Tíminn - 09.09.1980, Síða 13

Tíminn - 09.09.1980, Síða 13
Þriðjudagur 9. september 1980 17 Kvenfélag Háteigssóknar: Fót- snyrting verður veitt eldra fólki i sókninni eins og undanfarið að Flókagötu 59. Upplýsingar gefur Guðbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12. Simi 14491. Bridgefélag Breiðholts. Þriðjudaginn 9. september næstkomandi hefst vetrarstarf Bridgefélags Breiðholts með eins kvölds tvimenningskeppni. Spilað er i húsi „Kjöts og Fisks” að Seljabraut 54 eins og undan farna vetur. Keppnin hefst kl 20.00. Allt bridgefólk velkomið. Stjórnin Söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Asgrímssafn, Bergstaðarstræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Ferða/ög im Utívistarferöir F'östud. 12.9. kl. 20 1. Þórsmörk, Gist i tjöldum i Básum, einnig einsdagsferð á sunnudagsmorgun kl. 8. 2. Snæfellsnes, góð gisting á Lýsuhóli, sundlaug, aðalbláber og krækiber, gengið á Hel- grindur og Tröllatinda, fararstj. Erlingur Thoroddsen. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist. Minningarkort MINNINGARKORT kvenfé- lagsins Seltjarnar v/kirkju- byggingarsjóðs eru seld á bæj- arskrifstofunum á Seltjarnar- nesi og hjá Láru I sima : 20423. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Haínarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekiö er á móti minningargjöfum I slma skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með glróseðli. Mánuðina aprll-ágúst verður skrifstofan opin frá kl. 9-16opið i hádeginu. Minningarspjöld Slysavarnafé- lags íslands, fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði. Ritfanga verzlun Björns Kristjánssonar, Vesturgötu 4, Reykjavik. Bókabúð Vesturbæjar, Viðimel 19, Reykjavik. Bókabúð Glæsibæjar, Alfheim- um 74, Reykjavik. Arbæjarapóteki Arnarvali — Breiðholti — Bóka- búð Fossvogs, Efstalandi 26. Veda, bóka- og ritfangaverslun, Hamraborg 5, Kópavogi. Verzlunin Lúna, Kópavogi. Skrifstofu Slysavarnafélagsins, Grandagarði 14, simi 27000. Bókabúð Oliver Steins, Strand- götu 31, Hafnarfirði. Einnig eru þau til sölu hjá öllum slysavarnadeiidum á landinu. Minningarkort. Kirkjubygging- arsjóðs Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum; Hjá Guð- riði, Sólheimum 8, simi 33115. lElinu, Alfheimum 35, simi 34095, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088, bókabúðinni Álf- Iheimum 6, Holtablóminu, Lang- Iholtsvegi 126. E Kærar þakkir til allra, sem sýndu mér vinarhug með heimsóknum, gjöfum og skeytum á aí'mæli minu 30. ágúst s.l. Kristin Sveinbjarnardóttir, Nýja-Bæ( A + Minningarathöfn um Ásmund Sturlaugsson frá Snartartungu fer fram i Háteigskirkju miðvikudaginn 10. september kl. 15.00. Jarðsett verður frá Ospakseyrarkirkju, Strandasýslu fimmtudaginn 11. september kl. 14.00. Þeir sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á liknarstofnanir. Svava Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Erlendur Óiasson, Barónsstfg 21, verður jarðsunginn frá Frikirkjunni i Reykjavik i dag þriðjudaginn 9. sept. kl. 1.30. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er vinsamiegast bent á liknarstofnan- ir. Jóhanna V. Sæmundsdóttir Sigrfður Th. Erlendsdóttir, Ujalti Geir Kristjánsson Guðriour ó. Erlendsdóttir, Gisli Guðmundsson Guðrún Erlendsdóttir, örn Clausen og barnabörn. Eiginkona min og móðir okkar Guðbjörg Þorsteinsdóttir Egilsstaðakoti, Viilingaholtshreppi sem lést 31. ágúst verður jarðsungin frá Villingaholts- kirkju fimmtudaginn 11. september kl. 2. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á sjúkrahús Selfoss. Guðmundur Hannesson og börn. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför bróður okkar og fósturbróður Kristins Sveinbjörnssonar Systkini og fóstursystir Utboð Tilboð óskast i raflögn i iaxeldishús Hóla- lax að Hólum i Hjaltadal. útboðsgögn verða afhent hjá Gisla Pálssyni, Hofi, Vatnsdal eða Guðmundi Gunnarssyni verkfræðingi, Bakkagerði 1. Reykjavik frá og með miðvikudeginum 10. september. Tilboð verða opnuð mánudaginn 22. september kl. 2. Hólalax. Auglýsið í Tímanum HMÖ ^ A,LÍ£R'iiá(-,i - < rtAFA C-úRír \ ftórl l|< H&IMA MfcOAN VtO \/úti-) ■ ptríli l!M'A KrRL'AiAfel/vi'A “ ~ " JÖKA-1 II £N Á MCEnAN í l'Cbií>5 R.ívCt j U’feiRRA- • . . ■ n 7—.........J - ----1 A'\ I |M G HtFUR. r þAú VGÞOA Gi’rlDv' fA Ct£T öteP,N..P6v£RÐUp 'F-Al PkUMSiNN ■ \AÐ [[ t' KtMí'e. i-t/M'.í . víí ynt /m mwmjm Lt« ' • '( ‘v Æ. t CAInN'Ki t.o IvpfVM ST T rilV\A TH-AO VAKA VlÐ feA HbFðllN \)í\LFfck. DRN'OTKAD£VOIiXfeC,JA5T I y|ÞG£T iJA\ I au-S eKGtrcr GEKT Ti|_AB AlN FWrv'g.H£R | yFIK. &ARMiNN TvRSt e.N ÓIDAN MI'N Fii'O 1%,y_v..).an P,yÐJA öúú-T .. >\ )a £ kA M , ÍP'Aú Sr\'NPG • • ÉG H£LD EC H/trri SkÓLðNU/V\ 0G GANGl 1 HER.INN khNINSkl Gtr EG i i Ldgid til urv\ /v\ír\jA 10-25

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.