Tíminn - 02.08.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.08.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. ágúst 1980. 7 Kvikmyndin Óöal feöranna hefur veriö talsvert í fjölmiöla- umræöu undanfarnar vikur, ekki sist fyrir þá ádeilu á kaup- félögin I landinu sem menn hafa þóst finna i henni. Þar koma m.a. fram tvær persónur, annar kaupfélagsstjóri og hinn brask- ari úr Reykjavik og er báðum lýst sem verstu skúrkum. M.a. er látið svo lfta Ut sem þeir hafi meö prettum verömæt laxveiöi- réttindi út úr bláfátækri ekkju, og siðan kóróni hinn fyrr nefndi verkið meö því aö gera kaup- félagiö gjaldþrota á einni nóttu, svo aö ekkjan tapar talsveröum hluta af greiöslunni sem hún haföi fengið fyrir laxveiöirétt- inn. Er ég haföi séö þessa mynd gat ég ekki aö þvi gert aö ýmis- legt vildi bögglast fyrir brjóst- inu á mér úr henni. Það er aö visu margt gott um hana aö segja til dæmis er leikur góður og myndataka um margt ágæt. A hinn bóginn þykist ég einnig vera nokkuð sæmilega kunnug- ur kaupfélögunum i landinu og starfsemi þeirra. Þaö fór ekki hjá þvi aö þar fannst mér margt i myndinni koma mér spánskt fyrir sjónir og vera ólikt þvi sem ég er vanur úr raunveruleikan- um. Þaö dylst engum aö þessi mynd er ádeiluverk af sama toga og alþekkt eru I bókmennt- um flestra þjóöa og frá flestum timum. Þaö fer heldur ekki á milli mála aö skotspónn ádeil- unnar I henni eru kaupfélögin hér á landi. Við sliku er út af fyrir sig ekkert aö segja — kaupfélögin eru þaö athafnasöm hérlendis að ekki er viö ööru aö búast en aö þaú geti af og til oröiö fyrir skeytum ádeilu- skálda. A hinn bóginn er það grund- vallaratriði i öllum ádeiluverk- um, sama hvaöa listgrein þau tilheyra að höfundarnir hafi þaulkynnt sér það sviö sem þeir ætla aö beina ádeilunni aö, séu meö öörum orðum nægilega vel hnútum kunnugir til að geta vegið og metið af réttsýni og siöan byggt markvissa ádeilu á traustri þekkingu. Siöan geta menn leikiö sér meö sögu- þráöinn og breytt honum eftir vild þegar þessu marki er náð. Þetta er þaö sem a.m.k. i bók- menntum má kalla raunsæið i ádeilunni, þ.e.a.s. hvort um þaö sé aö ræöa aö lýsingin á þvi sem deilt er á, sé sannferðug eöa ekki. 1 umf jöllun um bókmennt- ir er þetta grundvallaratriði sem hvaðeftir annaökemur upp á boröiö hjá bókmenntafræöing- um, og ég sé ekki annað en aö nákvæmlega þaö sama eigi viö um söguþráö I kvikmyndum. Og i þessu viröist mér samning söguþráöarins i kvikmyndinni hafa tekist vægast sagt heldur böslulega. Gat gjaldþrotið átt sér stað? Af myndinni aö dæma er ekki annað aö sjá en aö hún gerist nú á dögum i blómlegu land- búnaöarhéraöi. Ekki verður annaö séö en efnahagur fólks þar um slóöir hljóti almennt aö vera nokkuð sæmilegur og þar meö veröur aö ætla aö kaup- félagiö hljóti einnig aö vera a.m.k. þokkalega á vegi statt. Þaö verður ekki séö aö héraöiö hafi i heild oröiö fyrir neinum fjárhagslegum skakkaföllum, og engir atvinnulegir eöa efna- hagslegir öröugleikar héraös- manna i heild eru nefndir i myndinni. Þvert á móti er það tekiö sérstaklega fram aö félagsmenn eigi talsveröar inni- stæöur i kaupfélaginu, sem bendir bæöi til sæmilegs efna- hags þeirra og eins til hins aö félagiö njóti allgóös viöskipta- legs trausts, bæöi innan héraös og utan. Svo gerist þaö stutt og laggott einn góöan veöurdag aö kaup- félagiöveröur gjaldþrota og þaö svo rækilega aö félagsmenn þess tapa öllum innistæðum sin- um. Og ekki nóg meö þaö, held- ur gerist þaö þennan sama dag aö nágrannakaupfélag opnar útibú i verslun eldra félagsins og ræöur kaupfélagsstjórann fyrrverandi sem útibússtjóra. Astæöa fyrir þessu er engin gef- in upp I myndinni önnur en sú aö Dr. Eysteinn Sigurðsson ritstjóri: Vi lagsstjóranum og lifnaöarhátt- um hans minnti ýmislegt mig, aö breyttu breytanda, á fræga sögupersónu úr ööru eldra skáldverki, og er þaö Jóhann Bogesen kaupmaöur I Sölku Völku eftir Halldór Laxness. Undir lok þeirrar bókar kemur kaupfélag einmitt viö söguna, sem má hafa oröiö kveikjan aö þessum þætti i söguþræöinum i Oöali feöranna. Ég treysti mér aö visu ekki alveg til aö fullyröa, eftir að hafa aðeins séö myndina einu sinni, aö hér sé þaö á feröinni sem bókmenntafræöingar nefna bókmenntaleg áhrif en það er þó býsna margt sem bendir i þá áttina. Og eigi aö leita bók- menntalegrar fyrirmyndar I Sölku Völku, þá segir þaö sig sjálft aö slikt er vitaskuld algjörlega úti hött. Salka Valka erhálfrar aldar gamalt verk, og sú þjóðfélagslýsing og ádeila sem þá átti viö er orðin gjörsam- lega úrelt núna áriö 1980. Fyrir hálfri öld voru Islendingar margir hverjir raunverulega vanir aö tala um sem muninn á þvi hvort fólk liti á hreyfinguna sem stofnun eöa sem félag. Viö, sem vinnum aö fræöslumálum samvinnuhreyfingarinnar, höldum þvi fram aö hún sé fé- lagshreyfing þar sem lýðræöiö veröi aö vera virkt og áhrifa fé- lagsmanna veröi aö gæta viö alla ákvaröanatöku og stjórnun. I Óöali feik-anna er hins vegar litið á hreyfinguna sem stofnun. Þar er litið svo á aö henni sé stjórnaö á sama hátt og fjöl- þjóðlegu gróöafyrirtæki i út- löndum — allt vald komi aö of- an, allar ákvaröanir séu teknar á skrifstofum langt i burtu frá félagsmönnunum, og þeir fái ekkert aö vita um frámgang mála fyrr en allt sé ef til vill komiö i óefni. Lærdómsr í k t dæmi Fyrir þá sem til þekkja er þannig á ferðinni hér hreinn barnaskapur og ímyndun, en ekkert sem á skylt við rökfasta ogbitastæöa ádeilu á kaupfélög- in. Lærdómarnir, sem kaupfé- lögin og samvinnuhreyfingin i heild geta dregiö af þessari mynd, eru hins vegar ýmsir og hreint ekki svo léttvægir. Gj aldþr ot kaupfélagsins í Óðali feðranna bróðir kaupfélagsstjórans sem er sparisjóösstjóri á staönum og alþingismaöur héraösbúa hafi ákveöiö aö ganga aö félaginu og innheimta skuld þess viö spari- sjóöinn. Stjórnarmenn eöa endurskoöendur kaupfélagsins koma hins vegar ekki við máliö og eru raunar ekki nefndir i myndinni. Ég held að engum, sem til þekkir, geti yfirleitt flogiö i hug aöhalda þvi fram að svona geti hlutirnir gengið fyrir sig i hin- um haröa raunveruleika. Rót- gróið kaupfélag I grónu land- búnaöarhéraöi er ekki sett á hausinn á einni nóttu eftir duttlungum tveggja manna. Slik félög eiga eignir, bæöi I byggingum, vörubirgöum og útistandandi skuldum félags- manna. Ef óeölileg skuldasöfn- un hefur átt sér staö, þá hefur þaö veriö búiö aö koma fram I reikningum fyrri ára og I óeöli- legum rekstrarerfiðleikum hjá félaginu. Slikt gerist ekki svo fyrirvaralaust aö félagsmenn veröi þess ekki varir meö tals- veröum fyrirvara. Slik félög veröa ekki gjaldþrota á ör- skammri stundu, nema þá meö þvi móti aö einhver aöili sé I aö- stööu til aö draga fé út úr rekstrinum og geri þaö en þá er vitaskuld oröiö um glæpamál aö ræöa. Ef langvarandi rekstrar- erfiöleikar hjá félaginu hefðu verið undanfari gjaldþrotsins, þá heföu félagsmenn vitaskuld ekki trúaö þvi fyrir fjármunum sinum og þá ekki tapaö þeim. Með öörum oröum, þá veröur ekki séö af lýsingu myndarinnar aö n okkur flötur sé á þvi aö ætla að gjaldþrot hafi þarna yfirleitt getaö átt sér stað. Enn þá ótrú- legra er aö félagsmenn hafi get- aö veriö svo óvitandi um yfir- vofandi gjaldþrot sem myndin vill vera láta. Undanfarandi rekstrarerfiöleikar heföu átt aö koma fram I reikningum félags- ins og f umræðum á aðalfundum þannig aö félagsmenn heföu vitaö um stööuna. Og þá heföi t.d. ekkjan i myndinni ekki lagt peninga sina inn á reikninginn i kaupfélaginu heldur tekið þá beint til sin. Áhrif frá Sölku Völku Lýsingin á heimili og lifnaö- arháttum kaupfélagsstjórans er einnig svo langt frá öllum raun- veruleika aö engu tali tekur, og þarf ekki annaö en aö minna á billiardstofu og sundlaug i kjall- aranum i þvi sambandi. Ég veit ekki hvort það er tilviljun, en einmitt i lýsingunni á kaupfé- vanmáttugir fátæklingar, og biliðámillirikraog fátækra var þámunbreiöara en þaöer I dag. Lika má telja trúlegt aö þá hafi I skjóli þessara aöstæöna getaö viögengist átölulaust margs konar spilling i fjármálum og viðskiptabraski, sem nú á dög- um er út i bláinnaö tala um. Svo er fyrir aö þakka aö nú er allur almenningur oröinn mun meira vakandi yfir öllu framferöi ráöamanna og lika mun upp- lýstari um allt sem viökemur fjármálum og viöskiptum en vari' byrjun þessarar aldar. Svo áfram sé haldið með Óöal feör- anna, er þá til dæmis trúlegt aö útibússtjóranum og sparisjóðs- stjóranumhafi oröiölengi vært i þessum störfum sinum eftir þaö þokkalega athæfi aö hafa haft stórfé af viöskiptamönnum sin- um? Og voru heimamenn þvi- likir bláeygir sakleysingjar upp til hópa aö sparisjóösstjórinn vænti þess aö halda þingsæti sinu viö næstu kosningar eftir þetta athæfi? Félag en ekki stofnun Kórvillan, sem gerö er I myndinni, erfólgin i þvi sem viö i samvinnuhreyfingunni erum Ein saman sú staðreynd aö nokkur skuli telja sér stætt á þvi aö bera á borð fyrir fólk boö- skap á borö við þennan, og þaö fyrir stuöning af almannafé, segirsina sögu svo aö ekki verö- ur um villst. Sú staðreynd er talándi dæmi um að þaö er rétt, sem haldiö hefur veriö fram undanfarin ár, aö samvinnu- hreyfingin veröur aö stórauka fræöslustarf sitt. Þjóöfélags- breytingar siöustu áratuga hafa gert þaö aö verkum aö kaupfé- lögin eru allt of viöa ekki sami blákaldi raunveruleikinn fyrir fólki og áöur var. Þessu veröur samvinnuhreyf- ingin aö mæta meö þvi til dæmis aö stórauka Utgáfu blaöa og fréttabréfa, ráöa fleiri fræöslu- fulltrúa og virkja þá vel, efla og útvikka námskeiöahald sitt, halda svæöafundi, og I stuttu máli, reyna eftir öllum leiöum aö auka upplýsingaflæöiö út til þjóöarinnar og stuöla aö já- kvæöri umræðu manna á meöal um samvinnumál. Þessi kvik- mynd sýnir þaö svart á hvitu aö viö, sem höfum lagt áherslu á þörfina fyrir aukiö fræöslustarf, höfum haft rétt fyrir okkur. Þar er svo sannarlega kominn timi til þess fyrir samvinnumenn aö bretta upp ermarnar og taka rækilega til hendinni. Gullbrúðkaup: Ólafur B. Hjálmarsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir frá Mosvöllum Onfirsk hjón, sem búsett hafa verið i Reykjavik i fulla þrjá ára- tugi eiga gullbrúðkaup i dag, gift- ust 2. ágúst 1930. Ólafur Bergþór er fæddur á Selakirkjubóli I önundarfirði 26. ágúst 1903, sonpr Hjálmars skipa- smiös er siöast bjó á Mosvöllum (fremri bænum) Guömundssonar smiös á Selakirkjubóli, Einars- sonar, og konu hans Guðbjargar Björnsdóttur á Kaldá Zakarias- sonar. Ragnheiöur er fædd á Mosvöll- um 25. október 1902, dóttir Guð- mundar bónda þar (ytri bænum) Bjarnasonar hreppstjóra I Tröö I Alftafiröi, Jónssonar, og konu hans Guörúnar Guömundsdóttur á Vöðlum og Kirkjubóh, Pálsson- ar. Ekki verður hér rakinn ævifer- illþeirra hjóna, þess eins getiö að Ólafurstundaöi sjó á ýmisskonar skipum á yngri árum, eins og titt var um Vestfiröinga, en siöar hóf hann búskap á Mosvöllum, fyrst í smáum stil en tók svo við búi af tengdaforeldrum sinum. Jafn- framt stundaöi Ólafur ýmsa vinnu utan heimilis, var lengi vegavinnuverkstjóri og verk- stjóri við sláturhúsiö á Flateyri. Sá Ragnheiöur þá um búskapinn meö bömum þeirra, en þau voru fjögur: Valdimar yfirflugumferö- arstjóri i Reykjavik, Ingileif hús- freyja á Bólstað i Báröardal noröur, Kristján látinn og Gestur arkitekt og skipulagsfræðingur i Reykjavik. Ariö 1948 brugöu þau Ólafur og Ragnheiöur búi og fluttust til Reykjavikur og þótti nágrönnum þeirra i önundarfirði aö þeim mikill sjónarsviptir. Þegarsuöurkom geröist ólafur efnisvöröur hjá Olluverslun Is- lands i Laugarnesi og starfaöi þar óslitið til ársins 1977. minnug og fróð um margt, þrátt fyrir talsveröan aldur, ekki siöur húsfreyjan. Og nú, þegar hugsaö er til þeirra á gullbrúökaupsdag- inn meö þakklæti fyrir kynningu og samskipti fylgir þvi sú ósk og von að sálargáfur þeirra haldist óskertar lengi enn. Ólafur Þ. Kristjánsson. Fornkunningjar ólafs og Ragn- heiðar, frændur og vinir, minnast margra ánægjulegra stunda á vistlegu heimili þeirra aö Rauöa- læk 49, ljúfmannlegrar gestrisni þeirra og glaöværöar, og skemmtilegrar og oft lærdóms- rikrar upprifjunar á liönu mann- lifi vestra, þvi aö þau eru bæði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.