Tíminn - 14.12.1980, Side 8
8
Sunnudagur 14. desember 1980
JÓLAVÖRUR
Eigum í miklu úrvali skemmtilegar og
fallegar jóla og gjafavörur td.: Handunnið
jólatrésskraut og ýmiskonar trémuni.
Spiladósir „Ég sá mömmu ..."
„Heims um ból ...."
Handunnar spUadósir með þekktum
jólalögum.
Spilverk frá hinu heimsþekkta
svissneska fyrirtæki THORENS —
Otrúleg hljómgæði
Heildsölubirgðir /ngvar He/gason
Vonarlandi v Sogaveg
_ - Sími 37710
Gunnar Dal
Gúrú Góvinda
Trúarleg
skáldsaga
VIKURÚTGAFAN
Guöjón Eliasson
Reykjavik:
GÚRÚ GÓVINDA, skáldsaga
eftir
GUNNAR DAL
187 bls.
Bókin tileinkuö
Elisabetu Lilju Linnet.
Maður með
erfiðar bækur
í veröld, þar sem leitast er við
aö gjöra hluti hentuga, til aö
mynda meö rennandi vatni,
heimilisvélum og munaðarfull-
um nljómtækjum, og öllu mögu-
legu, hafa menn það gjarnan
fyrir sið að láta mata sig. Það
sem ekki kemur i sjónvarpinu,
■eða i blöðunum og útvarpinu, er
ekki til. Kemst að minnsta kosti
illa til skila. Þannig er um fræði
eins og heimspeki. Þótt undir-
staðan hafi verið fundin þar, er
frumkenningin hvergi á glám-
bekk, að ekki sé nú minnst á út-
jaðrafræðin, þar sem menn eru
að kortleggja eitt og annað, við
eða utanvið jaðra mannlegrar
visku, eins og hún er á Vestur-
löndum i dag, hjá honum Jóni.
JoíiHm (iuðú; i:: KV> >•
BÓKMENNTIR
En þrátt fyrir örðuga göngu,
og litlar undirtektir við speki-
mál, halda sumir menn áfram
að berja höföinu við steininn.
Þar á meðal er Gunnar Dal,
sem endilega heldur að menn
hugsi i raun og veru, taki það
framyfir annan munað.
Að visu hlýtur hagfræðin að
segja okkur, aö einhverjir vilji
eiga bækur éftir höfund sem
ekki verður stöðvaður af svo-
nefndu markaðslögmáli. Svo
mikill burgeis er nefnilega ekki
til á tslandi, að hann gæti gefið
út 30bækur, sumar þykkar, eftir
Gunnar Dal, ef þær ekki seldust,
a.m.k. nokkurveginn fyrir
kostnaði. Og nú hefur enn ein
bókin komið manni i opna
skjöldu, það er skáldsagan
GÚRÚ GÓVINDA.engúrú er nú
islenska og þýðir svipað og
gamla orðið sálusorgari, og
merkir menn hafa nú sina gúrúa
við höndina, rétt eins og iðn-
aðarmenn, eða lækna. Og áður
en lengra er haldið, þá hefur
Gunnar Dal gefið út eftirfarandi
siðan skáldsagan Kamala kom
árið 1976 (en hún tengist þessari
bök), Kastið ekki steinum
(ljóðasafn), Með heiminn i
hendi sér, 1978, Existensialismi,
1978, Heimspekingar Vestur-
landa, 1979, Lifið á Stapa (ljóð)
1979, Spámaðurinn, þýdd ljóð 3.
útg. 1979, Móðir og barn, þýdd
ljóð 2. útg. 1980 og nú loks Gúru
Góvinda.
MP
Massey Ferguson
Tilgreint verð miðast
við gengi 5/12 1980
VERÐLÆKKUN!
Eignm nokkrar dráttarvélar
verði:
Tegund:
MF 135 MP
MF 165 8
MF 165 MP
MF 185 MP
til afgreiðslu á lækkuðu
Lækkað verð:
Gkr. 5.950.000 Nýkr. 59.000
Gkr. 7.400.000 Nýkr. 74.000
Gkr. 7.900.000 Nýkr. 79.000
Gkr. 9.500.000 Nýkr. 95.000
Núv. verð:
kr. 7.150.000
kr. 8.800.000
kr. 9.300.000
kr. 10.900.000
Sölumenn okkar og kaupfélögin veita allar upplýsingar
MJOG HAGSTÆÐ KJOR DfuvbtaSwéÁwv hf
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVÍK* SÍM! 86500