Tíminn - 09.09.1980, Page 16

Tíminn - 09.09.1980, Page 16
^fWÍlWÍIl Þriðjudagur 9. september 1980 Nýja fasteignasalan Ármúla 1. Sími 39-400 Innflutnin£S£jald á sælgæti og kex: „EFTA hefur sam- þykkt gialdið” JSG —Um helgina voru gefin út bráöabirgöalög um sérstakt innflutningsgjald á sælgæti og kex, til þess aö foröa þvi aö stöövun veröi i framleiöslu þessara vara hér á landi. Gjald- ið veröur 40% á sælgæti, og 32% á kexi. Innflutningur á þessum vörum hefur aukist mun meira en gert var ráö fyrir eftir aö hann varö frjáls á kexi um ára- mót, og sælgæti i aprfl. Björgvin Guðmundsson skrif- I stofustjóri i viðskiptaráðuneyt- I inu sagði í gær, aöheimild væri i I 20. gr. EFTA sáttmálans til að I setja timabundið gjald til | verndar innlendri framleiðslu, I en það mun gilda til 1. mars I 1982. „Þaö var sótt um þetta til I EFTA, sem samþykkti gjaldiö I og þann tima sem það á að | gilda”, sagði Björgvin. Það var sótt um þelta sam- kvæmt þessari grein og heim- ildin fékkst. Þannig að það er ekki rétt sem komið hefur fram, að þetta striöi gegn EFTA-sátt- málanum. Þetta er ekki lengri timi en þar er gert ráð fyrir... Þessi timi er i lagi og var samþykktur, ELTINGALEIKUR Stórkaupmenn mótmæla inn f lu tningsg j aldinu: „Þýðir hærra verð og meiri skatt- heimtu” JSG —^Þaö vekur furöu að yfir- völdskuii gripa til þeirra aðgeröa aösetja á enn ný gjöld á innflutn- ing i þessu tilfelli til verndar kex- og sælgætisiðnaöi þvert ofan i óskir hlutaðeigandi aðila” segir í ályktun sem Félag islenskra stór- kaupmanna sendi frá sér i gær. Þar segir ennfremur: „Vert er að vekja athygli á þvi að aö- lögunartimi i þessum iöngreinum hefur verið sá sami og öðrum, þó svo aö þeir hafi notiö sérstakrar verndar innflutningshafta, sem allir voru sammála um aö mjög nauðsynlegt hafi verið aö af- nema. Ljóst var aö eftir afnám þessara hafta myndu skapast vissirerfiðleikar en alls ekki ligg- ur ljóst fyrir hvernig þessir nýju verndartollar muni bæta hag kex- og sælgætisframleiöenda auk þess brjóta þeir i bága viö anda þeirra friverslunarsamninga sem lsland er aöili að. Félag islenskra stórkaupmanna itrekar að slikir verndartollar þjóna enganveginn hagsmunum framleiðenda, þýöa einungis hærra verð til neyten ia og auk.’a skattheimtu þess opinbera.” Fyrsta loðnan á land Kás —Fyrsta loönan á yfirstand- andi loönuvertföi sem hófst 5. september sl.,kom á land I gær- dag, er Sigurbjörg landaöi um 500 tonnum af loönu á Siglufiröi siö- degis i gær. Aörir bátar hafa enn ekki feng- iö fullfermi, þar sem bræla var á ioönumiöunum norö-austur af landinu, en þeir biða færis aö hefja veiðarnar -á- ný. JSG — Sextán ára piltur fór i heldur glæfralega ökuferð á Akureyri að- fararnótt laugardagsins. Það var um kl. 4 um nótt- ina sem lögregian varð vör við ógnandi ökulag á Fíat bifreið og hóf að veita öku- manninum eftirför. Upp- hófst þá mikill eitingaleik- ur sem barst vítt og breitt um bæinn, en hraðinn var allt að 100 km. að sögn lög- reglunnar. Lögreglan not- aði þrjá bila við tilraunir sinar til að stööva mann- inn, sem tvisvar ók bíl sín- um utan i lögreglubifreið- arnar. Að lokum lenti pilt- urinn í hörðum árekstri við kyrrstæða bif reið í Skógar- lundi, og skemmdust báðir bílarnir mjög mikið, en ökumaðurinn slapp við meiðsl. Hann mun hafa verið undir áhrifum áfenq- is. Lagt af staö I fyrsta áætlunarflug Arnarflugs hf. frá Grundarfiröi. Sjá nánar I Byggöa-Tímanum. Sild farin að berast á land á Höfn: 2000 tunnur í gær Kás — útgerðarmenn á Höfn i Hornafirði sáust brosa út i annað munn- vikið og draga andann léttar, þegar fyrsta sildin barst þar á land um helg- ina, en síldveiðar i reknet máttu hefjast í lok síð- asta mánaðar. A laugardag bárust um 500 tonn sildar á land, og var afli mestur hjá Jóni Bjarnasyni, en hann haföi lagt net á Lónsbugt. 1 fyrrinótt lögöu Hornafjaröabát- ar net sin á svipuöum slóöum meö ágætum árangri. 1 gær bárust þar á land um 2000 tunn- ur af sild. Eskey fékk mest allra báta af sild i reknet sin, eöa um 400 tunnur. Á AKUREYRI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.