Tíminn - 09.08.1980, Qupperneq 12

Tíminn - 09.08.1980, Qupperneq 12
16 Laugardagur 9. ágúst 1980 hljóðvarp Laugardagur 9. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25, Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 „Blessuð sértu sveitin min” Sigriður Eyþórsdóttir stjórnar barnatima. Rætt um dagleg störf við fjöl- skylduna 'í Kaldaðarnesi I Flóa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Arni Stefánsson, Guðjón Frið- riksson, Öskar Magndsson og Þðrunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissirðu það? Þáttur i léttum diir fyrir börn á öll- um aldri. Fjallað um stað- reyndir og leitað svara við mörgum skrýtnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guð- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. 16.50 Slödegistónleikar. Her- mann Baumann og ,,Con- certo Amsterdam” hljóm- sveitin leika Hornkonsert nr. 1 i D-dúr eftir Joseph Haydn: Jaap Schröder stj./ Willi Domgraf-Fassbaend- er, Audrey Mildmay, Roy Henderson, Aulikki Rauta- vaara og Fergus Dunlop syngja atriði Ur óperunni „Brúðkaupi Figaros” eftir Mozart með Hátiðarhljóm- sveit Glyndebourne-óper- unnar: Fritz Busch stj./ Há- tiöarhljomsveitin i Bath leikur Hljómsveitarsvitu nr. 21 h-moll eftir Bach: Yehudi Menuhin stj. 17.40 Endurtekið efni: Það vorar i Nýhöfn. Þáttur um danska visnaskáldið Sigfred Pedersen I umsjá Óskars Ingimarssonar. Áður útv. 3. þ.m. 18.20 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rún- ar Jónsson leikari les (37). 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 „Bubbi gætir barnsins”, smásaga eftir Damon Runyon. Þýöandinn, Karl Agúst úlfsson, les. 21.05 „Keisaravalsinn’ eftir Johann Strauss. Strauss- hljómsveitin í Vinarborg leikur: Heinz Sandauer stj. 21.15 Hlöðuball. Jdnatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 t kýrhausnum. Umsjón : Sigurður Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 9. ágúst 15.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley. Gamanþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Sagan af Joy Adamson. Heimildamynd um skáld- konuna Joy Adamson, sem lifði ævintýralegu lifi og varð heimskunn fyrir sög- una um ljtínynjuna Elsu. Adamson lést sviplega fyrir skömmu. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 21.55 Mannamunur s/h. (Gentleman’s Agreement) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1947. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Gregory Peck, Dorothy McGuire og John Garfield. Bandariskum blaðamanni er falið að skrifa um gyð- ingahaturlheimalandi sinu. Hann læst vera gyðingur til aö ná betri tökum á viö- fangsefni sinu. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 23.50 Dagskrárlok Aku reyringar — Bœjargestir Hótel KEA býður: Gistiherbergi, veitingasal, matstofu, bar Minnum sérstaklega á: VEITINGASALINN II. hæö Góöur matur á vægu verði. Hinn landskunni Ingimar Eydal skemmtir matargestum öll kvöld i sumar. Dansleikir laugardagskvöld. SÚLNABERG, matstofa. Heitir og kaldir réttir allan daginn. Opið 08-23. Glæsileg matstofa. Vl.RH) VI LKOMIS Hóte/ KEA Akureyri Hafnarstræti 89 Sími (96) 22200 ©OOOOO' Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld nætur og helgarvörslu apóteka i Reykjavik vikuna a—14. ágúst annast Lauga- vegs-Apötek og Holts-Apótek. Laugavegs-Apótek annast vörsluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum og annast næturvörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Holts-Apótek annast eingöngu kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugar- dagsvörslu frá kl. 9-22, samhliöa næturvörsluapötekinu. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstudegi. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspítalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimstíkn- -artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Arbæjarsafn Opið kl. 1.30—18 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. til 1. sept. „Agætt, þetta þolir eld, sýrur, sjóðandi vatn og þung eldhús- áhöld. En er það nægilega sterkt fyrir fimm ára strák?” DENNI DÆMALAUSI AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garði 34, sfmi 86922. hljtíðbóka þjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöð i Bú- staöasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6-5/8 að báðum dögum með- töldum. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Bilanir, Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið 8. ágúst 1980. 1 Bandarikjadollar 495.50 496.60 1 Sterlingspund 1173.50 1176.10 1 Kanadadollar 428.30 429.30 100 Danskar krónur 8984.95 9004.95 100 Norskar krónur 10178.30 10200.90 OOSænskar krónur 11870.40 11896.80 lOOFinnsk mörk 13579.40 13609.25 lOOFranskir frankar 12011.35 12038.05 100 Belg. frankar 1741.65 1745.55' lOOSviss. frankar 30094.15 30160.95 lOOGylIini 25504.45 25561.05 100 V. þýsk mörk 27762.25 27823.85 lOOLirur 58.88 59.01 100 Austurr.Sch. 3918.55 3927.25 100 Escudos 1000.50 1002.70 lOOPesetar 685.35 686.85 100 Yen 218.93 219.42 • 1 trskt pund 1048.85 1015.15 AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykja vík kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júnl verða 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Slðustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavlk. 1, júli tii 31. ágúst verða 5 ferð- ir alla daga nema laugardaga, þá 4 ferðir. Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiðsla Rvik simar 16420 og 16050. Ti/kynningar Fræðslu og leiðbeiningastöð SAA. Viðtöl við ráðgjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöldsimaþjónusta SÁA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Félagsmenn I SAA Við biðjum þá félagsmenn SAA, sem fengiðhafa senda giróseðla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast að gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA —SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R i Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoð þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striöa, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.