Tíminn - 09.08.1980, Page 4

Tíminn - 09.08.1980, Page 4
4 Laugardagur 9. ágúst 1980 í spegli tímans Hinn fullkomni sundkennari Kung Fu er ævaforn kinversk iþrótt, sem sagt er að eigi rætur sinar að rekja allt til ársins 540, þegar flökkumunkur nokkur tók upp á þvi að þjálfa sig sérstaklega til að vera betur fær um að taka á móti, ef á hann yrðiráðist. Félögum hans leist svo vel á aðfarir hans, að þeir tóku al- mennt upp sams konar þjálfun i sama skyni. A siðustu árum hefur Kung Fu orðið geysilega vin- sælt á Vesturlöndum i kjölfar kvikmynda, leik- arans og karatemannsins Bruce Lees. Aöallega hafa karlmenn stundað þessa iþróit, en sifellt fjölgar þeim konum, sem vilja vera með. 1 sepfem- ber siðastliðnum vann Julie Robinson, 15 ára skólastúlka, sem við sjá- um hér á meðfylgjandi Sexmánuðum siðar höfðu allar vinkonur Julie gefist upp, en hún sjálf hafði öll færst i aukana og bar nú- orðið sigurorð af flestum strákunum i hópnum. Sem sjá má á myndun- um, er Julie allvigaleg, þegar hún er komin i stuð i Kung Fu, enda virðist mömmu hennar varla standa á sama, þar sem hún fær ekki frið fyrir dóttur sinni, þegar hún er að hengja upp þvottinn i mestu friðsemd. Allir vita, að nauðsynlegt er aö vera syndur. Ekki reynist þó öllum auðvelt aö læra þá göfugu kúnst. En hann Michael Loggin dó ekki ráða- laus. Hann haföi fundið ósköp venjulegan frosk niöri i kjallara heima hjá sér og veitti þvi strax athygli, hvað froskurinn, sem hann nefnir Stóra pabba, hefur fullkomin tök á sundinu. —Og þá datt mér bara i hug að herma eftir Stóra pabba. Mér hefur satt aö segja ekki gengið of vel aölæra að synda meö heföbundnum aöferðum. En nú gengur mér strax betur, segir Michael. myndum i dæmigeröum Kung Fu stöðum, breskan meistaratitil i kvenna- flokki i iþróttinni. Þótti það vel af sér vikið, þar sem Julie hefur aöeins æft Kung Fu i rúm 2 ár. Upphafið var það, að hún fylgdist full aðdáunar með karate- og Kung Fu-æfingum frænda sins. Hún ákvað að ganga i Kung Fu-klúbb sjálf og dreif með sér nokkrar vinkonur sinar. Þær lentu i flokki með 20 strákum. Julie er meistari í Kung Fu krossgáta bridge 1 spilinu hér aö neðan spilaöi vestur 3 grönd og þegar blindur kom niður virtist þetta vera einhver öruggasti samningur sem sést haföi. En þaö er ekki alltaf allt sem sýnist. Vestur. Austur. S. AD S. 872 H. 74 H.AG982 T. A65 T. G74 L. AD9873 L. K5 Vestur Noröur Austur Suöur 2lauf pass 2hjörtu 2spaöar 3grönd pass pass pass Norður spilaöi út spaöaþrist, suöur setti kónginn og vestur drap meö ás. Sagnhafi var að vonum ánægöur meö blindan og fannst ekki vera ástæöa til aö eyða mikl- um tlma i útspiliö. Hann spilaöi þvf litlu laufi á kóng i öðrum slag og varö einn niö- ur. Einn niöur? Jú, þaö er rétt því allt spiliö var svona: Noröur. S. G53 H. K103 T. 93 L. G10642 Vestur. S. AD H. 74 T. A65 L. AD9873 Suöur. S. K10964 H. D65 T. KD1082 L. -- Vestur neyddist til aö gefa noröri tvo slagi á lauf en á meöan fri'aöi vörnin spaö- ann. Legan var aö visu leiöinleg en suöur gat alltaf tryggt sér 9 slagi meö því að spila laufaniunni i öörum slag og hleypa henni. Þó suöur fái á gosann eöa tiu, þá á vestur nú örugga 9 slagi, en ef suöur er ekki meö getur vestur nú spilaö laufi á kónginn og fariö sföan heim á spaöa- drottningu til aö fría laufiö. með morgunkaffinu Austur. S. 872 H. AG982 T. G74 L. K5 3374. Lárétt I) h'ána. 5) Bráðlyndu. 7) Bor. 9) Svikul. II) Flaustur. 13) Lesandi. 14) Málmur. 16) Röö. 17) Hæö. 19) Geðiö. Lóörétt 1) Yfirhöfn. 2) Aendunum. 3) Fruma. 4) 'Sull. 6) Þybbin. 8) Kassi. 10) Startaöi. 12) Frusu. 15) Nisti. 18) 499. Ráöning á gátu No. 3373 Lárétt DTrássa. 5) Spá. 7) tir. 9) Étna. 11) Móa. 13) Aur. 14) Arma. 16) RS. 17) Musla. 19) Partar. Lóörétt 1) Trúman. 2) As. 3) Spé. 4) Sáta. 6) Marsar. 8) Rór. 10) Nurla. 12) Amma. 15) Aur. 18) ST.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.