Tíminn - 24.06.1980, Page 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Gengið sigið um 4%
— síðan fiskverðsákvörðunin var tekin — Tillögur Seðlabankans
i gengismálum teknar fyrir á ríkisstjórnarfundi i dag
Kás — Frá þvi að nýtt fiskverö
var ákveöiö 4. jáni sl., hefur
gengi Islensku krónunnar sigiö
um 4%. 3% þessa gengissigs
stafa frá heimild rikisstjórnar-
innar til Seðlabankans fyrir
nokkrum vikum um svigróm i
gengismálum, en viö fiskverös-
ákvöröunina voru 3% þess svig
riims ónotuö. Samkvæmt heim-
ildum Timans mun Tómas
Árnason, viöskiptaráöherra,
hafa gefiö óformlega heimild til
1% gengissigs sl. föstudag.
Samanlagt er þetta þvi 4%
gengissig.
Forsvarsmenn frystihiisanna
töldu eftir aö ákvöröun fisk-
verös lá fyrir aö gengi islensku
krdnunnar yröi aö siga um 10%
ef bjarga ætti rekstrargrund-
velli þeirra. Ef fara á aö kröfum
forsvarsmanna frystihúsanna
þarf þvi gengiö aö siga enn um
ein 6%.
Fyrir helgina lágu fyrir tillög-
ur Seölabankans I gengismál-
um, en þær tengjast vanda
frystihúsanna, sem nefndur hef-
ur veriö hér aö framan.
Jóhannes Nordal, seölabanka-
stjóri, sagöi I samtali viö Tim-
ann I gær, aö hann gæti ekki gef-
iö neinar upplýsingar um efni
þeirra aö svo stöddu, enda yröu
þær til umfjöllunar á fundi
rlkisstjórnarinnar fyrir hádegi I
dag.
Tómas Arnason, viöskipta-
ráöherra, vildi heldur ekki tjá
sig um gengismálin I samtali
viö Timann I gær.
Trúlega mun rlkisstjórnin þó
á fundisfnum I dag taka ákvörö-
un um einhverja breytingu á
gengi Islensku krónunnar, lfk-
lega á bilinu 2-4%, varla meiri.
Stal körfubil um miðjan dag
—keyrði á tvo bila og endaði ökuferðina á húsi
Kás — Blræfinn bílaþjófur var á
feröinni f Kópavogi s.l.laugardag.
Tók hann körfubfl sem hann rakst
á trausta taki um hábjartan dag,
og lagöi af staö I ökuferö. Ekki
stóö hún lengi því stuttu seinna
endaöi hún meö því aö hann ók á
hús viö Blómaskálann I Kópa-
vogi, áður haföi honum þó tekist
aö beygla tvo bfla. Tlmam: G.E.
0 Ekki var neitt lát á sólinni I gær, þannig aö aödáendur heita lækjarins f Nauthólsvik uröu meö allra
flesta móti. Nú er hins vegar spurningin hvort hörmungarslysin sem beint eöa óbeint má rekja til hans
siðustu daga, hafi einhver áhrif á framtlö hans. Tlmamynd: Tryggvi.
Verður læknum lokað?
Enn óljóst
um 700 millj.
kr. frá
Byggðasjóði
HEI — „Þaö fer auðvitað aö
standa okkur nokkuð fyrir þrif-
um, aö vita ekki hvort viö eigum
aö framkvæma I sumar fyrir hiö
framboöna 700 milljón króna lán
frá byggðasjóði eöa ekki, en þaö
er ekki enn frágengiö svo okkur
sé kunnugt um hér hjá Vegagerð-
inni”, sagði einn af verkfræöing-
um hennar i samtali viö Tlmann
nýlega. Hins vegar sagöi hann
Vegagerðina vera aö búa sig und-
ir að framkvæmdir i lagningu
slitlaga fyrir þaö fé sem ákveöiö
var með vegaáætlun, en þaö mun
vera svipuð upphæö.
Timamanni kom þaö á óvart,
að allt væri ennþá ófrágengiö
varöandi þessar 700 milljónir,
sem tilkynnt var um á vegum
stjórnar Framkvæmdastofnunar
fyrir nokkrum vikum, aö Byggöa-
sjóöur yröi látinn veita til slit-
lagageröar í sumar.
Ekkitókst aö ná I stjórnarmenn
eða kommisara Framkvæmda-
stofnunar. En góöur heimilda-
maöur taldi þessa töf stafa af þvf,
aö ekki heföi „veriö fariö aö nein-
um lögum varöandi þessa fjár-
veitingu”. Samkvæmt vegalögum
eigi allt þaö fjármagn sem veitt
er til þjóövega — hvort sem þaö
kemur frá ríkinu eöa einhverjum
stofnunum, meö sérstakri fjáröfl-
un eöa á annan hátt, — aö vera
samræmt f vegaáætlun. 1 þessu
tilfelli hafi verið búiö aö sam-
þykkja vegaáætlun, er stjórn
Framkvæmdastofnunar tilkynnti
um fjárveitingu þessa upp á sitt
eindæmi.
Kás — Tvö slys sem beint eöa
óbeint má rekja til tilvistar heita
lækjarins I Nauthólsvlk uröu um
helgina. t ööru tilvitdnu var um
aö ræöa banaslys, þegar ungur
maöur á tvitugsaldri, Pétur
Theodór Jónsson, drukknaöi I
Fossvogi, þegar skektu sem
hann og fjórir félagar hans
hugöust sigla úr Kópavogi yfir I
Nauthólsvlk, hvolfdi. Þetta slys
varö aðfaranótt sunnudagsins.
Aöfaranótt laugardagsins fékk
ungur maður svo slæmt höfuö-
högg þegar hann datt I fjörunni i
Nauthólsvík, aö flytja varö hann
á spftala, þar sem hann liggur
enn meðvitundarlaus.
Samtals má nú á beinan eöa
óbeinan hátt tengja sex mannslát
við heita lækinn í Nauthólsvik.
Ekki eru allir á eitt sáttir um
hvernig bregöast eigi viö þessum
vanda. Þær raddir veröa þó
háværari meö hverjum deginum
sem láta vilja loka læknum. „Vib
erum aö hugsa um aö loka alveg
fyrirheita vatniö í lækinn”, sagði
Jóhannes Zöega, hitaveitustjóri, I
samtali viö Tfmann I gær. Ekki
hefur þó veriö tekin endanleg
ákvöröun um þaö.
Hvað sem sagt verður um heita
'lækinn, þá er hitt ljóst að tilvist
hans hefur dregið úr innbrotum
og tilrauniím til þess aö brjótast
inn I sundlaugarnar i borginni
svo eitthvaö sé nefnt. Og hver ér
tilbúinn aö segja aö þau heföu
ekki haft slys I för meö sér.
Bráðabirgðalög um
kjarnfóðurskatt í
undirbúningi:
Um 140%
íækkun
íjarnfóðurs
HEI — Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum, munu nú vera I undir
búningi bráöabirgöalög um heim-
ild til aö leggja allt aö 200%
kjarnfóöurgjald á cif. verö kjarn-
fóöurs. Mun það . leiöa til um
140% hækkunar á útsöluveröi
fóöurbætis. Þetta mun fyrst og
fremst vera gert til þess aö draga
úr mjrilkurframleiöslu, þar sem
óttast er aö kvótakerfiö komi þar
ekki aö þvf gagni sem ætlast hef-
ur veriö til.
Þetta munhinsvegar ekki hafa
áhrif á útsöluverð landbúnaöar-
afuröa, þar sem þessi skattur
veröur ekki reiknaöur inn I bú-
vöruverðiö. Hinsvegar mun veröa
gert fáö fyrir heimild til Fram-
leiösluráös tillaga aö endurgreiöa
bændum hluta gjaldssin. Auk
þess er talið lfklegt aö tekjur af
gjaldinu verbi notaöar til ab bæta
upp halla af útflutningi land-
búnaöarafuröa og komi þar aö
nokkru leyti I staö þess veröjöfn-
unargjalds sem nú er tekiö af inn-
lögöum búvörum.
Rúmlega 20.000 miðar
seldust á Listahátið
„Ósiður að
einblina á
krónur
og aura”
JSS — Um 20 þúsund miðar voru
seldir á hin ýmsu tónlistar- og
leiklistaratriöi Listahátiöar og er
þaö aö sögn örnólfs Árnasonar
framkvæmdastjóra Listahátlöar
meira en nokkru sinni fyrr.
„Þaö er afskaplega erfitt aö
spá nokkru um, hvernig Lista-
hátiö kom út f járhagslega”, sagöi
örnólfur þegar Timinn ræddi viö
hann i gær. „Bæöi er, aö kostnaö-
arliðir eru áætlaöir fyrirfram og
eins bættum við viö ýmis konar
starfsemi sem ekki var á fjár-
hagsáætlun upphaflega, þannig
aö þaö eru bæöi óvæntir tekju- og
kostnaðarliðir, sem erfitt er aö
átta sig á. Þetta tekur yfirleitt
vikur ef ekki mánuði, aö reikna
dæmið til enda”.
Kvaö örnólfur þaö fyrir neðan
allar hellur aö einblina á tap eöa
gróba i sambandi við Listahátiö.
Þaö tiðkaðist ekki varöandi önnur
menningarfyrirtæki eins og t.d.
Þjóðleikhúsib og Listasafn; Is-
lands svo dæmi væru nefnd.
„Þetta er eiginlega ósiöur, sem
komist hefur á i sambandi viö
Framhald á bls. 15
Viðskiptaráðuneytið kannar stöðu fiskútflutnings:
Itarleg könnun á markaðs-
möguleikum Isl. fiskafurða
— Tómas Árnason, kynnir niðurstöður athugunarinnar á fundi ríkisstjórnarinnar í dag
Kás — Undanfarna daga hefur
viöskiptaráöuneytiö staöiö fyrir
Itarlegri könnun á markaðs-
möguleikum Islenskra fiskaf-
uröa meö viöræðum viö alla
helstu aðila sem fjalla um sölu á
fiskafurðum frá landinu. Mark-
miö könnunarinnar er aö leiöa f
Ijos ástand og horfur I fisksölu-
málum.
Samkvæmt upplýsingum
Tómasar Arnasonar, viöskipta
ráöherra, var fyrsti fundurinn
haldinn s.l. föstudag með þeim
sem fjalla um sölu a' saltfiski,
aöallega SIF, Sambandi ísl.
fiskframleiöenda.
í gærmorgun var haldinn
fundur meö skreiðarframleiö-,
endum. Sala á saltfiski, aöal-
lega til suður-Evrópu,og skreiö
til Nigeríu og lítillega til Italfu,
hefur gengiö mun betur en ráö
haföi verið fyrir gert, fyrr á
þessu ári.
Stuttu eftir hádegi í gær var
haldinn fundur meö þeim
aðilum sem um ísfisksölu sjá,
þ.e. LltJ og Sambandinu. Isfisk-
salan er mjög árstiöabundin. I
fyrra var mikil aukning á Isfisk-
sölum, og mun ekkert lát vera á
henni I úr.
Síðdegis f gær var síðan
haldinn fundur með freöfisk-
framleiöendum, þ.e. SH og
Sambandinu. Verulegrar sölu-
tregðu gætir á okkar aðalmark-
aöi I Bandarlkjunum á freðfiski
og þvf ljóst að leita veröur nýrra
ráöa til aö leysa úr þeim yanda.
„Ég mun gefa rlkisstjórninni
skýrslu um þessar viöræöur viö
aöila sem fjalla um fisksölumál
á fundi rfkisstjórnarinnar á
morgun”, sagöi Tómas
Arnason, viöskiptaráöherra, I
samtali viö Tlmann f gær, „og
hvaö skynsamlegast muni aö
gera I þessum sölumálum.”