Tíminn - 04.07.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.07.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 4. júli 1980. IÞROTTIR IÞROTTIR 11 „Þeir kunna bara ekki að stökkva” Fram gegn Víking Dregið var i 8-liða úrslit segir Baldur Jónsson vallarstjóri „HUn er þaö alls ekki. Þeir eru sjálfir lffshættulegir stanga- stökkvararnir sem eru aö stökkva Þetta er alls ekki grind- unum aö kenna hversu árangur þeirra er slakur heldur einungis „Baldur fer með hrein ósannindi” • segja stangarstökkvararnir Sigurður T. Sigurðsson og Kristján Gissurarson Mikillar öánægju hefur undan- fariö gætt hjá þeim iþröttamönn- um sem æft hafa stangarstökk á Valbjarnarvöllum og ekki hvaö sist eftir aö Þráinn Hafsteinsson slasaöist þar fyrir stuttu, þaö al- varlega aö hann getur varla keppt meira i sumar. Óánægjan er fyrst og fremst til komin vegna járna þeirra sem bera rána uppi en Iþröttamenn vilja meina aö hún sé lifshættu- leg. Viö slögum á þráöinn til Baldurs Jönssonar Vallarstjöra og spuröum hann fyrst hvort I bí- gerö væri aö endurnýja aöstööuna viö stangarstökkiö. „Nei það er ekki á stefnu- skránni, enda eru þetta dýrustu og bestu uppistööur sem völ er á i heiminum i dag og eru samskon- ar tegundir notaðar á Olympiu- leikum I dag. Ég held að þeir sem eru aö stökkva stangarstökk geti ekki kennt aöstöðunni um hvernig fór t.d. hjá Þráni. Þaö er sann- leikurinn að þessir menn kunna einfaldlega ekki aö stökkva. Við getum t.d. tekið Valbjörn Þor- láksson sem dæmi en hann hefur ekki meitt sig ennþá, ekki hvaö ég veit”, sagði Baldur. En hvaö vilt þú segja f sam- bandi viö aö aöstaöan til stangar- stökks sé lffshættuleg? Tfminn haföi samband viö stangarstökkvarana Sigurö T. Sigurösson sem er tsiandsmeist- ari i greininni og Kristján Gissur- arson og bar undir þá ummæli Baidurs vallarstjóra. Höföu þeir eftirfarandi um máliö aö segja: „Það er hrein og bein lygi að aðstaöan sem boðiö er uppá á Laugardalsvelli sé sú besta og dýrasta sem völ er á I heiminum I dag. Okkur finnst furöulegt að stjórnandi fþróttavalla Reykja- vikur skuli ekki vera betur að sér i þessu máli en raun ber vitni. Okkur finnst aö hann ætti aö kynna sér þessi mál áður en hann fer að Uttala sig um þetta mál á jafn öfugsnúinn hátt og hann ger- ir. Varðandi aöstööuna á Val- bjarnar.velligetum við sem vor- um I Bandaríkjunum fyrir stuttu við æfingar leitt fjölda manns til vitnis um að þetta er hvorki besta né dýrasta aöstaöan sem völ er á I dag. HUn er þvert á móti algjör- lega dlögleg. Við lýsum furðu okkar á þessum orðum Baldurs og okkur finnst að hann ætti að kynna sér hvaö það i raun og veru er að æfa íþróttir með keppni fyr- ir augum áður en hann lætur svona lagað Ut Ur sér. Til þess aö verða góöur stang- arstökkvari þarf i þaö minnsta 10- 15 ár. Þessi þvæla sem Baldur fer meö er ekki til annars en að draga Ur okkur kjark og vilja til að halda áfram á þeirri braut sem við höfum verið á. En ef þaö er stefna vallaryfirvalda aö koma i veg fyrir góðan árangur þá hörm- um við og örugglega margir fleiri þaö”, sögðu þeir félagar Sigurður og Kristján. Þeir vÚdu einnig láta þess getið að þegar Þráinn meiddist vantaði eina af þeim dýnum sem vera áttu. Þráinn lenti einmitt þar sem dýnuna vantaöi og þvi fór sem fór. Þá sögðu þeir einnig að það hefði átt stóran þátt I þvi hvernig til tókst hjá Þráni aö fremsta dýnan hefði verið þaö há fremst Framhald á 15. siöu. Þetta er mynd sem tekin er I Bandarikjunum fyrir nokkrum vikum og er greinilega töluveröur aðstöðumunur ef myndirnar tvær eru bornar saman. Takið eftir að aðeins ein súla stendur upp og ráin kemur á hana. Þetta er toppaðstaða i dag að sögn þeirra Sigurðar T. Sigurðs- sonar og Kristjáns Gissurarsonar. ÍBV vann Bræðurnir Sigurlás og Kári Þorleifssynir tryggðu Eyjamönn- um þátttökurétt I 8-liöa úrslitum Bikarkeppni KSÍ er ÍBV sigraði KR I Eyjum i gærkvöldi 2:1. Stað- an i leikhléi var 1:0 KR I hag. Leikurinn var fjörlega leikinn af beggja hálfu og skoruðu Eyja- menn sigurmark sitt 15 minútum fyrir leikslok. Eyjamenn mæta þvi ÍBK i 8- liða Urslitunum suður I Keflavik. F/—SK. 8 nýliðar í ísl. liðinu i sem leikur gegn Grænlandi á Húsavik i kvöld íslendingar leika i kvöld lands- leik I knattspyrnu og veröur leikið á Húsavik og hefst leikurinn kl. 20.00. Miklum erfiðleikum hefur verið háð að „skrapa” saman I lið að sögn Guðna Kjartanssonar lands- liðsþjálfara en þeir 15 leikmenn sem valdir hafa verið fyrir leik- inn eru þessir: Diðrik Óiafsson Vikingi Stefán Jóhannsson KR Lárus Guðmundsson Vikingi Hinrik Þórhallsson Vikingi Trausti Haraldsson Fram Marteinn Geirsson Fram Jón Pétursson Fram Simon Kristjánsson Fram Guðmundur Steinsson Fram Pétur Ormslev Fram Agúst Hauksson Þrótti Jóhann Hreiðarsson Þrótti Páll ólafsson Þrótti Ottó Guðmundsson KR Elias Guðmundsson KR Erfiðleikarþeir sem vali liðsins eru samfara stafa af þvi að um helgina verður leikin heil umferð i 1. deild þrir leikir á morgun einn á sunnudag og einn á mánu- dag. Aðeins sjíf leikmenn hafa leikið landsleik af þeim 15 sem valdir voru I gær en engu að siður ættum við að vinna Grænlendingana stórt. Annars höfum við frétt aö Græniendingar hafi ekki komið með sitt sterkasta iiö, en það ætti bara að auka sigurmöguleika okkar manna, hvort sem lötum hundum eða slæmu sleðafæri er um að kenna. —SK. ÍSL-mót i frjálsum Grænlenská landsliðið Iknattspyrnu við komuna til landsins á miðviku- dag. Eins og sjá má eru þeir flestir frekar smávaxnir. Mynd Friöþjófur. Meistaramóti Isiands i frjáls- um Iþróttum sem fram átti að fara I gærkvöldi var frestað vegna veöurs. NU hefur hins vegar verið ákveöiö að mótið hefjist i kvöld og er vist meiningin að mótið fari fram á aðalleikvangnum. Engu að siöur kemur það nokkuö spánskt fyrir sjónir að menn ætli að hlaupa spretthlaup á malar- braut það er hestamenn og vél- hjólakappar eru nýbúnir að sýna þar listir slnar á Iþróttahátið. —SK. Björn Borg er meira en litið hissa á þessari mynd sem tekin er rétt eftir að hann braut tennisspaða sinn á dögun- um. Eins og sjá má á myndinni sem birtist I enska blaðinu Daily Mirror hafa átökin ver- ið mikil. það að þeir valda ekki þeim stöngum sem þeir eru aö nota I það og það skiptið. En að lokum vil ég segja það að ekki stendur tii að brey ta aöstööunni þar sem um er að ræða bestu og jafnframt dýrustu aðstöðutæki sem til eru I heiminum i dag”. Aðstaðan sem Baldur valiarstjóri segir að sé sú dýrasta og besta f heimi I dag. Stangastökkvararnir vilja hins vegar meina aö hún sé lffshættuleg. örin bendir á járnin sem hættuieg eru talin. Timamynd Róbert. Dregið var I bikarkeppni KSt, 8-liða Urslit I gær og drógust eft- irtalin liö saman: Fylkir/KS — Breiðabiik, Fram-VIkingur, FH-Þróttur Neskaupstað og IBK-IBV. „Ég get ekki sagt aö ég sé ánægður með dráttinn”, sagði Hólmbert Friöjónsson þjálfari Fram eftir að dregið hafði ver- ið. „Vlkingarnir eru alltaf erfið- ir en við munum gera okkar besta. Við tökum hvert verkefni fyrir sig og reynum að gera þvi eins góð skil og við getum”. Guðmundur Bjarnason for- maður knattspyrnudeildar Þróttar á Neskaupstað hafði þetta að segja: „Það verður enginn óbarinn biskup. Ferðin til Ólafsvikur kostaði okkur 1100 þúsund og við reiknum meö að feröin til Hafnarfjarðar kosti 8- 900þUsund. Um sigurmöguleika okkar gegn FH vil ég segja aö við eigum alveg jafna mögu- leika á sigri og þeir. Við töpuð- um siðast þegar liðin léku og við munum reyna að hefna fyrir þannósigur”, sagði Guömundur Bjarnason á Neskaupstað. „Viö Keflvikingar erum ánægöir með að fá Eyjamenn sem mótherja hér I Keflavik”, sagði Steinar Jóhannsson hinn marksækni leikmaður IBK i stuttu spjalli við Timann. Við stefnum að sigri I Bikarkeppn- inni. Viö unnum hana siöast 1975 og okkur þykir bara ágætt aö vinna hana á fimm ára fresti”, sagöi Steinar Jóhannsson. Leikirnir I 8-liða Urslitunum fara fram 23. júli. ,,Ég hef aldrei séð neitt þessu likt. Hann hlýtur að hafa veriö brotinn áður en ég byrjaöi aö leika með honum”, sagði sænska tennishetjan Björn Borg eftir að hann hafði „smassað” spaðann sinn I sundur i fyrsta leik sinum i Vimbledon tenniskeppninni sem háð var fyrir stuttu. Borg var ekki I vandræðum heldur náði sér i annan spaða Þess má geta aö fyrirtækið Donnay greiðir honum tæpar270 milljónir fyrir að nota Donnay- spaða! —SK. Frjálsiþróttamenn ákaílega óánægöir meö aöstööu til stangarstökks á Valbjarnarvelli: ÞVÍLÍKT HÖGG!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.