Tíminn - 29.11.1980, Side 8

Tíminn - 29.11.1980, Side 8
8 Laugardagur 29. nóvember 1980 Magnús Þdrarinsson hjá verkum sinum INýja galleriinu (Timam. GE) Sýning I Nýja Galleriinu — oliumyndir, tréplattar og skrautmálaðar flöskur BSt — Að Laugavegi 12 — Nýja gallerfinu — opnar Magnús Þórarinsson frá Hjaltabakka sýn- ingu á verkum sínum laugardag- inn 29. nóv. Sýningin verður opin til 12. desember klukkan 10-12 f.h. og 1-7 eftir hádegi hvern dag. Myndirnar sem Magnus sýnir núna eru yfirleitt oliumyndir og eru flestar nýlegar. Þó eru þarna með nokkur eldri verk hans. Magnús hefur unniö mikið að þvi að mála á tré fallega vegg- skildi eða platta. Efnisviðurinn er úr Hallormsstaðaskógi. Myndar- legir birkistofnar eru sagaðir nið- ur og siðan er viðurinn þurrkaður áður en tekið er til við að mála myndirnar. Einnig er Magnús með aðra nýjung, en það eru fallegar flöskur, sem málaðar eru með glerlitum, og eru flöskurnar Veggplattarnir eru búnir til úr niöursöguöum birkistofnum sem málaöar eru á ýmsar myndir (Timamynd GE) til sölu einsog önnur Magnúsar á sýningunni. verk Laus staða deildarstjóra bókhalds- deildar við Tryggingastofnun ríkisins Staða deildarstjóra bókhaldsdeildar Tryggingastofnunar rikisins er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og störf sendist ráðuneytinu fyrir 27. desember n.k. Staðan veitist frá 15. janúar 1981. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 28. nóvember 1980. Aðalfundur I i Framleiðslusamvinnufélag iðnaðar- ! manna, boðar til aðalfundar laugardaginn 6. desember 1980 kl. 8.30 árdegis að Smiðs- höfða 6, Reykjavik. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Starfsáætlun 1981-1982 3. önnur mál i i Stjórnin Aðalfundur Samtaka grásleppuhrognaframleiðenda verður haldinn laugardaginn6. desember i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. önnur mál. Stjórnin. Tréskurður á ári trésins Ari trésins er nú aö Ijúka meö greniiimi, sem hingaö er fluttur frá Fljótsdai, af jósku heiöunum og frá öörum Noröurlöndum, þaö er aö segja ef ,,Ár trésins” fylgir tirnatalinu út I hörgul. Þaö er þvf vel til fundiö aö halda sýningar i skammdeginu, rétt fyrir kveöjustundina, og veröur hér fjallaö um tvær sýn- ingarer blása af þetta ár, önnur á formlegum grundvelli, hin nánast fyrir tilviljun aö ég hygg. Jón E. Guðmundsson á Kjarvalsstöðum Jón E. Guömundsson sýnir á Kjarvalsstöðum, dagana 15.-30. nóvember og kennir þar margra grasa. Hann sýnir höggmyndir i tré, leikbrúður, leikbrúöur úr Skugga-Sveini, vatnslitamyndir, blýantsteikn- ingar og oliumálverk, en auk þess performerar hann, eöa „skemmtir skrattanum”, sem er leikur úr þjoösögum (aö mig minnir). Jón E. Guömundsson er einn þeira listamanna, er þjóöin setur eiginlega nauðugan á bekk. Honum er einvörðungu ætlað aö gjöra brúður og smiða marionettur og annast um brúöuleikhús, þótt listgáfa hans spanni miklu viötækara svið, eins og fram kemur reyndar i upptalningunni hér aö framan, og má þó minna á að Jón hefur einnig gjört tréristur, eða graf- isk verk, þótt hann sýni þau ekki að þessu sinni. Hann er læröur vel i' myndlist. 1 stuttu máli er ferill Jóns E. Guðmundssonar þessi. Hann er fæddur á Patreksfirði 5. janúar 1915. Hann stundaði nám i myndlistarskóla Finns Jóns- sonar og Jóhanns Briem og lærði myndskurö hjá Marteini Guðmundssyni. Arið 1939 var Jóni veittur námsstyrkur Dansk- islenska félagsins og var hann viö myndlistarnám i Kaupmannahöfn 1 2 ár. Kennara prófi frá Handiða-og myndlistar skólanum lauk hann áriö 1948, kenndi myndlist viö Miöbæjar- skolann þangað til sá skóli var lagöur niöur. Síðan hefur hann starfaö viö Austurbæjarskól- ann, en þar heldur hann árlega brúðuleiksýningu aáasamt nemendum sinum. Jón stofnaöi íslenska brúöu- leikhúsið árið 1954 og er löngu þekktur fyrir brautryöjenda- störf hér á landi i þessari æva- fornu listgrein. Hann hefur ferðast kringum land tíu sinnum með Brúðuleikhúsið og haldið fjölmargar sýningar i Heykja- vik og nágrenni. Sumariö 1974 hóf Jón þá nýbreytni á vegum Reykja- vikurborgar að feröast milli barnaleikvalla meö brúðuleik- sýningar. Þetta geröi hann i fjögur sumuroghélt aðjafnaði4 sýningar á dag. Jón hefur sýnt brúöur slnar viöa erlendis og alls staðar hlotið mikiö lof fyrir þessa sér- stæöu og persónulegu list sina. Árið 1978 fór hann til Sviþjóöar og tók þátt I brúöuleikhúsviku, sem haldin var i Södertalje og Uppsölum og I sumar var hann ásamt Ernu Guömannsdóttur með kennslumót fyrir brúðu- leikhúsfólk I Helsingfors I Finn- landi. A málverkum sinum og högg- myndum hefur Jón haldið fjórar einkasýningar i Reykjavík og tekiö þátt i tveimur sam- sýningum. (UnDÍvsingar úr sýningarsijrá.) Þaösem mesta athygli hlýtur Jónas Guðmundsson MYNDLIST Jón E. Guðmundsson að vekja á þessa sýningu eru tréskurðarmyndir Jóns, sem unnar eru af furöulegum hag- leik. (Sjá mynd af brúöum en myndin er skorin úr sama bolnum). Það þarf mikla dirfsku til þess að gjöra þessar myndir, þvi ein „feilnóta i fimmtu synfóniunni” getur eyðilagt margra vikna, eöa mánaða strit. I tréskuröa rmyn dunum kemur fram myndhöggvarinn i Jóni, alúðin og virðingin fyrir efninu. Tréö fær að verða tré áfram, þótt það hafi tekiö á sig nýja mynd. Þá er athyglisvert að skoða brúður Jóns, þær bera 1 senn ógn grimunnar og þaö indæla fólk, er við hittum stööugt I lifinu sjálfu. Með óskiljanlegum hætti er maöur nátengdur þessum brúöum. Um aöra myndlist vil ég vera — og verö — rúmsins vegna að vera fáorður. Vatnslitamyndirnar og teikn- ingarnar þóttu mér bestar og vil ég lika nefna mynd no 1, sem er óvenju vel gjörö mynd, sem sýnir aö Jón E. Guömundsson hefur orðið að vanrækja margt til aö sinna öörum þýöingar- meiri verkum. Það er óþarfi að fjölyröa meira um þennan mikla brúöu- snilling og listamann, en viö hvetjum fólk til þess aö heim- sækja sýningu hans á Klömbr- um, en henni lýkur nú um helg- ina. Sýning list- og nytja- muna 8. nóvember siðastliöinn var opnuð Sýning list- og nytjamuna i kjallara á húsi iðnaðarins, en Iðnaðarmannafélagið i Reykja- vik og framkvæmdanefnd árs treáins stóð fyrir þessari sýningu, en henni lauk formlega 24. þessa mánaðar. t ávarpi I sýningarskrá, segir Sigurður Blöndal, skógræktar- stjtíri þetta: „A „Ári trésins 1980” hefir atnygli verið beint að trénu sem lifveru og að gildi þess I mótun umhverfis og gagnsemi þess margvtslegri fyrir menn og málleysingja. Að frumkvæði Iðnaöar- mannafélags Reykjavikurer nú efnt til sýningar á þvi, hvernig tréðer tilgagns og yndis eftir að þaö er fallið: hvernig viöurinn verður mönnum hráefni til margvislegrar listsköpunar, sem einniger til gagns i daglegu lifi fólks: hvernig tréð getur á þennan hátt öðlast næstum þvi eilift lif. Iðnaðarmannafélagiö setti fram þessa hugmynd i' tilefni af „Ari trésins” og bauö fram- kvæmdanefnd „Ars trésins” samstarf um sýninguna. Nefndin tók þessu boöi þakk- samlega og metur mikils þann hug, sem að baki þvi býr. Þrjátiu kynslóðir íslendinga hafa fært sér i nyt þann eigin- leika trésins, aö það er efni, sem auövelt er aö móta. Þær hafa skoriö hugmyndir sinar i tré, allt frá þeim höfundi, sem tegldi öndvegissúlur Ingólfs til þeirra nútimamanna, sem gera fræg listaverk úr tré. Milli þeirra hafa ótaldir alþýöumenn stundað þessa iöju i tóm- stundum eöa gert hana aö ævi- starfi. Þessi sýning á að gefa ofur- litla hugmynd um þá miklu ástundun tslendinga við aö gefa hugarflugi sinu lausan tauminn meö trjávið að efni. Hún sýnir einnig viöinn, eins og hann kemur ómótaður úr náttúrunni og þegar hann er til- búinn til smiða. Hún sýnir þær tegundir viöar, sem falliö hafa á Islandi, og örfá dæmi frá öörum löndum. Hún á aö gefa örlitið sýnishorn af islenskum skógi, einsog hann getur bestur oröið, og af því, hversu mikil tré geta vaxið hér. Aðstandendur sýningarinnar vænta þess,a að gestir megi hafa nokkurt gagn og gaman af aö kynnast þeirri hliö trésins, sem hér gefur aö lita.” Ég veit ekki hvort þarna er samankominn obbinn af odd- högum mönnum þessa lands, en margir eru kunnir, er þarna áttu verk, og þeirra á meðal eru Rikharöur Jónsson, Asmundur Sveinsson og Sigurjón Ólafsson, en alls sýndu liðlega 30 skurö- menn þarna myndir, og sumir ágæta, og vildi ég nefna verk eftir Asmund Sigurmundsson, Guttorm Jónsson, Jónas Sól- mundsson, Nönnu Björnsson, Snorra Karlsson og Svein Ólafsson. Þá voru viðarsýni Haraldar Agústssonar áhugaverö, en hann mun eiga eitt mesta safn viöarsýna á þessu landi. Myndirnar á sýningunni, voru flestar i einkaeign, þannig að það hefur verið talsverð fyrir- höfn aö koma þessari merku sýningu saman, sem er þakkar- vert. Jónas Guömundsson Eflum Tímann

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.