Tíminn - 09.09.1980, Qupperneq 4
Þriðjudagur 9. september 1980
4
í spegli tímans
Hún ætti að taka
prinsinn í tíma
Karl Bretaprins hefur
gefið út margar yfir-
lýsingar um það að hann
ætli alls ekki að giftast
AAarie-Astrid, prinsessu í
Luxemborg, en þau hafa
mjög verið orðuð saman.
AAarie-Astrid prinsessa er
26 ára, bráðfalleg og vel
gef in stúlka og vel að sér á
mörgum sviðum. T.d. þótti
hún nú nýlega standa sig
mun betur en Bretaprins í
þeirri iþrótt að standa á
seglbretti, eins og mikið er
gert á baðstöðum. Það
birtust i bresku blaði
myndiraf Karli prins, þar
sem hann er að reyna að
komast upp á lagið í list
þessari, og í sama blaði
var svo mynd af AAarie-
Astrid og bróður hennar
Henri, en þau eru leikin í
-<--------------------«
AAarie-Astrid prinsessa í
Luxemborg á ströndinni á
Rivierunni. Hún var hin
rólegasta, þótt Ijósmynd-
arinn kæmi að mynda hana
þar sem hún sat með renn-
blautt hár í bikini-baöföt-
um.
AAarie-Astrid og bróðir
hennar Henri að gera klárt
seglbrettiö hennar fyrir
eina ,,salibununa" út á
AAiðjarðarhafið.
þessu seglbrettasporti.
AAeð myndunum var smá-
klausa, þar sem sagði, að
Bretaprinsi veitti ekki af
að fá smákennslustund hjá
prinsessunni, sem hann
værialltaf aðafneita. Hún-
væri greinilega miklu fær-
ari en hann, a.m.k. á þessu
sviði. Hún þyrfti að taka
hann i tíma, sagði blaða-
maðurinn, og væri gaman
að sjá hvernig það færi.
Karli prinsi gekk illa að
halda jafnvæginu, þar sem
hann var að æfa sig við Isle
of Wight.
krossgáta
3400.
Lárétt
1) Lestrarmerki. 6) Kærleikur. 10) Kusk.
11) Timabil. 12; Avöxturinn. 15) Þótti.
Lóórétt
2) Samið. 3) Mánuður. 4) Andað. 5) Meta.
7) Hnöttur. 8) Ruggi. 9) Bókstafi. 13)
Hlutir. 14) Verkfæri.
Ráðning á gátu No. 3399
Lárétt
1) Samba. 6) Fagmann. 10) TU. 11) An.
12) Ukulele. 15) Flokk.
Lóðrétt
2) Arg. 3) Boa. 4) Aftur. 5) Annes. 7) Auk.
8) Mál. 9) Nál. 13) Uml. 14) Eik.