Tíminn - 09.09.1980, Page 10
* ♦ 4 •
14
ÍÞRÓTTIR
IÞROTTIR
Þriðjudagur 9. september 1980
Úrslit á unglingamóti FRÍ sem
haldiö var um helgina
• fimm met sett á mótinu og árangur yfirleitt mjög góöur
• Mikil þátttaka og framkvæmd öll til fyrirmyndar
100 m hlaup telpna:
Geirlaug Geirlaugsdúttir A 12,2
Spjótkast sveina:
Guðmundur Karlsson FH 56,86
Kringiukast pilta :
Björgvin Þorsteinsson HSH 42,28
Stangarstökk drengja Spjótkast drengja :
Sigurður Magnússon 1R 3.50 UnnarGarðarsson HSK 60,94
Hástökk telpna : 1500 m hlaup stúlkna:
Þuriður Jónsdóttir KA 1,50 Guðrún Karlsdóttir UBK 5,13,9
Hástökk stúikna: 1500 m hlaup drengja:
Arney Magnúsdóttir UIA 1,55 EinarSigurðsson UBK 4.56,7
Kúluvarp pilta: SEINNI DAGUR
Björgvin Þorsteinsson HSH 12,32 Langstökk telpna:
Jóna B. Loftsdóttir A 5,07
Kúluvarp sveina: Guðmundur Karlsson FH 14,96 Langstökk stúlkna:
Helga Halldórsdóttir KR 5,58
Kúluvarp drengja:
Pétur Guðmundsson HSK 13,82 Kúluvarp telpna: Hildur Harðardóttir HSK 8,77
100 m hlaup stúlkna: Helga Halldórsdóttir KR 12,0 Kúluvarp stúlkna: HelgaUnnarsdóttir UIA 10,95
100 m hlaup pilta:
Jóhann Jóhannsson 1R 11,1 100 m grindahlaup stúlkna
Helga Halldórsdóttir KR 13,8
100 m hlaup drengja:
EgillEiðsson KA 11,2 100 m grindahlaup pilta:
Hjalti Reynisson UMSB 19,9
Kringlukast telpna:
Helga Björnsdóttir UMSB 30.98 100 m grindahlaup sveina:
HafliðiMaggason 1R 15,1
Kringlukast stúlkna:
Margrét óskarsdóttir ÍR 34,05
110 m grindahlaup drengja
400 m hlaup telpna: Stefán Þ. S tef ánsson 1R 15,3
Guðrún Harðardóttir 1R 61,4 Hástökk pilta:
400 m hlaup stúlkna: Sigfinnur Viggósson UÍA 1,65
Helga Halldórsdóttir KA 60,5 Hástökk sveina:
Langstökk pilta: Kristján Harðarson HSH 1,85
Sigurjón Valmundsson UBK 5,57
Spjótkast telpna :
Langstökk sveina : Hildur Harðardóttir HSK 34,54
Kristján Harðarson HSH 6,85 Spjótkast stúlkna:
Langstökk drengja: Iris Grönfeldt UMSB 44,11
Stefán Þ. Stefánsson 1R 6,55 Hástökk drengja:
400 m hlaup pilta: Stefán Þ. Stefánsson 1R 1,90
ViggóÞ.Þórisson FH 50,0 200 m hlaup telpna:
400 m hlaup sveina : Geirlaug Geirlaugsdóttir A 25,4
Jóhann Jóhannsson 1R 54,9 200 m hlaup stúlkna
400 m hlaup drengja: Egill Eiðsson KA 51,8 Helga Halldórsdóttir KR 24,5
Spjótkast pilta : 200 m hlaup pilta:
Björgvin Þorsteinsson HSH 45,65 Hjalti Reynisson UMSB 27,4
Kringlukast sveina:
Guðmundur Karlsson FH 49,65
sveinamet
Kringlukast drengja:
Unnar Garðarsson HSK 36,96
200 m hlaup sveina:
Jóhann Jóhannsson 1R 23,2
200 m hlaup drengja:
EgillEiðsson KA 22,8
800 m hlaup telpna:
Anna Bjarnadóttir UMSB 2.30,4
800 m hlaup stúikna:
Helga Halldórsdóttir KR 2,28,4
Þristökk sveina:
Geirmundur
Vilhjálmss. HSH 12.50
Þristökk drengja:
StefánÞ.Stefánsson 1R 12,25
800 m hiaup pilta:
Þórsteinn
Sigurmundss. UBK 2.16,4
800 m hlaup sveina :
Jóhann Einarsson USVH 2.10,4
800 m hlaup drengja:
Friðgeir Sigurðsson UMSE 2.14,1
Eftirtalin met voru sett á mótinu:
Guðmundur Karlsson FH,
sveinamet i spjótkasti 56,86.
Guðmundur Karlsson FH,
sveinamet í kringlukasti 49,65.
Helga Guðmundsdóttir UMSB,
stelpnamet i 1500 5.17.0.
Svava Grönfeldt UMSB, meyja-
met i langstökki 5,55.
Sigrún Markúsdóttir UMFA,
telpnamet (jöfnun) i hástökki
1,45.
Úrslit:
Stigahæstir einstakiingar:
Telpnafl. Jóna Björk Grét-
arsdóttir Á
Stúlknafl. Helga Halldórsdóttir
KR
Piltafl. Hjalti Reynisson UMSB
Sveinafl. Kristján Harðarson
HSH
Drengjafl. Stefán Þór Stefánsson
1R.
Asgeir Sigurvinsson átti snilldarleik með Standard Liege gegn
belgisku meisturunum i FC Brugge. Hann átti margar gullfall-
egar sendingar og lagði auk þess upp mörk.
Standard L.
sigraði 7:1
Ásgeir og Tahamata voru óstöövandi
Standard Liege lék um helg-
ina gegn belgisku meisturunum
FC Brugge I belgisku deildar-
keppninni í knattspyrnu og er
skemmst frá þvi að segja, að
liðið hans Asgeirs tók meistar-
ana i kennslustund. Leiknum
lauk með markatölunni föngu-
legu 7:1 og eru áratugir frá þvi
að Brugge hefur fengið aöra
eins kennara í heimsókn á
heimavöll sinn.
Asgeir Sigurvinsson og hol-
lenski leikmaðurinn Thamata
áttu snilldarleikiEn við skulum
byrja á mörkunum:
1:0. A 18. minútu fekk þýski
leikmaðurinn Graf stungu-
sendingu inn fyrir. vörn
Brugge og skoraði.
2:0.A 22. minútu komst Taha-
mata inn i sendingu varn-
armanns Brugge og skor-
aði sitt fyrsta mark.
3:0. Vandermissen skoraði
þriðja markið á 5. min. s.h.
eftir að hafa fengið send-
ingu frá Tahamata.
4:0. Vorrdeckers skoraði þetta
mark eftir sendingu frá As-
geiri.
4:1. Júgóslavinn i liði Brugge
skoraði nú loks fyrir meist-
arana.
5:1.20 minútur voru liðnar af
siðari hálfleik, þegar Vorr-
deckers skoraði sitt annað
mark.
6:1.A 35. minútu átti Asgeir
snilldarsendingu á Taha-
mata, sem skoraði með
föstu skoti og fór það mitt á
milli lappa danska lands-
liðsmarkvarðarins i marki
Brugge, Jensen.
7:l.Er hér var komið sögu var
varnarmönnum Standard
farið að leiðast þófið og fyr-
irliðinn Renquin skoraði
siðasta markið I leiknum.
Lokeren og Arnór Guðjohnsen
léku gegn Beveren og sigraði
2:0 en Arnóri tókst ekki að
skora.
WINNER
Léttir og vandaðir leðurskór.
Litir: Hvítir m/rauðri rönd
Stærðir: 35-43
Verð kr. 15.400.-
TARGA
Rúskinnsskór
Litir: Svartir m/orange rönd
Stærðih 36-45 Verð kr. 15.680.-
Piimir
æfíngQ
SKOR
MENOTTI
Endingargóðir og áferðarfallegir skór fyrir
unga sem aldna. Litir: Rauðir m/hvítri rönd
Stærðir: 36-45 Verð kr. 21.250.-
ARGENTINA Stærðir: 36-45 Verð kr. 21.250.-
Þetto er oðeins sýnishorn
of því sem við höfum
uppó oð bjóðo
Póstsendum
Sportvöruvers/un
Ingólfs Óskarssonar Léttir og þægilegir rúskinnsskór.
Klapparstíg 44 - Sími: 11783
Litir: Bláir m-.hvítri rönd
Stærðir: 38-46 Verð kr. 23.650.-