Tíminn - 26.11.1980, Qupperneq 16
Sími: 33700
A NÓTTU OG'DEGI ER VAKA A VEGI
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
IM SIGN ODE
Sjálfvirkar bindivélar
Sjávarafurðadeild
Sambandsins
Simi 28200
Miðvikudagur 26. nóv. 1980
Verður loðnuskipum leyft að
veiða þorsk jafnt og öðrum?
— á komandi vetrarverdð — „Tel að ekki verði komist hjá þvi” sagði Ingólfur Falsson i
framsöguerindi sinu á Fiskiþingi
FRI — A Fiskiþingi i gær uröu
umræöur um stjórnun veiöa en
framsögu i þvi ináli haföi
Ingólfur Falsson Kefiavik,
formaður FFSl. Ætla má aö
þessi málaflokkur muni taka
hvaðmestan tima á þessu fiski-
þingi.
Hann sagði að eins og fram
kæmi i samþykktum Fjórðungs
sambands þá eru sjónarmiðin
mismunandi um hvaöa aðferðum
skuli beiti við stjórnun veiða en
þegar rætt er um þessi mál er
aðallega átt víð hvernig koma
iná i veg fyrir að meira sé veitt
af þorski en hæfilegt er talið.
Ingólfur sagði siðan i ræðu
sinni, eftir aðhafa rakið nokkuð
þróun þorskveiða á undanförn-
um árum: „Þar sem ykkur öll-
um er kunnugt um i hvað stefnir
hvað varðar loðnuveiðar á
næsta ári, tel ég að ekki verði
hjá þvi komist að leyfa loðnu-
skipum þorskveiðar á komandi
vetrarvertið til jafns við aðra,
og með tilliti til þess tel ég að
endurskoða þurfi skiptingu milli
togara og báta allavega að
breyta ekki þeirri skiptingu
sem áður var viðurkennd
þ.e.a.s. 45% (til togara), og 55%
(til báta).
Ingólíur ræddi siðan um til-
lögur þær er Steingrimur
Hermannsson sjávarútvegsráð-
herra lagði fram á þinginu við
upphaf þess og sagði að ekki
yrði komist hjá þvi að ræða þær
Itarlega þvi ætla mætti að sú
stefna sem ráðherrann gat um
hefði hvað mest fylgi.
Drögin að kjaramálaályktun ASI:
„Svo slöpp að
þau renna út
af pappímum”
- ~ |* - - ,» * •m'"*- ’
' - ' * ' '
.
HEI — „Menn hafa á orði aö þessi
drög aö kjaramálaályktun séu
svo slöpp aö þau renni út af
pappirnum”, sagöi Guðmundur
Stefánsson frá Einingu á Akur-
eyri, sem sumir nefna forseta-
frambjóöanda,,órólegu deildar-
innar” i Alþýöubandalaginu á
ASt þinginu.
Guðmundur flutti skörulega
„framboösræðu” I gær og talaði
þar m.a. fyrir 8 viðamiklum
breytingartillögum við þessi fyrr-
nefndu drög, sem hann bar fram
ásamt Guðmundi Hallvarðssyni i
Dagsbrún, Jóni Kjartanssyni, frá
Vestmannaeyjum, Bjarnfriði
Leósdóttur á Akranesi og Hrafn-
keli Jónssyni frá Eskifirði. 1 til-
lögunum fólst m.a. krafa um af-
nám Ólafslaga og betra visitölu-
kerfi.krafa um afturvirkni kjara-
samninga svo atvinnurekendur
hagnist ekkiá að draga samninga
álanginn, tillaga um að taka yfir-
lýsingu um traust á rikisstjórn-
inni út úr drögunum ásamt þvi að
varað veröi viö öllum hugsanleg-
um kaupskerðingum meö fyrir-
vara um tafalausa uppsögn
samninga ella og öflugarbaráttu-
aögerðir verði eitthvaö krukkaö i
laun eöa visitölu, ásamt fleiri at-
riðum.
Þessi hópur fór fram á aö
breytingartillögurnar yrðu fjöl-
ritaðar og dreift til þingfulltrúa
en þeim hafði veriö tjáð að það
fengju þau ekki gert, heldur yröu
þær sendar beint i nefnd og þá
jafnvel aðeins i einu eintaki.
Þetta vildu flutningsmenn ekki
sætta sig viö og visuöu til laga
ASl, sem kveða á um aö drög aö
ályktunum um stórmál eigi að
liggja fyrir3 mánuðum fyrir þing
og séu þá send út til stéttarfélag-
anna. Hinsvegar hafi drögin aö
umræddri kjaramálaályktun ASl
nú, ekki verið tilbúin fyrr en s.l.
föstudag. Guðmundi þótti þvl allt
eins mega gera undantekningu
varðandi breytingartillögurnar
lika.
Þá vildi Guðmundur aö verka-
lýöshreyfingin hafnaði svo-
kallaðri láglaunastefnu, sem
hann sagði hafa veriö troðið upp á
hana af þvi opinbera, en væri
litils viröi. Nefndi hann þar sem
dæmi af sinum vinnustað að þar
hefðu lægstu kauptaxtarnir
hækkað um 8% en þeir hæstu
afturá móti um allt að 27%. Þetta
sagði hann láglaunastefnu i fram-
kvæmd.
BUR:
Sendir ferskan karfa
með flugi til Bremen
FRI — Bæjarútgerð Reykjavikur
sendi I gærniorgun flugvél með
farm af ferskum karfaflökum á
markaðí Bremen iÞýskalandi en
Farmenn:
Sameiginlegar
sérkröfur frá
AB — „Við höfum fundað I allan
dag og höldum áfram I kvöld. Nú
eru allar sameiginlegar sérkröfur
frá, en við eigum jafnframt
samninga viðræðunum I hliðar-
samningum við farmenn eins og
t.d. á Akraborginni ”, sagði
Guðjón A. Einarsson I gærkveldi
þegar Tlminn spurði hann
hvernig samningaviðræðum
miðaði.
Það ætti þvi ekki að verða ýkja
langt i það að deiluaðilar geti
farið að ræða launaliðinn.
Það helsta sem farmenn hafa
náð fram i sérkröfunum er
breyting á orlofsmálum, en að
öðru leyti mun helst vera um
orðalagsbreytingar að ræða.
Guðjón sagði jafnframt að það
væri vilji beggja aðila að þessari
samningagerð yrði hraðað eftir
mætti og að hún drægist ekki á
langinn.
Guðlaugur Gíslason sem situr i
samninganefnd sem einn fulltrúi
farmanna var á þeirri skoðun i
gærkveldi að enn væri langt i land
með það að samkoniulag næðist.
Hann sagði að þó að sérkröfurnar
væru að mestu frá, þá bæri mikið
i milli hvað launakröfur far-
manna snerti annars vegar og
launatilboð vinnuveitenda
hins vegar.
fyrir þremur vikum voru
þrir slikir farmar sendir á sama
markað.
lsamtali við Timann sagði Ein-
ar Sveinsson annar fram-
kvæmdastjóra BÚR að afar við-
unandi verð íengist á þessum
markaði fyrir þennan fisk þrátt
fyrir að 18% innílutningstollur
væri á honum. Hann sagði enn-
fremur að þeic vonuðust til að
framhald yrði á þessum sending-
um en þær yrðu þó ekki regluleg-
ar þar sem Islensk skip landa
þarna mikið auk færeyskra og
taka yrði tillit til eftirspurnarinn-
ar.
— Þýski markaðurinn vill fá
ferskan fisk af þessari tegund en
ekki frystan þótt þessi 18% tollur
sé ekki á frysta fiskinum og hann
þvi ódýrari, sagði Einar.
— Viðerum meðþessu aðreyna
AB — Fokkervél I.a ndhclgis-
gæslunnar TFsjn fór i cftirlits-
flug norð-austur fyrir I.anganes
i eftirmiðdaginn i gær. Að sögn
Kristins Vrnasonar skipherra
hal'a rússnesk veiðiskip verið
þar að veiöum að undanförnu.
Skipin hafa verið allt upp i 10
lalsins. en i gær sáu menn
gæslunnar einungis 3 kol-
munnaveiðiskip »g eitt ga'slu-
skip norsku landhelgisgæslunn-
ar.
■ Togararnir voru vel fyrirutan
tvöhundruð milna mörkin.
þannig að ekki reyndist þörf á
að stugga við þeim.
Siðan var flogið suður með
tvöhundruð milna linunni og það
eina sem þar var að sjá voru
fjórir færeyskir linubátar sem
einnig voru langt fyrir utan
, mörkin.
Mvnd— Tómas Helgason
að auka möguleikann sem við
höfum á þvi að nýta karfann.
— Auk þess má nefna aö við
höfum sent eina og eina sendingu
af ferskum karfa, eins og hann
kemur upp úr kössunum, það er
óverkuðum á Þýskalandsmark-
að. Þetta er á tilraunastigi hjá
Framhald á bls 19
Fleiri og fleiri fá sér
TIMEX
mest selda úrið