Tíminn - 05.09.1980, Side 13
Föstudagur 5. september 1980
17
Bækur
15:10 . 200 m hl. stúlkna.
15:20 . 200 m hl. pilta, kringlukast
pilta, sveina og drengja.
15:30. 200 m. hl. sveina.
15:40. 200 m hl. drengja.
16:00. 800 m hl. telpna og stUlkna.
16:05. þrlstökk sveina og drengja.
16:20. 800 m hl. pilta, sveina og
drengja.
FRl.
Söfn
Ferðalög
Út er komin tuttugasta og
önnur vasabrotsbókin i bóka-
flokknum um Morgan Kane og
ber hún nafnió „Mannaveiöar”.
Sagan fjallar um viöureign
Morgans Kanes viB Peter
Shabarov og kllku hans, sem
stunduöu mannaveiBar. Peter
Shabarov var rússneskur aB upp-
runa, hann var sagöur þurfa aö-
eins 2/5 úr sekúndu til aö bregBa
skammbyssu og skjóta, og hann
bar sérsmlöaöa Smith & Wesson
„Russian” skammbyssu, þúsund
dala viröi. Hvaö gat Morgan
Kane lagt undir á móti slíkum
manni? Sina eigin 44 Colt
„Police” Special skammbyssu...
og llfiö sjálft.
0
Helgarferðir 5.-7. sept.:
1. Þórsmörk Gist I húsi
2. Landmannalaugar — Rauð-
fossafjöll. Gist i húsi.
3. Övissuferð. Gist I húsum.
Fararstjóri: Sveinn Jakobsson.
Brottför i allar ferðirnar kl. 20
föstud. frá Umferðamiðstöðinni
að austanverðu.
Allar upplýsingar og farmiða-
sala á skrifstofunni, öldugötu 3
Ferðafélag Islands
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 7.9.
Kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferð,
verð 10.000 kr.
Kl. 13 Þingvellir.létt ganga um
sögustaði, eða Botnssúlur 1093
m., verð 5000 kr.
Farið frá B.S.l. vestanverðu.
(Jtivist, s. 14606
Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er
opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar I sima 84412 milli kl. 9
og 10. f.h.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga nema mánudaga
kl. 13:30-16.
Asgrimssafn Bergstaöarstæti
Sumarsýning, opin alla daga,
nema laugardaga, frá kl. 13:30-
16. Aðgangur ókeypis. -
Tilkynningar
Málfreyjur halda kynningar-
fund I félagsheimilinu Rein Akra-
nesi Laugardaginn 6. sept. kl.
14:00 e.h.
Samtökin hafa nú gefið út hand-
bók á islensku og gerir þaö út-
breiðslu mun auðveldari.
Væntanlega verða fleiri
kynningarfundir haldnir úti á
landsbyggöinni á næstunni.
A þessu ári eru liðin 7 ár frá
stofnun fyrstu Islensku mál-
freyjudeildarinnar. En þaö er
Puffin I Keflavik. Nú eru starf-
andi tvær deildir I Keflavlk, ein I
Hafnarfirði, og þrjár I Reykjavik.
Markmiö samtakanna er aö
stuðla að frjálsum og fordóma-
lausum umræðum á hvaða sviði
mannlifsins sem er. Mikil
áhersla er lögð á tjáningu, en I þvi
fellst æfing I að semja ræður og
flytja, eða taka til máls á opin-
berum vettvangi. Annar liður er
fundarstjórn og fundarsköp,
(Jtbreiðslunefnd málfreyja: Aftari röö: Hafdis Jónsdóttir, Dolly
Nielsen. Fremri röö: Patricia Hand.Sigrún Sigurðardóttir, forseti ráös
málfreyja og Sjöfn Sigurjónsdóttir.
nefndarstörf og ýmis konar
stjórnunarstörf i þeim tilgangi að
stuðla bæði að samstarfshæfni og
þvi að þjálfa forystuhæfileika.
Fundur þessi er haldinn til að
kynna tilgang og starfsemi
Alþjóða Málfrey judeilda
(International Toastmistress
Club)
Boðið verður upp á kaffi og er
öllum heimill aðgangur.
(Jtbreiðslunefnd
Fyrsta ráös málfreyja
á islandi.
(Jt er komin 5. vasabrotsbókin
um teiknimyndafigúruna Siggu
Viggu og félaga, eftir Gisla J.
Ástþórsson. Nafn bókarinnar er
„Stattu klár Sigga Vigga”.
Teiknimyndasögurnar um
Siggu Viggu eru einu islensku
myndasögurnar sem koma út I
vasabroti, og njóta þær nú mikilla
vinsælda um land allt.
/þrótt/r
Ungiingakeppni FRl fer fram I
Reykjavlk dagana 6. og 7.
september. Hér er um aö ræða
keppni 6 bestu unglinga, ! hverj-
um þeirra 5 aldursflokka er keppt
er i, af öllu landinu. Keppnin er
stigakeppni milli einstaklinga og
hljóta sigurvegarar i hverjum
aldursflokki sérstaka viöurkenn-
ingu.
Fyrri dagur:
14:00 100 m hl. telpna, stangar-
stökk drengja, hástökk telpna og
stúlkna, kúluvarp pilta, sveina og
drengja.
14:10. 100 m hl. stúlkna.
14:20. 100 m hl. pilta.
14:30. 100 m hl. sveina.
14:40. 100 m hl. drengja, kringlu-
kast telpna og stúlkna.
15:00. 400 m hl. telpna, langstökk
pilta, sveina, drengja.
15:10. 400 m hl. pilta.
15:25. 400 m hl. pilta
15:35. 400 m hl. sveina.
15:45. 400m hl. drengja, spjótkast
pilta, sveina, drengja.
16:00. 1500 m hl. stúlkna.
16.20. 1500 m hl. drengja.
SIBari dagur:
14:00. kúluvarp telpna og stúlkna,
langstökk telpna og stúlkna.
14:15. 100 m grindahlaup stúlkna.
14:25. 100 m grindahl. sveina og
pilta.
14:40. 100 m grindahl.
drengja.spjótkast telpna og
stúlkna.
14:45. hástökk pilta, sveina og
drengja.
15:00 . 200 m hl. telpna.