Tíminn - 14.12.1980, Síða 10
10
Sunnudagur 14. desember 1980
Sunnudagur 14. desember 1980
11
Ðarnakíkjar og myndir
Fæst um land allt
Verö kr. 4.970 Nýkr. 49.40
Fókus hf.
smásala —
heildsala
„Hann gaf okkur gula stör mgr-
anna, ilm smárans við veginn”
Lækjargata 6B
Simi 15555
ÓSKUM
LANDSMÖNNUM ÖLLUM
GLEÐILEGRA JÓLA
OG
FARSÆLDAR Á KOMANDIÁRI
Torgny Greitz, sonur biabamannsins, sem Dan Andersson ætlabi aft gista hjá örlaganóttina, vift hib gamla
heimili föbur sins I Baðstofugötu.
skógum lands sins. Seinna geröist
hann bindindiserindreki, sjó-
maður og blaöamaður. Fyrsta
bók hans, Sögur kolageröar-
mannsins, komu ilt 1914. Tvær
skáldsögur skrifaöi hann einnig,
og mestu máli skiptu ljóöabækur
hans, svo sem Visur kolageröar-
manns og Svartir söngvar.
Dan Andersson kom til Stokk-
hólms daginn áöur en hann dó.
Honum var þannig fariö, aö
annaö veifiö greip hann eiröar-
leysi og þegar þaö kom yfir hann,
lagöi hann land undir fót, iöulega
án nokkurs marks eöa miös.
Þegar hér var komiö, var hann
alfarinn frá Loussa, fæöingarbæ
sinum í Skattlösbergi og haföi
setzt aö i Gonesi, litlum bæ viö
járnbrautarstöö, þar skammt frá.
Konu haföi hann fest sér, Olgu aö
nafni, og hún var kennslukona i
Gonesi. Um þessar mundir var
hún vanfær.
Nú haföi Dan oröaö þaö viö
kunningja sina, aö hann kynni aö
flytjast til Stokkhólms, og 13.
september haföi ungur góövinur
hans, Bernhard Greitz, sem þá
var blaöamaöur á vegum
jafnaöarmanna, fengiö frá hon-
um stutt bréf:
„Bróöir! Kem til Stokkhólms
hinn 16. Get ég fengiö inni hjá þér
eina nótt eöa tvær? Hringi klukk-
an tvö eöa þrjú. Kveöja. Dan”.
Bernhard Greitz átti heima i
Baöstofugötu. Hann var um sumt
likur Dan og stóö ekki föstum fót-
um i borgaralegu samfélagi frek-
ar en hann. Hann var fús til þess
aö skjóta skjólshúsi yfir Dan. En
hann beiö hans án árangurs.
Gesturinn geröi ekki vart viö sig.
Þegar Dan kom til Stokkhólms,
hitti hann tvo kunningja sina,
Gunnar Westin Silverstolpe
prófessor og Matte Schmidt tann-
lækni, sem var maöur talsvert
annarrar geröar en gengur og
gerist. „Gerir viö tennur ókeypis
og býöur upp á hafsjó af viskýi,
slær upp stórveizlum, þaö eru
steiktar rjúpur og kampavin i
fossaföllum”, sagöi Dan Anders-
son einhvern tima um hann.
Fyrr um daginn haföi Dan leit-
aö uppi Torsten Fogelquist,
rektor i Brunnsvik. En raunveru-
legt erindi hans til Stokkhólms
var samt aö tala viö Sigfrid Hans-
son ritstjórnarfulltrúa á Social-
Demokraten og leita þar eftir
blaöamannsstarfi.
Þaö var af þessu tilefni aö hann
haföi oröiö sér úti um feröatösku i
staö bakpokans, sem annars var
eins og gróinn við hann á feröa-
lögum, keypt sér sivjotfötin bláu
og marglita skyrtu meö Isaum-
uöum rósum. Hann ætlaöi lika i
óperuna i Stokkhólmi, og þar
haföi hann áöur átt óþægilega
stund undir hvössum augum
heföarstandsins, er hann kom
þangaö i gamla vaömálsjakkan-
um sinum og strigabuxunum og
með svartar skóhlifar á fótum.
Liklega hefur honum fundizt of
seint aö vitja fyrirhugaös gisti-
staöar sins hjá blaöamanninum i
Baðstofugötu, er hann sleit sig frá
hinum veitula tannlækni. Og þá
varö Hellmans-gistihúsiö á vegi
hans er aldrei skyldi veriö hafa.
Hvaö sem kann aö vera gott um
Karinu Jónsdóttur aö segja, þá
var gistihús hennar ekki meöal
þeirra, þar sem mest var nostur
og þrifnaöur. Þaö hefur kannski
veriö þess vegna, aö veggjalús
komstí gestaherbergin hjá henni,
og þó gestir hennar væru fæstir
uppástöndugir úr hófi fram,
kunnu sumir þeirra illa sambýli
viö veggjalýs. Maddaman Karin
sneri sér þvi til meindýraeyöis,
Róbert Vilhelm Hedlund hét hann
og baö hann aö fyrirkoma veggja-
lúsunum.
Meindýraeyöirinn sá fram á, aö
hér varö að gripa til kröftugra aö-
geröa. Blásýra var þaö sem bezt
gafst i sllkri styrjöld. Einkum
kvaö mikiö aö veggjalúsinni i
herbergjum númer tiu og ellefu
og þar varö aö hafa skammtinn
riflegan. Eftir tilsettan tlma voru
gluggar opnaöir, svo aö blásýran
ryki út, þvl aö enn viösjárveröara
er að bjóöa gestum aö búa viö
hana en dálltið af veggjalús.
Þaö átti aö vera búiö aö lofta út
úr þessum herbergjum aö kvöldi
hins 16. september. Herbergi
númer tiu fékk sölumaður llf-
tryggingarfélags, Elliot Eiriks-
son frá Bollnesi, en angurværöar-
skáldiö Dan Andersson númer
ellefu.
Nú var allur gangur á þvi,
hvenær gestir maddömu Karínar
Jónsdóttur risu á fætur. Þeir
komu sumir illa til reika I nætur-
staö og fóru ekki á fætur meö sól.
Konunni, sem tók til I herbergjun-
um, Vendlu Person, þótti ekki til-
tökumál, þótt sölumaöurinn og
skáldiö færu ekki á stjá I rauöa-
býtiö. En henni fannst nóg um
drolliö, þegar þeir bæröu ekki á
sér, þótt liöiö væri af hádegi. Hún
varö örg yfir þeim töfum, sem
hún varö fyrir. En manna-
skrattarnir bæröu ekki á sér, þótt
hún beröi hvaöeftir annaö aö dyr-
um hjá þeim.
Klukkan tvö var þolinmæöi
hennar þrotin. Hún baröi meö
hnúum og hnefum á pappa-
spjaldiö I huröinni á herbergi
númer ellefu og þegar henni var
ekki svaraö fremur en áöur, fór
henni ekki aö litast á blikuna. Hún
sneri sér til Karinar og herbergin
tvö, tiu og ellefu, voru opnuö meö
væri um þennan atburö, vöku-
maöur hennar lika. Og fleiri. En
Stokkhólmsblöðin voru ekki á þvi.
Flennistórar fyrirsagnir birtast á
útsiðum þeirra, Dagens Nyheter
nægöi ekki minna en sjö dálkar:
Skáldiö Dan Andersson dáiö
meö undarlegum hætti I versta
herbergi lélegs gistihúss.
Ævi eins mesta töframanns
sænskrar ljóölistar og fremsta
túlkara sænskrar angurværöur
var snögglega á enda. „Burt úr
neyö hins nakta lands berst hér
nár eins draumamanns yfir jörö,
sem undir döggum glóir græn...
Stigiö léttar, taliö hljóöar, þýtur
milt I laufi og meiö, þaö var
máski eitthvert blóm, sem hérna
dó”.
Dan Andersson var ekki nema
þrjátiu og tveggja ára. Hann var
ekki sérlega þekktur orðinn, en
átti sér hóp aðdáenda, sem varla
sáu sólina fyrir honum. A allra
varir komst hann fyrst viö dauöa
sinn.
Hann var upprunninn I af-
skekktri byggö i Dölunum, alinn
upp á heimili fátæks og heittrúaös
kennara og fór snemma aö vinna.
Hann var kolageröarmaöur og
skógarhöggsmaöur i æsku og
mótaöist af kynnum sinum viö
náttúruna og einveru I miklum
Sorgin bjó i augum skáldsins,
en samt var það fullt af gam-
ansemi, þegar þannig iá á
þvi.
Stokkhólmsborg var hljóðnuð,
fáir á slangri I Bruggaragötu og
kyrrð komin á I Heilmans-gisti-
húsinu hjá maddömunni Karlnu
Jónsdóttur. Sjálf var hún gengin
til náða. En vökumaðurinn húkti
dottandi á stól I króknum innan
viö afgreiösluboröið og aðeins
fáir iykar á spjaidinu á veggnum
bak viö hann. Þetta var aðfara-
nótt 17. dags septembermánaöar
áriö 1920, kiukkan orðin nær hálf-
tvö.
Þá glumdi bjallan. Vöku-
maöurinn drattaöist á fætur og
opnaöi útidyrnar. Fyrir utan stóö
ungur maöur I bláum sivjotföt-
um, sem þá þóttu finust fata
meöal alþýöu, og var ekki alls
gáöur. Hann beiddist gistingar.
Blá sivjotfötin blekktu ekki
vökumanninn. Æft auga hans
sagöi honum, aö þarna væri ekki
ýkjafeitan gölt aö flá. Hann
ályktaöi á svipstundu, aö pening-
ar Iþyngdu ekki vasa þessa
manns.
Herbergi? sagöi hann dræmt,
vondaufur um, aö þessi gestur sæi
sóma sinn I þvi aö fleygja fáein-
um aurum I syfjaöan vökumann,
sem ekki fékk næturfriö. Jú,
maöurinn gat fengiö herbergi.
Og þaö var ódýrt herbergi, sem
gesturinn fékk — númer ellefu,
ódýrasta herbergi gistihússins. 1
þvi var ekki annað en mjótt járn-
rúm meö dýnu og litiö borð. öllu
meira heföi ekki heldur rúmazt I
þessari kytru. Huröin haföi ein-
hvern tima oröiö fyrir baröinu á
haröleiknum mönnum, spjöldin
' brotnaö úr henni, en úr þvi verið
bætt meö þvi aö negla þykkan
pappa á rammann, bæöi aö utan
og innan.
Komumaöur fetti ekki fingur út
i svona smámuni. Hann var
mörgu vanur og haföi viöa átt
svefnból. Allt varö hljótt á ný,
enginn rekistefna, og vöku-
maöurinn gat látiö renna sér i
brjóst.
Daginn eftir lá gesturinn
dauöur I járnrúminu mjóa.
Voru þetta svo sem nokkur tiö-
indi, þótt ölvaöur aökomumaöur
geispaöi golunni I vondu herbergi
i sóöalegu gistihúsi viö Bruggara-
götu?
Maddaman Karln Jónsdóttir
heföi gjarnan viljaö, aö hljótt
varalyklum. Gestirnir voru
dauöir og stirönaöir.
Lögreglan var kvödd til, og
mikil rannsókn hófst. Fimmtíu og
þrjár þéttskrifaðar siöur eru um
þetta mál i dómsmálabókum
Stokkhólmsborgar. Likskoðun fór
fram, og taliö var, aö mennirnir
heföu dáiö úr blásýrueitrun.
Maddama Karin, Venda Persson
og meindýraeyðirinn og fleiri
komu fyrir rétt. Rýmiö milli
pappaspjaldanna i herbergis-
huröunum var mælt, og sér-
fræöingur frá rannsóknarstofnun
sem aöstoöaöi lögregluna, lét
smiöa kassa og dæla I hann viö-
lika miklu af blásýrulofti og taliö
var hafa veriö milli huröarspjald-
anna. Þar niöri i var kanina
vistuö heila nótt. En þegar henni
var hleypt upp úr kassanum aö
morgni var hún jafnspræk og
kvöldiö áöur. Sýknudómur var
kveöinn upp. En Vendlu Persson
til happs sást rannsóknarlög-
reglunni yfir eitt: Hún haföi ekki
hirt um aö taka dýnurnar úr járn-
rúmunum I herbergjunum tveim-
ur, þegar blásýrunni var dælt i
þau og þaö haföi lika farizt fyrir
aö skipta um dýnur, áöur en Dan
Andersson og sölumanninum var
visaö til gistingar. Meindýra-
eyöirinn haföi þó mælt svo fyrir,
aö allur sængurfatnaöur yröi
viöraöur áöur en hann væri
notaöur.
Annars var rannsóknin ná-
kvæm. A boröinu I herbergi Dans
Anderssons lá litill pappírsmiöi
og á hann haföi hann hripað:
„Spýtubakkarnir... skammbyss-
an, sem klukkaöi”.
„Óskiljanleg setning”, skrifaði
lögreglumaöurinn Anders Anton
Skoglund, númer 203 er kom
fyrstur á vettvang.
Veraldarauöur sá sem Dan
Andersson haföi haft meö sér, er
hann gekk til hvilu i siöasta sinn,
reyndist fimmtán bækur, er þó
voru ekki nafngreindar, þrjú
tuttugu aura frimerki og eitt
fimm aura og budda, sem I voru
þrjátiu og fjórar krónur og tiu
aurar.
Lik skáldsins var flutt I likhús.
Þangaö kom af tilviljun lista-
maöur Waldemar Bernhard, sem
þolaö haföi um skeiö súrt og sætt
meö Dan.
,,Ég sá Dan liggja á börum, og
þaö var friöur og ró yfir friöu
andlitinu, likt og hann svæfi. Viö
hliöina á honum lá llk, sem minnti
á afturgöngu. Þaö var maöur,
sem drukknaö haföi og svört föt
hans voru flekkótt af hvitum leir
og andlit hans lika leirugt. Hann
var likastur skripi.
Oft var eins og tveir ólikir menn
byggju 1 Dan Andersson. Stund-
um var hann alvaran uppmáluö,
stundum lék hann á als oddi og
haföi jafnvel I frammi skripalæti.
Þarna lágu þeir hliö viö hliö,
þessir tveir”.
Þaö var fariö aö skyggja og
byrjaö aö hvessa og rigna. Ungur
Upprifjun um
skáld sænskrar
angurværðar,
sem dó úr
blásýrueitrun
fyrir sextíu
árum