Tíminn - 09.08.1980, Side 15
Laugardagur 9. ágúst 1980
19
r
flokksstarfið
Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri
Framsóknarmenn i Vestur-Skaftafellssýslu efna til Héraösmóts að
Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 9. ágúst kl. 21.
Dagskrá: ávörp, Jón Helgason alþm.,og Davið Aðalsteinsson alþm.
Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson bregður sér i gervi þekktra
stjórnmálamanna.
Jakob S. Jónssonsyngur gamanvisur. Góð hljómsveit leikur fyrir
dansi.
Héraðshátíð að Miðgarði Skagafirði
Framsóknarmenn i Skagafirði halda sina árlegu Héraðs-
hátið að Miðgarði laugardaginn 30. ágúst n.k. og aö venju
verður fjölbreytt og vönduð dagskrá.
Nánar auglyst siðar.
F.U.F. Reykjavik
Ungir framsóknarmenn i Reykjavik eru hvattir til að sækja
SUF-þingið sem haldið verður að Hallormsstað 29.-31. ágúst nk.
Hafið samband við skrifstofuna að Rauðarárstig 18 hiö fyrsta, simi
2448°- Stjórnin.
Sumarhátið F.U.F.
Árnessýslu
verðurhaldin laugardaginn 23. ágústnk. að Flúðum. Guðni Ágústs-
son formaður kjördæmissambands framsóknarmanna á Suðurlandi
flytur ávarp. Skemmtiatriði. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir
dansi. F.U.F. Arnessýslu.
F.U.F. Árnessýslu
Félag ungra framsóknarmanna i Arnessýslu heldur félagsfund að
Eirarvegi 15, Selfossi, þriðjudaginn 12. ágúst nk. ki. 20.30.
Dagskrá:
a) Inntaka nýrra félaga
b) Gylfi Kristinsson framkv.stj. SUF fjallar um undirbúning og
starfshætti 18. þings Sambands ungra framsóknarmanna.
c) Kosning fulltrúa á SUF-þingið að Hallormsstað.
d) önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. stiórnin
„FUF i Reykjavík
boöar til almenns félagsfundar að Rauðarárstig 18,
fimmtudaginn 14. ágúst kl. 20.30.
Dagskrá: X __
1) Kjör fulltrúa á SUJí'þing
2) önnur mál ' Stjórnin”.
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna.
18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldið aö
Hallormsstaö dagana 29.—31. ágúst n.k.
A þvi er vakin sérstök athygli að tillögur um lagabreytingar skulu
hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siðasta lagi mánuð fyrir
setningardag sambandsþingsins.
Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar siðar.
S.U.F.
Byggingarsamvinnufélag
Akveðið hefur veriö að kanna áhuga á stofnun byggingarsamvinnu-
félags, meðal ungra framsóknarmanna i Reykjavik. Undirbúnings-
stofnfundur verður haldinn að Rauöarárstig 18 (skrifstofu Fram-
sóknarflokksins), kl. 20 þriðjudaginn 19. ágúst. Allt áhugasamt
^framsóknarfólk velkomið. , UndirbúningsnefndJ
Björgvln 0
Norðurlandanna heimsæktu
hvern annan einu sinni á hverju
kjörtimabili. Að visu hafa heim-
sóknir Dana og tslendinga legið
niðri i um 15 ár, en að tillögu
borgarfulltrúa Kaupmannahafn-'
ar eru þessar heimsóknir nú
endurvaktar.
Það bar til tiðinda á borgar-
ráðsfundinum i gær að Björgvin
Guömundsson, borgarfulltrúi,
sem nýkominn er heim úr ferða-
lögum til Kina og Portúgal á veg-
um borgarinnar, óskaði eftir þvi
að bókaö yrði i fundargerð
borgarráðs hverjir færu i þessa
för, og eins það aö borgarsjóður
myndi greiöa fargjöld þátttak-
enda svo og maka þeirra, ásamt
dagþeningum til borgarfulltrúa
og embættismanna.
Þeir sem taka þátt i ferðinni
sem standa mun til 20. ágúst eru:
Davið Oddsson, Guömundur Þ.
Jónsson, Kristján Benediktsson,
Markús örn Antonsson, Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir, Egill Skúli
Ingibergsson, borgarstjóri,
Gunnar Eydal, skrifstofustjóri
borgarstjórnar, ásamt mökum.
Öþægileg reynsla ferðamanna í Svíþjóð:
Allslausir með full-
ar hendur fjár
— Sænskir bankar neituðu að skipta
ávisunum frá Landsbankanum
HEI — Það er áreiðanlega annað
en gaman að lenda I þvi að halda
fullur tilhlökkunar i sumarfrí til
útlanda, teljandi sig vel fjáðan,
en komast þá að raun um þaö að
maður á ekki einu sinni fyrir
kaffibolla, þvi fjársjóðurinn er
bundinn i ávisun útgefinni af
isleriskum banka, sem ekki fæst
skipt i þeim banka erlendis sem
hún er stiluð á.
Þessari bitru reynslu urðu
nokkrir Islendingar fyrir nýlega i
ferð til Norðurlandanna, Noregs,
Sviþjóðar og Finnlands.
Ferðatékkar munu ekki fást til
Bandaríkin o
sem pakka undir annarra vöru-
merkjum, er þvi nánast engin.
Þessi aðferð getur að visu
verið hagkvæm um stundarsak-
ir, en eins og ég hef sagt er þetta
ekki líklegt til að skila okkur
bestum árangri til hngs tima.
Verðmæti framleiðsl-
unnar jókst um 5% á
þessu ári
— Þú sagðir áðan að afkoma
fyrirtækisins hefði versnað á
siðustu mánuðum vegna harðn-
andi samkeppni. Geturðu gefiö
upp einhverjar tölur þar aö lút-
andi?
— Já, það er ekki úr vegi
vegna þess að mikið er talað
um samdrátt i sölu á Banda-
rikjamarkaöi, að ég segi hvern-
ig staöan er hjá okkur eftir
fyrstu sjö mánuði þessa árs.
Sala á verksmiðjuframleidd-
um vörum hjá okkur hefur
dregist saman um 4%, sem er
aðminumdómi ekkert hræðileg
tala. Þessi tala á við um magn-
iö, en aö verðmæti til hefur oröið
2% aukning hjá okkur. Sala á
flökum hefur hins vegar dregist
samanum 6% i magni og um 4%
að verðmæti. Heildarsala fyrir-
tækisins stendur i járnum hvað
magn snertir, en hefur aukist
um 5% aðverðmæti.á fyrstusjö
mánuðum þessa árs.
I framhaldi af þessu finnst
mér að það megi koma fram, að
þetta vandamál, sem kallað er
vandamál fiskiðnaðarins á
íslandi og almenningur virðist
telja að komi til vegna þess að
Bandarikjamarkaður hafi falliö
saman, er afar mikill misskiln-
ingur. Sá samdráttur, sem oröið
hefur vestra og sem stafar fyrst
og fremst af efnahagsástandinu
þar og harönandi samkeppni, er
ekki mjög umtalsverður.
Það, sem fyrst og fremst
framkallar þennan vanda
hérna heima, er það aö afli varð
óvenjumikillibyrjun þessa árs,
sem aftur hefur leitt til birgöa-
söfnunar. Þetta eru birgðir sem
raunverulega tekur tólf mánuði
að selja á Bandarikjamarkaöi,
og það hefur alltaf verið vitað og
þvi verður ekki breytt.
Ég vil ganga svo langt að
segja sem svo, að við séum ekki
aö fjalla um vandamál fisk-
iðnaöarins á tslandi, heldur
kannski frekar það vandamál
fyrir fiskiðnaðinn að þurfa að
glima við þetta þjóöfélagsá-
stand sem viö búum við.
Fiskiðnaðurinn er ekki sá
iönaður, sem skapar vandamál
á Islandi. Hann heldur þvert á
móti uppi þeim lifskjörum sem
viö höfum. Vandamáliö hér er
verðbólgan, og að sjálfsögðu sú
gifurlega hækkun sem orðið
hefur á orkukostnaði lands-
manna á siðustu árum. Hins
vegar hafa bæöi afköst og fram-
leiðni i fiskiðnaði okkar hér
heima aldrei verið meiri, og
sölustarfsemi erlendis liklega
aldrei verið öflugri en nú.
Norðurlandanna, þannig að
margirhéldu af staö með ávisan-
irá ákveöna banka. Alltgekkvel I
Noregi og Finnlandi, en þegar
ferðalangarnir komu til Sviþjóðar
og hugðust skipta fé sinu kom
babb i bátinn því fólki var tjáð, að
ekki væri tekið við tékkum sem
væru hærri en 2.000 sk. krónur.
En nokkrir voru með tékka frá
tveim útibúum Landsbankans ut-
an Reykjavikur, sem voru nokkru
hærri. Auk þess kom upp annað
vandamál. Bankar úti hafa sýnis-
horn undirskrifta til samanburð-
ar, en Sviarnir sögðust ekki hafa
undirskriftasýnishorn viökom-
andi útibúa Landsbamcans.
Að sögn fararstjóra hópsins
sem mest mæddi á, kostaði þetta
allt óskaplegar tilfæringar. Fyrst
varð að senda ljósrit af viðkom-
andi ávisunum til aðalbankans i
Stokkhólmi, siðan telex þaðan til
Islands og svo varð að biða eftir
staöfestingu Landsbankans hér á
HEI — Um siöustu áramót voru
28.324, eða um 35% af 81.025 fólks-
Sjómaður ©
og þurfti þvi aöstoöar túlks við i
gær, meðan viö hann var rætt.
Sovéski togarinn haföi ekki lát-
iðúr höfn þegar siöast var vitað,
en yfirmenn hans og sovéska
sendiráðið hafa verið aö biöa eftir
hvaöa ákvöröun málið fengi hér.
Ekki er vitað hve marga daga af-
greiösla málsins kann aö taka, en
hugsanlega mun maðurinn óska
vistar i Bandarikjunum fremur
en á tslandi.
Flugmenn ©
Flugleiðum, sem stjórn Flugleiöa
vildi ef til vill ekki annast lengur.
Starfsmenn viö innanlandsflug
hafa þannig átt fundi með opin-
berum embættismönnum um sér-
stakt félag um innanlandsflug og
nú mun i gangi undirskriftasöfn-
un meðal Loftleiðaflugmanna i
þvi skyni að falli Norður-Atlants-
hafsflugreksturinn niður, þá fái
starfsmenn færi á að spreyta sig á
aö halda honum áfram.
Ferðamál o
fram komu, ekki sist i þá veru
að efla feröir landsmanna um
eigiö land en áöur hefur Heimir
sagt hér i blaöinu frá verulegu
átaki forvigismanna feröamála
I Evrópu og Ameriku, til þess aö
laöa fólk til ferðalaga um eigiö
land.
Þótt feröir Bandarikjamanna
hafi veriö minni I ár en áöur
hefur verið eins og fyrr er vikiö
aö, vildi Heimir þó láta þess
getiö aö samkvæmt upplýsing-
um frá feröaskrifstofum vestra
hefur sala og eftirspurn á svo-
nefndum „pakkaferöum ”
margfaldast og aukist um 80-
85% á siöustu tveimur til þrem-
ur mánuöum. Þar er um beinan
árangur aö ræöa af þeirri
kynningarstarfsemi, sem ráöiö
hefur staðiö fyrir I Bandarikj-
unum á þessu ári.
þvi að heimilt væri aö greiöa á-
visanirnar út, sem ekki gekk þó
þrautalaust, þvi lengi stóö á staö-
festingu annars útibúsins til aðal-
bankans i Reykjavik, aö þvi
fararstjóra var tjáð.
Og þetta var ekki nóg. Svo
slysalega haföi tekist til meö eina
ávisunina, aö viökomandi útibús-
stjóri haföi gleymt aö undirrita
hana. Svo eins og fararstjóri
sagöi: ,,Þú getur re'tt imyndað
þér hvernig gekk að leysa út ó-
undirritaða ávisun, sem þar aö
auki var helmingi of há”.
Allt þetta umstang tók um 4
daga, þar til ávisununum fékkst
loksskipt. Þann tima sagöist einn
ferðalanganna ekki hafa haft
nokkra krónu fyrir einu né neinu
nema það sem góðhjartaðir sam-
ferðamenn gátu lánað honum og
konu hans. Sagði hann þetta
hörmulega reynslu, sem hefði
eyðilagt góöan hluta ferðarinnar.
Mistök Landsbankans væru
fyrst og fremst aö selja fólki
hærri ávisanir, en einhverjar
reglur I viökomandi landi segja til
um aö megi leysa út i útibúum
þar i landi, áleit fararstjórinn.
bilum islendinga fyrir 7 farþega
eöa minni, yngri en 5 ára. Flestir
bilanna eða 33.731 sem er 41,6%
voru hinsvegar 5—9 ára gamlir.
Hátt i fjóröungurinn af fólksbil-
unum, eða samtals 18.970 eru þvi
„gæöingar” sem búnir eru aö ná
10 ára aldri eöa meira. Þar af
voru 11.786 á aldrinum 10—14 ára
og 4.271 sem náö höföu 15—19 ára
aldri. (Jr þvi fer nú aö fækka i ár-
göngunum en þó voru 1.553 20—24
ára gamlir og 1.360„öldungar"eru
25 ára eöa eldri. Er ekki óliklegt
aö sumir þeirra séu orönir ákaf-
lega eftirsóttir.
Kreditkort o
inni, aö greiöi korthafi ekki út-
tektir sinar á réttum gjalddaga,
falli til Kreditkorts h.f. hverju
sinni 10% af úttektarheimild kort-
hafa. Hafi greiðsla siöan ekki
borist 10 dögum eftir gjalddaga
óætist jafnframt við dráttarvext-
ir frá lokum úttektarmánaöarins
til greiösludags.
1 samtali viö Ragnar Arnalds,
fjármálaráöherra, kom fram aö
hannsagöist lita á þessa greinar-
gerö sem fyrstu gögn frá Seöla-
bankanum varöandi kreditkorta-
viðskipti. Hann búist svo siðar viö
itarlegri skýrslu um áhrif svona
starfsemi á efnahagslif, peninga-
magn i umferö og annað þess-
háttar.
íþróttir ®
Southampton. Þaö voru þeir Ke-
vin Keegan og Phil Boyer sem
vildu fá George aftur til The Dell.
SUNDERLAND... er búiö aö
kaupa Sam Allardycefrá Bolton á
150 þús. pund. Bolton hefur aftur
á móti fengiö Brian Kiddfrá Man.
City.
BRISTOL ROVER&.. er tilbúiö
aöselja Gary Mabbutt(18ára) til
Manchester City á 500 þús. pund.
SHEFFIELD UNITED... hefur
fengið tvo kunna kappa til liös viö
sig — markaskorarann Bob
Uattonfrá Luton og Skotann Ste-
wart Houston frá Manchester
United. —SOS
Nær 42% fólksbíla á skrá
5-9 ára gamlir:
1.360 fólksbílar
eldri en 25 ára
— á skrá um áramót