Tíminn - 24.12.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.12.1980, Blaðsíða 16
16 iUIAj.iill í !l!. Miövikudagur 24. desember 1980 hljóðvarp Miðvikudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 9.05 Litli barnatlminn. 10.25 Kirkjutónlist 11.00 Jólahugleiöing frá 1947 Séra Friörik Hallgrimsson þáverandi dómprófastur flytur af plötu. 11.25 Morguntónieikar 12.20 Fréttir. 12.45 13.00 Svavar Gests með miö- vikudagssyrpu. Jóiakveöjur til sjómanna á hafi úti.Mar- grét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa. 15.00 Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 16.00 Fréttir. Dagskrd. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Meöan viö biöum.Gunn- vör Braga og nokkur böm biöa jólanna. 1 heimsókn koma Armann Kr. Einars- son, sem lýkur lestri sögu sinnar „Himnariki fauk ekki um koll”, og Guörún Þór, sem segir frá bernsku- jólum sinum á Akureyri. Éinnig leikin jólalög. 17.00 (Hlé) 18.00 Aftansöngur i Dómkirkj- unni.Prestur: Séra Hjalti Guömundsson. Organleik- ari: Marteinn H. Friöriks- son. 19.00 Jólatónieikar Sinfóniu- hijómsveitar tsiands Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Camilla Söderberg, Helga Ingólfsdóttir, og Pétur Þor- valdsson. 20.00 Kirkjustaöir viö Inndjúp Finnbogi Hermannsson ræöir viö séra Baldur Vil- helmsson. 21.05 Organleikur og einsöng- ur I Hafnarfjaröarkirkju Jóhanna Linnet og Ölafur Vigfússon syngja viö organ- undirleik Páls Kr. Pálsson- ar. 21.40 „Fullvel man ég fimmtfu ára sól”,Systkinin Guöný Bjömsdóttir og Þórarinn Björnsson i Austurgöröum I Kelduhverfi velja og lesa jólaljóö. 22.00 Jólaguösþjónusta I sjón- varpssal.Biskup Islands, herra Sigurbiörn Einars- son, predikar. Kór Mennta- skólans viö Hamrahliö syngur undir stjórn Þor- geröar Ingólfsdóttur. Organleikari: Haukur Tómasson. — Veöurfregnir um eöa eftir kl. 23.00. Dag- skrárlok. Fimmtudagur 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla ldörasveitin leikur sálma- lög. 11.00 Messa I safnaöarheimili Arbæjarprestakalls. Prestur: Séra Guömundur Þorsteinsson. Organleikari: Geirlaugur Arnason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tónleikar. 13.00 Organleikur I Háteigs- kirkju. Dr. Orthulf Pmnner leikur verk eftir Johann Se- bastian Bach. (Hljóöritaö á tónleikum 22. mai ifyrra). 13.40 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Ingvar Gislason menntamálaráöherra ræöur dagskránni. 14.40 Frá sumartónleikum I Skálholti. Ingvar Jónasson og Helga Ingólfsdóttir leika 15.30 „tsiand ögrum skoriö”. Dagskrá um Eggert ólafs- son náttúrufræðing og skáld I umsjá Vilhjálms Þ. Gisla- sonar fyrrum útvarps- stjóra. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Viöjólatréö: Bamatimif útvarpssal. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Kynnir: Valgeröur Jónsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Mag- nús Pétursson og stjórnar hann einnig telpnakór Mela- skólans i Reykjavik. Séra Karl Sigurbjörnsson talar við börnin. Kórinn syngur lagasyrpu úr leikriti Daviðs Stefánssonar frá Fagraskógi, „Gullna hliö- inu”, og jólasveinninn Gluggagægir kemur i heim- sókn. Ennfremur sungin bama-og göngulög viö jóla- tréö. 17.45 Miðaftanstónleikar: Kór Akraneskirkju syngur and- leg lög. Söngstjóri: Haukur Guðlaugsson. Undirleik- ari: Friöa Lárusdóttir. 19.00 Fréttir. 19.25 Frá listahátfö i Reykja- ■ vik 1980. Luciano Pavarotti syngur á tónleikum i Laug- ardalshöl). °.0. júni s.l. Sin- fóniuhljóiiisveit Islands leikur, Kurt Herbert Adler stj. 20.00 „Ævintýriö um jólarósina” eftir Selmu Lagarlöf. Una Þ. Guö- mundsdóttir þýddi. Olga Siguröardóttir les. 20.35 „Messias”, óratoria eftir • Georg Friedrich Hándel. Kathleen Livingstone, Rut L. Magnússon, Neil Mackie, Michael Rippon og Pólýfón- kórinn f Reykjavík syngja þætti úr óratorfunni. Kammersveit leikur með, Ingólfur Guöbrandsson stjómar. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 (Jr hattabúö I leikhúsiö. Asdfs Skúladóttir ræöir viö Aróru Halldórsdóttur leik- konu. Fyrri þáttur. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 26. desember Annar dagur jóla 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar 11.00 Messa i Krists kirkju f Landakoti 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Óperukynning: „Manuel Welegas” eftir Hugo Wolf 14.00 Jól i koti Dagskrá i samantekt Böövars Guö- mundssonar. 15.30 Samleikur i útvarpssal Snorri Snorrason og Cam- illa Söderberg leika saman á gi'tar, lútu og blokkflautu tónlist frá 16. og 17. öld. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólasögur og ævintýri Bamatfmi f umsjá Sigrúnar Siguröardóttur. 17.20 Frá Kötlumótinu á Sei- fossi 1980 Sunnlenskir karlakórar syngja á tónleik- umi'Selfossbfói 22. mars s.l. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einar Benediktsson skáld i augum þriggja kvenna 1 fyrsta þætti talar Bjöm Th. Bjömsson viö Aöalbjörgu Siguröardóttur. 20.00 Samleikur i útvarpssal Einar Jóhannesson og Anna Málfriður Siguröardóttir leika saman á klari'nettu og píanó Sónötu eftir Francis Poulenc. 20.15 Leikrit: „Sjóleiöin tii Bagdad” eftir Jökul Jakobsson Leikstjóri er Sveinn Einarsson og flytur hann einnig formála. 21.55 Hamrahliöarkórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum Stjórnandi: Þor- geröur Ingólfsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 23.35 Danslög. (23.45 Fréttir). (01.00 Veðurfregnir). 02.00 Dagskrárlok. Laugardagur 27. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10. Bæn.7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjömsdóttir 11.00 ABRAKADABRA, — þáttur um tóna og hljóö 11.20 Barnatimi i samvinnu viö nemendur þriöja bekkj- ar Fósturskóla Islands. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikuiokin. Umsjónar- menn: Asdfs Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og Óli H. Þóröarson. 15.40 lslenskt mál.Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Tónlistarrabb: — XLAtli Heimir Sveinsson f jallar um spiladósir. 17.20 Hrímgrundátjórnendur: Ingvar Sigurgeirsson og Asa Ragnarsdóttir. Meö- stjórnendur og þulir: Asdfs Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingrimsson og Rögnvaldur Sæmundsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Miðvikudagur 24. desember aðfangadagur jóla 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning 14.15 Herramenn. Herra Sæll. 14.20 Fyrstu jól Kaspers. Bandarisk teiknimynd, gerö af Hánna og Barbera. 15.50 Meranó-fjöiieikahúsiö. Fyrri hluti sýningar i fjöl- leikahúsi i Noregi. 15.30 öskubuska. Bresk leik- brúðumynd, byggö á ævin- týrinu alþekkta. 16.10 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla i sjón- varpsal. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einars- son, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Mennta- skólans við Hamrahliö syngur undir stjórn Þorgerður Ingólfsdóttur. Orgelleikari Haukur Tómasson. 23.00 ó, Jesúbam blftt Jólalög frá fimmtándu, sextándu og sautjándu öld. Agústa Agústsdóttir syngur, Cam- illa Söderberg leikur á blokkflautu og Snorri örn Snorrason á lútu. Stjóm upptöku Andrés Indriðason. 23.20 Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. desember 1980 — jóladagur 17.00 Þjóölffsbrot. Endursýnd atriði úr Þjóðlifsþáttum, sem voru á dagskrá fyrri hluta ársins. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 18.00 Jólastundin okkar. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veöur og dagskrárkynning 20.15 Barna- og unglingakór frá Tapiola. Kórinn syngur nokkur lög, m.a. Sofðu unga ástin mínviðkvæöi Jóhanns Sigurjónssonar. Kórstjóri Erkki Pohjola. Stjórn upp- töku Egill Eðvarösson. 20.35 Paradisarheimt. Sjón- varpsmynd i þremur þátt- um, gerð eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness. Fyrsti þáttur: Handrit og leikstjórn Rolf Hadrich. 22.25 Jórsalir — borg friöar- ins. Skáldið og fræðimaður- inn Elie Wiesel er leiösögu- maður i skoðunarferð um borgina helgu, sem stund- um er kölluð Borg friðarins, þó að oftsinnis hafi óvina- herir boriö hana ofurliöi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.15 Dagskrárlok. Föstudagur 26. desember 1980 —annar dagur jóla 17.00 Jól náttúrunnar. Þáttur úr myndaflokknum um A1 Oeming og þann griðastaö, sem hann hefur búið villtum dýrum. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Meranó- fjölieikahúsiö. Siðari hluti sýningar i fjöl- leikahúsi i Noregi. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Eyöibyggð.,,Kögur Horn og og Heljarvik huga minn seiöa löngum” kveöur Jón 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 „Ætli Vilhjálmur Þ. dragi ekki lengst af þeim...?” Guörún Guö- laugsddttir sækir heim Vil- hjálm Þ. Gislason fyrrum útvarpsstjdra. 20.05 Hlööuball . 20.35 Samfelid dagskrá um hverafugla.Umsjón: Geröur Steinþdrsdóttir. Lesari meö henni: Gunnar Stefánsson. 21.15 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — „The Beatles”: ellefti þáttur. 21.55 „Gjöfin i pakkanum”, smásaga eftir Asgeir Þór- hallsson.Höfundur les. 22.15 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafsson Indlafara 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok Helgason i Áföngum. Heim- ildamynd þessa hefur Sjón- varpið látið gera i mynda- flokknum Náttúra tslands. 21.35 Morö í Austurlandahrað- lestinni. ( Murder on the Orient Express). Bresk bió- mynd fra árinu 1974, byggð á þekktri sakamálasögu eft- ir Agöthu Christie. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 27.desember 1980 16.30 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Ellefti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspurnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanþáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.00 t jólaskapi. Skemmtiþáttur með söng- varanum John Denver og Prúðu leikurunum góð- kunnu. 21.55 Hver er hræddur viö Virginiu Wolf ? s/h. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. desember 1980 16.00 Sunnudagshugvekja. Hilmar Helgason forstjóri flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. A vængjum vindsins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Niundi þáttur. Trúarbrögö i Japan. Þýðandi Björn Björnsson prófessor. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Karlinn sem vill ekki vera stor. Sænsk teikni- mynd. 18.10 Oliver Twist. Teikni- mynd gerð eftir sögu Charles Dickens um munaðarlausan dreng, sem tókst aö sigrast á hverri raun. Þýöandi Ingi Kari Jó- hannesson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Paradisarheimt. Sjón- varpsmynd i þremur þiátt- um, gerð eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness. Annar þáttur. 22.40 Sarek — siöustu öræfin. Heimildamynd um hin frið- lýstu öræfi Norður-Sviþjóð- ar, sem eru stærsti þjóð- garður Evrópu. 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 29. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Tommi og Jenni 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 iþróttir Umsjónarmaður ‘ Jón B. Stefánsson 21.15 Guöspjöll (Godspell) Bandarisk dans- og söngva- mynd frá árinu 1973. Leik- stjóri David Greene. Aðal- hlutverk Victor Garber og David Haskell. 1 myndinni eru dæmisögur úr Nýja testamentinu færöar i nú- timabúning. 22.50 Dagskrárlok sjónvarp Apótek ±______ Kvöld, nætur og helgi- dagavarsla apóteka iReykjavik eriGarðs-apóteki til 26. desem- ber. Frá 26. desember til 2. janúar 1981 er varsla I Lyfjabúö Breið- holts. Einnig er Háaleitis-apó- tek opiö til kl.22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-' föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur sfmi 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgida gagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitaiinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heiisuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Neyöarvakt Tannlæknafélags- ins verður i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig yfir hátiö- arnar sem hér segir. 24. des. (aöfangadag) kl.14-15. jóladag- ur kl.14-15. 2.jóladag kl.14-15. 27. des kl.17-18. 28.des kl.17-18. Gamársdag kl. 14-15. nýársdag kl.14-15. IBilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Félagslíf Dagsferö sunnudaginn 28. des. kl. 13: Alfsnes — Leiruvogur Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farm. v/bil. Feröafélag Islands (Jtivistarferöir Sunnudag. 28.12. kl.13 Suöurnes-Grótta: létt heilsubót- arganga á Seltjarnarnesi. Farið frá B.S.l. vestanveröu. Aramótagleöi I Skiöaskálanum Hveradölum 30/12. Þátttaka til- kynnist á skrifstofuna, Lækjarg.6a, simi 14606 (Jtivist

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.