Tíminn - 19.07.1980, Qupperneq 3

Tíminn - 19.07.1980, Qupperneq 3
Laugardagur 19. júlt 1980 3 Þrír aí togurum BUR inni Kás — Annasamt hefur veriö hjá Bæjarútgerö Reykjavikur i þessari viku, þvi i upphafi hennar komu þrir af fimm togurum fyrir- tækisins meö fullfermi aö landi. Þetta voru togararnir Ingólfur Arnarson og Hjörleifur, sem báöir komu meö karfa, og Jön Baldvinsson, hinn nýi togari BtJR, sem kom meö þorsk. Þrátt fyrir aö togararnir hafi komiö allir i einni bendu hefur ekki þurft að vinna yfirvinnu hjá BÚR svo neinu nemi, og lang flestiraöeinslátnir vinna frá 8-17. Ingólfur Arnarsson og Hjör- leifur eru báðir komnir á veiöar á ný, en Jón Baldvinsson liggur viö bryggju þar sem liklega veröur skipt um færiband i lest á honum. Væntanlega heldur hann á veiðar i næstu viku. Timamynd Róbert. Ingólfur Arnarson kom fyrstur inn af þeim þremur meö fullfermi af karfa. Verslunarmannafélag Reykjavlkur: Núverandi ástand óviðun- andi fyrir alla launþega í landinu JSS — ,,Þaö er skoöun stjórnar og samninganefndar V.R. aö núver- andi ástand sé I hæsta máta óviö- unandi fyrir alla launþega i iand- inu og krefst þess, aö vinnuveit- endur og rfkisvald fari nú aö leggja sitt af mörkum, til þess aö samningar geti tekist.” Svo segir m.a i samþykkt sem gerö var á fundi stjórnar og samninganefndar Verslunar- mannafélags Reykjavikur I fyrradag. t samþykktinni er seinagangur sem veriö hefur viö gerö nýrra kjarasamninga, harö- lega átalinn, segir aö samningar hafi nú veriö lausir allt þetta ár og litiö hafi miöaö i samkomu- lagsátt. Vinnuveitendur hafi al- fariö neitaö aö ræöa málin á ann- an hátt en út frá eigin tillögum. í þeim sé gert ráö fyrir aö stór- skeröa samningsbundin réttindi, svo sem meö þvi aö skeröa verö- bætur á laun, afnema sjúkrasjóði og lengja vinnutimann. Segir loks aö launþegasamtök- um innan ASl sé ljós sá vandi sem viö sé að glima I efnahagsmálum þjóöarinnar, enda hafi þau sett fram kjarakröfur sem taki miö af þvi ástandi. Sænski mataræöissérfræöingurinn Juno Borensjö, ásamt Jóhannesi Gfslasyni. Timamynd Tryggvi, í tilefni af 25 ára afmæli heilsuhælisins I Hverageröi: Sænskur mataræðis- sérfræðingur hingað mlCinrlQ — á vegum aCIiaaUO Náttúrulækningarfélags íslands JSS — Náttúrulækningafélag islands hefur ráöiö til sin sænskan matreiöslumann og mataræöissérfræöing, sem mun starfa á vegum félagsins þrjár næstu vikurnar. Mun hann m.a. halda matreiöslunámskeiö fyrir almenning dagana 21.-24. júli og 28.-30. júli. Veröur námskeiöiö á kvöldin milli kl. 20 og 23. Verður fariö I fræöileg atriöi varöandi næringarfræði og siöan fá þátt- takendur aö taka þátt I mat- reiöslunni. Siöan veröur spjallaö yfir matboröinu. Er mataræöissérfræöingurinn hingað kominn I tilefni 25 ára starfsafmælis Heilsuhælisins I Hverageröi. Var hafist handa um byggingu hælisins árið 1953 og fyrsti áfangi tekinn I notkun þann 24. júli 1955. Fyrsti læknir hælis- ins og aðalhvatamaður aö bygg- ingu þess var Jónas Kristjánsson. Hæliö tekur nú um 150 gesti og eru þaö aöallega giktar- sjúklingar. I tengslum viö stofn- unina er rekin garöyrkjustöö, sem sér hælinu aö mestu leyti fyrir lifrænt ræktuöu grænmeti. Framkvæmdastjóri hælisins er Friögeir Ingimundarson og yfir- læknir er tsak Hallgrimsson. Ný hársnyrtistofa hefur opnaö aö Strandgötu 37 i Hafnarfiröi þar sem Guömundur Guögeirsson snyrti hár Hafnfiröinga áöur, en Guömundur er nú hættur störfum eftir áratuga þjónustu viö bæjar búa. Nýja stofan heitir HAR og er eigandi hennar Hallberg Guö- mundsson, hárskerameistari, annar eigenda Bartskerans i Reykjavik, en þar starfaöi Hall- berg frá árinu 1968 aö undan- skildu hálfu ööru ári, en þá starf- aöi hann viö hársnyrtingu á Hotel Continental I Oslo. Meö Hallberg á HAR starfar Jónína Jónsdóttir hárgreiöslu- meistari, en hún hefur m.a. rekiö sina eigin hárgreiöslustofu aö Suöurgötu I Hafnarfiröi. HAR—Hafnarfiröi veitir alla almenna hársnyrtiþjónustu fyrir karla og konur. Myndin sýnir þau Hallberg og Jóninu viöstólana i nýju stofunni. Sinna SS og SÍS kjöt- versluninni slælega? HEI — „Einmitt, þar hittiröu naglann á höfuöiö”, svaraöi verslunarstjóri einnar af stærri kjötverslunum borgarinnar er hann var spuröur hvort of lltiö væri gert fyrir sölu kindakjöts á innanlandsmarkaöi, meö þvi aö þaö væri nær eingöngu á boö- stólum frosiö og niðursagað. Verslunarstjórinn sagöist sammála þvi áliti formanns Kaupmannasamtakanna er fram kom i Timanum nýlega, aö stórauka mættisölu á kindakjöti meö þvi aö hafa þaö á boröstól- um tilreitt á fjölbreytilegri hátt en nú er. Þaö heföi lika komiö greinilega fram á matvæla- kynningu sem gengist heföi ver- iö fyrir I verslun hans fyrir nokkru, að fólk væri mjög opiö fyrir sliku. Osin heföi veriö gifurleg. Þaö væri hinsvegar ókleift, sérstaklega fyrir smærri mat- vöru- og kjötverslanir, aö standa fyrir slikum kynningum og sama mætti segja um til- reiöslu kjöts á fjölbreyttari hátt. Auövitaö ættu stóru heildsölu- aöilarnir, Sláturfélagiö og Sam- bandiö aö sjá um þessa hliö, en þeir virtust bara engan áhuga hafa á þvi. Af þessum aöilum yröu allir aö kaupa kindakjötiö og þar með virtust þeir ánægöir. Aö áliti verslunarstjórans, ættu SS og SIS aö hafa á boðstól- um daglega þýtt kjöt tilbúiö I Framhald á bls 19

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.