Tíminn - 26.11.1980, Síða 13

Tíminn - 26.11.1980, Síða 13
Mibvikudagur 26. nóvember 1980. 17 Fundir Fimmtudaginn 27. nóvember næstkomandi mun Kristilegt stúdentafélag, K.S.F. halda fræöslufund i stofu 201 i Arna- garöi. Fræöslufundurinn hefst kl.17.15 og fjallaö veröur um efniö „Byltingin i Eþiópiu — kristniboö”. Kristniboöarnir Helgi Hróbjartsson og Jónas Þórisson, sem báöir störfuöu i Eþfópiu og þvf nákunnugir aö- stæöum, flytja framsöguerindi. A eftir veröa umræöur og fyrir- spurnir. Fólk er hvatt til aö nota tækifæriö og fræöast um þetta mál. — Allir eru velkomnir. Kristilegt stúdentafélag f Háskóla lslands. út eftir aö SAM-útgáfan tók viö rekstri blaösins. Meöal efnis mánefna: Margskonar efni um börn og málefni þeirra. A neyt- endasiöunni er fjallaö um börn sem neytendur, önnur grein fjallar um börn og skóla, barna- herbergi eru tekin til meöferöar af innanhússarkitektum og viötöl eru viö börn um heimili. Auk þess er svo birt sérstök stundatafla f jölskyldunnar, ásamt fjölda hugmynda aö samverustundum allra fjöl- skyldumeölimanna, sem merkjamá inn á stundatöfluna. Þá er aö finna f þessu tbl. H&H myndskreytta grein frá héimsókn blaösins f „Torfuna”, einnig er skýrt frá heimsókn á þrjá snotra vinnustaöi, i ein- býlishús og loks sérstæöa ris- ibúö. Greinir eru f blaöinu um garö- rækt, kökuuppskriftir, hannyröir, ljósmyndun, hljóm- tæki, stilbrigöi f húsgagnagerö, draumabaöherbergiö, atvinnu- starfsemi i fjölbýlishúsum, gluggatjöld og loks birtar ýmsar hugmyndir fyrir þá sem vilja taka sjálfir til hendinni 1 staö þess aö kaupa húsgögn i njfestu húsgagnaverslun. Ritstjóri H&H er Edda And- résdóttir. Söfnuðir Bústaðasókn: Fyrsta sunnudag i aöventu veröur veislukaffi i Safnaöar- heimilinu, eins og venjulega á afmæli kirkjunnar. Kvenfélagið treystir á félagskonur og aörar konur i sókninni aö baka og senda kökur, þeim veröur veitt móttaka frá kl. 11 á sunnudag i Safnaöarheimilinu. Ýmisiegt AB — Landvernd, landssamtök áhugamanna um umhverfis- vemd hefur nú gefiö út árlegt veggspjald sitt. Siöastliöiö ár var veggspjald- iö helgaö blómum og nefndist þaö „Skoöum blóm, en skemm- um ei”. A þvi voru margar fal- legar ljósmyndir af islenskum jurtum. Aö þessu sinni var Svo sem áöur hefur veriö getiö f Tfmanum, er nú hafin sala á jóla- dagatölum, sem Lionsklúbburinn Freyr hefur séö um innflutning á. Útsöiustaöir eru eftirfarandi: Austurbæjar apótek, Garös apótek og verslarnirnar Iöufeil, Straumnes og Þróttur. Verö hvers daga- tals er 1700 kr. A myndinni sjást Lior.smenn vinna aö undirbúningi sölunnar. íi BSt — Laugardaginn 22. nóv. opnaöi Guömundur Björgvins- son sýningu á myndum sinum aö Kjarvalsstööum. Sýnir hann þar um 100 myndir í vestursal hússins. Meirihluti myndanna eru þurr-pastelteikningar af raun- sæjum toga. Aöalviöfangsefniö er mannslíkaminn — I fötum eöa án þeirra. Einnig er talsvert af myndum unnum með prent- litum og tússi, sem eru mitt á milli raunsæis og abstrakts, meira gefiö i skyn en fullyrt. Sýningin veröur opin frá kl. 14.00-22.00 til 30. nóv. Hús&Hibýli. Ár í höndum Sam-útgáfunnar. Nóvemberhefti tfmaritsins Hús&hibýli kom út nýlega. Er þaö sjöunda blaöiö, sem kemur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.