Alþýðublaðið - 01.09.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 01.09.1922, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Inni ega þökk fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför mins hjartkæra eiginmanns, Sigurðar Hildibrandssonar. Sigriöur Brynjólfsdóttir. E.s „Guilfoss*1 fer héðatt á sunnudag 3. septeaiber ki 3 siðdegia ti! Aaitfjarða, og þaðan belnt tli Keupm.ltafnaF. H. f. Eimskipafólag’ íslands. m%?MM Nýtt kjöt. Eias og uucaafaria hatist seljurn við hér f bæausn hið ágæta kjöt úr Borgsrfirði. Kjötbúðina, sem vér undanfarin haust höfmn haft á Liugrtveg 17, höfusn vér nú fiult i húsið Laugaveg 49. Vér tnuautn, eins og undanfarin haust, hafa Jafn*o á boðstölura úrvalskjöt, sein seit verður með iægsta verði. Verðið er nú lægra en annarsstaðar. Pantið kjötið í síma 728. Kaupfólag- Reykvíking-a. Kb li|lssa *| vtfiu Galltoppnr kom af síldveiðum í gær. Haíði fiskað um 3500 to, Athygli skal vakin á auglýs- ingu írá Kaupfélagi Reykvfkinga hér í bkðisau í dag, um að kjöt* útsala félaganna, sem var á Lauga* veg 17, er nú flutfc á Laugav. 49, Es. Gallt088 kom hingrð i morgun, norðan um land. Margt farþega var á skipinu. E s. ísland fer héðan áieiðis til Kaupmannahafnar í dag, Esther fer til Engiands f dag, með koia setn húa hefir veitt hér í dráttarnót. Úrkomnsamt ssgði maður sem kom að norðan, að hefði verið á Norðutiandi í sumar. Varia kom ið sá dagur að ekki hefði eitt hvað rignt, Við næsta aflestnr af rafmagn" niælism I bæaum hækkar verðið á rafmagni upp i það, sem verðið var f vor til IJósa og suðu Skjaldbreiðarfnndnr f kvöld Meðiimir eru beðnir að fjölmenna, Nætnrlæknir í nótt (1. sept.) Óiafur Þorsteinsson, Skólabrú. Sími 181. Eggert Stefánsson ætlar að halda söngskemtun í Hafnarfirði f kvöid. Sigvaidi tónskáid bróðir hans aðstoðar. Verða einkum tónsmiðar eftir Slgvaida á skemtiskránni. Mega Hafnfirðingar búast þar við góðri skemtun. Mjög lítið hefir verið af fiski hér í benum usdanfarna daga, og er það œjög bagalegt fyrir fólk. Mikið af faeyi hefir kotxiið tii bæjarins f sumar og hefir það ver- ið selt ailháu verði. Efttr að greinin um andar- nefjuna var sett, sem stendur í blaðinu f dag, var andarnefjan skorin, svo það er of seint fyrir fólk, að fara að skoða hana núna. Stórt úrval af Harmoniko- og Hawailan- guitar-plötum 1 Hljóðfsarahúsinu. Es. Tordcnakjold bleður i Kvistjanfu f næsiu viku til Reykja> vlkur. Togarinn Glaðnr kom að norð sn af síldvdðum f gær. Hefir hann afkð á 4 þúsund tunnur. Margir farþegar koma með skipinn. Kaupid Alþýduhlaóidl á verkamannsskófatnaði í dag og á m'orgun á Laugaveg 2 Ódýrir grammófónar, að eins fá stykki eftir. Hljóðfærahús Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.