Tíminn - 26.11.1980, Qupperneq 4

Tíminn - 26.11.1980, Qupperneq 4
Miðvikudagur 26. nóvember 1980. Sextán ára gömul var Nancy kynnt I samkvæmisilfinu i Chicago. Þá þegar þótti hún imynd siðprúðrar konu. Hinn nýi forseti Bandarikjanna er svo sem ekkert unglamb. Hann er orðinn 69 ára að aldri. En þegar Nancy er spurð, hvort heilsufar forsetans sé ekki áhyggjuefni, svarar hún: —Hann er hraustari en margir þeir, sem yngri eru. Sjálf er hún 56 ára. Nýja forsetafrúin heldur fast við fyrri skoðanir sínar Þá eru Bandarikjamenn búnir aö velja sér nýjan forseta. Þar meö kemur ný forsetafrú i Hvita húsiö. En hvernig manneskja er nýja forsetafrúin, Nancy Reagan?Kunnugir segja hana vera sjálfri sér samkvæm og hafi hún litiö breytst I afstöðu sinni til mála siðan hún var ung stúlka. Eiginlega sé hún hálfgerð tlmaskekkja. Hún er eindreginn andstæöing- ur jafnréttisbaráttunnar I þeirri mynd, sem hún er rekin vestur þar. Hún er andvig fóstureyöingum, kynllfi fyrir giftingu, sam- býli ógiftra og yfirleitt öllu, sem nútimasiö- feröi telur leyfilegt en áöur var litiö horn- auga. Reyndar stendur hún enn viö þaö, sem hún skrifaöi á spurningaeyöublað hjá MGM 1949 sem svar viö spurningunni, hvort eitt- hvaö sérstakt i fari fólks færi I taugarnar á henni: Yfirborösmennska, gróf framkoma, sérstaklega hjá konum, skortur á snyrti- 1957 lék Nancy I sinni siöustu kvikmynd. Var þaö myndin „Hellcats of the Navy” og mótleikari hennar var enginn annar en Ronald Reagan, sem lék unnusta hennar. mennsku, hvort heldur er I hugsun eöa I út- ur marglýst þvi yfir, aö hennar lif hafi fyi liti, og vindlar. Spurö, hvaö hún heföi ætlaö hafist, þegar hún giftist Ronnie. Nú bi sem barn aö verða, þegar hún yröi stór, svar- stjórnmálamenn eftir þvi aö sjá, hver aöi hún: Leikkona. En kannski er rúsinan I mikil áhrif Nancy Reagan kemur til með pylsuendanum svar hennar viö þvl, hvert hafa á mannsinn, en oft olli þaö gagnrýi væri hennar æösta markmiö I lifinu. — Aö hvaö Rosalynn Carter lét mikiö til sin taka búa I hamingjusömu og vel heppnuöu hjóna- þvi sviöi. Eitt þykir vist. Nancy þykir mil bandi. Reyndar trúöi hún vinkonu sinni fyrir smekkkona og hefur reyndar veriö á lista yi þvi, aö þaö eina, sem hana langaöi verulega best klæddu konurnar svo lengi, aö hún hef i, væri „eiginmaður og hús meö geraniur viö hlotiö þar varanlegt sæti. Gera menn s gluggana”. Segja má, aö draumur hennar vonir um, aö hún lyfti samkvæmislífi I Hvi hafi rætst, þvi aö hjónaband þeirra Reagan- húsinu úr þeirri lægö, sem Carter-hjónunu hjóna er sagt alveg einstaklega hamingju- þykir hafa tekist aö koma þvi I, þó ekki va samt. Ronald Reagan likir návistum viö konu nema aö þvi leyti hversu glæsilega gesti þj sina þannig: — Þaö er eins og aö koma úr Reagan-hjón flytja meö sér frá sinu fyr kuldanum úti inn I hlýtt herbergi, og hún hef- lifi! Ein af þeim kvikmyndum, sem Nancy lék I á kvikmyndaferli sinum, hét „Forsetafrúin”. Þar var Nancy látin segja setninguna: — Þaö ætti aö kjósa forsetafrúna, og siöan yröi maöur hennar forseti. — Svo virðist aö börnin leiti ekki leng ur trausts hjá okkur. — Hún er sprengiefni — þolinmóður hlustandi er oröinn aö kjaftaskjóðu. í spegli tímans HIWH1! krossgáta a. 3454. Krossgáta Lárétt 1) Aula. 6) Reykja. 8) Ólán. 9) Hljúfur. 10) Máttur. 11) Dá. 12) Fag. 13) Gyöja. 15) A þessum staö. Lóðrétt 2) Greni. 3) Sþil. 4) Saumurinn. 5) Smyrsli. 7) Fim. 14) Tlmabil. Ráðning á gátu Nr. 3453. Lárétt 1) Völva. 6) Lóa. 8) Und. 9) Næg. 10) Ung. 11) Unn. 12) 111. 13) Gin. 15) Asinn. Lóörétt 2) öldungs. 3) Ló. 4) Vanginn. 5) Suöur. 7) Egill. 14) II bridge Hún getur stundum veriö svolltiö skrítin spilamennskan hjá toppspilurum i bridge, ekki siöur en hjá minni spámikinunum. Eftirfarandi spil er frá ólympiumótinu I Valkenburg _ úr leik milli Bandarlkja- manna og Nýsjálendinga, en eins og menn muna uröu Kanarnir nr. 2 á mótinu og Nýsjálendingar uröu nr. 11 i B riðli. Noröur. S 75 H. DG10852 Vestur. S. AG64 H.4 T. AK965 L. G62 T.D3 L. 985 Suður. S. D10832 H.K T. 10842 L. 1074 Austur. S. K9 H. A9763 T. G7 L. AKD3 I opna salnum höföu Bandarikjamenn spilaö 3 grönd IAV og fengiö 11 slagi, enda viröist þaö svo sem vera nóg lagt á spilin. Þaö var hinsvegar I lokaöa salnum sem Villi viöutan sat I öllum fjórum sætunum. Vestur. Noröur. Austur. Suöur. ltigull 2 hjörtu dobl pass 3spaöar pass 4hjörtu dobl redobl pass 4 grönd pass 5tiglar pass 6lauf pass 7lauf pass pass pass. Lesendur geta sprevtt sig á aö ráöa I sagnirnar en þær voru tómur misskiln- ingur frá upphafi til enda. Suöur spilaöi út hjartakóng og Nýsjálendingurinn I austur var aö hugsa um aö fara á barinn þegar hann sá blindan. En hann ákvaö samt aö reyna hvaö hann gæti. Hann tók á hjarta- ás og spilaöi litlu hjarta sem hann trompaöi meö tvistinum þégar suöur henti spaöa (!). Siöan spilaöi hann spaöa á kóng og spilaöi aftur litlu hjarta. Enn henti suöur spaöa og trompsexan varö slagur. Nú tók austur tigulás og kóng og spilaöi litlum tlgli. Norður henti hjarta (!) og austur gat trompaö meö þristi. Þá tók austur trompin sin þrjú, spilaöi spaöa á gosann og tók ásinn og spaöasexan varö 13. slagurinn. Þaö var auövitaö afrek út af fyrir sig aö fá 13slagi. En vörniná litið hrós skiliö þvl ef annaöhvort noröur eöa suður trompar einhverntlman hátt kemst austur ekki hjá þvi aö gefa a.m.k. einn slag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.