Tíminn - 19.07.1980, Síða 7
Tímaklíkan og áhrif
þriggja hreyfinga á
f r ams óknar s t ef nuna
t riti Hannesar Jónssonar um Framsóknarstefnuna kemur greini-
lega fram.hversu mikinn þátt hugsjónir búnaöarfélaganna, samvinnu-
hreyfingar og ungmennafélaganna áttu I mótun Framsóknarstefn-
unnar, svo sem eftirfarandi kaflar úr ritinu sýna.
Erfitt er nú aö meta, hver örlög
Framsóknarflokksins heföu orö-
iö, ef áhrifa Jónasar Jónssonar
frá Hriflu heföi ekki fariö aö gæta
innan flokksins fljótlega eftir
stofnun hans. Ljóst er þó, aö meö
stofnun þingflokksins 16. desem-
ber 1916 og samþykkt stefnuskrár
fyrir Framsóknarflokkinn 12.
janúar 1917, var flokkurinn oröinn
og búinn aö móta sér stefnu án
þess aö Jónas Jónsson ætti þar
beina aöild. — Þar meö er þó ekki
öll sagan sögö. Eftir var aö stofna
til blaöaútgáfu flokknum til
stuönings og efna til samtaka
meöal kjósenda út um allt land.
Þaö varö hlutverk Jónasar Jóns-
sonar og annarra utanþings-
manna, einkum hinnar svoköll-
uöu Timakliku.aö hafa forgöngu
um þaö.
Timaklikan var sex manna
áhugaliö, sem gekkst fyrir stofn-
un Timans og hóf öflugt út-
breiöslustarf fyrir Framsóknar-
flokkinn. 1 þessu sex manna
áhugaliöi voru Jónas Jónsson frá
Hriflu, kennari viö Kennaraskól-
ann, Hallgrimur Kristinsson, for-
stjóri SIS, Aöalsteinn Kristinsson,
framkvæmdastjóri SIS, Guö-
brandur Magnússon, prentari,
Tryggvi Þórhallsson, guö-
fræöingur og Jón Arnason frá
Stóra-Vatnsskaröi, fram-
kvæmdastjóri útflutningsdeildar
SIS, og Siguröur Kristinsson, for-
stjóri SIS, eftir aö Hallgrimur
Kristinsson lést áriö 1923.
Allt frá þvi á árinu 1915 höföu
Jónas frá Hriflu, Jón H. Þor-
bergsson á Laxamýri, og Sigur-
geir Friöriksson, bóksali, unniö
aö þvi aö stofna vikublaö. Jón H.
Þorbergsson feröaöist um landiö
á vegum Búnaöarfélags Islands
og dreiföi hann þá aö sögn Þor-
steins M. Jónssonar stefnuskrár-
miöa fyrir blaöiö.
Arangur undirbúningsstarfsins
varö sá, aö um útgáfu blaösins
var stofnaö félag 20—30 manna
vlöa um land, sem allir lofuðu
nokkrum f járframlögum til
styrktar blaöinu. Þessi framlög
voru þó aöeins innheimt I eitt
skipti.
Fyrstu útgáfustjórn Timans
skipuöu Guöbrandur Magnússon,
Hallgrlmur Kristinsson og Jónas
Jónsson. Fyrsta tölublaöiðkom út
17. mars 1917 undir ritstjórn Guö-
brands Magnússonar. Atta mán-
uöum slöar tók Tryggvi
Þórhallsson viö ritstjórninni.
Tlminn var ekki aö neinu leyti
undir stjórn þingflokksins og á
engan hátt háöur honum. Hann
haföi sjáfstæöan f járhag og blaðið
var ekki gefiö út formlega sem
málgagn Framsóknarflokksins,
enda tiökaöist ekki á þeim árum
aö flokkar gæfu út blöö heldur
voru þau I einkaeign. Stefnu og
skrifum Timans réö útgáfustjórn
blaösins, þeir Guðbrandur
Magnússon, Hallgrimur Krist-
insson og Jónas Jónsson og Tima-
klikan svonefnda, sem hélt reglu-
lega fundi, þar sem rætt var um
blaðið og flokkinn, en I Tlmaklik-
unni voru hinir raunverulegu
stjórnendur og forráöamenn
Tlmans þar til hann varö form-
lega eign Framsóknarflokksins
og yfirlýst málgagn hans áriö
1938.
Þaö var hlutverk Timans og
forráöamanna hans aö kynna
Framsóknarflokkinn og túlka
stefnu hans fyrir þjóöinni, halda
uppi vörn og sókn fyrir flokkinn,
stefnu hans og störf ráöherra
hans, en Siguröur Jónsson varö
atvinnumálaráöherra fyrir flokk-
inn 4. janúar 1917 I samstjórn
Heimastjórnar-, Sjálfstæðis- og
Framsóknarflokksins undir for-
sæti Jóns Magnússonar aöeins
þrem vikum eftir aö flokkurinn
var stofnaöur.
Varö Tlminn fljótlega öflugt
baráttutæki til sóknar og varnar
fyrir Framsóknarflokkinn, sam-
vinnusamtökin og bændastéttina.
Leiö ekki á löngu þar til blaöiö
var oröiö eitt af áhrifameiri blöö-
um landsins og náöi mjög mikilli
útbreiöslu, einkum þó i sveitun-
um.
Jónas Jónsson skrifaöi meira I
Tlmann en nokkur annar maöur I
fjölda mörg ár allt frá stofnun
biaðsins. Uröu margar greinar
hans vlðfrægar og I framkvæmd
virtist svo sem Tlmaklikan væri
hiö leiöandi afl Framsóknar-
flokksins lengi framan af. Bar þá
stundum nokkuö á milli sjónar-
miöa Timakllkunnar og þing-
flokksins, einkum þó áöur en þeir
Jónas Jónsson og Tryggvi Þór-
hallsson tóku sæti á Alþingi.
Um þaö segir Þorsteinn M.
Jónsson svo i Stofnsögu
Framsóknarflokksins:
,,Þó veröur aö játa, aö sam-
vinnan á milli þingflokksins og
Timans var ekki nógu náin á
fyrstu árum þeirra. Timanum
réöu ungir hugsjónarmenn, vig-
reifir og djarfir.en e.t.v. stundum
ekki nægjanlega gætnir. En
meirihluti þingflokksins voru
aldraðir menn, llfsreyndir og
gætnir”.
Áhrif þriggja
hreyfinga
Tveir fyrstu ritstjórar Tímans,
Guöbrandur Magnússon og
Tryggvi Þórhallsson, voru I for-
ystusveit ungmennafélaganna og
Tryggvi Þórhallsson hafði veriö
formaöur Ungmennafélags
Reykjavlkur, áður en hann varö
ritstjóri Tímans. Jónas Jónsson
var aftur á móti ritstjóri Tlmarits
ungmennafélagannaum árabil og
var jafnframt mikill áhugamaöur
um samvinnumál. Þessi helming-
ur Timaklikunnar var þvl úr for-
ystuliöi ungmennafélagshreyf-
ingarinnar.
Hinir þrlr meðlimir Timaklik-
unnar — Hallgrlmur Kristinsson,
Aöalsteinn Kristinsson og Jón
Arnason.og siöar Siguröur Krist-
insson Ceftir lát Hallgrims 1923)
— voru allir framkvæmdastjórar
og forstjórar Sambands Islenskra
samvinnufélaga og I fararbroddi
Sam vinnuhreyf ingarinnar.
1 þingflokknum voru aftur á
móti forystumenn úr búnaöar-
samtökunum og samvinnumenn.
Þótt Framsóknarflokkurinn væri
stundum af andstæöingunum
ásakaöur um aö vera aöeins sam-
tök 8 þingmanna og 6 Tlmaklíku-
manna er ekki vafi á því, aö hann
átti traust fylgi I öllum þeim
félagsmálahreyfingum, sem
forystumenn hans höföu mótast
af, þ.e. I samvinnuhreyfingunni,
ungmennafélagshreyfingunni og
búnaöarhreyfingunni.
Hugsjónir þessara hreyfinga
enduróma aftur og aftur I stefnu-
yfirlýsingum Framsóknarflokks
og sjást greinilega I hinni þjób-
félagslegu afstööu hans. Þess
TÍMAKLÍKAN
Jónas Jónsson
Guðbrandur Magnússon Tryggvi Þórhallron
Hallgrímur Kristinsson Aðalsteinn Kristinsson
Jón Árnason
vegna skal gerb lausleg grein
fyrir kjarnanum I markmiðum
þessara hreyfinga, þótt ekki veröi
farið út I aö greina ýtarlega frá
sögu og stefnumiðum þeirra.
Búnaðar-
félögin
Fjórar meginstoðir runnu undir
Búnaðarfélag Islands vib stofnun
þess áriö 1899. Búnaðarfélag
Suöuramtsins, Búnaðarsjóöirnir,
hreppabúnaðarfélögin og
búnaðarskólarnir.
Meginmarkmið Búnaöarfélags
Islands var aö vinna aö eflingu
landbúnaöarins, vera málsvari
bændastéttarinnar, beita sér fyrir
nýmælum og framförum i land-
búnaði, efla rannsóknir sem miöi
aö verklegum framförum i land-
búnaöi, vera rlkisstjárnum til
ráöuneytis I landbúnaöarmálum,
gæta hagsmuna bændastéttar-
innar og gefa út fræöslurit um
landbúnað.
Þetta var sú hugsjónafræðilega
arfleifö, sem bændafulltrúarnir i
hópi stofnenda Framsóknar-
flokksins komu meö inn I flokk-
'inn. Má greina áhrif þeirra I
fyrstu stefnuskránni og reyndar
alltaf siöan.
Samvinnu-
hreyfingin
hóf göngu sina hér á landi meö
stofnun Kaupfélags Þingeyinga
árið 1882 og eflist verulega við
stofnun Sambands islenskra sam-
vinnufélaga áriö 1902. Markmiö
hennar í upphafi var aö gera
bændur og framleiðendur óháöa
selstööuverslunum og fjárplógs-
mennsku þeirra, skapa þeim
betri verslunarkjör bæöi viö sölu
afuröa og innkaup til búsins. Viö
vöxt og eflingu kaupfélaganna
fengu þau á sig hiö alþjóölega
snib samvinnufélaga samkvæmt
Rochdalereglunum, en megintil-
gangur þeirra er aö annast vöru-
kaup og vörusölu fyrir félags-
menn á sannviröi og uppræta
þannig arörán af viöskiptum.
Prófessor Ólafur Björnsson
hefur gert á þvl athugun, hversu
mikiö af verzlunum var I eigu út-
lendinga á sfðari hluta 19. aldar
og i byrjun þeirrar 20. Niðurstaða
hans er sú, að „fyrir 1870 var
meira en helmingur af föstum
verzlunum hér á landi í eigu
manna, er búsettir voru erlendis,
einkum I Danmörku, en siðan
hefur verzlunum þessum fariö si-
fækkandi, þannig að fyrir heims-
styrjöldina fyrri nam tala þeirra
aöeins 10% af tölu verslana I
heild, og slöan 1930 hafa þær mátt
heita úr sögunni”. Samvinnu-
félögin höföu þvi miklu hlutverki
aö gegna þegar I upphafi. Þau
áttu verulegan þátt I (1) aö
gera verslunina innlenda (2) bæta
verslunarkjörin og (3) aö festa
fjármagn til reksturs og fram-
kvæmda I byggöarlögunum um
allt land.
Kaupfélögin hafa og haft veru-
leg áhrif I þá átt aö efla vöruvönd-
unog vörugæöi, lækka dreifingar-
kostnaö og tryggja framleiöend-
um sem réttlátast verö fyrir slna
vöru og útvega neytendum vöru á
sannvirði.
Segja má, aö kjarni samvinnu-
hugsjónarinnar sé viöleitnin til
þess að reka viöskipta- og fram-
leiöslustarfsemi á grundvelli lýö-
ræöislegrar félagsstarfsemi, sem
hefur þjónustusjónarmiö en ekki
sérgróöasöfnun aö aöalmark-
miði, og leitast viö aö tryggja
mönnum sannvirði vinnu og vöru.
Hefur Framsóknarflokkurinn
mótast mjög af þessum viöhorf-
um samvinnustefnunnar allt frá
upphafi.
U ngmennaf é -
lagshreyfingin
Þriöja félagsmálahreyfingin,
sem forystumenn Framsóknar-
flokksins komu úr, ungmenna
félagshreyfingin, átti rætur slnar
I Ungmennafélagi Akureyrar,
sem stofnaö var á nýársdag 1906.
Markmið félagsins var aö reyna
að safna æskulýð landsins undir
eitt merki til einingar og fram-
sóknar, auðvelda ungu fólki aö
afla sér llkamlegs og andlegs
þroska, efla með sér ættjarðarást
og starfslöngun fyrir land og þjóö
og vinna að fremsta megni aö þvl
aö viðhalda og efla allt það, sem
er þjóðlegt, rammíslenskt og
horfir til gagns og sóma fyrir hina
islensku þjóö. Jafnframt vildu
ungmennafélögin hreinsa móöur-
máliö og efla bindindis- og
Iþróttastarfsemi.
Mörg ungmennafélög voru
stofnuð I landinu og samband
ungmennafélaganna var stofnaö
á Þingvöllum dagana 4.-7. ágúst
1907. Störfuðu félögin lengi meö
miklum blóma aö aleflingu ein-
staklingsins I frjálsu félagsstarfi,
hollum iþróttum, uppbyggilegu
og öflugu þjóölegu menningar-
starfi. Allt, sem horfði til fram-
fara fyrir islenska þjóö var þeirra
baráttumál, og i ritstjórnartlð
Jónasar Jónssonar varö timarit
samtakanna, Skinfaxi, eitt
áhrifarikasta rit á Islandi. Lét
þaö sér þá ekkert framfaramál
þjóöarinnar óviökomandi.
Þrir áhrifarikari menn Tima-
kllkunnar voru.einsog fyrr segir,
forystumenn úr ungmennafélags-
hreyfingunni og fluttu hugsjónir
hennar með sér inn i Fram-
sóknarflokkinn.
Lyfsöluleyfi auglýst
laust til umsóknar
f Framlengdur er til 25. þ.m. umsóknar-
frestur um lyfsöluleyfið við Apótek Aust-
urlands, Seyðisfirði.
; Umsóknir sendist landlæknisskrifstofu.
Ennfremur er innan sama umsóknar-
í.4 frests lýst eftir umsóknum um stöðu for-
'4' stöðumanns við sömu lyfjabúð, fari svo að
H lyfsöluleyfið verði ekki veitt einstaklingi.
$5: Umsóknir um það starf sendist ráðuneyt-
inu, þar sem frekari upplýsingar fást um
ífj starfið.
M Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
jj| 15. júli 1980.
ztewmmtmmmmsmmatm
m