Tíminn - 18.01.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.01.1981, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 18. janúar 1981 í spegli tímans 'f. ... , — Ég er ekkert likur Tristan, segir Peter Davison. Fór í sparifötunum og lánsskóm á fund tengdaföður síns — Ég er ekki hið minnsta likur Tristan, segir leikarinn Peter Davison, sem lék vinokkar i Dýrin min stór og smá. En rétt eins og Tristan átti þaö til að vera óheppinn, virðist Peter stundum lika vera hálfklauialegur. Peter segir svo frá þvi, þegar hann hitti tilvonandi tengdaföður sinn i fyrsta sinn: — Ég fór að taka á móti honum á flugvellinum. Farartækið var gamall beyglaður sendibill og ég var i sparifötunum, en skóna hafði ég fengið að láni. Ég var atvinnulaus um þessar mundir og kveið satt að segja óumræðilega mikiðfyrir að hitta föður Söndru, sem er einn þekktasti sálkönnuöur Bandarikjanna. Enda virtist hann komast að þeirri niðurstöðu við fyrsta yfirlit, að dóttir hans hefði svo sannarlega getaö lundið sér einhvern skárri.Ég var þess full- viss, að ég hefði hegðaö mér eins og bjáni. En þó að fyrstu kynni hafi verið hálfóbjörguleg, hreppti Peter Söndru sina og vináttu og virðingu tengdalöður sins. Þau Sandra og Peter eru nú búsett iEnglandi og eru bæði að koma undir sig fótunum i leiklistinni. — Ef ég fæ engin hlutverk, get ég sjálfsagt fengið vinnu á skatt- stofunni. Ég hel' unniö þar áður og það er ágætt, segir Peter. Reyndar gæti hann lika þreifað fyrir sér á tónlistarsviðinu. Hann þykir hai'a sýnt góða hæíileika við lagasmið. Lögin hans Peters þykja góð. — Nú er ég búinn að ryksuga og þá skulum viö fá okkur kakó. 1 næstu viku er rööin komin að þér, gæti Peter veriö að segja við Söndru. Peter er fyrirmyndar eiginmaöur og setur ekki fyrir sig að taka til hendinni heima fyrir til jafns við Söndru. Með morgunkaffinn krossgáta 3486. Krossgáta Lárétt 1) Fuglar. 5) Morar. 7) Lausung. 9) Óhreinindi. 11) Titill. 12) Bókstafur. 13) Muldur. 15) Þvottur. 16) Þjálfa. 18) Vara- samur. Lóðrétt 1) ófrjór. 2) Dýr. 3) 1001. 4) Ráf. 6) Svi- virtur. 8) Maðk. 10) Mann. 14) Sprænu. 15) Dok. 17) öðlast. Ráðning á gátu No. 3485 Lárétt 1) Feldar. 5) 111. 7) Ofn 9) Tel. 11) Ká. 12) TU. 13) Kró. 15) Man. 16) Snú. 18) Skúrka. Lóðrétt 1) Flokks. 2) Lin. 3) DL. 4) Alt. 6) Blunda. 8) Fár. 10) Eta. 14) Ósk. 15) Múr. 17) Nú. bridge Eftir Utspilið i spili dagsins virtist sem Norður gæti ekki staðið 4 hjörtu. En þrátt fyrir aö vörnin væri pottþétt fann sagn- hafiieið sem dugði. Norður. * 872 S/AV *. ADG10 ♦ D53 A A84 Vestur. * KG109 « K7 ♦ KG872 A D9 Austur. * 654 V.64 * A 1064 * G752 Suður. *i AD3 98532 ♦Þ X K1063 Það var greinilegt að NS voru ekki van- ir að spila einhvern bútabridge þvi sagnir gengu þannig: Vestur Norður. Austur. Suður. pass 1 tigull 1 hjarta pass 4 hjörtu Austur fann besta útspilið, spaða-6. Norður gaf iblindum og Vestur átti slag- inn á 9. Hann skipti i tigul-2,. Norður setti tigul-D, og Austur áttislaginn á ás og spil- aði meiri spaða. Þessi spaðagegnumspil voru hálf leiðinleg þviVestur var merktur með spaða-K eftir opnunina. Og ef Austur hefði ekki spilað spaða hefði Norður getað friað laufslag i borði til að henda spaðan- um i. En nú var það ekki hægt lengur svo Norður fór upp meö spaöa-A og svinaöi hjarta. Siðan trompaði hann tigul og spilaði hjarta á ás þegar vestur lét kóng- inn. Þá trompaöi hann siðasta tigulinn, tók laufa-A og laufa-K og spilaði spaða-D^ Vestur varð að taka á spaða-K og þar sem hann áttiaðeins spaða og tigul varð hann aðspila uppi tvöfalda eyðu. Þetta var fall- ega spilaö en Norður fékk þvi miður li'til- fjörleg laun fyrir erfiðið einsog oft vill verða. Spilið kom nefnilega fyrir i sveita- keppni og við hittboröið náðu NS einnig 4 hjörtum, en nú spilaöi Suður. Og þegar Vestur spilaði — ekki óeðlilega — út spaða-G var eftirleikurinn auðveldur oe spiliö féll.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.