Tíminn - 13.09.1980, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 13. september 1980
Borgfirðingar
Tek að mér flutninga, yfirbyggður bill.
Kannið verðið hjá okkur og annarsstaðar
og gerið tilboð ef óskað er. Simar: 93-7486,
7453 Og 7489.
Afgreiðslustörf
Viljum ráða tvo afgreiðslumenn sem
fyrst. Annar aðili þyrfti ef til vill ekki að
vinna nema hluta úr starfi.
íbúðarhúsnæði getur verið til staðar.
Upplýsingar gefur Jónas Einarsson simi
um Brú.
Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri.
Bflapartasalan Höfðatúni 10 simi
11397.
Ilöfum notaöa varahluti f flestar
geröir bíla, t.d. vökvastýri,
vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur ofl. I
Volvo ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74
Volvo Amazon '66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68-’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 131 ’73
Fiat 131 ’73
Fiat 125 ’72
Fiat 128 ’72
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Opel Record ’71
Skoda 110 L’74
M. Benz 230 ’71
Benz 220 diesel ’71
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Höfum mikiö úrval af kerruefn-
um. Bilapartasalan, Höföatúni 10,
slmar 11397 og 26763. Opiö kl. 9-7,
laugardaga kl. 10-3. Höfum opiö i
hádeginu.
Bflapartasalan, Höföatúni 10.
~\YfHúsgögn og
^AW^innré ttingar
Suöurlandsbraut 18
Selur:
Eldhúsinnréttingar.
Baðherbergisinn-
réttingar.
Fataskápa og skrif-
stofuhúsgögn frá
Trésmiðju K.A. Sel-
fossi.
Bólstruð húsgögn frá
Húsgagnaiðju K.R.
Hvolsvelli
Innihurðir og skrif-
stofustóla frá Tré-
smiðju K.S. Vik.
Ennfremur innflutt
húsgögn frá Dan-
mörku, Noregi, Svi-
þjóð, Finnlandi,
Bretlandi og Þýska-
landi.
Húsgögn og
innréttingar
SuAurlandsbraut 18 Sfmi 86 900
Iðja, félag
verks-
miðjufólks
heldur félagsfund þriðjudaginn 16. þ.m. i
Domus Medica, kl. 5 e.h.
Dagskrá:
Staðan i kjaramálunum og heimild til
handa Trúnaðarmannaráði félagsins til
boðunar vinnustöðvunar.
önnur mál.
Félagar, mætið vel og stundvislega, hafið
félagsskirteini með.
Stjórn Iðju.
......
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skai vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir ágúst
mánuð er 15. september.
Ber þá að skila skattinum til innheimtu-
manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu
i þririti.
Fjármálaráðuneytið
4. september 1980.
• i • — • — • •
Assidenkörinn fyrir framan Kópavogsskólann. Söngstjórinn, Thode Fagerlund, er lengst til hægri.
0 Lengst til vinstri stendur aöalfararstjórinn, Sigrföur Vilhelmsen, og Erik, maöur hennar.
I Skólakór 24 ungl-l
! ingsstúlkna frá j
ÍNoregi á íslandi !
Kór unglingsstúikna úr
I “Assiden-barnaskólanum í
Drammen heimsótti tsiand I
sumar. Hann kom 29. júni, á for-
a setakosningadag islensku þjóö-
^ arinnar, en fór héöan 8. júli. Aö-
ur haföi kórinn fariö söngför til
Skotlands viö góöan oröstír, og
iöulega hefur hann sungið I
heimabæ sinum og viöar I Nor-
egi. Söngstjórinn, Thode Fage-
lund, er alþekktur tónlistar-
£ maöur og skólastjóri tónlistar-
■ skólans I Drammen.
Formaöur kórsins og farar-
stjóri var íslensk kona. Sigriöur
G. Wilhelmsen, húsfreyja i
| Drammen, búsett þar i tuttugu
^ og fjögur ár. Sigriöur er frá As-
^ túni á Ingjaldssandi. Með henni
I var maður hennar, Erik Wil-
helmsen, henni til aðstoðar, á-
samt gæslukonu stúlknanna á
gististöðum, frú Holmen.
Sigriöur undirbjó ferðalagið
■ úti I Noregi og stjórnaði þvi hér
% heima með ágætum hjálpar-
■ mönnum eins og Þórólfi Frið-
geirssyni, yfirkennara i Kópa-
vogi, Kristinu Halldórsdóttur,
konu hans, og Arna Helgasyni i
Stykkishólmi. Sömdu þau ferða-
| áætlun hér heima, og fengu til
^ dæmis leyfi til þess, aö börnin
^ mættu sofa i Kópavogsskólan-
um og nota eldhús hans og tæki
til matreiðslu. Allt var starf
þeirra hjóna til fyrirmyndar.
Þess má geta, að Kópavogsbær
gaf efniö I matinn, en þau hjónin
' matreiddu með aðstoð ágætrar
% konu.
Húsfreyjurnar, sem nefndar
voru, Sigríður og Kristin, eru
gamlar vinkonur, vestfirskrar
ættar úr önundarfiröi. Þórólfur
yfirkennari beitti aliri þraut-
seigju sinni og dugnaöi til aö allt
0 mætti sem best fara meðan kór-
■ inndvaldisthér.og tókstsvo vel
aö ekki varð á betra kosið.
Fyrst var sungið i Norræna
húsinu 30. júní. Undirleikari var
Guðni Guðmundsson orgelleik-
I ari. Nokkuö var sungiö á is-
A lensku, þjóðsöngurinn O, Guðs
_ vors lands, og Sofðu unga ástin
min. Sigriöur hafði kennt stúlk-
unum aö bera oröin fram með
islenskum hreim. Fageholm lét
börnin alls staðar byrja á þvi að
syngja þjóðsöng beggja land-
anna, Islands og Noregs.
Þegar út úr Norræna húsinu
kom, gengu börnin að heimili
Vigdlsar Finnbogadóttur, ný-
kjörins forseta tslands, aö Ara-
götu 2, sem er örskammt frá
Norræna húsinu, og hylltu þau
hana þar. Avarpaði fararstjór-
innhinn verðandi forseta og bað
söngstjórann að láta börnin
syngja Ó, Guðs vors lands, en
Vigdis svaraði meö vinarkveðju
til norsku þjóðarinnar og gat
þess, aö þessi norsku börn, sak-
laus og góö, heimsæktu sig fyrst
allra eftir forsetakosningarnar,
og baö þau syngja norska þjóð-
sönginn, Ja, vi elsker ditte land-
et. SÆan kom hún ofan af svöl-
um hússins niður á götuna og
kysssti allar stúlkurnar á kinn-
ina og þakkapi þeim komuna
með skemmtilegu ávarpi. Allir
viðstaddir þökkuðu með miklu
lófakappi.
Þetta var áhrifamikil stund,
og verður hún öllum, sem þar
voru, ógleymanleg.
Næst söng kórinn 1 Kópavogs-
kirkju, ásamt kór barna úr
skóla i Garöabæ. Skiptust þau
Fageholm og Guðfinna Dóra,
stjórnandi Garðabæjarkórsins,
á um samsöng kóranna beggja
— þessara brosandi barnakóra
tveggja landa, sem aö visu
skildu ekki orð hvor annars, en
þeim mun betur tónana.
Þá söng kórinn i Bessastaða-
kirkju, en forsetinn, Kristján
Eldjárn, lýsti með mikilli reisn
Bessastööum, bæði fyrr og nú,
og rakti ýmsa þætti sögu og
sagna. Þaö varð norsku börnun-
um lærdómsrik fræösla um Is-
land. Þannig ööluðust þau hug-
mynd og eignuöust minningar
um bæði verðandi og fráfarandi
forseta.
Þá fóru þau austur um sveitir.
Þau tóku lagið á Þingvöllum,
fóru um Laugarvatn aö Geysi og
Gullfossi og sungu um kvöldið
aö Flúðum i Hrunamanna-
hreppi og komu seint til svefns i
Kópavogsskóla. 4. júli var lagt
af stað í ferð um Vesturland.
Komið var við á Grundartanga,
verksmiðjan skoðuð og sungið
fyrir starfsfólkiö. Þar var siðan
matast i boði Norræna félagsins
á Akranesi. Upp Borgarfjörð
var haldið, farið um hlað i
Reykholti og sniilingsins Snorra
Sturlusonar við styttu hans sem |
Norðmenn gáfu, litið á Snorra- &
laug og sagt frá dauða Snorra i ^
Reykholti 1241. I Borgarnesi
voru veitingar af hálfu bæjarfé-
lagsins, og þar var sungið i I
Skallagrimsgarði og i vistheim- I
ili aldraös fólks. Á leið tii Stykk-
ishólms var nokkra stund dval- 1
ist við sýningu á eitt hundraö 9
reiðhestum á Kaldármelum.
Stykkishólmur er nýlega orö-
inn vinabær Drammens, og I
sagði Sigriður, að vinabæjar-
tengslin hefðu orðið kveikjan aö
söngförinni til Islands. Siðasta
söngstundin átti aö vera i þess- ^
um vinabæ, og var hún i hinu ^
glæsilega félagsheimili Hólm- I
ara, sem ef til vill er fegursta
félagsheimiliö á landinu. Um
250manns hlýddiá kórinn. Mik-
ið reyndi á Fageholm snng-
stjóra, sem alls staðar stjórnaði
söngnum af kunnáttu og lipurö. 0
Arni Helgason þakkaði komu ■
kórsins i Stykkishólm og söng
hans, kvað þessa myndi þar
lengi minnst og bað gestunum
allra fararheilla til fósturjarðar
sinnar.
Ég vil ekki sleppa þeim orð- ®
um, sem Sigriður Wilheimsen
sagði siðast við lokakveðjur:
,,Viö viljum öll i feröahópnum
ná til allra, sem tóku svo elsku-
lega á móti okkur og þakka alla
fyrirgreiðslu og ágæta kynn- I
ingu, gestrisni og greiðvikni. £
Við þökkum gleði og aman og ■
viljum bera minningarnar heim
til Noregs i hjarta okkar”.
Það var ánægjulegt, hversu
vel henni léku islensk orð á
tungu eftir tuttugu og fjögurra |
ára fjarveru I öðru landi. Orö ^
var gert á þvi með áheyrenda, ^
hversu vel henni tókst að mæla
fyrirgóðu samstarfi þjóðanna i
framtiöinni. Sagðist hún vonast
til þess, aö heimsókn ‘Assiden-
kórsins yrðitil þess að auka vin-
áttu og samvinnu Noregs og Is- |
lands. a
Þessi söngför tókst, i stuttu
máli sagt, með ágætum. Auk I
fjögurra meiri háttar söng- I
skemmtana, söng kórinn á tólf
stööum.