Tíminn - 26.11.1980, Side 15

Tíminn - 26.11.1980, Side 15
Miövikudagur 26. nóvember 1980. 19 flokksstarfið Hádegisfundur SUF verður að Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, miðvikudaginn 26. nóv. n.k. Á fundinn kemur Ingvar Gislason menntamála- ráðherra Allir velkomnir Miðstjórnarfundur SUF verður haldinn laugardaginn 29. nóv. n.k. i samkomusal Hótel Heklu Rauðarárstig 18. R. Fundurinnhefst kl. 9.30stundvlslega. 1. Skýrsla framkvæmdastjórnar 2. Umræöur um starfið 3. Samþykkt starfsáætlunar til næsta fundar 4. Almennar umræður 5. Onnur mál A fundinum mun verða fjallaö um kjördæmamálið og hafa þar framsögu Páll Pétursson formaöur þingflokks Framsóknarflokks- ins og Jón Sigurðsson ritstjóri Timans. Þá mun Steingrimur Her- mannsson íormaður Framsóknarflokksins fjalla um stjórnmálavið- horfið. Til fundarins eru hér meö boðaðir skv. lögum SUF: Aðalmenn’og varamenn i Framkvæmdastjórn SUF. Aöalmenn og varamenn i miðstjórn USF kjörnir á Sambandsþingi. Fulltrúar á Sambandsaldri i þingflokki og framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins, ritari Framsóknarflokksins. A fundinn eru einnig hér með boðaðir formenn allra aöildarfélaga SUF. A fundin- um mun verða rætt, aukið sjálfstætt starf aðildarfélaganna. Vinsamlegast tilkynnið forföll i sima 24480 Stiórnin Framsóknarfélögin i Kópavogi efna til spilakvölds miðvikudaginn 26. nóv. 1980 kl. 3.30 stundvls- lega, að Hamraborg 5 efstu hæð. Góð verðlaun. Nefndin. Reykjavik Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30 að Rauðárárstig 18. Frum- mælandi verður Tómas Arnason viðskiptaráðherra og ræðir hann stjórnmálaviðhorfið. Framsóknarfélag Reykjavikur Árshátíð SUF verður haldin að Hótel Heklu laugardaginn 29. nóv. strax eftir miö- stjórnarfund Sambandsins. Arshátiðin nefst meö borðhaldi kl. 20 þar sem ljúffeng steik verö'ur á boðstólum. Fjöldi frábærra skemmtiatriöa og uppákoma verða á dagskrá auk þesssem dansað verður fram á rauöa nótt eöa á meðan úthald leyf- ir. Engir ungir framsóknarmenn mega láta sig vanta og sist þeir sem einhverra hluta vegna komust ekki á SUF þingið i sumar. Miðaverö verður 15.000 m/mat og 5000 án matar. (Matargestir ganga fyrir) Miðapantanir i sima 24480eða á skrifstofu SUF Rauöarárstig 18. Undirbúningsnefnd. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi verður haldið I Hlégarði I Mosfellssveit sunnudaginn 30. nóvember og hefst | kl. 10.00 fyrir hádegi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. | 2. Avörp og umræður. Steingrimur Hermannsson formaður Fram- j sóknarflokksins, Jóhann Einvarösson alþingismaður og Guöni ! Agústsson formaöur SUF. Stjórn kjördæmissambandsins Jóladagatöl SUF Nú eru á leiðinni i pósti jóladagatölin vinsælu sem jafnframt eru miðar i jólahappdrætti SUF. A meðal fjölda glæsilegra vinninga eru fjögur 10 gira reiðhjól frá Hjól og Vagnar hf.24 vinningsmöguleikar eru meö hverju dagatali, þvi dregiö er daglega frá 1.-24. des. Framsóknarfólk. látið ekki happ úr hendi sleppa og gerið skil fljótt og vel. SUF Iiondon-Helgarferð 28. nóv.-l. des. verður farin Verslunar- og skemmtiferö til London á ótrúlega hagstæðu verði. Gisting með morgunverði verður á Royal Scott Hóteli. Hálfs dags skoðunarferð og islensk fararstjórn. tJtvegum miöa á söngleiki og skemmtanir (gr. i isl.) s.s. Evita, Talk of the Town, Shakespeare Tavern, Oklahoma o.fl. frábæra skemmtistaði. Knattspyrnuleikur verður 29. nóv. Tottenham og W.B.A. Nánari upplýsingar i sima 24480. FUF- Samvinnuferðir. Aðalfundur Framsóknarfélag Hafnarfjarðar veröur haldinn föstudaginn 28. nóv. 1980 kl.20.30 að Hverfisgötu 25 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Stjórnin Akranes FUF Akranesi heldur félagsmálanámskeið i Framsóknarhúsinu Sunnubraut 21, sem hefst miövikudaginn 26. nóv. n.k. kl.20.30. Leiö- beinandi verður Jón Sveinsson. Stjórnin Ungfrú Alheimur krýnd á íslandi?: „Gífurleg land- kynning” — ef við getum haldið keppnina FRI — A forsiöu V'Isis I gær var greint frá því að ungfrú Alheimur yröi ef til vill krýnd á islandi næsta sumar, en viðræður fara nú fram um þetta mál útii New York á milli ivars Guðmundssonar aðalræöismanns islands og for- ráöamanna keppninnar. — Það var búið að leggja drög að þessu áður, en þá voru bæði út- varp og sjónvarp það ófullkomn- ar stofnanir að ekki var hægt að sjá um þessa keppni hér, sagði Einar Jónsson i samtali við Tim- ann, en hann hefur haft umsjón með fegurðarsamkeppnum hér á landi I yfir 30 ár. — Það þarf um 200 manna starfslið til að sjá um þessa kepprii og viö höfum ekki sterka sjónvarpsstöð sem gæti tekið að 0 BÚR okkur nú en virðist ætla að gefa góöa raun. Af öðrum verkefnum sem BOR vinnur nú að má nefna að i bigerð er frysting á þorskhausum fyrir Portúgalsmarkað en fyrr á árinu frysti BÚR 60 tonn af hausum á þennan markað. Einar sagði að þeir nýttu mikið þorskhausana og það sem af er árinu er búið að þurrka og herða hátt á þriðja hundrað tonna af þessari vöru fyrir Nigeriumark- að. o Vaxtabyrði gerði notkun slikrar tækni allt að þvi óaðgengilega fyrir fyrirtækin. Sagði Helgi að slikir tollar tiökuð- ust ekki hjá öðrum löndum, enda væri þar litið á tölvur sem hag- kvæm tæki til þess aö einfalda og auðvelda rekstur. Helgi var ekki bjartsýnn á framtiö verslunar i landinu, og sagði hann að lokum: „Þaö sem versluninni er ætlað að taka i sinn hlut til þess að standa undir heildarkostnaði, þ.e.a.s. bæði mannahaldi og húsnæöiskostnaði, er oft minna en rikið lætur okkur innheimta fyrir sig i söluskatt. Ég tel það bæði einkennilegt og óeðli- legt að rikið skuli ekki borga inn- heimtu á söluskattinum sjálft, en hún kostar oft stórfé, heldur legg- ur rikið innheimtuna sem kvöð á verslunina. Ástandið i dag er svo slæmt að ef svo heldur fram sem horfir þá er vérslunin hér á landi i stórhættu, þvi hún stendur ekki undir þeim útgjöldum sem á hana eru lögð, miðað við þær tekjur sem hún hefur.” sér að fjármagna hana en hins vegar sendi ég forráðamönnum keppninnar bréf þar sem ég fór fram á nánari skýringar á þvi hvað við þyrftum að gera hér, þannig að ég gæti lagt máliö fyrir stjórnvöld, en svar hefur ekki borist enn við þvi. — Hér er um gifurlega land- kynningu að ræða og þjóðir slást um að fá að halda þessa keppni. Hins vegar eru mörg ljón á vegin- um sem verður að yfirbuga áður en við getum af alvöru farið að hugsa um að halda þessa keppni hér, sagði Einar. Samkoma fyrir eldri Árnesinga Arnesingafélagiö efnir til samkomu fyrir eldri Arnesinga laugardaginn 6. des. kl. 14 i Skagfirðingabúö að Siöumúla 35. Árnesingakórinn syngur jóla- lög og fleiri lög. Einnig veröur upplestur og fleira til skemmtunar. Eldri Arnesingum veröur boöið upp á kaffiveitingar og aðrir Arnesingar eru hvattir til að koma og kaupa veitingar á vægu veröi. Höfð verður bilaþjónusta fyrir þá sem þess óska og eru þeir sem hyggjast nota sér þessa þjónustu beðnir að hafa sam- band viö Ólöfu Stefánsdóttur i sima 32385 daginn fyrir skemmtunina og verða þeir þá sóttir heim og ekið heim að skemmtun lokinni. Það er von þeirra sem að þessari skemmtun standa, að eldri Arnesingar á höfuöborgar- svæðinu bæði félagsbundnir og ófélagsbundnir taki þessari ný- breytni vel og fjölmenni á þessa samkomu. ® íþróttír sem ég fékk og er aö sjálfsögðu ánægður meö útkomuna,” sagði Guðsteinn eftir leikinn. Dómarar voru þeir Siguröur Valur Halldórsson og Þráinn Skúlason og dæmdu þeir leikinn frábærlega vel. Eftir leikinn voru bæði liðin ánægð með frammi- stööu þeirra en það er nokkuð sem þvi miður er ekki þaö al- gengasta i islenskum körfuknatt- leik. — SK. Margar sýningar á bamaleikriti um helg- ina. AlþýðuleikhUsiö sýnir nú I Lindarbæ barnaleikritið „Kongsdóttirin sem kunni ekki aðtala”, eftir finnsku skáldkon- una Christina Andersson i þýðingu og leikstjórn Þórunnar Siguröardóttur. Leikmynd og búningar eru eftir Guðrúnu Auðunsdóttur. Leikritið er jafnt ætlaö heyrandi sem heyrnar- lausum — börnum og fullorðn- um og er táknmál notaö sam- hliöa talmáli.en auk þess bygg- ir leikurinn mikiö á látbragös- leik. En einmitt vegna þess aö atburöarás er ekki yfirmáta hröð og áhersla lögö á að allt komist til skila eiga yngstu leik- húsgestimir auðvelt með að skilja og ná samhengi I söguna. Leikurinn fékk hina ágætustu umfjöllun gagnrýnenda og góðar undirtektir áhorfenda en húsfyllirhefur verið á nær allar sýningar fram til þessa. Hefur það verið áberandi og um leið mjög ánægjulegt að sjá hve margir foreldrar koma með börnum si'num i leikhús til aö njóta meö þeim þeirrar skemmtunar sem boöiö er upp á. Næstu sýningar á „Kóngs- dótturinni” veröa sem hér seg- ir: laugardag 29. nóv., sunnu- dag 30. nóv. og mánudaginn 1. desoghefjastþærallarkl. 15.00. Miöasalan I Lindarbæ er opin daglega kl. 17.00.-19.00, en sýningardaga frá kl. 13.00. Simi i Lindarbæ er 21971. Kom m ú ni sta s a mtökin fjalla um varnarmál Verkalýösblaðið og Kommún- istasamtökin efna til umræðu- fundar um öryggis- og varnar- mál þriöjudaginn 2. desember n.k. Fundurinn er haldinn i til- efni fullveldisdagsins og vegna þess aö margar spurningar um islensk öryggismál hafa vaknaö eftir þvi sem heimsfriður gerist ótryggari. Fundurinn hefst kl. 20.30 i kjallarasal Hótel Heklu v/Rauðarárstig. Meöal frummælenda verða Þórarinn Hjartarson sem fjall- ar um vigbúnað risaveldanna, Ari T. Guðmundsson sem ræöir um islenska valkosti i öryggis- málum og úrsögn úr NATO og Baldur Guölaugsson sem mun reifa aðildina að Atlantshafs- bandalaginu og landvarnir. Pallborösumræöur fara fram ogverður fyrirspurnum svarað. Þátttakendur eru m.a. Jón Baldvin Hannibalsson, Jón Sigurösson, Árni Hjartarson, Bragi Guöbrandsson, Ari T. Guðmundsson og Baldur Guð- laugsson. Kaffiveitingar. Aðalfundur Árnesinga- félagsins 1980 Arnesingafélagiö I Reykjavik heldur aðalfund sinn I Hótel Heklu Rauðarárstig 18 fimmtu- daginn 27. nóvember n.k. kl. 20.30 Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) önnur mál 3) Kaffiveitingar. Félagar eru hvattir til aö fjöl- menna á fundinn. Stjórnin Útihuröir — Bflskúrshurðir Svalahurðir — Gluggar Gluggafög Otihurðir _____ Slm* 54595.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.