Tíminn - 09.08.1980, Page 5

Tíminn - 09.08.1980, Page 5
Laugardagur 9. ágúst 1980 5 Viðskiptaráðuneytið óskar eftir ritara. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20. ágúst n.k. Reykjavik, 7. ágúst 1980. KJÖRSKRÁ fyrir prestkosningu, sem fram á aö fara i Seljaprestkalli sunnudaginn 31. ágúst n.k. liggur frammi I Ölduselsskóla kl. 16-19 alla virka daga á timabilinu frá 11. til 19. ágúst n.k. aö báöum dögum meötöldum. Kærufrestur er til kl. 24, 25. ágúst 1980. Kærur skulu sendar formanni safnaðar- nefndar Gisla H. Árnasyni, Fifuseli 28. Kosningarétt við prestkosningar þessar hafa þeir sem búsettir eru i Seljaprestakalli, sem takmarkast af byggð sunnan og vest- an Breiðholtsbrautar i Reykjavik, hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru i þjóð- kirkjunni 1. des. 1979, enda greiði þeir sóknargjöld til hennar á árinu 1980 Þeir sem eftir 1. des. 1979 hafa flutt i Seljaprestakall eru ekki á kjörskrá, eins og hún er lögð fram til sýnis, og þurfa þvi að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðublöð fyrir kærur fást á Manntalsskrifstofunni Skúla- túni 2. Manntalsskrifstofan staðfestir með áritun á kæru að flutningur lögheimilis i prestakallið hafi verið tilkynntur. Ekki þarf sérstaka greinargerð til þess að safnaðarnefnd taki kæru vegna flutnings i prestakallið til greina. Þeir sem flytja lögheimili sitt i Selja- prestakall eftir að kærufrestur rennur út 28 . ágúst 1980 verða EKKI teknir á kjör- skrá að þessu sinni. Safnaðarnefnd Seljaprestakails i Reykjavik. Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1981 skulu hafa borist Stofnlánadeild landbúnaðarins fyrir 15. september næst- komandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingar- efni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðs- ráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svc og veðbókarvott- orð. Þá þurfa að koma fram i umsókn væntan- legir fjármögnunarmöguleikar umsækj- anda. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. septem- ber næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endurnýjun. Reykjavik, 5. ágúst 1980. BtÍNÁÐARBANKI ÍSLANDS STOFNLÁNADEILD LANDBtlNÁÐARINS Húsg ögn og innréttingar Suöurlandsbraut 18 Selur: Eldhúsinnréttingar. Baðherbergisinn- réttingar. Fataskápa og skrif- stofuhúsgögn frá Trésmiðju K.A. Sel- fossi. Bólstruð húsgögn frá Húsgagnaiðju K.R. Hvolsvelli Innihurðir og skrif- stofustóla frá Tré- smiðju K.S. Vik. Ennfremur innflutt húsgögn frá Dan- mörku, Noregi, Svi- þjóð, Finnlandi, Bretlandi og Þýska- landi. Húsgögn og innréttingar Suöurlandsbraut 18 Siml 86-900 E9 FÓÐUR tslenskt j kjarnfóöur\ FÓÐURSOLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR Algrr>Osla Laugavrgi 164 SrtmlMJSog f Oöurvo-ualgrriðsla Sur.daboln Simi t222i i Allt í veiðiferðina Póstsendum Vaöstlgvél Vöölur Veiöistengur Veiöihjól Veiöikápur Spohtval IHIemmtorqi Simi 14390 Ég finn mér bæði ljúft og skylt að tjá min- ar hjartans þakkir öllum þeim frændum og góðkunningjum, sem heimsóttu mig á 90 ára afmæli minu með gjöfum, blómum og heillaóskum. Sömuleiðis þeim sem hringdu mig upp i sima og svo hinum mörgu, sem sendu mér heillaóskaskeyti. Siðast en ekki sist þakka ég minni ástkæru fjölskyldu, sem hafði bæði veg og vanda af þessu afmælishófi minu. öll hjálpuðust þið að til að gera mér þennan dag ógleyman- legan. Guð launi ykkur allt þetta vinarþel. Ykkar einlægur Brynjólfur Einarsson Hrafnistu. I Útför föður okkar, tengdaföður og afa, séra Magnúsar Guðmundssonar, fyrrum prófasts i ólafsvik veröur gerð frá Dómkirkjunni i Reykjavik þriöjudaginn 12. ágúst kl. 13.30 Þeim sem vildu minnast hans er vin- samlega bent á Kristniboössambandið og kirkjur ólafs- vikurprestakalls. Helga Magnúsdóttir, Einar Th. Magnússon, Petrina H. Steinadóttir, Kristin Magnúsdóttir Möller, Anna Magnúsdóttir, Guöm. ÓIi ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Elinbjargar Jónasdóttur frá Stykkishólmi Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.