Alþýðublaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1922, Blaðsíða 4
4 ÁLÞÝÐUBL ÁÐIÐ á koksl. Koks það, sem Gí-asstööin lieiir nú á boðstólum, er óvenjulega grott og liita* mikið, og því sérstaklega hentugt toæöi fyrir miöstöövar og ofna. Veröiö Ict-. 11,30 sl£ippaii<iiö, eöa 70 brónur tonnið ixeimílutt. Gasstöð Reykjavíkur. LAMBAKJOT I ítí Sláturíélagi JtöorgfíirÖinga sejt sneð rerði i Kjötverzlun E. Milners, L ugsveg 20 A Ritstjórl og ábyrgðarmaSur: Ólajur Fridriksson. Prentsmiðjan Gutenbarg. Árstillögum til verkamanaaíélsgsias Dagshrún er veitt móttaka á laugardögum ki. 5—7 e m. á feúsisu nr “3 við Tryggvagötu, — Fjárraálaritari Dagsbrúaar. — Jón Jónsson. Útbreiðið Aiþfðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Æ. f ig a* e i & I a biaðsÍKs er í A'þýðuhúsí&u við Isígóííástræti og Hveffisgötu. fS í m.i f> © Aaglýsiögutn sé skíi|ð þa»g»8 eða. i Gutaiberg, f siðastá iagi kl. 10 árdegis þann dsg setn þæ* dga að koata i bíaðið, Áskriítagjald eiu kr. á aíáau'ðj. Anglýsingaverd kr. i'jb ccr«" eiad. Útsölumettti beðair aö gera ski! til aigrdðsluœnar, að mlnsta kosti ársfjórðuagaíegá. Edgar Rice Burroughs: Tarzan saýr aftur. Tarzan átti að staría við, ef hann tæki starfann að sér. Þar skyldi greifinn hann eftir, er hann hafði hælt dug- lega öllum kostum hans. Hálfri stundu siðar gekk Tarzan út úr herberginu. Hann var búinn að taka að sér firsta staríann á æfinni i annara þjónustu. Daginn eftir átti hanu að koma aft- ur, og sækja nánari fyrirskipanir. Hershöfðinginn hafði þó látið hann vita, að hann mundi þurfa að fara frá Paris, jafnvel næsta dag. Hann var hinn hróðugasti, er hann skundáði heim til d’Arnots til þess að segja honum hinar góðu fréttir. Loksins átti hann þó að verða til einhvers gagns. Hann átti að vinna inn peninga, og það sem meira var, hann fékk að ferðast og sjá heiminn. Hánn gat varla beðið þéss að komast inn úr dyrun- um, áður en hann kallaði upp tiðindin. „Það virðist gleðja þig, að þú ert í þann veginn að fara frá París, og að við sjáumst ekki, ef til vill mán- Uðum saman. Tarzan, þú ert vanþakklátt dýrl" og d’Arnot hló. „Nei, Páll; eg er lítið barn. Eg hefi fengið nýtt leik- fang og er frávita af ánægju". • Þannig atvikaðist það, að Tarzan fór frá París dag- inn eftir á leið til Marseilles og Oran. VII. KAFLI. Dansandi stúlkan frá Lidt Aissa. Fyrsta verk Tarzans virtist hvork muedu verða, skemtilegt eða arðberandi. Stjórnin grsmaðí herforingja eínn um, að vera í óleyfilegri vináttu við eitt af stór- veldum Evrópu. Þessi foringi, Gernois að nafni, sem um þessar muudir var í herbúðum í Lidi-bel Abbes, hafði nýlegá verið útnefndur til að taka sæti í herráð- inu, þar sem hann hafði fengið 1 hendur mikilvægar hernaðarupplýsingar, vegna stöðu sinnar. Stjórnin ótt- aðist nú, að stórveldið væri að reyna að nálgast þessar upplýsingar hjá herforingjamim. Það var að eins veikur grunur, sem lá á foringjanum, vegna þess að maður i Parfs hafði gefið eitthvað í skyn um hann. En herráð eru hrædd um leyndarmál sfn, og svik eru svo hættuleg, að ekkt má ganga fram hjá óverulegasta grun. Tarzan var þvf kominn til Algeir, sem amerískur veiðimaður, til þess að gefa gætur að foringjanum. Hann hafði horft fram undan sér með ánægju, því brátt fékk hann aftur að sjá hina ástkæru Afríku sína en norðurhiuti hennar var svo gerólíkur miðjarðarskóg- uuum hans, að hann hefði eins vel getað setið kyr 1 Parls. Hann eyddi einum degi í að skoða krókóttar götar arabahlutans í Oran-bæ. Næsta dag var hann 1 Lidi- bel-Abbes og sýndi þar bæði hermönnum og höfðingj- um meðmælabréf sín — sem engin fnintust snefil á hið rétta erindi hans. Tarzan kunni nóg í Ensku til þess að telja sig Ame- ríkumann meðal Araba og Frakka. Þegar hann hitti Breta talaði hann Frönsku, svo hann kæmi ekki upp um sig, en annars talaði hann Ensku við útlendinga, sem skildu málið, en gátu þó ekki greint skakkan framburð hans. Hann kyntist þarna mörgum frönskum herforingjum og varð brátt uppáhald þeirra. Hann hitti Gernois, sem hann sá að var þegjandalegur og drúlpinn karl um fertugt, sem hafði lftið samneyti við félaga sína. í heilan mánuð skeði ekkert markvert. Gernois fékk engar heimsóknir, og ekki hafði hann samneyti við nokkurn mann í borginni, sem grunur gat leikið á að væri 1 sambandi við eríent rlki., Tarzan var farinn að vona, að orðrómurinn um svikráð mannsins væru á engum rökúm bygður, Þegar Gernois var alt f einu skipað að fara.til Bou Saada 1 Litlu-Sahara langt suður frá. Hermannaflokkur og þrfr herforingjar áttu að aðstoða hersveit, sem þar var fyrir. Til allrar hamingju háfði einn foringinn, Gerard að nafni, bundið trygga vináttu við Tarzan. Það vakti því engan gfun þegar Tarzán æskti eftir að fá að slást í förina, suður á bóginn, ef þar væri fremur veiðar að vænta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.