Tíminn - 09.08.1980, Síða 16
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
—— Nýja
fasteignasalan
A NÓTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI. J « Ármúla 1. Sími 39-400
fÍÍJJJÍWtt Laugardagur 9. ágúst 1980
Dagsbrún með
verkfallsheimild
JSG — Almennur fundur i
Verkamannafélaginu Dags-
brún, sem haldinn var i gær,
samþykkti aö veita stjórn og
trúnaöarmannaráöi félagsins
heimild til boöunar verkfalls.
Guömundur J. Guömundsson
varaformaöur Dagsbrúnar
sagöi i samtali viö Timann aö
hvenær verkfallsvopninu yröi
beitt ylti mjög á framvindu
samningaviöræöna á næstu dög-
um. Viku fyrirvara þarf til boö-
unar verkfalls.
Aðalsamnmganefnd
BSRB boðuð tíl
fundar
JSG — Aöalsamninganefnd
BSRB hefur veriö boöuö til fundar
i Reykjavik á þriöjudag kl. 16. 1
nefndinni eru á milli sextiu og
sjötiu manns.
Haraldur Steinþórsson vildi
ekki, i samtali viö Timann i gær
kannast viö aö boöun fundarins
þýddi aö verulegur árangur heföi
oröiöi viðræöum bandalagsins og
rikisins. „Viö viljum bara setja
nokkur atriöi á blaö sem sum
hver hafa verið til umræðu i
marga mánuði,” sagöi Haraldur.
I dag veröur haldinn nýr sátta-
fundur með deiluaöilum.
Situr við sama
í sáttavið-
ræðum
AM — 1 gær frá kl. 14-18.30 átti
sáttasemjari fund meö fulltrúum
Flugleiöa og beggja fiugmanna-
félaganna um starfsaldurslista-
málin sem eins og kunnugt er
hafa vcriö eitt erfiöasta deilu-
efniö sein viö hefur veriö aö striöa
eftir santeiningu gömlu flugfélag-
anna.
Gunnar Schram sem stýrði
sáttaumleitunum i gær, sagði
blaöinu i gærkvöldi aö sem áður
bæri margt á milli og þótt ekki
um starfsaldur
flugmanna
væri hægt að segja að þokað hefði
i átt til sátta, væri heldur ekki
hægt að segja að staðan væri
erfiðari en fyrr.
Eins og Timinn skýrði frá fyrir
viku rikir ótti meðal margra
starfsmanna Flugleiða um að
óvæntur samdráttur kunni að
leiða til atvinnumissis og hafa
fulltrúar starfsmannahópa verið
aö kanna möguleika á að starfs-
menn taki upp á eigin býti við
Framhald á bls 19
Fannst
FRI — Elias Kristjánsson sem
hefur veriö týndur undanfarna
daga fannst látinn í fyrradag. Til-
kynning barst lögreglunni um kl.
látinn
18.30 um að bifreið Eliasar hefði
fundist i malargryfju á Kjalar-
nesi viö Kollaf jörö og fannst Elias
látinn i henni.
Sovéski togarinn Kharovski beiö í gær enn eftir þvi hvaöa afgreiöslu mál sjómannsins hlyti. Aö neöan
má sjá nokkra úr áhöfninni viöra sig I veöurbliöunni viö boröstokkinn meðan úrslit ráöast í landi.
Tfmamyndir Róbert.
Sovéskum sjómanni
veitt hæli um hríð
U A<nl Atifliri — biðst landvistar sem
IltJI iclluio pólitískur flóttamaður
AM — Sl. fimmtudag gaf sjómaö-
ur af sovéska togaranum
Kliarovski, sem liggur i Reykja-
vikurhöfn, sig fram við sendiráö
Bandarikjanna og óskaöi hælis i
Bandarikjunum sem pólitískur
flóttamaður. Þar sem sendiráöiö
taldi aö máliö heyrði undir
islensk yfirvöld var dómsmála-
ráöuneytinu fengiö þaö til meö-
ferðar.
Baldur Möller, ráöuneytisstjóri
i Dómsmálaráöuneyti, sagði
Timanum i gærkvöldi aö afráöiö
hefði veriö aö taka landvistar-
beiöni mannsins til athugunar og
skyldi honum heimilaö að dvelja
hér þar til ákvöröun yröi tekin.
Sjómaöurinn er 24 ára gamall
og heitir Viktir Kavalenko. Hann
mun vera Úkrainumaður og tók
all nokkum tima i gær aö taka af
honum nauðsynlegar skýrslur og
prófa framburö hans, þar sem
hann reyndist ekki mæltur á
neina tungu nema móöurmál sitt
Framhald á bls 19
Hafskip yfirtekur Bomme i næsta mánuði:
Fjölgar í áhöfn
um helming ?
Kás — Undanfarna mánuöi
hefur skipafélagiö Hafskip haft
tvö norsk skip á kaupleigu-
samning hjá norska fyrirtækinu
Fred Olsen. Hinn 20. næsta
mánaöar mun Hafskip endan-
lega yfirtaka annaö þeirra, þ.e.
Bomme, og þá mun skipið bera
islenskan fána og heyra undir
islensk lög og reglur.
Undanfarna mánuöi hafa
veriö um 11-12 menn i áhöfn
skipsins. Náist ekki samningar
um annaö viö yfir- og undir-
menn á kaupskipinum þá mun
viö hina formlegu yfirtöku
Hafskips fjölga um helming i
áhöfn skipsins, úr 12 i 18. Er
þaö samkvæmt lögum um at-
vinnuréttindi yfirmanna á
kaupskipunum og kjarasamn-
ingum undirmanna.
„Viöteljumengaástæöu til að
hafa fleiri Islendinga á skipinu
en Norömenn”, sagði einn af
forsvarsmönnum Hafskips i
samtali viö Timann i gær. Nú er
starfandi uudirnefnd i viöræö-
um yiirmanna á kaupskipunum
og útgeröarmanna, sem ræöir
sérstaklega um mönnunarmál-
efni, þ.e. fjölda i áhöfn.
Borgarfulltrúar i opinbera heimsókn
til Kaupmannahafnar:
Björgvin lét
bóka að borg-
in borgaði
Kás — A fundi borgarráðs i gær
var samþykkt aö sjömanna-nefnd
borgarfulltrúa og embættis-
manna ásamt mökum þeirra færi
til Kaupmannahafnar hinn 17.
þessa mánaöar I opinbera heim-
sókn.
Undanfarin ár hefur tiðkast aö
borgarfulltrúar frá höfuðborgum
Framhald á bls 19