Tíminn - 02.08.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.08.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafélag '—; » Nýja fasteignasalan A NÖTTU OG DEGI ER VAKA A VEGt Ármúla 1. Sími 39-400 Laugardagur 2. ágúst 1980 Rikisstjórnin leyfir haskkanir á opinberri þjónustu: Landsvirkj - un fær 23% hækkun Akvörðun um hækkun tál Hitaveitu Reykjavíkur frestað Kás — A fundi rikisstjórnarinnar Vió allar þær hækkanir sem I gærmorgun voru samþykktar leyfóar voru, var tekiö tillit til til- nokkrar hækkunarbeiönir. Aliar lagna Gjaldskrárnefndar. miöast þær viö aö ekki veröi Landsvirkjun hefur taliö sig af- meiri en 9% hækkun í smásölu á skipta hvaö hækkanir á gjaldskrá viðkomandi opinberri þjónustu. sinni varöarog telur þaö helsu or- sök slæmrar fjárhagstööu fyrir- Landsvirkjun fékk 23% hækkun tækisins. „Ég er þvi ákaflega á gjaldskrá sinni, en haföi fariö ósammála”, sagöi Steingrlmur fram á 55% hækkun. Þessi hækk- Hermannsson, sjávarútvegsráö- un til Landsvirkjunar á raforku i herra, í samtali viö Timann i gær. heiidsölu, þýöir um 9% hækkun á „Meö þeirri hækkun sem fyrir- raforku I smásölu, þ.e. frá al- tækiö hefur nú fengiö, hefur mennings rafveitum. gjaldskrá þess hækkaö um 75% Aörir aöilar sem fengu hækkun fró byrjun þessa árs, sem er tvö- voru: Sundstaöir i Reykiavik og falt meiri hækkun en veröbólgan Bifreiöaeftirlit rikisins vegna hefur veriö á þessu timabili, og skrásetningarmerkja ökutækja, rúmlega þaö”, sagöi Steingrim- 9% hækkun hvor. ur. „Þaö er alrangt aö þeir hafi Ekkivartekin afstaöa á fundin- fengiö óeölilega litlar hækkanir. um til hækkunarbeiöni frá Hita- Mér sýnast erfiöleikar fyrirtækis- veitu Reykjavikur, en hún hefur ins fyrst og fremst stafa af öörum sem kunnugt er fariö fram á 60% ástæöum, td. vatnsskorti, minni hækkun á gjaldskrá sinni. Var raforkusölu, verulegs leka viö þaö vegna tilmæla frá þingmönn- Sigölduo.s.frv. Þaö var meö tilliti um Reykjavikur sem hafa óskaö til þess, sem samþykkt var meiri eftiraö fá aö ræöa þau mál betur hækkun til Landsvirkjunar en viö forsvarsmenn Reykjavikur- menn heföu kosiö”, sagöi Stein- borgar. grimur. Fargj öld SVR hækka í dag Kás — A rikisstjórnarfundi á fimmtudag var samþykkt 9% hækkun á strætisvagnafargjöld-. um. Tekur þessi hækkun gildi i dag hjá Strætisvögnum Reykja- vikur. Eftir þessa hækkun kost- ar hvert einstakt fargjald fyrir fulloröinn mann kr. 260. Far- gjöld barna hækka hins vegar ekki neitt. Stór farmiöaspjöld meö 26 miöum kosta kr. 5000, en litil farmiöaspjöld meö 9 miöum kosta kr. 2000. Farmiöaspjöld meö 26 miöum fyrir aldraöa kosta kr. 2500. Sem fyrr segir hækka barna- fargjöld ekkert. Einstök far- gjöld barna kosta þvi eftir sem áöur kr. 50, og 20 miöa kort kost- ar 500 kr. Fjársvikamálið: Gæsluvarðhald framlengt um 1/2 mánuð Kás — Mennirnir tveir sem undanfarnar vikur hafa setiö I gæsluvaröhaldi vegna rann- sóknar svokallaös fjársvika- máls, voru i gær úrskuröaöir af Birgi Þormar, fulltrúa sakadómarans i Reykjavik aö kröfu Rannsóknarlögreglu rikisins, I tveggja vikna gæsluvarðhald til viöbótar. Hvorugur þeirra kæröi úr- skuröinn til Hæstaréttar. Gæsluvaröhald þeirra rennur þvi út 15. ágúst nk. nema aö rannsókn leyfi, aö þeim veröi sleppt fyrr. Mikill eldur logaði á efri hæö hússins, en slökkvistarf gekk greiölega. A neðri myndinni sjást slökkvi- liðsmenn bera útlik konunnar sem iést i eldsvoðanum. Timamyndir Róbert. Kona fórst í eldsvoða AM — Kl. 17.26 i gærkvöldi var slökkviliðið kvatt að Langholts- vegi 77, þar sem mikiil eidur haföi kviknað i risi. Þegar iiöið kom á staðinn logaði I glugga á norður- gafli og i kvistglugga á noröur- gafli. Siökkviliöiö réðist aö eldinum inn um glugga á gaflinum og auk þess var farið upp stiga inni. Fannst skjótlega kona I herbergi innarlega á gangi hússins og var hún flutt á slysavaröstofu og einnig maöur sem þama var. Rifa þurfti upp klæöningu og sag f þaki viö slökkvistarfiö, en út voru kvaddir tveir sjúkrabilar og fjórir slökkvibilar og fjórir slökkviliös- bilar, svo og varavakt. Talið var aö konan sem fannst inni I húsinu væri látin og verður nafn hennar ekki birt aö svo stöddu. Kartöfluræktin hjá Korpúlfsstöðum: Sprettan góðí FRI — Þetta lofar góöu, sagöi Siguröur V. Gunnarsson er viö hittum hann i kartöflulandinu hjá Korpúlfsstööum í gær en hann er einn af fjölmörgum höfuöborgar- búum sem þar eiga kartöflu- garöa. Hann var ásamtkonu sinni og syni i garöi sinum i gær aö athuga hvernig sprettan væri. —Viö höfum haft spurnir af þvi að einhverjir eru byrjaöir aö taka upp i matinn nú þegar, en víö i ár teljum aö þaö borgi sig ekki fyrir okkur strax. Betra er aö leyfa kartöflunum aö spretta betur og allur ágústmánuöur er jú eftir. Siguröur V. Gunnarsson held- ur hér á kartöflum sem komu undan einu grasi hjá honum. Timamynd Tryggvi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.