Tíminn - 26.11.1980, Page 8
8
Miðvikudagur 26. nóvember 1980.
Bragi Árnason:
Geta Íslendingar nýtt
innlendar orkulindir í
þeim mæli að þeir
verði óháðir
innflutningi eldsneytis
Methanol i stað diesel-
olití:
Fram til þessa hefur mér eink-
um oröiö tiörætt um framleiðslu
bensins og methanols, en minna
um framleiöslu annarra oliuteg-
unda sem nú eru notaöar hér á
landi. Megin ástæöan er sú aö ef
framleiða á eldsneyti úr vetni og
kolefni og kolefnisgjafinn er inn-
lendur (mór, kolsýra eöa
kolmónoxiö) eöa jafnvel kol, þá
sýnast aöferöir, þar sem fram-
leitt er methanol og ef til vill
siöan bensin, hæfa betur islensk-
um aðstæöum, heldur en aöferðir
þar sem framleidd er blanda oliu-
tegunda, sem siðan þarf aö
hreinsa. Bensin framleitt á Is-
landi gæti aö sjálfsögöu komiö i
staö þess sem nú er flutt inn. En
bensín er aöeins um 1/6 af heildar
eldsneytisinnflutningnum, af-
gangurinn er þykkari oliur eins
og t.d. dieselolla. Og hvaða inn-
lent eldsneyti gæti komiö I staö
hennar?
Methanol er i raun mjög gott
eldsneyti. baö veldur minni
mengun en bensln eöa dieselolia,
auk þess sem þaö er um 15%
ódýrara en bensin, miöað viö
orkuinnihald. Akveöiö magn
methanols inniheldur hins vegar
aöeins um helming þeirrar orku,
sem er i' sama magni bensins. Ef
taka ætti upp notkun methanols á
bila i staö bensins, þyrfti þvi aö
dreifa tvöfalt meira magni elds-
neytis og eldsneytisgeymar bfla
yröu aö vera tvöfalt stærri miöaö
viö aö billinn kæmist sömu vega-
lengd. Loks þyrfti aö gera nokkr-
ar breytingar á núverandi
benslnvélum til aö þær gætu
brennt methanoli. Ef framleiöa á
eldsneyti á núverandi bilakost
landsmanna, er þvi aö öllum lik-
indum heppilegra aö þaö veröi
bensin fremur en methanol, enda
þótt bensin sé nokkuö dýrara i
framleiöslu.
Hvaö varöar dieselvélakost
þjóöarinnar þá kemur hins vegar
vel til greina aö taka smám
saman upp notkun methanols I
stað dieselolíu. Dieselvélar eru i
skipum og stærri bilum, þar sem
litlu máli skiptir þótt stækka
veröi eldsneytisgeyma. Diesel-
vélar má, án þess aö gera á þeim
nokkrar breytingar, keyra á
blöndu af methanoli og dieseloliu,
þannig aö magn þess fyrrnefnda
sé allt aö 30%. Og meö nokkrum
breytingum á vélunum er unnt aö
brenna i þeim hreinu methanoli.
baðer þvi ekki fráleittaö hugsa
sér aö unnt sé aö byggja upp elds-
neytisgerö á Islandi I áföngum á
þann hátt aö hefja framleiöslu á
methanoli, sem fyrst í staö yröi
alfariö breytt i bensin. begar þvi
marki væri náö aö fullnægja
bensinþörf þjóöarinnar, mætti
svo halda áfram ab auka
eldsneytisframleiösluna á þann
hátt aö framleiöa einungis
methanol, sem smám saman
leysti af hólmi innflutta dieseloliu
og aörar oliutegundir.
Vetni hagkvæmasta
eldsneyti framtiðar-
innar:
bær athuganir, sem ég nú hefi
rakið miöast allar viö að fá úr þvi
skoriö, hvaöa leiöir eru álitleg-
astar, ef tslendingar hyggja á
framleiðslu eldsneytis í mjög ná-
inni fram«íft. Leibi frekari athug-
Síðarí hluti
un i ljós aö hagkvæmt kunni aö
vera aö framleiða eldsneyti eftir
einhverjum þeim leiðum, sem hér
hefur veriö drepið á, virðist ekk-
ert þvi til fyrirstööu aö hefja
mættislika framleiöslu innan 5-10
ára eftir aö ákvörbun hefur veriö
tekin.
Ef litiö er til lengri tima er hins
vegar alsendis óvist, hvort fram-
leiösla eldsneytis á þann hátt sem
hér hefur verið lýst, sé hagkvæm-
asta lausnin á eldsneytismálum
Islendinga. bvert á móti er ýmis-
legt, sem bendir til, aö jafnvel um
næstu aldamót kunni aörar leiðir
aö reynast mun hagkvæmari.
1 staö þess aö tengja vetnið kol-
efni og framleiða á þann hátt
fljótandi eldsneyti er vel hugsan-
legt aö brenna einungis vetninu.
Vetni er margra hluta vegna
heppilegt eldsneyti, þar kemur
ýmislegt til. Til aö framleiöa þaö
er hægt aö nota næstum hvaöa
orkulind sem er og eina hráefnið
sem þarf er vatn. Notkun vetnis
veldurnæstum engri mengun, þvi
þegar þaö brennur myndast að-
eins vatn. Vetni er með öörum
oröum hreint eldsneyti. Vetni má
nota til aö knýja allar geröir afl-
véla sem nú eru notaöar. baö er
mjög gott eldsneyti á þotuhreyfla
og venjulegar bensinvélar og meö
þvi aö gera á dieselvélum nokkr-
ar breytingar er unnt aö knýja
þær vetni. begar vetni er brennt I
aflvélum, bensin eöa dieselvél-
um, er nýtni eldsneytisins um
50% betri, en þegar brennt er oliu
eöa bensini.
Nú þegar hefur nokkrum
bensínbilum verið breytt þannig
aö þeir ganga fyrir vetni. Sumir
þessara biia geta þó gengiö jöfn-
um höndum fyrir vetni og bensini.
Og aö sögn eru borgaryfirvöld i
Vestur-Berlin aö láta smiöa 40
vetnisstrætisvagna fyrir al-
menningssamgöngukerfi borgar-
innar.
bá fara fram i Bandarikjunum
allmiklar rannsóknir á þvi, aö
nota vetni sem eldsneyti á þotur.
Eru Lockheed flugvélasmiöjurn-
ar þar fremstar i flokki. Af niöur-
stööum, sem nú liggja fyrir er
ljóst að vetni hefur ýmsa kosti
fram yfir núverandi þotuelds-
neyti. Meginkosturinn er þó ef til
vill sá, hversu létt þaö er miöað
viö orkuinnihald. Til dæmis
mundi breiðþota sem flýgur yfir
Atlantshafiö og nú flytur með sér
75 tonn af eldsneyti aöeins þurfa
aö flytja meö sér 25 tonn ef hún
brenndi vetni. Ýmsir telja aö
vetni sé mjög hættulegt eldsneyti
vegna þess hve þaö er eldfimt.
baö er hins vegar álit sér-
fræöinga, aö vetni sé aö öllum
likindum hættuminna flugvéla-
eldsneyti en þaö sem nú er notað.
Tilþessa hefur lítiö veriö hugaö
aö þeim möguleika aö nota vetni
sem eldsneyti á skipum. Ástæöan
kann aö vera sú, aö eldsneytis-
notkun skipa er tíltölulega lítill
hluti af heildar eldsneytisnotkun
heimsins. Islendingar hafa hér
sérstööu þvi skipafloti þeirra not-
ar um fjóröung alls eldsneytis
sem flutt er til landsins. Vetni ætti
ekki siður aö vera nothæft elds-
neyti fyrir skip en bila og þvi
fyllsta ástæöa tii aö viö gefum
þeim möguleika nokkurn gaum.
Margt bendir til aö vetni veröi i
vaxandi mæli notaö sem eldsneyti
og muni jafnvel I framtiöinni
veröa ein af aðal eldsneytisteg-
undum mannkynsins. Viröist þar
ráöa mestu minnkandi oliu- og
jarögasbirgöir jaröar og ört vax-
andi mengun andrúmsloftsins, ef
uppfylla á hraövaxandi orkuþörf
meö þvi aö brenna kolum eöa
ööru eldsneyti, sem inniheldur
kolefni. Hitt er svo afturóljósara,
hvenær tekiö veröur aö nota vetni
sem eldsneyti sem nokkru nemur.
Ýmsir telja aö svo veröi þegar á
þessari öld, en aörir tæpast fyrr
en aö 50 árum liönum. Helsti
þröskuldurinn i vegi fyrir þvi aö
taka upp notkun vetnis nú er sá,
aö til aö dreifa þvi og geyma þarf
allt aðra tækni en þá sem notuö er
viö fljótandi eldsneyti. bessi
tækni er þó til og hefur þegar ver-
ib notuö til aö geyma og dreifa
vetni i miklum mæli. Auk þess
hafa á siöustu árum oröiö veru-
legar framfarir i þessum efnum.
Samt sem áöur er geymslutæknin
enn of dýr tíl aö vetni geti keppt
við annað eldsneyti.
Aö velathuguðu máli þá held ég
aö vetni veröi tæpast notaö sem
eldsneyti i heiminum sem neinu
nemur á þessari öld. bó ber aö
hafa í huga, aö miklar rannsóknir
fara nú fram i heiminum, á þeim
möguleika aö nota vetni i staö nú-
verandi eldsneytistegunda. bess-
ar rannsóknir gætu leitt til þess
áöur en varir aö vetni kynni aö
reynast hagkvæmasta eldsneytiö
á vissum löndum, einsog t.d. á Is-
landi, þar sem næg vatnsorka er
fyrir hendi.
Vetni er án efa lang ódýrasta
eldsneytiö, sem unnt er aö fram-
leiöa á Islandi. Einnig er fram-
leiðslutæknin miklu einfaldari en
þegar um er aö ræöa aðrar teg-
undir. Sé t.d. miöaö við aö fram-
leiöa vetni á sama hátt og nú er
gertí Áburðaverksmiöjunni og að
raforkan til framleiöslunnar kosti
15 mill/kWh og sé jafnframt tekið
tillit til þess aö orkunýtni vetnis,
þegar þvi er brennt i sprengi-
hreyflum, er um 50% betri en
orkunýtni bensins, mundi vetnið
vera jafndýrt eldsneyti og bensin
ef bensiniö kostar 278 $/tonn.
Meöal innflutningsverð bensins
áriö 1979 var 26% hærra.
Sé hins vegar gert ráö fyrir
þeim endurbótum á framleiöslu-
tækni vetnis sem nú eru fyrir-
sjáanlegar, yrði vetniö jafndýrt
og núverandi innflutt eldsneytí ef
þaö siöar nefnda kostar 208
$/tonn. Ef aöeins er litiö á fram-
leiöslukostnaöinn, ætti þannig
framleitt vetni þvi aö vera miklu
ódýrara en bæöi bensin og diesel-
olia og nálgast jafnvel að vera
samkeppnisfært viö svartoliu,
ódýrasta eldsneytiö sem nú er
flutt til landsins (núverandi inn-
flutningsverð 186 $/tonn)
Lokaorð:
Arið 1979 fluttu Islendingar inn
unnar oliuvörur fyrir um 54 mill-
jaröa króna, en sú upphæö nam
þá um 18,5% af heildarinn-
flutningi landsmanna. Frá tækni-
legu sjónarmiöi viröist i raun
ekkert þvi' til fyrirstöðu aö draga
úr þessum innflutningi og jafnvel
að losna alveg viö hann. En
hversu hagkvæmt er þá fyrir Is-
lendinga aö taka upp eldsneytis-
Bragi Arnason.
gerö? Mundi innlent eldsneyti
vera samkeppnisfært viö það sem
flutt er inn? Og jafnvel þótt svo
sé, er þá skynsamlegt aö virkja
orkulindir landsins til aö fram-
leiöa eldsneyti, fremur en aö nýta
þær I annan orkufrekan iðnað? Og
siöast en ekki sist hafa tslending-
ar fjárhagslegt bolmagn til aö
ráöast I jafn kostnaöarsamar
framkvæmdir og eldsneytisgerð.
Vinnuhópur Orkustofnunar
gerir ráö fyrir aö stofnkostnaður
verksmiðju, sem framleiðir 110
þús. tonn af bensini á ári, sé 225
milljarðar króna. bar af eru 67%
eöa um 150 milljarðar stofn-
kostnaöur vatnsaflvirkjunar, sem
framleiddi nauösynlega raforku
en raforkuver yröi aö sjálfsögöu
einnig aö byggja ef selja ætti raf-
orku til stóriöju. 75 milljaröar eru
þvi hinn eiginlegi stofnkostnaður
bensi'nverksmiöjunnar, en þaö er
nokkuöminna en viö mundum nú
greiða fyrir fjögurra ára ben-
sinbirgöir.
Verði á næstu árum hafist
handa um aö framleiöa bensin á
Islandi mundi framleiösluverö
þess að öllum likindum veröa 25-
50% hærra, en núverandi inn-
flutningsverð. Sé haft i huga
hversu óstöðugt oliuverö er nú i
heiminum og jafnframt hve mjög
olia hefur hækkað á undanfömum
árum, þá hlýtur sú spurning aö
vakna hvort þessi verömunur
veröi ekki úr sögunni innan ör-
fárra ára. En jafnvel þótt svo
veröi ekki, þá hljótum viö samt aö
velta þvi fyrir okkur hvort ekki
væriskynsamlegt aö greiða nokk-
uö hærra verð fyrir innlent elds-
neyti, heldur en innflutt ef viö á
þann hátt gætum losnaö viö þaö
öryggisleysi sem viö nú búum við
i öflun eldsneytis. Hjá öðrum
þjóðum er slíkt öryggi talið þó
nokkurs virði.
Brasiliumenn framleiða nú
þegar töluvert magn af eldsneyti
innanlands og þetta eldsneyti er
um tvöfalt dýrara en það sem
þeir flytja inn. bó telja þeir kosti
innlendrar eldsneytisgeröar ótvi-
■ræöa og hafa nú uppi áætlun, þar
sem stefnt er að þvi aö I landinu
veröi i framtiöinni eingöngu
notaö innlent eldsneyti. 1 Banda-
rikjunum eru kostir innlendrar
eldsneytisgeröar ekki eins þungir
á metunum og í Brasilíu. bó frétti
ég nýlega aö bandariskir sér-
fræöingar telji, aö af öryggis-
ástæðum þá megi innlent elds-
neyti vera um 40% dýrara en inn-
flutt.
Aö lokum langar mig til aö
minnast li'tillega á þann kost, aö
nýta innlenda orku til stóriöju
fremur en til eldsneytisgerðar, en
um þaö hefur mér aö undanfömu
fundist aö sýnist sitt hverjum.
baö mál vel vera aö verksmiöjur,
sem framleiöa ál, kisiljárn, kisil-
málm eða magnesium geti i
framtiðinni greitt hærra verö
fyrir raforku en eldsneytisverk-
smiöja. En viö skulum einnig
hafa I huga aö allar ofantaldar
verksmiöjur, aö eldsneytisverk-
smiöjunni undanskilinni fram-
leiöa afuröir, sem viö veröum aö
selja á erlendum markaöi í haröri
samkeppni viö erlend stórfyrir-
tæki og á þeim markaöi rfkir oft
óvissa bæöi um sölu og verö. Og
framleiöum viö ekki eldsneyti til
eigin þarfa, þá veröum viö aö
halda áfram aö kaupa þaö er-
lendis frá hvaö sem þaö kostar.
Framleiöum viö hins vegar elds-
neyti til eigin þarfa, þá erum viö
aöframleiöa afuröir sem eru okk-
ur lifsnauösynlegar og auk þess
fyrir öruggan innlendan markaö.
Jafnframt mundi þá þjóöin losna
viö það öryggisleysi sem flestir
viröast sammála um aö hún búi
viö nú, hvað varöar öflun elds-
neytis.