Tíminn - 26.11.1980, Page 3
Miövikudagur 26. nóvember 1980.
3
Áætlaðar tekjur manna i sjálfstæðum atvinnurekstri:
FRÁ 3,4 MILUÖNUM
TIL 8,6 MILLJÓNA
JSG—Guðmundur Bjarna-
son, mælti i gær fyrir fyrirspurn
sinni og Stefáns Valgeirssonar
um framkvæmd á ' þvi ákvæði
skattalaganna að áætla megi
mönnum i sjálfstæðum atvinnu-
rekstri tekjur. Spurðu þeir m.a.
hvort gefnar hefðu verið út við-
miðunarreglur til allra skatt-
stjóra um hvernig áætia bæri
tekjurnar.
Ragnar Arnalds las svar
Rikisskattstjóra þar sem fram
kom að viðmiðunarreglur voru
sendar skattstjórum þ. 5. mai'. t
þessum reglum var miðað við
launakjarasamninga og úrtaks-
kannanir á launum manna i
ákveðnum starfsstéttum, ásamt
þvi er reiknaö var með 20%
álagi fyrir þá sem gengdu fram-
kvæmdastjórn. Samkvæmt
þessu voru hæstu viömiðunar-
tekjur manna fyrir 1979 áætl-
aðar 8,6 milljónir, en lægstu 3,4
milljónir.
Tekjur hjá einyrkjabændum á
grundvallarbiíi voru áætlaðar
um 4 milljónir króna, en stæðu
hjón að þessu búi vóru tekjur
þeirra á ætlaðar 6,8 milljónir.
Þó mátti taka tillit til þess ár-
ferðis sem rikti i landbiinaöi á
siðasta ári og lækka þessa við-
miðun.
Guðmundur Bjarnason sagði
að hvað margir bændur hefðu
farið illa út úr tekjuskattlagn-
ingu á siðast liðnu sumri sýndi
að ekki hefði verið tekið nægi-
legt tillit til árferðisins 1979.
Guðmundur sagði aö margt
þyrfti að endurskoða við fram-
kvæmd þess ákvæðis skattalag-
anna. Hann hefði dæmi um það
aðsumir skattstjórar hefðu ekki
beitt ákvæðinu eins og ætlast
var til, og slíkt skapaði alvar-
legt misræmi.
Stefán Valgeirsson tók einnig
til máls við umræðuna.
Sölustofnun lagmetis:
Auka verður útflutn-
ing til EBE og EFTA
FRI — Fyrir skömmu
hélt Sölustofnun lag-
metisins fund með virk-
um framleiðendum inn-
an stofnunarinnar. A
þessum fundi var rætt
um breytingar á lögum
um SL og Þróunarsjóð
sem væntanlega verða
iagðar fram í frum-
varpsformi á Alþingi
auk þess sem rætt var
um sölu- og framleiðslu-
mál.
Það kom fram á fundinum að
útflutningur til Sovétrikjanna
hefur gengið vel á árinu en fram-
leiðendur lýstu áhyggjum sinum
yfir því að sala lagmetis á Bandá-
ríkjamarkaði hefur dregist
saman á árinu, þar sem kaup-
endur hafa ekki staðið við allar
pantanir sinar og minna borist af
nýjum en vænst var.
Þá var lögð á það áhersla á
fundinum að auka útflutning til
EBE- og EFTA landanna en nú
skiptist þessi útflutningur þannig
að Sovétrikin kaupa 50% útflutts
lagmetis, Bandarikin 22% og
EBE-og EFTA-löndin afganginn.
Meistarasamband byggingarmanna:
Pétur Jónasson
Vill könnun á raunverulegu
tímakaupi uppmælingarmanna
Nýútskrifaður gítar-
leikari með tónleika
HEI — „Við lögðum fram tilboð
sem hljóðaði upp á það sama sem
samið hefur verið um fyrir aðra
sem var hafnað. A móti kom til-
boð frá sveinum, sem var mikið
hærra og við höfnuðum algerlega
og á þeim nótum slitnaði upp úr
viðræðunum”, sagði Gunnar
Björnsson, f ramkvæmdastj.
Meistarasambands byggingar-
manna i viðtali sl. mánudag.
Gunnar sagði þá — málara,
múrara, pipulagningarmenn og
veggfóðrara — fara fram á 11,2%
hækkun á ákvæðisvinnutölum
strax og siðan áfangahækkana á
bilinu 3-5% við hvert visitölu-
timabil næstu 2 árin.
Gunnar kannaðist ekki við að
sveinar væru farnir að neita að
vinna ákvæðisvinnu vegna lágra
reiknitalna og ekki trúaðanáþað
að ákvæðisvinnan gæfi oft orðið
minna en timakaup. Meistarar
gerðu sér grein fyrir að sveinarn-
irhefðu að einhverju leyti lækkað
i kaupi, en samþykktuekki að það
væriallt upp i 26% eins og sveina-
félögin hefðu haldið fram. Enda
hlyti þá löngu að vera búið að
leggja niður ákvæðisvinnuna.
En vegna þessa, sagöi hann
Meistarasambandiðhafa lagt það
til að settur verði á fót starfshóp-
ur skipaður einum fulltrúa frá
hverju félagi, til þess að kanna
hver væru raunveruleg laun þess-
ara manna fyrir hverja klukku-
stund sem þeir ynnu i ákvæðis-
vinnunni, þannig að fá mætti
hreinan samanburð við tímakaup
i þessum greinum. Þetta hefðu
sveinafélögin ekki fengist til að
gera,Þeirheföu aftur á móti verið
meö einhverjar athuganir sem
hefðu fyrst og fremst falist i því
aö bera saman grunntölur sem
slikar og timavinnutöiur og þær
skerðingar sem á þeiin heföu orð-
ið. Meistarar vildu hinsvegár fá
fram hverjar væru raunveruleg-
ar launagreiðslur þessara
manna. Þegar það lægi fyrir væri
hægt að taka á þvi I næstu
samningum, ef um einhverja
skerðingu reyndist að ræða.
Gunnar sagði meistara og
sveina hinsvegar sammála i þvi,
að það væri engum til góös að
leggja niður uppmælingakerfið,
þvi þá væri nokkurn veginn
öruggt að verkin yrðu dýrari.
EKJ — Pétur Jónasson mun
halda gitartónleika i Bústaða-
kirkju 1 kvöld, miövikudaginn 26.
nóvember.
Pétur hóf gitarnám við Tón-
listarskólann I Görðum niu ára að
aldri og var kennari hans Eyþór
Þorláksson. Voriö 1976 iauk hann
cinleikaraprófi frá sama skóla og
burtfararprófi ári siðar.
Haustið 1978 hóf Pétur fram-
haldsnám við hinn þekkta gitar-
Flugliöarnir sem veiktust í pilagrímafluginu:
ERU Á BATAVEGI
FRI —• Flugliðar þeir sem veikt- flugfreyjur sem veiktust hefja að flugfreyjunum þótt haldið sé
ust i pilagrimafluginu fyrir vinnu innan skamms. að það hafi verið malaria.
nokkru eru nú á batavegi og Einn veiktist af gulu en ekki Sýni munu verða send utan til
væntanlega munu þær þrjár er vitað með vissu hvað amaði að fá úr þvi skorið.
skóla Estudio de Arte Guitarris-
tico i Mexikóborg og var Manuel
López Ramons, argentinskur
gitarleikari, einkakennari Pét-
urs. Burtfararprófi lauk hann i
ágúst 1980.
A efnisskránni eru verk eftir
Luvs de Narvaéz, Manuel M.
Poce, Johann Sebastian Bach,
William Walton, Heitor Villa-Lo-
bos og Isac Albéniz.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.30.
Dráttarvélar hf. héldu I fyrra-
dag kynningarnámskeið á veg-
um fy rirta'kisins Alfa-I.aval.
Kynnt voru torritanleg stýris-
kerli I mjölkurbú. Þátttakendur
vortt in jólkurhúst jörar og1
m jólkurlra'öingar m jölkurhú-
auna. I.eiðbeinandi á uám-
skeiöinu var verklræðingurinn
l.ars llammar.og var hann liér
á vegum fyrirta'kis slns
Alla-I.av al.
Ymiskonar sjálfvirkni- og
stýrikerfi voru kynnt þarna, en
s jállA irknin ryður ser stiiðugl til
rúms I mjölkuriðnaðiuiim sem
og aiinars staðar. llelstu
nýjungar I þessum iðnaði voru
kynntar þarna og gerðii
mjólkurfra'ðingar góðan róm
aö.
Þarna kom fram að svona
stýriskerfi geta stuðlað að
bætlri og iiruggari framleiðslu,
og enn frem ur i vissum tilvikum
aukið afkiist. F.itt stýriskerli af
þessari nýjustu gerð sem neln-
ist \lert-t(ler nú þegar I notkun
hér á landi, I ðljólkursamsöl-
tinni I Keykjavlk. Kerfi þetta
stvrir þvottam iðstiið og inn-
\ igtun.
1 tindirhúningi er mi að
m jólkursamliig úti á lautli taki I
sina notkun aukna sjáhvirkni
cltir þ\i sem áslteða þykir til á
hýerjum stað.
rlmamyntl: G .K.