Tíminn - 09.08.1980, Side 11

Tíminn - 09.08.1980, Side 11
ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Laugardagur 9. ágúst 1980 15 Austurbæjarrisarnir Valur og Fram leiða saman hesta sina á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið kl. 19.00— og er sú viður- eign mjög þýðingamikil i baráttunni um íslands- meistaratitilinn i knatt- spyrnu. Valur og Fram eru nú á toppnum í 1. deildarkeppninni — með 15 stig. Eins og undan- farin ár, má búast við mjög fjörugum og jöfn- um leik, þegar liðin mætast. Fram og Valur hafa leikiö þrjá leiki i' sumar — gerðu jafntefli 1:1 i Reykjavikurmótinu, en Vals- menn unnu siöan 6:5 i „Bráöa- banakeppni”. Framarar unnu sigur (1:0) yfir Val i fyrri leik liö- anna á Laugardalsvellinum og siöan slógu Framarar Valsmenn út úr bikarkeppninni — 3:2. Bæöi liöin mæta meö sina sterkustu leikmenn, en þaö er þó óvist hvort aö Jón Einarsson leiki STAÐAN 11. DEILD Staöan er nú þessi i 1. deiidarkeppninni I knattspyrnu: Valur 12 7 2 3 28—12 16 Fram......... 12 7 2 3 15—14 16 Vikingur......12 5 5 2 15—10 15 Akranes.......12 5 4 3 19—15 14 Breiðabl......12 6 1 5 19—14 13 KR............12 5 2 5 11—16 12 Vestm.ey......12 4 3 5 19—21 11 Keflavik......12 2 3 7 8—14 7 Þróttur ......12 2 3 7 8—14 7- FH............12 2 3 7 16—2í a 7 Markahæstu menn: Matthias Hallgrimsson,Val ...11 Sigurlás Þorleifsson, IBV.....9 SiguröurGrétarsson, Breiðabl. .7 PéturOrmslev, Fram............6 Gústaf Baldurss., Vestm.ey.... 7 Ólafur Júliusson, Keflavik.... 7 Páll Ólafsson, Þrótti.......... 7 Viðar Halldórsson, FH.......... 7 Guömundur Asgeirss., Breiö... 6 Hinrik Þórhallss............... 6 Kristján Olgeirsson, Akranes .. 6 Lárus Guðmundsson, Vikingur. 6 Siguröur Halldórss., Akranes .. 6 6 umferöir eru nú eftir i 1. deildarkeppninni og getur gengiö á ýmsu i baráttunni um HEN- SON-styttuna. —sos Lið vikunnar er nú skipað þessum ieikmönnum: Diðrik ólafsson, Vikingur óskar Færseth, Keflavik Björ„ ,ngólfssoni Keflavik Austurbæjarrisamir mætast á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Hörð barátta um fallið um helgina 9 MARTEINN... hefur átt mjög góða leikimeð Fram I sumar. með Valsmönnum, þar sem hann er aö fara til Sauöarkróks að vinna um tima. Fallbaráttan harðnar Baráttan um fallið fer nú harönandi — fjögur lið, sem eru „heit” veröa i sviösljósinu um helgina. FH-ingar fá Skagamenn iheimsókná Kaplakrikavöll i dag kl. 3. FH-ingar hafa verið aö sækja i sig veðriö á undanförnu — og hafa þeir góö tök á Skaga- mönnum. FH vann sigur (3:1) uppá Skaga og þá slógu FH-ingar Skagamenn út úr bikarkeppninni. A morgun leika Þróttarar og Vestmanneyingar á Laugardals- veilinum kl. 20.00 og þar má einnig búast viö fjörugri viöur- eign. Tveir af bestu leikmönnum Eyjamanna, þeir Þóröur Hall- grimsson og Kári Þorleifsson geta ekki leikið með íslands- meisturunum — eru i leikbanni. Keflvlkingar veröa i sviösljós- inu á mánúdagskvöldiö kl. 19.00 I Keflavik, þegar þeir fá Breiðablik i heimsókn. Keflvikingar veröa að vinna þann leik— til aö koma sér frá fallsvæöinu. STEFAN GUNNARSSON. Marteinn Geirsson — fyrirliði Fram og landsliösins, er nú efstur á lista f keppninni um HEN- SON-styttuna. Marteinn hefur hlotiö 11 stjörnur i stjörnugjöf Timans, en næstur á blaöi kemur Sigurlás Þorleifsson, hinn mark- sækni leikmaður Vestmanna- eyjaliðsins. Keppnin um HENSON-styttuna er geysilega hörö og munar aö- eins þremur stjörnum á fyrsta og áttunda leikmanninum á listan- um. Matthias Hallgrimsson er nú kominn ofarlega á blaö, eftir tvo mjög góöa leiki meö Valsiiöinu. Þeir leikmenn sem hafa fengiö flestar stjörnur — eru: MarteinnGeirsson,Fram........11 Sigurlás Þorleifss., Vestm.ey .. 10 Trausti Haraldsson, Fram..... 9 Arni Sveinsson, Akranes...... 8 Guðmundur Baldursson Fram . 8 HelgiBentson.Breiöabliki..... 8 Matthias Hallgrimss., Val....8 SiguröurGrétarss.,Breiö„ .... 8 AlbertGuömundsson, Val....... 7 Stefán"""j þjáifar ■ Fylki.. Valsmaöurinn sterki i hand- knattleik, Stefán Gunnarsson, hefur veriö ráðinn þjálfari ný- liða Fylkis i 1. deild og mun Stefán einnig leika með Arbæjarliðinu I vetur. Stefán tekur við af Pétri Bjarnasyni, sem mun þjálfa Aftureldingu frá Mosfellssveit. „Stjömulið” Tímans Marteinn 11 stjömur — efstur á blaði í keppninm um HENSON-styttuna Hvað gera Vals- menn gegn Fram? # GARRY BIRTLES... markskorarinn mikli Marteinn Geirsson, Fram Valþór Sigþórsson, FH J Baldvin Eliasson, Fram Magnús Bergs, Valur Magnús Teitsson, FH • Sæbjörn Guðmundsson, KR Pétur Ormslev, Fram Matthias Hallgrimsson, Valur • Kaup og sölur í Englandi Garry Birtles tíl United? Grystal Palace hefur einnig áhuga á þessum mikla markaskorara Það hefur vakiö mikla athygli I Englandi, að Garry Birtles, landsliðsmiðherjinn marksækni hjá Nottingham Forest, hefur verið settur á sölulista — en hann er metinn á 1 milijón punda. Þessi 24 ára miðherji, sem Forest keypti fyrir þremur árum frá utandeildarliðinu Long Eaton fyrir aðeins 2.500 þús. pund, hefur veriö orðaður viö Manchester United. United er tilbúiö aö kaupa Birt- les á 1 millj. pund, en félagiö vantar sókndjarfan leikmann viö hliöina á Skotanum Joe Jordan. Þá hefur Crystal Palace áhuga á Birtles og hefur Lundúnafélagiö boöiö Forest landsliösbakvöröinn Kenny Sansom i skiptum fyrir Birtles. George aftur til Sout- hampton Charlie George, sem hefur veriöi láni hjá Forest, er nú kom- inn aftur til Dýrlinganna frá Framhald á bls 19 Grant keppnin á Nesinu Þeir kylfingar, sem hafa náð þeim árangri að hafa 13-23 i for- gjöf, eiga nú kost á þvi að vinna sigur i „Grants-open” á Nesvell- inum, sem hefst i dag. Leiknar verða 36 holur — með forgjöf og án Keppnin er fyrir þá kylfinga, sem eru 1 2. og 3. flokki og veröa leiknar 18 holur í dag og 18 holur á morgun.Ræstveröurútkl. 9báöa dagana og einnig kl. 13.00. Þeir kylfingar sem eru ekki nú þegar byrjaöir aö eltast viö kúluna á Nesvellinum, ættu ekki aö láta sig vanta, þegar ræst veröur út kl. 13 i dag. Fjölmörg glæsileg verölaun eru I boöi og einnig ýmis aukaverö- Jaun — fyrir að vera næstur hoiu á 7. braut og svo aö sjálfsögöu fyrir holu i höggi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.