Tíminn - 09.09.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.09.1980, Blaðsíða 5
ÞriOjudagur 9. september 1980 5 Yfirlýsing frá Sölusambandi islenskra fiskframleiðenda um SÖLUMÁL 1 PORTÚGAL t blööum undanfarnar vikur, einkum Þjóöviljanum og Tim- anum.hafa birst fréttir um fisk- sölumál i Portúgal. Sölusamband isl. fiskfram- leiöenda hefur veriö dregiö inn i þessar fréttir. SIF hefur fram aö þessu ekki elt ólar viö þessar fréttir, enda hafa þær veriö I æsifréttastil og dylgjur og fullyröingar á svo lágu plani, aö ekki hafa þótt svaraveröar. Ennfremur er fullljóst, aö allir þeir, er starfa aö fiskvinnslu og útgerö I þessu landi, hafa ekki látiö blekkjast af þessum fréttum. Þessi fréttaflutningur keyröi þó um þverbak i siöasta Sunnu- dagsblaöi Timans, 7. sept. sl., þar sem umbúnaöur fréttar um þetta mál er slikur, aö nær öll baksiöa blaösins er undirlögö. 1 þessum fréttum gætir mikilla rangfærslna og misskilnings um starfsemi SIF og fisksölumál al- mennt, bæöi innanlands og utan, svo aö ekki veröur lengur viö unaö. Sölumál SíF SIF er eins og nafniö gefur til kynna sölusamband þeirra u.þ.b. 250 fiskframleiöenda, sem þar eru félagar. SIF hefur þaö meginmarkmiö að tryggja öllum félögum sinum sölu á öll- um saltfiskafuröum sinum, á besta fáanlega veröi og bestu afhendingar- og greiðsluskil- málum, sem völ er á hverju sinni. Til að sjá um þessi mál kýs árlegur aöalfundur fjórtán manna stjórn úr sinum hópi, sem tekur ákvaröanir i sölu- málum og öörum hagsmuna- málum félagsheildarinnar. Þá liggja fyrir upplýsingar um all- ar sölur á vegum SIF, söluverö, eriend umboöslaun o.fl., hjá þeim opinberu aöilum, sem fjalla á einn eöa annan hátt um útflutnings- og gjaldeyrismái. Af þessu er Ijóst, aö um sölur á vegum SIF rikir engin einkenni- leg leynd eins og haldiö hefur veriö fram, en upplýsingar um söluverö á einstökum afuröum eru ekki fjölmiöiaefni af eölileg- um viöskiptaástæöum. Einn af meginkostum sam- taka fiskframleiöenda um fisk- sölumál er aö hafa heildaryfirlit yfir alla framleiösluna hverju sinni og geta visvitandi beint einstökum tegundum og gæða- flokkum aö hinum mörgu mörk- uðum á þann hátt, sem skilar framleiöendum og þjóöarheild- inni mestu. Sölur og útflutningur 1980 Sölur og afskipanir á saltfiski á þessu ári hafa gengiö vel. SIF hefur samið um sölur á um 45-47.000 tonnum af blautsöltuö- um saltfiski af hinum ýmsu stæröar- og gæöaflokkum. Af þessu magni voru um 20.000 tonn af þorski seld til Portúgal auk nokkurs magns af öörum ó- dýrum tegundum, sem vart finnst markaður fyrir annars staöar. Eins og öllum, er aö fiskvinnslu vinna, er kunnugt, var þar fyrst og fremst um lægri gæöa- og verðflokka aö ræöa, vegna þess, aö portúgölsk yfir- völd telja sig ekki hafa efni á aö kaupa bestu gæöi á þvi háa veröi, sem fyrir þann fisk fæst. Afskipanir upp i þessa samn- inga hófust strax i ársbyrjun og til loka ágúst hefur veriö afskip- aö af 1980 framleiöslu til Portú- gal 19.600 tonnum, til Spánar 10.000tonnum, til Italiu rúmlega 5.000 tonnum og til Grikklands 2.300 tonnum. Auk þess hafa farið um 1.000 tonn af söltuðum ufsaflökum á V-Þýskalands, og rúmlega 1.000 tonn af söltuöum þorskflökum, einkum á Italiu og þó einnig á Spán, en grundvöllur fyrir þessari framleiöslu skap- aöist aö nýju i lok siöasta árs. Verömæti þessa útflutnings fyrstu átta mánuöi ársins er ná- lægt 50 milljörðum isl. króna. Villandi verðsa manburður Látiö hefur veriö að þvi liggja i blaðafréttum, aö tsland hafi verið hlunnfariö i viðskiptum viö Portúgal meö þeim sölum, sem SIF hefur samið um þang- að. Er jafnvel gengið svo langt, aö sagt er, aö þar geti veriö um aö ræöa nokkur hundruö dollara fyrir hvert tonn. Gefið hefur veriö upp eins og um sé að ræöa eitthvert stórvirki, aö hægt sé aö ná $2.600 meðalveröi fyrir hvert tonn af blautverkuöum stórþorski meö eftirfarandi gæöasamsetningu: 50% fiskur af fyrsta gæða- flokki, 25% af öörum gæöa- flokki, eöa samtals 75% af fyrsta og öörum gæöaflokki, og 25% af lakari flokkum. Enda þótt engin söluverö veröi gefin upp af áöurgreindum ástæöum, er þó skylt aö skýra frá þvi, aö söluverö, sem SÍF hefur samiö um fyrir þessa samsetningu fisks eru hærri en meöalveröiö $2.600. I sölum SIF frá þvi i vor viö Portúgali er samið um alla stæröarflokka og alla gæöa- flokka, en um þá er þaö að segja, aö i samningunum er aö- eins gert ráö fyrir um 25% af fyrsta og öörum gæöaflokki og 75% af þriðja og fjórða gæöa- flokki, og ætti þvi aö vera aug- ljóst að samanburöur á þessu tvennu i 20 flokka verötöflu, án magnsetningar, er út i hött. Fréttir um samninga SIF viö Portúgal i júli sl. eru eins og fleira I þessu máli getsakir ein- ar. Samningar SIF við Portúgal fyrir áriö 1980 voru geröir i lok febrúar sl. Aörir samningar viö þá hafa ekki verið gerðir á þessu ári. Hráefnisverð Miklu moldviöri hefur sömu leiöis veriö þyrlaö upp um aö unnt væri aö greiöa útgeröar- og sjómönnum mun hærra hráefn- isverð, en þessir aðilar ásamt fiskkaupendum hafa samið um i Verðlagsráði sjávarútvegsins. Dylgjur um sjóösmyndun „ein- hverra aðila” vegna mismunar á söluveröi erlendis annars veg- ar og umsömdu hráefnisveröi innanlands hins vegar eru svo hjákátlegar, og lýsa svo mikilli vanþekkingu á undirstööuat- vinnuvegi þjóöarinnar aö undr- un sætir. Þeim til upplýsingar sem opinberaö hafa vankunn- áttu sina á þessum málum skal á þaö bent, aö um 4 kg. af hrá- efni (fiskur upp úr sjó) þarf til að gera 1 kg. af þurrkuöum salt- fiski eins og honum er dreift til neytenda i saltfiskneyslulönd- um og þar meö i Portúgal. Hvern er reynt aö blekkja? Er verið aö gera gys að fisk- vinnslufólki eöa skiptir atvinna þess engu máli lengur? Þaö er vitaö mál aö fjölmarg ir erlendir aöllar hafa sýnt þvl brennandi áhuga aö ná meö beinum eöa óbeinum hætti fót- festu i útgerö og fiskvinnslu á Islandi i kjölfar útfærslu land- helgi Islands. Islensk stjórnvöld hafa einarölega neitaö mörgum áköfum tilraunum i þessa átt. Þaö er full ástæða fyrir allt fiskvinnslufólk, útgeröarmenn og sjómenn aö standa fast aö baki stjórnvöldum i þessum málum ig láta ekki blekkjast af siendurteknum gylliboöum hálf-erlendra fyrirtækja eöa jafnvel opnum auglýsingum er- lendra samkeppnisaöila, sem nýleg dæmi eru um. Lokaorð Allt frá árinu 1974 hefur aö- eins eitt fyrirtæki, rikisfyrir- tækiö Reguladora, haft leyfi til saltfiskinnflutnings i Portúgal og stjórnar jafnframt dreifingu vörunnar þar i landi. Siöan þessi skipan komst á hefur pomtú- galska rikiö eitt séö um inn- flutning á saltfiski. Allar salt- fisk-útflutningsþjóöir hafa orö- ið, hvort sem þeim hefur þótt það ljúft eöa leitt, aö lúta þeirri skipan mála. Þessu fyrirkomu- lagi hefur áöur i fjölmiölum i fréttum um þetta mál réttilega veriö likt viö verslun meö áfengi á tslandi. Aö lokum mótmælir SIF harö- lega og visar til fööurhúsanna endurteknum aödróttunum um „sviösetta glæpi”, „óeölilega há umboöslaun”, „Stirnaö sölu- vkerfi” og fleiri ásakanir i llkum 'dúr, sem bornar hafa verið á borö fyrir blaöalesendur siöustu vikur. Erindi á vegum Félags islenskra sérkennara: Þróun skólastarfs í 80 ár Dr. philos. Edvard Befring, rektor Statens spesiallærerhög- skole i Noregi flytur erindi i Nor- ræna húsinu þriðjudaginn 9. sept. nk. kl. 20.30 á vegum Félags is- lenskra sérkennaraHeiti erindis- ins er: Skolen i 80ara, utviklings- behov, utviklingsmuligheter, inn- hold, hjelpetiltak, lærerutdanning og forskning. Dr.Befringer meðal þekktustu brautryöjenda i skólamálum á Noröurlöndum af yngri kynslóð- inni. Hann hefur stjórnaö um- fangsmiklum rannsóknum á vanda og viðhorfum æskufólks og á þeim vettvangi haft samvinnu viö fólk, sem fengist hefur við skóla og félagsfræöirannsóknir viöa um lönd, m.a. á Islandi. Slöast liöin fimm ár hefur hann veriö rektor Statens spesiallærer- högskole i Noregi, en þangað hefur fjöldi tslendinga sótt nám I sérkennslufræðum. Arin þar á undan var dr. Befring prófessor I sálarfræöi viö . háskólann i Arós- um I Danmörku. Dr. Befring hefur ritaö fjölda bóka og greina um rannsóknir slnar, svo og um almenn skólamál, sérkennslu- mál, rannsóknaraöferöir og hag- nýtingu niöurstaðnanna I uppeld- isstarfinu — og siöast en ekki sist menntun skólastarfsliös. Allt áhugafólk um uppeldis- og skólamál er velkomiö i Norræna húsiö á þriöjudaginn kl. 20.30. • Fyrsti eða eini bíllinn fyrir þá sem hugsa um bil sem farartæki. • Bíll númer tvö á heimili þeirra, sem ofbýöur bensíneyöslan i stóra fína bilnum. • Þú kemst allra þinna ferða á TRABANT sparar stórfé og gerir svo eitthvað fyrir af- ganginn. • Til afgreiðslu strax Greiðslukjör

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.