Tíminn - 26.11.1980, Side 2

Tíminn - 26.11.1980, Side 2
Miðvikudagur 26. nóvember 1980. Spurt á ASÍ þingi: Hvernig á að bregðast við 70% verðbólguspá? HEI — Samkvæmt spá Þjóðhagsstofnunar verður verðbólga um 70% frá síðasta ársf jórðungi þessa árs til síðasta ársf jórðungs 1981, og á sama tíma minnkar kaup- máttur kauptaxta allra launþega í landinu um 5-6%, eins og sagt var frá í Tíman- um í gær. Þessi spá um 70% verðbólgu bar á góma hjá mörgum ræðumönnum á ASI-þingi í gær, eins og vænta mátti. En hvað er til ráða og hvernig á verkalýðshreyfingin að bregðast við? Þá spurningu lagði Timinn fyrir nokkra fulltrúa á ASí-þinginu í gáer og fara þau hér á eftir. Bjarnfrfður Leósdóttir Rikisstjórnir eru ekki heil- agar — ætli þær að skerða kjörin HEI — „1 sambandi við efna- hagsaðgerðir má alls ekki gefa eftir um kaup verkafólks. Það i má ekki snerta þessa nýgerðu kjarasamninga og vcrði þaö gert, vænti ég þcss aö verka- lýðshreyfingin rísi upp einhuga. Rlkisstjórnir eru ekkert heilag- ar, ef þær ætla sér að skeröa kjörin”, sagði Bjarnfrlður Leós- dóttir á Akranesi. Rikisstjórnin yröi að leita ein- hverra annarra ráða en aö ráö- ast á kaup láglaunafólks sem væri algengt um 336 þús. krónur á mánuði. Benti Bjarnfriður þar t.d. á vaxtaokrið. Einnig mætti huga að innflutningsverslun- inni, þar sem sagt er að vörur séu ennþá keyptar inn á allt að 20% hærra verði en hægt væri að fá þær á. Björn Þórhallsson: Mætti hafa viðbrögðin 1960 til við- miðunar HEi— „Það er augljóst að gera veróur ráðstafanir I efnahags- málum og ég tel vist aö verka- lýðshreyfingin sé tilbúin til að taka þar á”, svaraði Björn Þór- hallsson. Hann sagði þvi alger- lega hafnað, að málin veröi ein- göngu leyst með skerðingu vlsi- tölubóta og kaupmáttar frekar en af þróuninni hljótist sjálf- krafa. Efnahagsaðgerðirnar þurfi aö vera viðtækar og öll öfl I þjóöfélaginu séu skyldug til að hjálpast að við að leysa vand- ann, sagði Björn. Spurður nánar sagði hann að menn mættu t.d. hafa til viðmiöunar hvernig brugðist hafi veriö við árið 1960 eftir þvi sem við eigi nú, miðaö við breytta tíma. Hákon Hákonarson: Frumskilyrði að ASÍ-þingið móti stefnuna HEI — „Eg tel frumskilyrði, að þetta þing láti einhverja skoðun frá sér fara um það, hvernig taka skuli á efnahagsmálunum, þótt sú kjaramálaályktun sem nú liggur fyrir þinginu — óbreytt — beri þess ekki vitni, að verkalýðshreyfingin sé tilbú- in til að takast á við efnahags- vandann I samráöi við rlkis- valdið”, sagði Hákon Hákonar- son, form. Alþýðusambands Noröurlands. Hákon sagðist þeirrar skoðunar, að við efnahagsvand- ann verði ekki ráðið nema með samráði verkalýðshreyfingar- innar og ríkisvaldsins og af þvi sem komiðhefði fram á þinginu virtist honum skoðanir manna hniga i þá sömu átt. Sagðist Há- kon þvi vonast til að annað ein- tak ætti eftir að koma fram af kjaramálaályktun á þinginu en þau þau drög sem nú lægju fyr- ír. Margar söl- ur í gær AB — Mörg Islensk fiskiskip seldu afla sinn I erlendum höfnum I gær: Vörður ÞH var I HuII ineö 69 tonn, sem hann seldi fyrir 52 milljónir og var ineöalkilóverð 755krónur. Garöey var IGrimsby með 39.2 tonn og seldi fyrir 37.1 milljón. Meöulkilóverð rcyndist vera 948krónur, sem er mjög gott verð. Þórir seldi 43.5 tonn I Fleet- wood fyrir 39.8 milljónir og var meðalkllóverö 915 krónur, sem einnig er gott verð. Þá seldi Arni I Görðum I Cuxhaven 68 tonn fyrir 4l.9milljón og var meðalkilóverð 616 krónur. Þá voru nokkrar sildarsölur i Hirtshals I Danmörku. Pétur Jónsson var með 77.4 tonn og fengust fyrir þau 38.6 milljónir, meðalkilóverö var 499 krónur. Morð um borð í leiguskipi Hafskips EKJ — Morð var framiö I leigu- skipi Hafskips, vestur-þýska skipinu Gustav Behrmann, þann 31. október sl. Hafskip hefur haft skipið á leigu undanfariö og hefur það siglt milli lslands og Ame- rlku. Tildrög morðsins voru rifr- ildi milli tveggja skipverja, sem spratt upp, vegna veru fslenskrar konu, sem var laumufarþegi á skipinu. Sá sem var myrtur var fimintugur háseti frá Portúgal, sjö barna faöir, en moröinginn var 31 árs gamall vestur-þýskur vélstjóri. Skaut hann 7-8 riffil- skotum að hásetanum, sem mun hafa látist samstundis. Skipiö var statt undan strönd- um Nýfundnalands þegar atvikið átti sér staðog var þá þegar snúið til St. John, en þar tók lögreglan máliö að sér og vestur-þýskir rannsóknarlögreglumenn mættu á svæðið. Vélstjórinn var hand- tekinn, en konan hvarf frá boröi. Skipið kom siöan til Reykjavik- ur fyrir nokkrum dögum og voru þá allir skipverjar yfirheyrðir. Mál þetta er alfarið þýskt, en vestur-þýsku lögreglumennirnir nutu aðstoöar Rannsóknarlög- reglu rikisins. eða 5.10 krónur danskar. Súlan seldi 128 tonn fyrir 48.8 milljónir og var meðalkilóverö 381 króna, 3.88 danskar krónur eða allmiklu minna verð en Pétur Jónsson fékk. Albert seldi 101.7 tonn af sild fyrir 35.6 milljónir og var meðal- verð enn lægra en hjá Súlunni, eða 351 króna, sem eru 3.58 danskar krónur. Þrjátiu símstöðvar í sveitum lokaðar á laugardögum: Framkvæmda- áætlun væntanleg JSG — Steingrímur Hermanns- son, samgönguráðhcrra, svar- aði I gær fyrirspurn frá Alex- ander Stefánssyni um þjónustu Pósts og slma og sagði þá m.a. aöhann hyggðist innan skamms leggja fram endurskoðuö lög um sjálfvirkan slma I sveitum, og einnig áætlun um frarn- kvæmdir I slmamálum. I fyrirspurn sinni spurði Alex- ander um tvennt: Eftir hverju póst og simamálastjórn færi þegar hún tæki ákvörðun um að leggja niður simstöövar án þess að sjálfvirkur simi væri til staðartil að taka viöog hvort til væri úttekt á þvi hvort póstþjón- usta jafnt i dreifbýli sem i þétt- býli væri viðunandi. Varðandi fyrra atriðiö sagði Alexander aö sér hefðu borist fjöldi kvartana úr Snæfells- og Hnappadalssýslum, og Mýra- og Borgarfjarðarsýslum, um aö verið væri, eða áformað væri, að leggja niður simstöðvar, án þess að viðunandi þjónusta kæmi i staðinn, að mati ibúa svæðanna. Hér væri m .a. um að ræða simstöð að Hjarðarfelli i Miklaholtshreppi. Steingrimur Hermannsson staðfesti að þetta hefði staðiö til, og tengja álti um leið Hjarðarfellssvæðiö við Stykkishólm. Frá þvi hefði verið horfið vegna andmæla heima- fólks, sem frekar óskaði eftir tengingu við Borgarnes þvi þangað sæktu þeir aöallega viðskipti, en þangað hefði ekki verið fullnægjandi lina. Steingrimur kvað rétt sem fram heföi komið hjá fyrir- spyrjenda að viða væri allt of litil simaþjónusta sérstaklega á nóttunni og um helgar. Þrjátiu simstöðvar væru nú lokaðar á laugardögum. Ráðherra sagðist nú hafa beint þvi til Simans að þeir athuguðu að þessar stöðvar yrðu opnar i tvo tima á laugar- dögum. Þá gat ráðherra þess að ákveðið væri að taka upp nætur- þjónustu i Búðardal. í umræðunum tóku ennfrem- ur þátt Friðrik Sophusson, Al- bert Guðmundsson og Skúli Alexandersson. Nefnd skípuð EKJ — Félagsmálaráöherra endurskoóun þessari sérstaklega hefur skipaö nefnd til þess að beint að tekjustofnaákvæðum endurskoða gildandi lög um að- laganna. stoð rlkisins viö kaupstaði og 1 nefndinni eru Gunnar Eydal kauptún vegna landakaupa. Skal skrifstofustjóri borgarstjórans i til að endurskoða aðstoð rlkisins við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa Reykjavik, Jóhann Einvarösson alþingismaður og Valdimar Ind- riðason framkvæmdastjóri. For- maður nefndarinnar er Gunnar Eydal. Karvel Pálmason: Hreyfingin verður að koma sér niður á ákveðna stefnu HEI — „Verkalýöshreyfingin verður sjálf aö koma sér niöur á ákveðna 1auna m ál astefn u miðaö við þær kringumstæöur sem við búum viö I þjóöfélaginu i efnahags- og verðbólgumál - um”, sagöi Karvel Pálmason. Karvel sagði það óforsvaran- legt að slita þessu ASl-þingi án þess að svör fáist við því til hverra efnahagsráðstafana stjórnvöld hyggðust gripa en það hlyti að verða á næstu vik- um. Enda væru samráð við verkalýðshreyfinguna laga- skylda. I ræðu á þinginu i gær, sagðist Karvel taka undir þau orð As- mundar Stefánssonar, að um- ræður stjórnmálamanna um efnahagsmál hafi valdið sér vonbrigðum. • —■ Fjalakötturinn: Sýnir Grát- inn (Kirk) — aukasýning á Die Niblungen eftir Fritz Lang FRI — Um næstu helgi mun kvik- myndaklúbburinn Fjalakötturinn sýna myndina Grátinn (Kirk) sem gerð er af tékkneska leik- stjóranum Jaromil Jires en mynd þessi hlaut Grand Prix verðlaun- in 1964. Myndin fjallar um einn dag i lifi ungra hjóna. Konan leggst inn á fæðingardeild og maður hennar rifjar upp ýmis atvik úr lifi þeirra i vinnu sinni á meðan hún fæðir barn þeirra. Aukasýning verður i kvöld kl. 21.00 og á sunnudag kl. 16.00 á mynd Fritz Lang Die Niblungen. AFRIKU- söfnun- inni lokið — 205 milljónir króna söfnuðust BSt — Jón Asgeirsson, framkvæmdastjóri fyrir AFRÍKU-söfnuninni, hef- ur tilkynnt aö nú sé söfnún- inni lokið. Alls söfnuöust hér á landi 205 milljónir króna. Þetta var tilkynnt á formanna- fundi Rauöa kross Islands, sem haldinn var i Reykjavik um helg- ina og var þá lagt fram reiknings- yfirlit Afrikuhjálparinnar 1980.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.