Tíminn - 09.09.1980, Síða 14

Tíminn - 09.09.1980, Síða 14
18 Þriðjudagur 9. september 1980 ÞJÓDLEIKHÚSID SNJÓR. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji korta sinna fyrir mið- vikudagskvöld. Miöasala 13.15—20 Simi 1- 1200. Sfmsvari sfmi 32075. American Hot Wax 1959 New York City, Vigvöll- urinn var Rock and Roll. Það var byrjunin á þvi sem tryllti heiminn, þeir sem upplifðu það gleyma þvi aldrei. Þú hefðir átt að vera þar. Aðalhlutverk: Tim Mclntire, Chuck Berry, Jerry Lee Lewis. Sýnd kl. 5, 9 og 11. tslenskur texti. 11 icu INGRID BERGMAN —. LIV ULLMANN LENA NYMAN HALVAR BJORK . Sýnd kl. 7 6. sýningarvika. -(—[-H—K H—h Ekstrabl. + + + + + B.T. + + + + Helgarp. Útboð AMLA BIO íó nSS Sími 11475 “P0INT BLANIC ln Panavision'and Metrocolor Hin ofsafengna og fræga sakamáiamynd. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. International Velvet með Tatum O’Neal Sýnd kl. 7. 3*1-89-36 LÖGGANBREGÐUR ALEIK tslenskur tcxti. Bráðskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd i litum, um óvenjulega aðferð lögregl- unnar við að handsama þjófa. Leikstjóri: Dom DeLuise. A ð a 1 h 1 u t v e r k : Dom DeLuiese, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sama verð á öllum sýning- um. Tilboð óskast i eldiskör úr plasti i laxeldis- hús Hólalax að Hólum i Hjaltadal. Útboðsgögn verða afhent hjá Gisla Pálssyni, Hofi, Vatnsdal eða Guðmundi Gunnarssyni, verkfræðingi, Bakkagerði 1/ Reykjavik frá og með miðvikudeginum 10. september. Tilboð verða opnuð mánudaginn 22. september kl. 2. Hólalax. ISI ^elagsmalastoínun Reykjavikurborgar ^ j| p Dagvistun barna Fornhaga 8, simi 27277. Staða forstöðumanns við nýtt dagvistar- heimili við Fálkabakka er laus til um- sóknar Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Einnig er óskað að ráða talkennara til starfa við dagvistarheimili Reykjavikur- borgar. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 22. september. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistun- ar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. IBORGAR SMIOJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43900 (Úl»«|itm>«lilMmi •WM ( K4»«ragé) ÓÐUR ASTARINNAR (Melody in love) Klassfst erótiskt listaverk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástarguðinn Amor af ástriðuþunga. Leikstjóri: hinn heimskunni Franz X Lederle Tónlist: Gerhard Heinz Leikarar: Melody O’Bryan, Sascha Hehn, Claudine Bird. tslenskur texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ATH. Nafnskirteina krafist við innganginn. Dulmögnuð og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggð á sönnum furðuviðburðum sem gerðust fyrir nokkrum árum. Myndin hefur fengið frábæra dóma, og er nú sýnd viöa um heim við gifurlega aðsókn. James Brolin, Margot Kidd- er, Rod Steiger. Leikstjóri: Stuart Rosen- berg. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6,9 og U.15. Hækkað verð. áöf 16-444 Undrin í Amityville Bráðskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmynd í litum. — Mynd sem fengið hefur framúrskarandi aðsókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILD- ER, HARRISON FORD. islenskur texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. !TURB£JA| Sími 11384 Frumsýnum fræga o( sæla gamanmynd: Hörkuspennandi ný stór- mynd um flótta frá hinu al- ræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa. Leikstjóri: Ilonald Siegel. Aðalhlutver: Clint East- wood, Patrick McGochan, Roberts Blossom. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sfðustu sýningar. 3*1-15-44 óskarsverðlauna- myndin Norma Rae -na Rae t, ■ o"* ‘ »U\' ,a«*v\'vV' Frábær ný bandarfsk kvik- mynd er allsstaðar hefur hlotið lof gagnrýnenda. 1 april sl. hlaut Sally Fields ÓSKARSVERÐLAUNIN, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun slna á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt. Aöalhtutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinuin Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. .3* 3-11-82 Sagan um O. (Thestory of O) O finnur hina fullkomnu fullnægingu i algjörri auð- mýkt. Hún er barin til hlýðni og ásta. Leikstjóri: Just Jaeckin Aðalhlutverk: Corinne Clery, Udo Kier( Anthony Steel. Bönnuð börnun innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ei9 ooo Frumsýning: Sólarlandaferðin r» Sprellfjörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all við- burðarika jólaferð til hinna sólriku Kanarieyja. Lasse Aberg, Jon Skolmen, Kim Anderson, Lottie Eje- brant. Leikstjóri: Lasse Aberg. Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Norðurlöndn- um og er það heimsfrumsýn- ing. tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. solur B THE REIVERS Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, i litum og Panavision. tsienskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11,05. ^salurd- VESALINGARNIR Frábær kvikmyndun á hinu ( sigilda iistaverki Viktorsl Hugo, með Richard Jordan,^ • Anthony Perkins. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 -----§©Dw ©------- Fæða guðanna Spennandi hrollvekja byggð á sögu eftir H.G. Welis, með Majore Gortner, Pamela Franklin og Ida Lupino Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Með gætni skai um götur aka . umferðar ý

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.