Tíminn - 26.06.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 26. júni 1980.
13
Ferðalög
Laugardagur 28. júni:
1. kl. 13 gönguferö um Reykja-
nesfólkvang. Nánar augl. siöar.
2. kl. 20 Skarösheiöin (kvöld-
ganga)
Helgarferöir: 27. — 29. júni
1. Hagavatn — Jökulborgir. Gist
i tjöldum
2. Þórsmörk. Gist i húsi.
sunnudag 29. júni:
1. kl. 10 Hvalfell (852) — Glym-
ur.
2. kl. 13 Brynjudalur — létt
gönguferö.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Föstud. 27. júni kl. 20
Geitlandsjökull (1400 m) farar-
stj. Hermann Valsson. Einnig
Þórisdalurog Surtshellir. Gist á
Húsafelli. Sundlaug.
Hornstrandaieröir:
Hornvik 11.-19. og 18.-26. júli
Hornafjaröaf jöll og dalir,
steinaleit, 1.-5. júli
Grænlandsferöir i júli og ágúst.
Útivist, Lækjarg. 6a s. 14606
Útivist
SVEITARSTJORNARMAL, 3.
tbl. þessa árs, sem nýlega kom
út, er aö miklu leyti helgaö
Egilsstaöahreppi og Fljótsdals-
héraöi. Samtal er viö Guömund
MagnUsson, sveitarstjóra
Egilsstaöahrepps, og Helga
Gislason, fyrrv. oddvita Fella-
hrepps. Erling Garöar Jónas-
son, rafveitustjóri, skrifar um
atvinnumálastefnu Egilsstaöa-
hrepps og Þórhallur Pálsson,
arkitekt, um iðngarö á Egils-
stööum. Sagt er frá fulltrúa-
ráösfundi Sambands Islenzkra
sveitarfélaga i vor og birt ávarp
Svavars Gestssonar, félags-
málaráöherra, á fundinum,
Verkefnin veröi færö nær fólk-
inu. Hallgrimur Dalberg, ráöu-
neytisstjóri I félagsmálaráöu-
neytinu, á grein um endurskoð-
un stjórnsýslukerfisins: Ölafur
Olafsson, landlæknir, á grein-
ina Hjúkrun ellisjúkravistun
aldraöra: Gunnar Pálsson,
deildarstjóri, fjallar um upplýs-
ingamiölun Fasteignamats
ríkisins til sveitarfélaga, og lýst
erbreytingum þeim á lögum um
tekjustofna sveitarfélaga, sem
geröar voru á Alþingi nýlega. A
kápu er litprentuö loftmynd af
Egilsstööum.
Niræö varö I gær 25. júni Ragn
heiöur J. Arnadóttir frá Trölla
tungu, nú til heimilis aö Hrafn
istu Reykjavik. Hún dvelur nú á
heimili sonardóttur sinnar i
Króksf jaröarnesi A-Baröa-
strandasýslu.
SÉRTILBOÐ!
iláááááááááááÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉ^
Búvélavarahlutir
FAHR Fjölfætlutindar.. kr. 1.750.-
Heyþyrlutindar Kuhn .. kr. 1.960.-
Heyþyrlutindar Felta .. kr. 1.960.-
Heyþyrlutlndar Claas .. kr. 1.720.-
Múgavélatindar
Heuma ......kr. 400.-
Múgavélatindar Vicon . kr. 525.-
Sláttuþyrluhnifar frá .. kr. 250.-
Lægstu verð á tindum og
hnifum i búvélar
Gerið hagkvæm kaup
m __
ÞORf ÁRMÚLA11
|*| Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
iil Dagvistun barna Fornhaga 8, simi 27277.
B Stöður forstöðumanna
við eftirtalin dagvistarheimili eru lausar
til umsóknar:
Dagheimilið Hliðarenda
Dagheimilið Valhöll
Leikskólann Arborg
Leikskólann Hólaborg
og dagheimili og leikskóla við Iðufell.
Umsóknarfrestur er til 10. júli.
Fóstrumenntun áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna. Umsóknir sendist til skrif-
stofu dagvistunar Fornhaga 8 en þar eru
veittar nánari upplýsingar.
Fóstrur sem ætla að ráða sig á dagvistar-
heimili Reykjavikurborgar i haust,
vinsamlegast hafið samband við heimilin
eða skrifstofu fyrir sumarfri.
29. JÚNI
Pétur J. Thorsteinsson
Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J.
Thorsteinssonar í Reykjavik er á Vestur-
götu 17, simar:
28170 — 28518
• Utankjörstaðaskrifstofa símar 28171 —29873.
• Allar upplýsingar um forsetakosningarnar.
• Skráning sjálfboðaliða.
• Tekið á móti framlögum í kosningasjóð.
Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson.
Hverfaskrifstofur stuðningsmanna Péturs
J. Thorsteinssonar i
Nes- og Melahverfi
Vestur- og Miðbæjarhverfi
Austurbæjar- og
Noröurmýrarhverfi
Hliöa- og Holtahverfi
Laugarneshverfi
Langholtshverfi
Iláaleitishverfi
Bústaöa-, Smáibúða- og
Fossvogshverfi
Arbæjar- og Seláshverfi
Bakka- og Stekkjahverfi
Fella- og Hólahverfi
Skóga- og Seljahverfi
Reykjavik:
Vesturgötu 3
Slmar 2-86-30 og 2-98-72
Opið 17.00 til 22.00.
Grensásveg 11
Simar 3-69-44, 3-73-78 og 3-73-79
Opiö 17.00 til 22.00
Fremristekkur 1
Simi 7-70-00
Opiö 17.00 til 22.00
Stuðningsfólk Péturs.
LOU WEUH
' V/OURKENNIR fíO t
toskúmrr sex
VIO HLIBIN/Í fí'
H0NUM INNIHRLDI
IQIMSTBM.SEMERI/1)
NOKHUR HUNOR-
UÐ MILLJÓNR
V/fíÐI. ~
T
© BullS
LOU ERSTEIN-
' JOFRNÖI, SIGCrl, £AJ þffÐ
íRspm OF'f/n/tmi-,
RE> REVNfí RE> NR
hfhonum ayssuNNi
MEÖ VfíLOI —