Tíminn - 14.12.1980, Síða 4
4
Sunnudagur 14. desember 1980
••í spegli tímans.......
Vivien er MS-sjúklingur
Þégar ungur tollvörður á
flugvclli I Florida kom auga
á fallega Ijdshæröa stúlku (
hjólastól, stóftst hann ekki
freistinguna, heldur haföi
uppi einhverjar athuga-
semdir um, hvernig hún
heföi eiginlega lent þar. En
honum brá heldur i brún,
þegar stúlkan horföi beint i
augu hans og sagöi: — Ég er
meö multiple sclerosis.
Þetta vai*í fyrsta sinn, sem
Vivien Neves gerði uppskátt
um sjúkdóm sinn, sem viö
höfum nýlega séð ágætan
sjónvarpsþátt um. Sjúkddm-
urinn leggst á miðtauga-
kerfiö. er dlæknandi og
leggst aöallega á fólk undir
þritugu.
— Ég sárvorkenndi
aumingja tollveröinum,
segir Vivien. — Hvernig átti
honum aö detta i hug að ég
væri sjúk. Ég var jú hreystin
uppmáluö að sjá. Stundum
dettur mér í hug, að það væri
auðveldara, ef ég væri þakin
sárum, þá gætu a.m.k. allir
séð. að ég cr ekki frisk. Þetta
var i fyrsta skipti, sem ég
þurfti aö nota hjólastdl og
mér fannst allt i einu, að ég
yrði aö viöurkcnna, hvað aö
mér er. En strax á eftir
missti ég kjarkinn. Ég vaföi
bindi um fótlegginn og sagöi
fólki, að ég hefði dottiö. Ég
veit, aö það var ekki rétt af
mér, en ég gat ekki hugsaö
mér aö litið væri á mig sem
öryrkja. Ég hef alla tiö
vanist þvi, að á mig væri
horft (hún öölaöist fyrst
frægö, sem fyrsta nakta
fvrirsætan, sem mvnd var
birt af i hinu virta breska
blaði The Times), og ég get
hreinlega ekki hugsaö mér
aö öllu cigi að vera lokiö
fyrir mér, þrátt fyrir
sjúkdóminn.
Það eru nú u.þ.b. II ár siöan
Vivien fékk fyrsta kastiö, en
ckki eru nema :t mánuöir
siöan hún fékk að vita, hvaö
aö henn cr. Þá var maöur
hennar búinn aö vita þaö I 3
mánuöi og var oft kofninn á
fremsta hlunn með aö segja
henni, hvers kyns var. En
hann langaði til að færa
henni einhverjar góðar frétt-
ir u m leið, svo að hann notaöi
timann til aö kynna sér allt
um sjúkdóminn. sem hann
komst höndum yfir.
Afleiöingin af þessari
upplýsingatöflu var mat-
reiöslubók fyrir MS-
sjúklinga, sem hann færöi
konu sinni um leið og frétt-
irnar um sjúkdóminn. Þessi
bók er nú nokkurs konar
biblia Vivien. Hún gerir sér
vonir um aö mcö réttu
* .
mataræöi og lyfjum komist
hún hjá hormdnameöferö,
sem hún hefur oröið aö
gangast undir nokkrum sinn-
um.
Maöur Vivien er Ijósmynd
ari og þau eiga eina dóttur,
Kelly, sem er fi ára. Þau
langar til aö eignast fleiri
böm, en cnn sem komiö er
leggja læknar Vivien blátt
hann við þvi. — Jafnvel þó að
læknarnir leyfðu mér það,
veröégað hugsa mig vel um.
Ég verö aö hugsa um Kelly
og hversu mikið meðganga
og fæöing gæti stytt lif mitt,
segir Vivien. En hún er fjarri
þvi aö gefast. Nú eru þau
hjónin meö fvrirætlanir á
prjónunum, hún hyggst sitja
fyrir hjá manni sinum og er
jafnvel ekkert frábitin þvi að
vera fáklædd á myndunum!
— Þú ert búinn aö
’gera mömmu veika.
,Hún var nærri dauö|
úr hlátri.
—-
M
— Hvernig stendur á þvi, aö ég.
kemst aldrei aö, þegar viö erum aö
rifast?
— Aöalkosturinn viö þennan er sá, aö
þú getur þvegiö hann I höndunum og
þarft ekki aö strauja hann.
— Viltu láta þetta ganga á skrif-
stofunni, ég ætla aö gifta mig á
morgun.
Gæti ég fengiö aöeins lánaöa sunnu-
dagssteikina þina? i:g ætla aö búa til
sósu.
krossgáta
^"0"° 1 Nft
3470.
Lárétt
1) Afreksmaður. 6) Svik. 7) Umturnun. 9)
Efni. 11) öfug röð. 12) Island. 13) Fugl
15) Leikur. 16) ólga. 18) Borg.
Lóðrétt
1) Dýr. 2) Eins. 3) Stór. 4) Rödd. 5) Vatns-
fall. 8) Gruna. 10) Sigaö. 14) Veiðarfæri
15) Vann eið. 17) Guð.
Ráðning á gátu No. 3469
Lárétt
1) Langvia. 6) Afa. 7) Tog. 9) Rás. 11) TS.
12) TT. 13) Uss. 15) Bar. 16) Oki. 18)
Tunglið.
Lóðrétt
1) Léttust. 2) Nag. 3) GF. 4) Var. 5)
Austrið. 8) Oss. 10) Áta. 14) Son. 15) Bil
17) Kg.________________________
bridge
Spilið í dag kom fyrir í sveitakeppni.
Þrátt fyrir að samningurinn viö annaö
boröiö væri ekki hár. reyndi vörnin að
gera sitt besta.
Norður. S. DG93
H. AG1084 T. 64 L. 73 V/Allir.
Vestur. Austur.
S. AK104 S. 52
H.93 H.D76
T.AD5 T. G10972
L.D952 Suöur. S. 876 H. K52 T. K83 L. KG106 L. A84
Viö annaö borðið opnaði vestur á einu
grandi (13-15) og fékk að spila það. Norð-
ur spilaði út hjartagosa og suöur drap
drottninguna með kóng. Eftir aö hafa
hugsað sig vel um, spilaði hann laufkóng,
til aö reyna að brjóta út innkomu borðs-
ins, áöur en tlgullinn yröi góöur. Eins og
spiliö var. var þetta tilgangslitiö, vestur
geturbæði gefiö laufkóng og eins drepiö á
ásinn og svinað tigulgosa. En vestur fór
eitthvaðúr sambandi. Hann tók á ásinn og
spilaði tigli á drottningu. Þegar tígul-
kóngur kom ekki annar, átti vörnin allti-
einu 7 slagi. Þetta virtist ekki vera svo
alvarlegt, i mesta lagi 6 impa tap, en i
hinu herberginu héldu AV aö þeirværu að
spila Acol.
Vestur. Noröur. Austur. Su&ur
llauf lhjarta 2 1grand pass
spaðar?? pass 2grönd pass
3 grönd
??? pass pa ss pass.
Spurningarmerkin nægja til aö skil-
greina sagnir vesturs en gegn 3 gröndum
spilaöi suður út hjartatvist. Noröur taldi
vist að austur ætti hjartakóng fyrir sögn-
um og til að halda samgangnum lét hann
tiuna duga. Austur tók þakklátur á drottn-
inguna og tigulsviningin sá siöan um 9
slagi.
Er öryggi þitt ekki
hjólbarða virði?
yUMFERDAR
RÁÐ
X