Tíminn - 14.12.1980, Side 15
Sunnudagur 14. desember 1980
15
Svipmyndir
frá ólympíu-
skákmótinu
Efni þessa þáttar er nokkrar
skákir frá nýafstöðnu ólympiu-
skákmóti á Möltu. Eitt af þvi
sem gerir ólympiumótin svo
skemmtileg er að þar mætast
skákmenn Ur öllum heimshorn-
um. Þátttaka i mótunum er
sifellt að aukast og nú mun það
tilaðmynda hafa gerst i fyrsta
skipti að Afrikuþjóðir fjöl-
menntu til ólympiuskákmóts.
Löndin á norðurströnd Afriku
hafa oft verið meðal þátt-
takenda áður og sömuleiðis
Suður-Afrikumenn, en ég minn-
ist þess ekki að hafa séö getið
um skáksveitir frá Zaire,
Angola, Uganda, Kenya og
Nigeriu á þessum mótum áður.
Eins og gefur að skilja er allt-
af nokkuð um óvænt úrslit á
óly mpiumótum. Li'tt- eða
óþekktir meistarar setjast gegn
heimsfrægum stórmeisturum
ogfyrir kemur að litlu karlarnir
beri hærri hlut. Það vakti t.d.
nokkra athygli á þessu móti, sá
keppandi, sem fékk flesta vinn-
inga á 1. borði var óþekktur
meistari frá Bresku Jóm-
frúreyjum, Hook að nafni. Hook
þessi er greinilega býsna öflug-
ur skákmeistari og þess má
geta að hann lék þennan sama
leik á ólympiumótinu i' Buenos
Aires 1978. Skýringin liggur þó
ekki einungis i styrkleika Hooks
heldur er hennar einnig að leita
i því að hann virðist langsterk-
astur i sinni sveit og teflir yfir-
leitt við tiltölulega veika and-
stæðinga. I 1. umferð ólympiu-
mótsins á Möltu sýndi Hook þó
greinilega hvað i honum býr er
hann sigraði finnska
stórm eista rann Heikki
Westerinen örygglega:
Hvítt: H. Westerinen
Svart: Hook
Tiskuvörn
1. e4-g6, 2. d4-Bg7, 3. Bg5-d6, 4.
c3-Rd7, 5.Rd2-c5, 6. d5-Hb8, 7.
a4-Rgf6, 8. f4-0-0, 9. Bc4-He8, 10.
Rgf3-h6, 11. Bh4-Rh5, 12. g3-
Rb6, 13. Bb3-Bh3, 14. De2-Dc7,
15. a5-Ra8, 16. Rc4-b5, 17. axb6-
axb6, 18. Ra3-b5, 19. Rxb5-Db6,
20. Bc4-Bd7, 21. Ra7-Dxb2, 22.
Dxb2-Hxb2, 23. 0-0-Rb6, 24. Bd3-
Jón í>. t>ór:
SKÁK
Bxc3, 25. Hfcl-Bb4, 26. Rc6-f6,
27. e5-Kg7, 28. Ha7-dxe5, 29.
Rfxe5-fxe5, 30. Rxe5-c4, 31.
Hxd7-Rxd7, 32. Bxg6-Rxe5, 33.
Bxh5-Rg6, 34. f5-Rxh4, 35. gxh4-
Ha8 og hvitur gafst upp.
1 3.umferð mættust Júgóslav-
ar og Búlgarir. A 1. borði lenti
Búlgarinn Ermenkov i basli við
aðkoma mönnum sinum i spilið
og meistari Ljubojevic var ekki
i vandræðum með að notfæra
sér það:
Hvitt: Ljubojevic
Svart: Ermenkov
Vængtafl
1. d4-Rf6, 2. c4-c5, 3. Rf3-e6, 4.
Rc3-cxd4, 5. Rxd4-Bb4, 6. g3-
Re4, 7. Dd3-Da5, 8. Rb3-Df5, 9.
De3-Rxc3, 10. bxc3-Be7, 11. Bg2-
Ra6, 12. 0-0-0-0, 13. Hdl-Dh5, 14.
Bf3-Dg6, 15. Dd3-f5, 16. Bf4-d6,
17. Bxd6-Hd8, 18. Bxe7-Hxd3, 19.
Hxd3-Kf7, 20. Ba3-Ke8, 21. Hadl-
Df6, 22. Ra5-Hb8, 23. Bd6-Bd7,
24. Rxb7-Ba4, 25. Had2-Hd8, 26.
Rxd8-Dxd8, 27. Hb2-Dg5, 28.
Hb7-Dcl + , 29. Kg2 og svartur
gaf.
1 3. umferð mættust
Sovétmenn og Grikkir og
sigruðu Sovétmenn með yfir-
burðum eins og vænta mátti,
hlutu 3,5 v gegn 0,5 v. Grikkja.
A 2. borði vann stórmeistarinn
Geller laglegan sigur á sinum
andstæðingi:
Hvítt: E. Geller
Svart: Skalkotas
Frönsk vörn
1. e4-e6, 2. d4-d5, 3. Rd2-a6, 4.
Rgf3-c5, 5. exd5-exd5, 6. Be2-c4,
7. 0-0-Bd6, 8. b3-cxb3, 9. axb3-
Re7, 10. Hel-Rbc6, 11. Rfl-0-0,
12. Re3-h6, 13. c3-Be6, 14. Bd3-
Dd7, 15. Ba3-Hfd8, 16. Bxd6-
Dxd6, 17. Ha2-Df4, 18. Hae2-Df6,
19. Dal-Rg6, 20. Bxg6-Dxg6, 21.
Da3-Dd3. 22. Db2-a5, 23. Hd2-
Db5, 24. h3-Hd7, 25. Hal-f6, 26.
Rel-Re7, 27. Rd3-b6, 28. Hel-
Bf7, 29. Rf4-Hc8, 30. Hde2-Dc6,
31. Db 1-Dxc3, 32. Hc2-Dxd4, 33.
Rf3 og svartur gafst upp.
A fjórða borði lagði hinn ungi
stórmeistari Kasparov and-
stæðing sinn að velli á
sannfærandi hátt:
Hvitt: G. Kasparov
Svart: Natsis
Grunfeldsvörn
1. d4-Rf6, 2. c4-g6, 3. Rc3-d5, 4.
cxd5-Rxd5, 5. e4-Rxc3, 6. bxc3-
Bg7, 7. Rf3-c5, 8. Hbl-0-0, 9. Be2-
Rc6, 10. d5-Bxc3+, 11. Bd2-
Bxd2+, 12. Dxd2-Rd4. 13. Rxd4-
cxd4, 14. Dxd4-Da5 + , 15. Dd2-
Dxd2+, 16. Kxd2-Hd8, 17. Ke3-
b6, 18. Hbcl-e6, 19. Bc4-e5, 20.
Bb3-Bd7, 21. Hc7-a5, 22. d6-b5,
23. f4-exf4 + , 24. Kxf4-Ha6, 25.
e5-a4, 26. Bd5-a3, 27. Hfl-Ha4+,
28. Ke3-Be6, 29. Bxe6-fxe6, 30.
Hlf7-Hh4, 31. Hg7 + -Kh8, 32.
Hge7og svarturgaf.
Jón Þ.Þór.
oc ALFA-LAVAL
STYRKURINN
Sænska fyrirtækið Alfa-Laval AB, hefur
ákveðið að veita þeim, sem vinna að
mjólkurframleiðslu eða í mjólkuriðnaði,
styrk einu sinni á ári næstu fimm ár.
Styrknum skal varið til þess að afla aukinnar
menntunar eða fræðslu á þessu sviði.
Upphæð styrksins er sænskar kr. ÍO.OOO.- hvert ár
Þeir, sem til greina koma við úthlutun Alfa-Laval styrksins
eru:
1. Búfræðikandidatar
2. Mjólkurfræðingar
3. Bændur, sem náð hafa athyglisverðum árangri i mjólkurframleiðslu.
4. Aðrir aðilar sem vinna að verkefnum á sviði mjólkurframleiöslu og mjólkuriðnaöar,
eða hyggjast afla sér menntunar á þvi sviöi.
Um sóknir með sem itarlegustu upplýsingum um fyrri störf svo og hvernig styrkþegi
hyggst nota styrkinn þurfa að berast undirrituðum i siöasta lagi föstudaginn 27. desem-
ber. Úthlutun verður tilkynnt miðvikudaginn 31. desember.
Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD
Armula 3 Reykjavik simi 38900
fifbcuttaJivélaJt hf
Suðurlandsbraut 32,
105, Reykjavik
Simi 86500
Fjöldauppsagnir
verði vörugjaldið
samþykkt
— segja iðnrekendur
JSG — „Þannig viröist ætlunin aö
starfsfölk þessara tveggja greina
iðnaðarins greiði tekjutap rikis-
sjóðs með atvinnumissi”, segir i
frétt frá fundi stjórnar félags
islenskra iönrekenda með fram-
leiðendum sælgætis öls og gos-
drykkja i gær, vegna frumvarps
rikisstjórnarinnar um vörugjald
á þessar vörutegundir.
„Fundurinn mótmælir harð-
lega framkomnu frumvarpi og
telur það hreina árás á fyrirtæki
innan þessara tveggja greina,”
segiri fréttinni. Þá segir: „Vöru-
verð mun stórhækka vegna þess-
arar skattheimtu og valda veru-
legum samdrætti i starfsemi
fyrirtækjanna,”
„Fyrirtækin munu tilkynna
Vinnumálaskrifstofu rikisins og
Iðju I dag, aö fjöldauppsagnir
starfsmanna þeirra séu óum-
flýjanlegar, verði frumvarp þetta
aö lögum,” segir aö lokum I frétt
iönrekenda.
Nýjar bækur
Frásögn frá hernámsárunum i Noregi:
Þeir
hugrökku
BSt —Bókaforlagið HAGPRENT
HF. hefur gefið út bók eftir
Frithjof Saelen, sem i islenskri
þýðingu Þorvaldar Þorvaldsson-
ar nefnist Þeir hugrökku.
Sagan segir frá hugrökkum
Norðmönnum, sem eftir innrás
Þjóðverja i Noreg — og þegar
norski herinn hafði gefist upp
fyrir ofureflinu — sameinuðust
um að gera óvininum hersetuna
sem erfiðasta. Söguhetjan i bók-
inni er Leif Larsen. Hann var einn
þessara hraustu föðurlandsvina.
Hann fór til Bretlands og gekk i
hina frægu Shetlandseyja-her-
deild, en hún var að mestu skipuð
landflótta Norðmönnum, en undir
stjórn Breta. Verkefni herdeild-
arinnar var að aðstoða neðan-
jaröarhreyfinguna i Noregi. Með
litlum fiskibátum voru flutt vopn
og njósnarar til Noregs og siðan
LEIF LARSEN
ÞEIR
HUG
st RÖKKU
; — _ >
FRJLTHJOF '
SAELEMg*-
f > .
landflótta Norðmenn frá Noregi.
Leif Larsen var i þessari baráttu,
og eftir striðið hlaut hann fleiri
brest heiðurmerki en nokkur ann-
ar erlendur hermaður i siöari
heimsstyrjöldinni.
i Snjóbílar
í
I
Til sölu 2 snjóbílar með mikla
dráttargetu.
Einnig Bombardier skíðabíll.
Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 72819
Umboðsmenn Tímans
Austfirðir
Staður: Nafn og heimili: slmi:
Vopnafjöröur: Margrét Leifsdóttir, Kolbeinsgötu 7 97-
Egilsstaöir: Páll Pétursson, Arskógum 13 97-1350
Seyöisfjöröur: Þórdis Bergsdóttir, Oldugötu 11 97-2291
Neskaupsstaöur:Þorleifur G. Jónsson, Melagötu 897-7349
Eskif jöröur: Björg Siguröardóttir, Strandgötu 3 b 97-6366
Reyöarfjöröur: Marinó Sigurbjömsson, Heiöarvegi 12
97-4119
Fáskrúðsfjörður: Sonja Andrésdóttir, Þingholti 97-5148
Stöövarfjörður: Jóhann Jóhannsson. Varmalandi 97-5850