Tíminn - 04.07.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.07.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafélag ^ímtjm Föstudagur 4. júlí 1980 ... 7 A fgreiðslutimi 1 til 2 sól- arhringar Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Nýja fasteignasalan Ármúla 1. Sími 39-400 GAGNTILBOÐ FRÁ BSRB Kás — Rétt fyrir kl. 11 í gærkvöldi lauk fundi samninganefndar BSRB sem hófst kl.16 um dag- inn. Var samþykkt ein- róma á fundinum aö samningaviöræðum yrði haldið áfram óslitið, og næsta skrefið í þeim yrði það að BSRB kæmi með gagntilboð til ríkisins. Orörétt er ályktunin á þessa leiö: Samninganefnd BSRB samþykkir fyrir sitt leyti aö haldiö veröi áfram viöræöum óslitiö og reynt þannig allt sem unnt er til aö ná samningum. Jafnframt samþykkir samn- inganefndin aö næsta stig viö- ræönanna af hálfu samtakanna veröi gagntilboö BSRB til rlkis- ins þar sem áhersla veröi lögö á tiltekin meginatriöi og tilboöiö afhent hiö fyrsta. Auk þessarar tillögu var sam- þykkt önnur sem felur í sér aö komiö veröi á fót sjö manna nefnd sem semja á drög aö gagntilboöi BSRB, sem væntan- lega leggjast fyrir fund samn- inganefndar BSRB kl. 16 n.k. mánudag. 1 sjömannanefndinni eiga sæti: Kristján Thorlacius, Har- aldur Steinþórsson, Agúst Geirsson, Sigurveig Siguröar- dóttir, Einar Olafsson, Guö- mundur Arnason og Þórhallur Halldórsson. Báöar þessar tillögur voru samþykktar meö samhljóöa atkvæöum. Ný fiskveiði- stefna „Ekki fylgjandi auðlindaskatti”, segir Stein. grimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra Kás — Nú er unniö undir stjórn Steingrims Hermannssonar, sjávarútvegsráöherra, aö mótun nýrrar fiskveiðistefnu, sem væntanlega kemur til fram- kvæmda um næstu áramót, en til þess aö svo megi veröa er fyrir- sjáanlegt aö koma veröur til ýmissa iagabreytinga. A fundi meö fréttamönnum i gær sagöi Steingrimur Her- mannsson, aö núverandi fisk- veiöistefna væri oröin úrelt, enda aöeins hugsaö um þorska og menn samkvæmt henni, en ekkert tillit tekiö til vinnslu og sölu sjávarafla. Nauösynlegt væri aö koma á samræmi milli veiöa, vinnslu og sölu sjávarafuröa, en til þess aösvomætti veröa yröuaö koma til lagaheimildir, þvi sam- kvæmt núgildandi lögum gæti sjávarútvegsráöuneytiö aöeins takmarkaö veiöar. Engar fullmótaöar hugmyndir að nýrri fiskveiðistefnu heföu þó litiö dagsins ljós. Ljóst væri þó að koma yröi inn i lög heimildum til takmörkunar á móttöku sjávar- afla, eins og takmörkunum á veiöum, samkvæmt núgildandi lögum. Velta menn þvi nú fyrir sér, hvort skynsamara er aö setja kvóta á hverja aflastöö fyrir sig eftir afkastagetu, ellegar ákveöin landsvæöi, miöaö viö sama mæli- kvaröa. Aöalvandamáliö er þó þaö, aö hugtakiö afkastageta er afstætt, og fer eftir þvi hvaö tal- inn er eölilegur vinnutimi á bak viö afkastagetuna. Komiö hafa fram hugmyndir frá verkalýðs- hreyfingunni, um aö settur veröi ákveöinn toppur á hversu mikil yfirvinna megi vera, sem haföur yröi þá til viömiöunar þegar af- kastageta frystihúsa, eöa land- svæöa yröi reiknuö út. Sérstök nefnd hefur veriö sett á fót til aö vinna aö mótun hinnar nýju fiskveiðistefnu, og eiga sæti I henni, auk núverandi sjávarút- vegsráöherra, þrir siöustu sjávarútvegsráöherrar auk Stefáns Guömundssonar, út- geröarmanns á Sauöárkróki. Er stefnt að þvi aö fullbúiö frumvarp um þetta efni liggi fyrir þegar Al- þingi kemur saman i haust. Steingrimur Hermannsson, tók þaö fram á fundi meö frétta- mönnum i gær, aöspuröur, aö hann væri ekki fylgjandi sölu veiöileyfa eöa sérstaks auðlinda- skatts. Þeirrar stefnu myndi þvi ekki gæta i hinni nýju fiskveiöi- stefnu. Þjónustumiöstöö hestamannafélagsins Geysis. Vegleg þjónustumið- stöð rís á Hellu FRI — Frá þvi I vor hefur veriö unnið aö þvi af fullum krafti aö koma á fót þjónustumiðstöö viö skeiövöllinn á Hellu. Miöstööin er mjög vegleg og getur auöveldlega rúmaö um 200 manns. Er blaöamann Tlmans bar þar aö garöi um daginn þá voru þar aö störfum yfirsmiöur hússins, Már Adolfsson, auk nokkurra fé- laga úr hestamannafélaginu Geysi en félagar þess hafa unnið viö miöstööina i sjálfboöavinnu og hún er byggö þannig aö hluta til. Þó nokkuö verk er enn fram- undan áöur en miöstööin veröur fullbúin en þaö mun standa til aö vigja hana um miðjan þennan mánuö er hestamannafélagiö heldur félagsmót sitt. Arkitekt hússins er Sæmundur Holgeirsson frá Hvolsvelli. Svona litur brakiö út. Þjóöerniö leynir sér ekki. Timamynd Tryggvi. Uppruni skútubraksins hefur verið rakinn: "" Krafla: Landið hefur risið hratt — en skjálftavirknin er litil FRI — Land hefur risiö tvófalt hraöar nú en fyrir siöasta gos á Kröflusvæöinu i mars en skjálftavirkni hefur veriö litil siöan þá eöa um 3-4 smá- skjálftar á dag. Áö sögn Eysteins Tryggva- sonar jaröfræöings á skjálfta- vaktinni i Reynihliö þá hefur veriö rólegt á umbrotasvæöinu viö Kröflu undanfarna daga. örlitiö sig varö þann 24.júni en siöan hefur landiö risið I sömu stööu og þaö var fyrir umbrotin I mars og sagöi Eysteinn aö svo virtist sem landiö færi ekki hærra en þaö. Fórst fyrir 4 árum JSG — Þaö er nú komiö i ljós aö brak sem kom i troli Bjarna Sæ- mundssonar 20 til 38 sjómilum suövestur af Vestmannaeyjun i lok mars, er úr skútu sem fórst i siglingakeppni yfir Atlantshafiö i júni áriö 1976. Tveir starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar, sem jafnframt eru miklir áhugamenn um sigiingar, hafa ásamt Hannesi Hafstein hjá Slysavarna- féiaginu unniö aö þvi aö rekja uppruna skútubraksins, og hafa nú fengið bréf frá forráðamönn- um Royal Western/Observer Transatlantic keppninnar, svo og frá fööur siglingakappa sem fórst i keppninni 1976, sem staöfestir hvaöan þaö er komiö. „Gunnar Hilmarsson hefur verið potturinn og pannan i að rekja þetta ’—sagði Hannes Haf- stein i stuttu samtali viö Timann I gær. „Strax og brakiö kom upp var ljóst aö þaö var úr skútu, en þjóöerniö leyndi sér ekki þvi breski fáninn var limdur á þaö. Gúnnar grunaöi strax tengsl þess við Transatlantic keppnina, sem hefst I Plý.mouth á Englandi og lýkur i Newport i Bandarikj- unum, og er haldin á fjögurra ára fresti. Þvi sendum við út myndir, og geröum fyrirspurn um fund- inn”, sagöi Hannes ennfremur. Þeir félagar hafa nú fengiö bréf frá Royal Western klúbbnum þar sem segir aö „Framleiöendur „Three Cheers” eru öruggir um aö brakiö sé úr skútunni”. Sá sem sigldi „Three Cheers” hétMcMullen, en til hanseöa báts hans haföi ekl^ert spurst frá þvi aö ofsa stormur varö á Atlants- hafinu aöeins nokkrum dögum eftir aö'keppnin hófst fyrir fjórum árum. Talið er liklegt að skútan hafi veriö á um 50 gráöum noröur breiddar þegar hún fórst, en brakiö siöan rekiö noröur eftir og síöan sokkiö á um 63 gráöum þar sem þaö fannst. Þaö fylgir sögunni að skömmu áöur en McMullen lagöi frá landi, hafi hann misst eiginkonu sina á sviplegan hátt i höfninni I Ply- mouth, þar sem hún var aö hjálpa honum viö aö undirbúa siglinguna vestur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.