Tíminn - 05.09.1980, Síða 12

Tíminn - 05.09.1980, Síða 12
A i ló Föstudagur 5. september 1980 hljóðvarp Föstudagur 5. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þtírhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (19). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fomu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn og greinir frá heim- kynnum I skáldskap og ’ raunveruleika. 11.00 Morguntónleikar. Blás- arakvintettinn i Filadelfiu leikur Kvintett i f-dúr nr. 3 eftir Giovanni Giuseppe Cambini/Alicia de Larrocha leikur Enska svitu nr. 2 I a-moll eftir Johann Sebastian Bach/Alexander Schneider kvintettinn leikur Strengjakvintett I E-dúr op. 13 nr. 5 eftir Luigi Boccher- ini. 12.00 Dagskráin. tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Ttín- leikasyrpa.Dans- og dægur- lög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Ekki aöeins á jtílunum” eftir Heinrich Böll. Guömundur Georgsson þýddi. Helgi Skúlason leikari les siöari sjónvarp Föstudagur 5. september 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir Gest- ur i þessum þætti er leik- konan Liza Minelli. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 1 dagsins önnÞessi þátt- ur er um heyskap nú á siöari timum. 21.20 Sykur til gtíös og ills (Sweet Solutions, mynd frá BBC) Fyrr á tlmum var sykurinn kveikja styrjalda og þrælaverslunar, en nú er. hann viöa tákn um lifsnautn og þægindi. Neysla sykurs dregst stööugt saman á Vesturlöndum af heil- brigöisástæöum, en i staö- inn eru menn farnir aö vinna úr honum eldsneyti á bifreiöar, og margt fleira er á döfinni. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.20 Helförin Bandariskur myndaflokkur. Annar þátt- ur. Leiöin til Babi YarEfni fyrsta þáttar: Sumariö 1935 eru gefin saman i hjóna- band I Berlin gyöingurinn Karl Weiss, sonur mikils- hluta sögunnar. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegisttínleikar. Tékk- neska filharmoniusveitin leikur forleik aö típerunni „TannhSuser” eftir Rich- ard Wagner: Franz Konwitschny stj./FÍl- harmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 4 I f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaikovský: Lorin Maazel stj. 17.20 Litli barnatiminn. um- sjónarmaöur: Gunnvör Braga. Sitthvaö um útilegu- menn. M.a. veröur lesin Hellismannasaga. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Ttínleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Skildagar eftir langferö. HjörturPálsson spjallarum Heiörek Guömundsson skáld sjötugan og les úr ljóöum hans, og Heiörekur les eitt ljtíöa sinna. 20.00 Eyjafjaröarhringurinn.. Þáttur i umsjá Böövars Guömundssonar. Leiösögu- maöur: Valdimar Gunnars- son. Aöur á dagskrá 31. ágúst s.l. 22.00 Horn-kvintett I Es-dúr (K407) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Dennis Brain, Mary Carter, Anatole Min- es, Eileen Grainger og Eileen McCarthy leika. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik.Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömunds- dóttir byrjar lesturinn. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. metins læknis og Inga Helms, sem er kaþólsk. Aö áeggjan konu sinnar sækir Erik Dorf, atvinnulaus lög- fræöingur um starf hjá Reinhard Heydrich, yfir- manni SS-sveitanna. Erik Dorf er kunnugur Weiss- fjölskyldunni frá fyrri tiö. Hann skorar á lækninn, Jósef Weiss aö flytjast úr landi ásamt fjölskyldu sinni, en Berta, kona Jósefs, haröneitar aö fara. Nokkru siöar hefjast skipulegar of- sóknir á hendur gyöingum. Weiss-fjölskyldan fer ekki varhluta af yfirgangi nas- ista. Foreldrar Bertu stytta sér aldur. Karl er handtek- inn og sendur til Buchen- waldfangabúöanna, Anna systir hans veröur fyrir fólskulegri árás og truflast á geösmunum, og Weiss lækni, sem er Pólverji, er skipaö aö fara úr landi. Rudi, yngri sonur Jósefs Weiss, flýr til Prag. Þar kynnist hann ungri gyöinga- stúlku, Helenu og þau hraöa för sinni til Rússlands. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 23.55 Dagskrárlok Atvinna Stúlka óskast sem fyrst til móttöku og frá- gangs á auglýsingum. Vélritunar- og réttritunarkunnátta nauð- synleg. Vinnutimi kl. 9-17. Bréf er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild blaðsins fyrir 8.þ.m. merkt „Atvinna 1980.” oooooo Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö slmi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 5. sept. til 11. sept. er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: ■.Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heimstíknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspítalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimstíkn- artlmi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Cnæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprll) kl. '14-17. Arbæjarsafn Opiö kl. 1.30—18 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN- útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. Hann litur nú ekki eins ægilega út og þiö sögöuö! DENNI DÆMALAUSI ÁÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉROTLAN — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, slmi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, slmi 86922. hljtíöbóka þjónusta viö__ sjónskertar. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. BOSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö i Bú- staðasafni, simi 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borg- ina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6-5/8 aö báöum dögum meö- töldum. THkynningar Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan stílarhringinn. Rafmagn I- Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið 1 Bandarikjadoilar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krtínur 100 Norskar krtínur 100 Sænskar krtínur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg.franskar 100 Svissn.frankar 100 Gyllini 100 V.þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 400 Yen 1 lrskt pund á hádegi 3. september 1980 Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir. 504.00 504.10 554.40 555.61 1217.90 1220.60 1339.69 1342.66 436.50 437.50 480.15 481.25 9144.10 9164.10 10059.51 10080.51 10454.70 10477.50 11500.17 11525.25 12142.40 12168.90 13356.64 13385.70 13846.15 13876.35 15230.77 15263.99 12179.80 12206.40 13397.78 13427.04 1761.60 1765.50 1937.76 1942.05 30778.60 30845.80 33856.46 33930.38 25987.45 26044.15 28586.20 28648.57 28312.20 28374.00 31143.42 31211.40 59.46 59.59 65.41 65.55 3998.45 4007.15 4398.30 4407.87 1018.40 1020.60 1120.24 1122.66 693.20 694.70 762.52 764.17 232.00 232.50 255.20 255.75 1066.85 1069.15 1173.54 1176.07 AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- ir alla daga nema laugardaga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10 5. Afgreiösla Rvlk slmar 16420 og 16050. ; .Fræðslu og ieiöbeiningastöö SAA. Viðtöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöldslmaþjtínusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SÁA þá hringdu I slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Félagsmenn I SAA Viö biðjum þá félagsmenn SAÁ, sem fengiöhafa senda glróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAÁ, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA—SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R i Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoö þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar. Gjafir i Sundlaugarsjóð Sjálfsbjargar frá 14/5 Minningargjöf um Björn Hjaltested kr. 3.000 Minningargjafir 'um Jón Ottó Rögnvalds- son kr. 11.000 Þuriöur Arnadóttir Háaleitisbraut 61 kr. 50.000 Ljósmæðrafélagið 26.540

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.