Tíminn - 26.06.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.06.1980, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 26. júni 1980. Hið félagskjörna og iýðræðislega vald i samvinnuhreyfingunni er mjögt viðtækt og virkt: 42.000 félagsmenn kjósa félagskjörna trúnaðarmenn — segir Valur Arnþórsson, stjórnarformaður Sambandsins Kás — t skýrslu sinni til aöal- fundar Sambands islenskra sam- vinnufélaga sem haldinn var aö Bifröst fyrir skömmu geröi Valur Arnþórsson, stjórnarformaöur Sambandsins, hina lýöræöislegu stjórnun I samvinnuhreyfingunni aö umtalsefni og sagöi þá m.a.: „Hinir kjörnu fulltrúar kaupfélaganna, Sambandsins og samstarfsfyrirtækjanna eru aö sjálfsögöu lykillinn aö hinu lýöræöislega valdi i samvinnu- hreyfingunni sem vissulega ber aö efla og styrkja og gera sem virkast. 1 þessu sambandi skal rifjaö upp aö á aöalfundum 25 kaupfélaga i landinu, sem eru deildaskipt, situr 1341 aöal- fundarfulltrúi, auk þess sem 17 kaupfélög eru ódeildaskipt og þar eiga allir félagsmennirnir, 4026 aö tölu, sæti á aöalfundum meö fullum réttindum. Stjórnarmenn i kaupfélögunum, sem aö sjálf- sögðu eru kosnir af aöalfund- unum, eru 218 og kaupfélögin i landinu halda um 400 stjórnar- :fundi á ári. Aðalfundir kaupfélag- anna kjósa 114 fulltrúa á aöalfund Sambandsins, sem aftur kýs 9 manna stjórn Sambandsins, auk þess sem starfsmannafélög Sam- bandsins kjósa tvo fulltrúa i stjórn þess. Búvörudeild heldur sérstakan ársfund með fulltrúum afuröasölufélaganna, sem kýs sérstaka samstarfsnefnd, hið sama gerir Osta- og smjörsalan og kýs sér sérstaka stjórn. Sjdvarafuröadeild heldur sér- stakan ársfund meö fulltrúum SAFF-frystihúsanna og þar er kosin stjórn. A aðalfundum sam- starfsfyrirtækjanna mæta mörg hundruö manns, og i stjórnum samstarfsfyrirtækjanna eiga sæti 83 menn. Stjórnarfundir i sam- starfsfyrirtækjunum eru yfir 100 á ári. Sé samvinnuhreyfingin dregin samani hnotskurn má segja að 42 þúsund félagsmenn kjósi fast aö 1000 félagskjörna trúnaðarmenn, þegar með eru taldar deilda- stjórnir, en félagskjörnir stjórnarmenn úr þeim hópi ráða siðan 150 framkvæmdastjóra kaupfélaganna, Sambandsins og samstarfsfyrirtækjanna. Sé dreginn saman fjöldi deildafunda I kaupfélögunum og stjórnar- funda i kaupfélögunum, Sam- bandinu og samstarfsfyrirtækj- unum eru þetta allsum 750fundir á ári, en allt er þetta rifjað upp hér til þess að benda á að hið félagskjörna og lýöræðislega vald i samvinnuhreyfingunni er mjög viötækt og mjög virkt og þaö gegnir ákaflega þýöingarmiklu hlutverki i allri stefnumótun og ákvarðanatöku samvinnuhreyf- ingarinnar. Kás — A aöalfundi Sambands álenskra samvinnufélaga, sem laldinn var aö Bifröst i Borgar- firði fyrir skömmu var samþykkt tillaga frá Stefáni A. Jónssyni á Kagaöarhóli, þar sem stjórn Vissulega eru til dæmi þess, til- tölulega fá, aö sömu menn sitji i stjórn fleiri en eins samvinnu- félags eða — fyrirtækis og á þaö sér sinar eölilegu skýringar. Utanaökomandi aðstæöur hafa ráöið þvi' aö þegar ráöist var i ýmsar nýjar starfsgreinar á undanförnum áratugum varö aö skipuleggja þær I sérstökum samstarfsfyrirtækjum fremur en að gera þær að hreinum deildum i Sambandinu. Heföu þessar starfsgreinar hins vegar verið hreinar deildir i Samband- inu hefðu þær að sjálfsögöu heyrt beint undir framkvæmdastjórn, forstjóra og stjórn Sambandsins, Sambandsins er faliö að leggja vaxandi áherslu á aö aðstoða sambandsfélög viö að koma á fót atvinnugefandi fyrirtækjum I sinum heimahéruðum, m.a. meö tæknilegri aöstoö. „Þetta sé gert og siöan aðalfund. Þótt utanaökomandi aöstæöur hafi gert æskilegt eða nauösynlegt aö skipuleggja þessar starfsgreinar sem sérstök fyrirtæki eru þær eftir sem áður greinar á meiöi samvinnustarfsins, draga aöal- næringu sina úr rótum samvinnu- starfsins og verða aö fylgja þeim meginlinum sem hiö lýðræðislega vald i samvinnu- hreyfingunni leggur. Það er þvi ekki bara æskilegt heldur nauðsynlegt að stjórn Sambandsins og æðstu trúnaðar- menn þess hafi aöstöðu til beinna áhrifa I samstarfsfvrirtækjunum, Framhald á bls. 15 meö tilliti til nýrra atvinnutæki- færa i kauptúnum og sveitum vegna fyrirsjáanlegs samdráttar i búvöruframleiöslu”, segir i til- lögunni, sem samþykkt var ein- róma á fundinum. Ný atvinnugefandi fyrirtæki — stofnuð með aðstoð Sambandsins ( Verzlun Ö Þjónusta ) p/W/Æ/J'/Æ/A'/Jr/Ar/jr/Æ/ÆAr/Æ/*,/Æi'Æ/Ír/Jý \ EKnnmiÐLunin \ i ÞINGHOLTSSTRÆTI3 í, 5 SÍMI27711 i Sölustjóri Sverrir Kristinsson í ^ Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A KENTÁR \ rafgeymar hafa um þessar mundir veriö framleiddir samfleytt i 29 ár og munu vera um 15-20 þúsund i notkun i bilum, vinnuvéium og bátum þAK SUMARHÚS lí LENSK VÖNDUÐ þ AK HEIMA 72 019 SÍMAR 53 931 interRent car rental gr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ * Ódýr gisting \ Erum stutt frá miöborginni. * Eins manns herbergi frá kr. 8.800,- ^ Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- 4, i KAJF’swMixswg * Dalshrauni 1 - Hafnarfirði • Sími 5-12-75 * ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ ^ Framleiðum 2 eftirtaldar 9' gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. Pallstiga. , Margar gerðir % af inni- og 9j útihandriðum Vélsmiðjan Járnverk Ármúla 32 Sími 8-46-06 Morgunverður á kr. 2.000,-. Fri gisting f fyrir börn yngri en 6 ára. f Gistihúsið Brautarholti 22, Reykjavík f jí Simar 20986 og 20950. á ^t/æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ X X ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ar Modul—panell. Greni—panell Eikarparkett Veggkrossviður Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a óstré .,, I*-Aqfoss * H U S T R E ÁRMÚLA 38 — REYKJAVÍK ^n, SlMI 8 18 18 >- iMunmmimm! J $ 0//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy f \ LoftpressuríJ 9 . .— ..SXfll— — K t 5 Opiö þriöjudaga kl. 14-18 Fimmtudaga kl. 14-18 Eftirfarandi jafnan fyrirliggj- andi: Flækjulopi Flækjuband Áklæöi Fataefni Fatnaöur Væröarvoöir Treflar Faldaðar mottur Sokkar o.m.fl. Gerum föst verðtilboð. yf £ vé Vélaleiga Simonar Simonarsonar Jé ........... Sími 7-44-22 £ Kriuhólum 6 11 a y^lafoss aj 888 MOSFELLSSVEIT 0 i rÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//é ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Vnjugurþræll sem hentar þínum bíl! ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já. fr/Æ/Æ/Æ/Æ, r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A jyiOTOROLA Alfernatorar i bila og báta í f 6, 12, 24 og 32 volfa. Platínu- N---/ f ‘já lausar transistorkvefkiur i flesta bíla. Hobart rafsuðuvélar. 4 Haukur og Olafur h.f. \ 5 Ármúla 32 — Sími 3-77-00. \ € ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Já Á bifreiöum nútimans eru þurrkuarmarnir af mörgum mismunandi stæröum og geröum. Samt sem áöur hentar TRIDON beim óllum. Vegna frábærrar hönnunar eru þær einfaldar i ásetningu og viöhaldi. Meö aöeins einu handtaki Öðlast þú TRIDON öryggi. TRIDON þutrkur- j timabær tækninýjung Fæst á öllum ÍEsso} bensinstöðvum Svona einfalt er það OlíufélagiÖ hf VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/. T/f Furu & grenipanell. yf Gólfparkett — Gólfborð — f Furulistar — Loftaplötur — ^ Furuhúsgögn — Loftabitar — ^ Harðviðarklæðningar — Æ^*mInni og eld- r hushurðir — i Plast og ,. í ■llj) spónlagðar i . jjiÍ spónaplötur. HARÐVIÐARVAL § Skemmuveqi <30 KOPAVOGl . 111 Gr'ensóíiveg 5 REVKJAVIK Q<47P"7 * ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.