Tíminn - 14.12.1980, Síða 14
14
Sunnudagur 7. desember 1980
Umsjón: Magnús Gylfi
Breiddin í íslenska poppinu
Eins og sjá má af þeim plöt-
um íslenkum sem teknar eru til
umfjöllunar i Nútimanum kenn-
ir þar ýmissa grasa Þetta á ekki
bara viö um þær plötur sem hér
eru til umfjöllunar heldur
viröist plötuútgáfa I ár vera
óvenju fjölbreytt.
Fyrsta ber þar að nefna ungu
hljómsveitimar okkar, ,,Þeyr”,
„Fræbblana” og „Mezzoforte”
sem allar hafa sent frá sér plötu
um þessi jól og er vist óhætt að
Rokkaðí
skugga
bombunnar
Utangarðsmenn/
Geislavirkir
segja að allar lofa þær gdðu um
framhaldið. Utangarðsmenn
eru að vissu leyti nokkuð sér á
parti hvað það varðar að varla
er hægt aö segja aö hún sé ung
eða gömul hljómsveit, svo það
verður latið liggja milli hluta.
En engu að siður hafa þeir með
sinni fyrstu breiðskifu vakið
verulega athygli. Nokkrar létt-
arog skemmtilegar plötur, það
sem stundum hefur verið kall-
að á erlendum tungumálum
„easy listening”, eru komnar
út. Geimsteinn hefur sent frá
þær munu koma úr annarri átt /
Meðan allaballar á Islandi
hrista hausa hissa / verður
klakinn sprengdur i smátt.”
(Bldðiðer rautt) Við blaðamenn
förum ekki varhluta af ádeilu
þeirra félaga og er lag þeirra
„The Big Print” góð sneið.
Mergjaðir textar þar sem ekki
er verið að fara i kringum
hlutina og kraftmikið rokk og
reggae er það sem fólk mun
finna á þessari plötu. Það er
vonandi að Utangarðsmenn
hafa ekki sprungið á limminu
þvi ég er einn af þeim sem set
plötuna aftur á fóninn.
Þeir koma á fullu út úr tóminu
eins og jarnbrautarlest og
skella á hlustum þinum. Textar
þeirra og lög hrista duglega upp
i þér i heilar þrjátiu og sex og
hálfa minútu og þegar þessu er
lokið liöur þér eins og músinni
sem stóö á brautarpallinum
þegar eimreiöin fór hjá. Samt
setur þú plötuna á aftur og vilt
meira. Slikt er aödráttarafl og
áhrifa vald þessarar fyrstu plötu
„Utanga rösmanna”.
Margir kunna að segja aö
þetta hafi veriö gert áður,
það er rokkið, en menn
veröa aö átta sig á þvi að
hér er um islenska grúbbu aö
ræða og ég vil leyfa mér að efast
um að betur hafi verið rokkað á
islenskri plötu hin seinni ár. 1 þá
rúma sex mánuði sem Utan-
garðsmenn hafa starfað saman
hefur þeim tekist að þróa slikt
tónlistarsamband að unun er á
aö hlusta. Bassaleikarinn og
trommarinn vinna saman sem
ein hönd og gitarleikararnir,
bræöurnir Mike og Danny
Pollock, njóta sin verulega vel i
forgrunninum. Söngur Bubba er
skemmtilegur og hæfir tónlist-
inni vel, enda er hann gjarn . á
aö gæöa hann tilfinningu. Á
piötunni er að finna 15 lög,
sambland af rokklögum og
reggae. 011 eru lögin og textarn-
ir eftir meölimi hljómsveitar-
innar, utan eitt „Sigurður er
sjómaöur”, sem Utangarðs-
menn standa ekki freistinguna
og fikta örlitið við. Það sem
athyglisverðast er þó við
plötuna er umfjöllunarefni
hennar. Þeir félagar láta ekkert
tækifæri ónotað til að minna
okkur á þá hættu sem stafar af
vigbúnaöarkapphlaupinu og
möguleikann á kjarnorkustriði
og þar með endalokum
veraldar. „Hvert bam sem
fæðist i dag / á minni og minni
möguleika aö lifa / Hver
þritugur maður i dag / er meö
falsaðanmiða.” (Hiroshima) j
Þvi fer fjarri að eina yrkisefn-
ið á plötunni sé striö, heldur
senda Utangarösmenn skeyti i
allar áttir. „Sprengjur munu
fljúga, hljóðmúrinn kljúfa, / en
Tilgáta að
skilningi
Messoforte/
í hakanum
hakan
; v* 1 Frissí
| N ! N k
vl
í Bjöjsi Ey|«'
Ég er aö velta þvi fyrir mér
hvort ekki sé dulin merking I
heiti þessarar plötu. Þaö sem er
í hakanum er verið aö búa til.
Hakinn er þaö kallaö sem býr til
stafina I þeim gömlu prentköss-
um sem tiökuöust hér á árum
áöur. Hakinn raðar stöfum niö-
ur á skipulegan hátt þannig aö
úr megi lesa einhverja merk-
ingu. Þvi er þaö aö ég er aö
velta þvi fyrir mér hvort hljóm-
sveitin sé meö þessu aö segja aö
hún sé ,,t hakanum”, þ.e. hún sé
i mótun. Hvort þetta sé nú rétt
túlkun eöa ekki eöa hvort yfir-
leitt eigi aö vera aö túlka heiti
hljómplatna skal látiö liggja
milli hluta, en engu aö siöur
held ég aö þetta sé bara fjári
góö tilgáta hjá mér. Allavega er
þaö sú tilfinning sem ég fæ er
hlustað er á nýja plötu þeirra
Mezzoforte manna. Þeir hafa
greinilega þroskast talsvert frá
þvi aö þeir gáfu út sina fyrstu
plötu, en eru ekki enn a.m.k.
fullþroskaöir
Þeir spila enn sem fyrr svo-
kallaö jazzrokk. 011 lög þeirra
eru „instrumental”, en Ellen
Kristjánsdóttir og Shady Owens
radda tvö lög, Miðnæturhrað-
lestin og Stjörnuhrap. Það eru
ekki margar hljómsveitir sem
spila þessa tegund tónlistar hér
á landi en Mezzoforte er góður
fulltrúi Jiessarar stefnu. Hljóð-
færaleikur þeirra er allur með
ágætum. Saxófónleikur setur
talsverðan svip á plötuna en um
hann sjá þeir Kristinn Svavars-
sér plöguna „Með ÞREM” þar
sem nokkrir af okkar „gamal-
reyndustu” poppurum koma við
sögu. Hljómsveitin Pónik sann-
aði það með nýjustu plötu sinni
að þeir eru siður en svo dauðuir
úr öllum æðum. Barnaplötur
eru árlegur viöburður á þessum
árstima, en þó nokkurrar
nýbreytni gætir að þessu sinni.
Orn og örlygur gefur i fyrsta
sinn út plötu, „Pilu Pinu
Platan” og Gylfi Ægisson og
fleiri sem hingaö til hafa verið
þekktir fyrir annað en að raula
son og Ron Asprey, og tekst
þeim vel upp. Þeir Frissi,
Bjössi, Eyþór, Jói, og Gulli eru
sem sagt enn i hakanum en i
verulegri framför.
Góð vísa
Ý msir/Kvöldvísa
barnagælur hafa gefið út hin
sigildu ævintýri um Hans og
Grétu og Rauðhettu. Bræðurnir
Halli og Laddi hafa lagt sitt af
mörkum til að létta landsmönn-
um skammdegið og nú bætist
nýr i þann hóp skemmtikrafta,
en það er útvarpsþátturinn
„Ullen Dullen Doff” i öllu sinu
veldi. Þar koma við sögu hjóna-
kornin Gi'sli Rúnar og Edda,
Jónas Jónasson og Randver
Þorláksson. Siðast en ekki sist
er að nefna jólaplöturnar i ár.
Gunnar Þórðarson hefur sent
frásér plötuna „I hátiðarskapi”
ásamt valinkunnu aðstoðarfólki
og barnastjarnan Katla Maria
er einnig með jólaplötu „Jóla-
gjöf ég fæ”.
Af þessari yfirborðskenndu
upptalningu er ljóst aö ekki er
að örvænta um stöðnun i
islenska poppinu á meðan slik
breidd er i útgáfustarfseminni.
En þvi miður verði ég vist að
gera orð spámannsins að min-
um „Ekkieru alltaf jól”.
Tangó lífsins
Pónik/Útvarp
Lítið hefur farið fyrir
einni af athyglisverðustu
plötunni á islenska plötu-
markaðnum þetta árið.
Er hér átt við „Kvöld-
vísa" sem Torfi ólafsson
hefur gef ið út og hefur að
geyma eigin tónsmíðar
við Ijoö Steins Steinarr.
Það má telja til verulegra
undantekninga að ein-
staklingar taki á sig þá
áhættu sem er þvi sam-
fara að gefa út plötu að
ég tali nú ekki um ef
maðurinn er tiltölulega
óþekktur. Engu að síður
hefur Torfi ráðist í þetta
og nú er ávöxturinn kom-
inn á markaðinn og er
árangurinn framar öllum
vonum.
Tónlist hans virðist falla ein-
staklega vel viö ljóð Steins og er
þetta hin áheyrilegásta plata.
Flytjendur tónlistar eru þeir
menn sem aö öllu jöfnu kalla sig
Mezzoforte og einnig aðstoðaöi
Kristinn Svavarsson þá i einu
lagi. Margir af okkur kunnustu
söngvurum syngja á plötunni en
söngvarar eru: Eirikur Hauks-
son, Ingibjörg Ingadóttir
Jóhann Helgason, Jóhann G.
Jóhannsson og Sigurður K.
Sigurðsson.
Þau ljóö eftir Stein sem flutt
eru á plötunni eru: Kvöldvisa,
Atlantis, Útburður, Heimferð, 1
kirkjugarði, I draumi sérhvers
manns, Sýnir, Húsið viö veginn,
Minnismerki óþekkta her-
mannsins og Húsiö viö Hávalla-
götu
Það er ánægjulegt út af fyrir
sig þegar einhver tekur þaö upp
hjá sjálfum sér aö gefa út á
plötu það sem hann hefur áhuga
á. Það eykur enn á ánægjuna
þegar svo vel tekst til sem i
þetta skipti.
Ég er að velta fyrir mér
hvernig I ósköpunum Jóhann G.
Jóhannsson gat séö bankaverk-
fallið fyrir. t einum textanum á
plötunni eftir Jóhann segir
nefnilega: „Varla nokkurn
mann er lengur hægt að slá/ og i
bönkunum allt lokað, ekki krónu
að fá /svo ég bið þig drottinn um
hjálp i guðanna bænum” (Bæn-
heyrðu mig). En aö öllu gamni
siepptu þá hafa þeir Pónik menn
sent frá sér plötu og sögöu
sumir að það hefði ekki mátt
vera seinna vænna, þvi nú er
aðeins einn af upprunalegum
meðlimum hljómsveitarinnar
eftir, (Jlfar Sigmarsson.
Platan ber heitið „Ctvarp” og
er það vel viðeigandi á þessu
hálfrar aldra afmæii okkar ást-
kæra útvarps.
„Landsliðið”, eins og Ragn-
hildur Glsladóttir réttilega
nefndi þá um daginn i blaöavið-
tali, eiga nokkur lög á þessari
plötu. „Landsliðið” eru þeir
Gunnar Þórðarson, Magnús
Kjartansson og Jóhann G.
Jóhannsson önnur lög og aörir
textar eru eftir meölimi hljóm-
sveitarinnar eöa kunningja
þeirra, Gylfi Ægisson á þar eitt
lag og texta. Þessi plata fellur
undir þá skilgreiningu að vera
„easy listening” og sem slik er
hún góð. Augljóst er að mikið
hefur verið vandað til þessarar
útgáfu og að laga og textaval er
þaulhugsað. Hljóðfæraleikur er
allur með ágætum og reyndar
njóta þeir félagar aðstoðar ekki
ómerkari tónlistafólks en
Manuelu Wiesler og Graham
Smith svo einhverjir séu
nefndir. Skemmtilegan blæ
gefur það plötunni að þeir
félagar Sverrir Guðjónsson. Ari
E. Jónsson og Hallberg
Svavarsson skyldu skipta með
sér söng á plötunni. Þó verður
að geta þess hér aö mest ber á
söng Sverris og kemst hann vel
frá sinu og gaman var að heyra
aftur i Ara Jónssyni. Þetta er
plata sem vert er að veita at-
hygli.
Pónik eru:
Kristinn Sigmarsson, gitar,
trompet, röddun.
Úlfar Sigmarsson, hljómborð,
röddun.
Sverrir Guðjónsson, söngur,
slagverk.
Ari Elfar Jónsson, trommur,
söngur, slagverk.
Hallberg Svavarsson, bassi
söngur.
Tónleikar ársins?
Barðir til róbóta”
Þrjár af okkar áhugaverðustu
nýju hljómsveitum hafa ákveðið
að gefa aðdáendum sinum og
öðrum sem hafa áhuga nýstár-
lega jólagjör. Þær ætla að halda
hljómleika I Gamla BIói mið-
vikudaginn 17. desember n.k.
Þetta eru hljómsveitirnar
Utangarðsmenn, Fræbblarnir
og Þeyr. Allar eiga þær það
sammerkt aö hafa nýlega sent
frá sér slnar fyrstu breiösklfur.
Athygli vekur aö hljómleikarnir
eru haldnir i Gamla BIói, staöur
sem ekki hefur verið mikið not-
aður undir rokktónleika. Veröur
gaman aö sjá hvernig þessar
ungu hljómsveitir spjara sig á
staðsem greinilega er byggöur I
„Hollywood-stælnum”, eins og
einn aðstandenda hljómleik-
anna orðaði það.
Forsala aðgöngumiða er þeg-
ar hafin og er hún I Fálkanum
h.f. að Laugavegi 24.
Yfirskrift þessara hljómleika
er: „Barðir til róbóta”.