn af skóla- stýrum og kennurum, sem störf- uöu meö Þómýju viö skólann, en hUn kenndi þar um 30 ára skeiö. Peningagjafir bárust frá fyrrver- andi nemendum, og einn árgang- ur gaf málverk eftir Steinþór Eirlksson á Egilsstööum og frá menntamálaráöuneytinu barst ljósrit af Landnámabók, sem Guömundur MagnUsson fræöslu- stjóri afhenti fyrir hönd mennta- málaráöherra. Eftir hátlöasamkomuna var gestumboöiötil kaffidrykkju og I tilefni afmælisins var opnuö sýn- ing á myndum úr skólallfinu og á handavinnu nemenda I gegnum árin, og einnig á munum, sem Þórný Friöriksdóttir haföi ofiö, en eins og áöur sagöi kenndi hún vefnaö viö skólann til dauöadags, og eftir hana eru til hinir fegurstu gripir. JSS — N.k. laugardag fer fram torfæruaksturskeppni aö Rangár- völlum I nágrenni Hellu. Þaö er flugbjörgunarsveitin á Hellu sem hefur haldiö þessar keppnir undanfarin ár viö vax- andi vinsældir áhorfenda. Reynt er aö hafa torfærurnar sem fjöl- breyttastar til þess aö ekki sé hægt aö sér UtbUa bllana fyrir ákveönar þrautir og sem flestir eigi möguleika á sigri. Aö þessu sinni veröur bryddaö upp á þeirri nýjung, aö láta hina NU um mánaöamótin hefjast aö nýju feröir Flugleiöa milli Kefla- víkur og Frankfurt am Main I Þýskalandi. I fyrstu veröa feröirnar eingöngu á sunnudög- um en frá 26. júli einnig á fimmtudögum. Þessi beinu flug til Frankfurt hafa frá upphafi notiö vinsælda, en þau hófust áriö 1971. Um flugvöllinn I Frankfurt er mikil umferö og þar var fyrir nokkru tekin I notkun ný og mjög fullkomin flugstöö. Allar merk- ingar eru þar auöveldar og auö- skildar. S.l. haust var sá háttur tekinn upp á flugvellinum I Frankfurt aö hætt var viö aö kalla farþega til flugs en þess I staö var upplýsingaskermum og tölvu- HEI — Stjórn SIS hefur nýlega á- kveöiö aö veröa viö tilmælum frá Atvinnumálanefnd Reykjavlkur- borgar, um aö taka þátt I athugun á hagkvæmni I sambandi viö byggingu og rekstur álsteypu I Reykjavlk. Veröur þetta mál tek- iö til skoöunar meö Fjárfestinga- landsfrægu bræöur Halla og Ladda reyna sig á sviöi aksturs- Iþrótta. Einnig hefur bllaumboö- um sem flytja inn tveggja drifa bíla, veriö boöiö aö sýna á svæö- inu og ljóst er aö allir athyglis- veröustu fjórhjóladrifsbllarnir veröa sýndir þar. Miklar öryggisráöstafanir eru geröar vegna áhorfenda og er bent sérstaklega á aö börn 12 ára og yngri fá ekki aögang nema i fylgd meö fullorönum. Skráning keppenda fer fram I slmum 99- 5994 og 99-5954 fram aö 29. mal. boröum I afgreiöslusölum fjölgaö. Rétt er þvl aö vekja athygli far- þega sem um Frankfurtflugvöll fara á þessu. A tölvuskermum sést auöveldlega hvar viö flug- stööina ákveöin flugvél er staö- sett og er almenn venja aö far- þegar séu komnir aö Utgöngudyr- um um þaö bil hálftlma fyrir brottför flugvélarinnar. Enn- fremur gefa sérstök ljósmerki á tölvuskermum til kynna þegar farþegar byrja aö ganga um borö I viökomandi flugvél. I fyrstu olli þessi breyting nokkrum ruglingi og fyrir kom aö fólk missti af flugi. Meö fjölgun tölvuskerma og bættri upp- lýsingaþjónustu á vellinum hefur hins vegar aö sögn flugvallaryfir- valda veriö ráöin bót á þessu. félagi Islands ásamt Atvinnu- málanefndinni, aö þvl er segir I nýjustu Sambandsfréttum. Veröi af framkvæmdum er gert ráö fyrir aö sllk verksmiöja framleiöi ýmsar vörur Ur hráefni frá Alverksmiöjunni I Straums- vlk. sJú kSSkíSÍ I DAG OG A AAORGUN KL. 14-18 Dómhildur Sigfúsdóttir, hússtjórnarkennari kynnir ýmsa rétti úr Camembert ásamt fleiri ostaréttum >'.......>—■■■— > Osta- og smiörbúðin - Snorrabraut 54 sími: 10024 > ............ > ■■■■■■- ........<..... « Beint flug tíl Frankfurt SÍS fliugar álsteypu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.